Mynd: http://www.hawking.org.uk

Það fór líklega ekki framhjá neinum að hinn merki Stephen Hawking lést fyrr í vikunni 76 ára að aldri. Hawking var einna helst þekktur fyrir framlag sitt til vísindanna en færri vita kannski að hann var einnig bráðfyndinn.

Húmor Hawking má sjá greinilega í myndbandsupptöku af viðtali hans við þáttastjórnandann John Oliver hér að neðan.