Enn á ný er internetið klofið. Fyrir ekki svo löngu síðan var það litur á kjól sem olli deilum á veraldarvefnum en nú er það stutt hljóðbrot. Í hljóðbrotinu má heyra orð endurtekið og heyrir fólk ýmist orðið Yanny eða Laurel.

Líkt og svo oft áður hafa vísindin svarið við ráðgátuinni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone