Hitting-Snooze

Það er fátt betra en að fá að sofa í nokkrar mínútur í viðbót eftir að vekjaraklukkan hefur hringt. Þar kemur snooze takinn á vekjaraklukkunni sér vel. En hvað gerist í líkamanum þegar við sofnum aftur í nokkrar mínútur og hvaða áhrif hefur það á líkamann?

Eins og svo oft áður hefur AsapSCIENCE svarið við því og má sjá það hér að neðan: