Screen Shot 2016-07-07 at 20.33.44

Á dögunum fór fram keppnin “Sjónhverfing ársins” í Japan og tók fjöldi fólks þátt. Sjónhverfing sigurvegarans, Kokichi Sugihara, hefur vakið sérstaka athygli en honum virðist takast á breyta hringjum í ferningar og öfugt með hjálp spegils.

http://illusionoftheyear.com/cat/top-10-finalists/

Sjónhverfing er nokkuð mögnuð og má hana framkvæmda hér að neðan. Fyrir þá sem vilja skilja hvernig hún virkar má lesa útskýringu hér með hjálp Google Translate. Áhugasamir geta einnir séð 10 efstur sjónhverfingar keppninnar hér.