Hvað gerist þegar fólk frýs úr kulda?

Febrúar er með kaldari mánuðum ársins og stundum líður okkur eins og við séum hreinlega að drepast úr kulda. Fæstir vita þó hvað gerist þegar við erum raunverulega að drepast...

Coronaveiran – hvað gerir hún?

Corona veiran sem kom upp í Wuhan í Kína í desember síðastlinum hefur valdið miklum ótta meðal almennings. Veiran er ný, þ.e.a.s hingað til hefur hún ekki...

Líffræðileg kyn eru ekki aðeins tvö

Þegar talað er um kyn er yfirleitt talað um karlkyn og kvenkyn. Þessi tvö kyn einkennast af því að karlkynið hefur einn X litning og einn Y litning á...

Ný tilgáta horfir á kynhneigð út frá nýju sjónarhorni

Vísindamenn hafa lengi klórað sér í höfðinu yfir því af hverju samkynhneigð hegðun hefur þróast í eins mörgum og ólíkum dýrategundum og raun ber vitni. Ný tilgáta...

Að brosa – það er pínu skrítið!

Lesendur hafa kannski velt því fyrir sér hvers vegna við notum þetta skrítna merki til að tjá gleði - að brosa. Þeir lesendur og allir hafa örugglega...

Af hverju eigum við oft erfitt með að vera ánægð í eigin skinni?

Það skiptir ekki mál hver við erum, flest könnumst við við að vera ekki alltaf sátt við eigin líkama. Vandamál tengd líkamsímynd geta verið allt frá vægri óánægju við...

Stærstu viðburðir vísindanna síðastliðinn áratug

Áramót eru alltaf merkileg tímamót, þar sem fólk lítur yfir farinn veg og endurmetur hlutina. Síðastliðin áramót eru þó að einhverju leiti sérstök...

Hvernig getum við forðast þynnku?

Það glímdu vafalaust einhverjir lesendur við afleiðingar áfengisdrykkju í gær, þynnkuna. Þó augljósasta leiðin til að forðast þynnkuna sé að sleppa áfengisdrykkjunni alfarið eru einnig ýmis ráð gegn þynnkunni....

Ketamín og áfengi

Hefur þú löngun til að draga úr drykkju en vilt ekki fara alla leið og hætta að drekka? Þá er þessi pistill kannski áhugaverð lesning fyrir þig.

Hvað áttu að ræða í jólaboðinu?

Við þekkjum mörg óþægindatilfinninguna sem safnast upp innra með okkur þegar fólk afneitar hamfarahlýnun. Það hjálpar ekki við að sannfæra fólk, en þá langar mann mest bara...