Mynd: NASA/Scott Kelly
Mynd: NASA/Scott Kelly

Það fór varla framhjá mörgum að geimfarinn Scott Kelly kom til Jarðar í síðustu viku eftir að hafa eytt 340 dögum í Alþjóðageimstöðinni. Eins og gefur að skilja upplifði Kelly margt merkilegt á þessum tíma og birti hann myndir af því sem sem fyrir augu bar á Twitter. IFL Science tók saman tíu magnaðar myndir sem Kelly deildi og má sjá þær hér að neðan.

Ca-QcUJUMAAxmnj

Litrík mynd af þjóðgarðinum Tassili N’Ajjer í Algeríu.

CKS0Kn2WUAA5kaX

Horft yfir Bahama eyjaklasann í júlí 2015.

CY3C5CMUAAEQaR4

Fyrsta blómið sem ræktað hefur verið í geimnum.

CW-lu0vUQAAHP3t

Þessi mynd var tekin yfir Wadi Al-Jadid í Egyptalandi.

CRzAI1QVEAU6vVi

Rökkur yfir Indlandshafi.

CSBUwibUwAEg0fF

Fellibylurinn Patricia séð frá Alþjóðageimstöðinni.

CMewThXUYAI3uzA

Mögnuð mynd af norðuljósum.

CMAS3sKUYAATBxE

Jörðin, vetrarbrautin og Alþjóðageimstöðin saman komin á einni mynd.

CZpTzvxWYAAsLbz

Hér sjást Alparnir og útlínur Ítalíu.

CYSgIoUVAAEiliZ

Saltvatns-stöðuvatnið La’nga Co í Tíbet.