Nú er hrekkjavakan nýliðin og alls kyns hræðileg kvikindi sem sáust streyma um götur borga og bæja hafa nú horfið aftur ofan í skúffu eða inní skáp.

Þó eru nokkrar verur sem ekki hverfa eftir hrekkjavöku. Vampírur hafa löngum verið þekkt minni í skáldsögum og kvikmyndum og þó enginn hafi enn sannað tilvist mannlegra vampíra þá finnast samt sem aður spendýr sem lifa á blóði og mætti því kalla vampírur.

Við skulum fræðast betur um vampírurnar í þessu myndbandi frá SciShow