Áhugavert

Hundaeign gæti hindrað hjartaáföll

Hundaeign gæti hindrað hjartaáföll

Hundaeign hefur lengi tíðkast meðal manna og að sama skapi lengi verið uppspretta rannsókna ótal vísindahópa. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæð áhrif þess að eiga gæludýr bæði á líkamlega og andlega heilsu. Sænsk rannsókn sem unnin var við Uppsala Universitet er þar engin breyting á en hún sýnir tengsl hundaeignar og minni tíðni hjarta- og æðasjúkdóma Í rannsókninni[Read More…]

21. nóvember, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Hver eru tengslin á milli áfengisneyslu og krabbameina?

Hver eru tengslin á milli áfengisneyslu og krabbameina?

Nýlega gaf hópur krabbameinslækna í Bandríkjunum út yfirlýsingu þar sem varað var við að áfengisdrykkja geti aukið líkur á krabbameina. Hópurinn hvatti fólk til að drekka minna og vísaði í nýlegar rannsóknir máli sínu til stuðnings. Flestir eru meðvitaðir um að áfengisneysla, sér í lagi óhófleg, hefur ekki jákvæð áhrif á heilsuna. En er ástæða til að hafa áhyggjur af[Read More…]

18. nóvember, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Hundar og súkkulaði

Hundar og súkkulaði

Hvernig má það vera að eitthvað jafn yndislegt og súkkulaði hafi slæm áhrif á hunda? Getur verið að þetta sé bara ódrepandi lygasaga? Við sjáum svarið í meðfylgjandi myndbandi frá SciShow

15. nóvember, 2017 Áhugavert
Mynd: ANDREY PROKHOROV/ISTOCKPHOTO

Þýskum dreng bjargað með erfðabreyttri húð

Í síðustu viku birtist grein í Nature þar sem tímamótarannsókn í genalækningum er lýst. Rannsóknarefnið er ungur þýskur drengur sem þjáist af sjaldgæfum erfðasjúkdómi. Sjúkdómurinn, sem heitir á ensku junctional epidermolysis bullosa, er tilkominn vegna stökkbreytinga í genum sem skrá fyrir prótínunum sem festa efsta lag húðarinnar við vefinn. Afleiðing sjúkdómsins er sú að húð sjúklinganna er afar viðkvæm og[Read More…]

12. nóvember, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Notkun snjallsíma hefur mest áhrif á börn og ungt fólk

Notkun snjallsíma hefur mest áhrif á börn og ungt fólk

Notkun ýmissa snjalltækja hefur aukist gríðarlega á síðastliðnum áratug. Í öllum aldurshópum eru einstaklingar sem líklega mega teljast háðir einhverju slíku tæki og þá kannski sérstaklega símum. Samantekt rannsókna á því hvaða áhrif notkun allra þessara skjáa hefur á líkama okkar leiðir í ljós að af þeim 67 rannsóknum, sem skoðuðu áhrif skjánotkunar á börn og ungt fólk, sýna 90%[Read More…]

7. nóvember, 2017 Áhugavert
Hvað eru ópíóíðar og af hverju verðar svo margir háðir þeim?

Hvað eru ópíóíðar og af hverju verðar svo margir háðir þeim?

Misnotkun á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum sem falla undir flokk ópíóíða hefur farið vaxandi undanfarið. Svo mikil er misnotkun þeirra í Bandaríkjunum að í síðustu viku lýstu Bandaríkin yfir neyðarástandi vegna vandamálsins. Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir hvað ópíóíðar eru og af hverju svo algengt er að fólk verði háð þeim.

4. nóvember, 2017 Áhugavert
Það sem vísindamenn vildu að almenningur vissi um fagið þeirra

Það sem vísindamenn vildu að almenningur vissi um fagið þeirra

Twitter er uppspretta áhugaverðra en stundum misgáfulegra staðreynda og hafa vísindamenn verið duglegir að nýta sér miðilinn til að fjalla um vinnu sína. Nýjasta framtakið er að deila einni staðreynd sem þau vildu að almenningur vissi um sérgrein sína undir myllumerkinu #MyOneScienceTweet. If you could have the entire world know just one thing about your field of study, then what[Read More…]

2. nóvember, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Vampírur eru ekki bara lygasögur

Vampírur eru ekki bara lygasögur

Það er kannski ekki tilviljun að vampírur eru eins algengar mýtur og raun er vitni. Í myndbandinu hér að neðan sem birtist á youtube rás SciShow fáum við útskýringu á því hvað vampírur eru raunverulega.

1. nóvember, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Örvar marijúana kynhvötina?

Örvar marijúana kynhvötina?

Áhrif marijúana á mannslíkamann hafa hingað til lítið verið rannsökuð. Vitað er að ýmis efni í marijúana geta haft bæði góð og slæm áhrif á fólk. Í fyrsta lagi valda efnin vímu, langvarandi notkun hefur veirð tengd við geðsjúkdóma svo sem þunglyndi en á sama tíma sýna rannsóknir jákvæð áhrif marijúana sem lyf, oft notað til að verkjastilla en einnig[Read More…]

29. október, 2017 Áhugavert
Hrollvekjandi vísindi

Hrollvekjandi vísindi

Hrekkjavakan, sem gengur nú senn í garð, er ævagömul hefð sem sennilega á rætur sínar að rekja til Bretlandseyja. Þar héldu ábúendur uppá upphaf vetur og þar með nýs árs um það leiti sem við köllum í dag mánaðarmót október og nóvember. Á þessum skilum, sumars og veturs, sem á Íslandi var kallað veturnætur, var talin opnast gátt milli heima[Read More…]

28. október, 2017 Áhugavert