I-illustrate-scientists-failures-570df8297bb84__880

Því fer fjarri að rannsóknir vísindamanna takist alltaf eins og til stóð og oft geta hlutirnir klúðrast allsvakalega sem getur verið ansi kómískt. Vísindamenn hafa undanfarið birt tíst um hrakfarir sín undir myllumerkinu #fieldworkfail og brá illustrator að nafni Jim Jourdane á það ráð að gera skopmyndir af fyndnum óhöppum.

Myndirnar eru stórskemmtilegar og má sjá nokkrar þeirra hér að neðan. Fleiri myndir eftir Jourdane má síðan sjá á Facebook síðu hans og á fieldworkfail.com.

I-illustrate-scientists-failures-570df868153ec__880

I-illustrate-scientists-failures-570df80e1a498__880

I-illustrate-scientists-failures-570df84e0a1d8__880

I-illustrate-scientists-failures-570df26273227__880

I-illustrate-scientists-failures-570df887bbe08__880

I-illustrate-scientists-failures-570df8b9aa322__880

I-illustrate-scientists-failures-570df7eaf343b__880 (1)