Mynd: Kurzgesagt

Smáskammtalækningar eru á sama tíma einn umdeildasti en jafnframt einn vinsælasti flokkur óhefðbundinna lækninga í dag. Flestir sem hafa kynnt sér vísindin á bakvið smáskammtalækningar eru líklega sammála um að smáskammtalækningar virki ekki og komi ekki í stað hefbundinna lækninga.

Í myndbandinu hér að neðan frá Kurzgesagt er fjallað um smáskammtalækningar og hvort nútímalæknisfræði geti lært nokkuð af þeim.