screen-shot-2017-02-18-at-00-34-00

Við höfum stundum tilhneigingu til að gera ráð fyrir því að við lifum svipuðu lífi og flestir aðrir. Það er þó alls ekki raunin og er meirihluta fólks að finna á mjög afmörkuðu svæði heimsins sem býr við lífsgæði sem eru töluvert ólík því sem við þekkjum.

AsapSCIENCE skýrir málið nánar með aðstoð frá þeim Bill og Melinda Gates í myndbandinu hér að neðan.