Vísindafólk hefur eytt ógrynni af tíma og fjármunum í að rannsaka hvernig við getum lifað lengur, hvað er hollt og hvað er óhollt.

Myndbandið hér að neðan, sem birtist á youtube rás AsapSCIENCE tekur hér saman lista úr fjölmörgum rannsóknum sem hægt er að nota sem leiðarvísi til langlífis.

Það má þó spyrja sig hversu vel við getum stjórnað mörgum af þessum hlutum það er til dæmis mjög erfitt að stjórna því hvaða genum maður fær úthlutað frá foreldrum sínum.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone