Þegar hugsað er um vísindamenn dettur fólki oft fyrst í hug hins klassíski brjálaði vísindamanður eða nördalegur einstaklingur í hvítum slopp. Eins og á við um flestar staðalímyndir eru vísindamenn þó töluvert fjólbreyttari hópur.
Til þess að varpa ljósi á þennann fjölbreytileika ákvað verðlaunaljósmyndarinn Tamara Dean að taka myndir af vísindamönnum í sínu náttúrulega umhverfi, ef svo má að orði komast. Verkefnið ber yfirskriftina “Wild Researchers” og er unnið í samstarfi við University of New South Wales í Ástralíu.
Hér að neðan má sjá brot af myndunum úr verkefnum auk viðtals við Dean. Hægt er að nálgast allar myndirnar úr verkefninu og lesa nánar um vísindamennina á myndunum hér.
Stargazer
Dr Duane Hamacher – Nura Gili Academic Programs Unit
Heat stress
Dr Sarah Perkins-Kirkpatrick – Climate Change Research Centre
Toxin terminators
Front: Associate Professor Mike Manefield, Dr Matthew Lee and Dr Robert Barnes – Biotechnology and Biomolecular Sciences
Subterranean sleuth
Katie Coleborn (Research Associate) – Connected Waters Initiative Research Centre
The possum whisperer
Hayley Bates (PhD candidate) – Biological, Earth and Environmental Sciences
Plant power
Floret Meredith (PhD candidate) – Big Ecology Lab
Marine mathematicians
From front: Nina Ribbat (PhD candidate), Dr Paulina Cetina-Heredia and Dr Amandine Schaeffer – Coastal and Regional Oceanography Lab
The dingo tracker
Daniel Hunter (PhD candidate) – Centre for Ecosystem Science