
Í vikunni bárust fréttir af myndum af svartholi. Þessar fréttir eru ótrúlegar því hingað til höfum við einungis getað ímyndað okkur hvernig svarhol lítur út.
En hvað er eiginlega svarthol? Í myndbandinu hér fyrir neðan, sem birtist á youtube rás Veritasium, er það útskýrt.
Við mælum með því að allir gefi sér tíma til að horfa.