Það er kannski ekki tilviljun að vampírur eru eins algengar mýtur og raun er vitni. Í myndbandinu hér að neðan sem birtist á youtube rás SciShow fáum við útskýringu á því hvað vampírur eru raunverulega.