Það kemur nú stundum fyrir að vísindamenn brjóta upp daginn og hugsa út fyrir sinn mjög svo ferkantaða kassa. Þeir fara yfirleitt ekki mjög langt út fyrir kassann, en þegar það gerist er það yfirleitt svo gott að það ratar á youtube.

Þetta myndband frá ASAPscience segir allt sem segja þarf.