Fátt annað en sigur Donald Trump hefur komist að í fjölmiðlum síðan úrslit forsetakosninga Bandaríkjanna voru tilkynnt í gær. Líkt og Hvatinn hefur áður fjallað um hefur Trump lýst yfir heldur óvinsælum skoðunum á ýmsu sem við kemur vísindum og hafa vísindamenn því eðlilega áhyggjur af því hvaða áhrif kjör hans kemur til með að hafa á vísindasamfélagið bæði í Bandaríkjunum og á heimsvísu.
Nature News spurði vísindamenn að því hvaða áhrif þeir teldu forsetakjörið hafa á vísindasamfélagið og má sjá brot af svörunum hér að neðan.
@NatureNews this is terrifying for science, research, education, and the future of our planet. I guess it's time for me to go back to Europe
— María E. Escribano (@MariaEscEsc) November 9, 2016
@NatureNews As a German scientist I'm scared shitless about how the presidential race will affect humanity. Way larger issues right now.
— Christina Scheel (@CHScheel) November 9, 2016
@NatureNews i want to die right now so that's one fewer western blot for the world
— Kevin Ng (@KevinWNg) November 9, 2016
@NatureNews Restrictions in funding opportunities, more scrutiny on research questions, no funding for climate change #Election2016
— Becky Carmichael (@bcarmi1) November 9, 2016
@NatureNews good luck w funding.
ps my heart is *breaking* for all the young scientists I helped to teach and raise.
— michele ly (@themichele) November 9, 2016
@NatureNews I do breast cancer research for my PhD….Scared not only my future but for the future of research and next years @NIH budget😱.
— Sarah Hengel (@science_SRH) November 9, 2016
@NatureNews As a Canadian working at a US university, a move back to Canada will be something I'll be looking into
— Murray Rudd (@DrMurrayRudd) November 9, 2016