Hvað er það sem skapar morðingja, fjölmargar rannsóknir hafa verið framkvæmdar til að skilgreina hvaða þættir það eru sem skapa morðingja.

Í myndbandinu hérna fyrir neðan hafa ASAPScience tekið saman nokkrar þeirra, njótið.