Áramót eru alltaf merkileg tímamót, þar sem fólk lítur yfir farinn veg og endurmetur hlutina.

Síðastliðin áramót eru þó að einhverju leiti sérstök þar sem nýr áratugur er að hefjast og því ekki úr vegi að skoða hver helstu afrek vísindamanna árin 2010-2019 voru, samkvæmt tvíeykinu í AsapSCIENCE.