5233928419_bc8d593d2a_o

Áfengisdrykkju fylgja því miður oft timburmenn og virðist þeir því miður versna með aldrinum. Kyala Matthews nokkur ákvað að koma til bjargar með nokkrum góðum ráðum varðandi timburmenn og góðum leiðum til að forðast þá (öðrum en að sleppa áfenginu alveg sem er augljóslega einfaldasta leiðin). Leiðbeiningarnar eru búnar til í samstarfi við meðferðastofnunina Clarity Way í Bandaríkjunum.

Ýta þarf á myndina til að sjá hana í fullri stærð:

CAqIt45 (1)

Heimild: IFL Science