Áhugavert

Hvernig breytist frjósemi okkar með aldrinum?

Hvernig breytist frjósemi okkar með aldrinum?

Við erum flest meðvituð um það að frjósemi okkar breytist eftir því sem við eldumst. Það á við um bæði kynin þó breytingin sé meiri hjá konum en körlum. Í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE er farið yfir hvernig frjósemi kynjanna breytist með hækkandi aldri og hvað nýjustu rannsóknir hafa sýnt fram á.

23. september, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Bandarískir unglingar stunda minna kynlíf og drekka minna áfengi en fyrri kynslóðir

Bandarískir unglingar stunda minna kynlíf og drekka minna áfengi en fyrri kynslóðir

Samkvæmt niðurstöðum bandarískrar rannsóknar eru unglingar í dag ekki að flýta sér að fullorðnast jafn hratt og unglingar fyrri kynslóða. Þeir drekka minna, byrja að stunda kynlíf seinna og hafa minni áhuga á að taka bílprófið en áður. Rannsóknin náði til 8,3 milljón unglinga á árunum 1976 til 2016 og voru niðurstöður hennar birtar í tímaritinu Child Development. Í rannsókninni[Read More…]

22. september, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Hefur Epsom salt jákvæð áhrif á heilsuna?

Hefur Epsom salt jákvæð áhrif á heilsuna?

Epsom salt nýtur mikilla vinsælda á heilsuvörumarkaðnum og á það að setja saltið í baðið að lina ýmsar þjáningar, til dæmis þreytta vöðva. Það hafa eflaust einhverjir spurt sig að því hvort eitthvað séð til í þessum meintu áhrifum Epsom saltsins. Í myndbandinu hér að neðan varpar SciShow ljósi á það hvað Epsom salt er og hvort rannsóknir bendi til[Read More…]

20. september, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Það sem internetið veit um þig

Það sem internetið veit um þig

Internetið er hafsjór af upplýsingum, ekki bara fyrir okkur heldur líka um okkur. Í myndbandinu hér fyrir neðan, sem birtist á youtube rás AsapSCIENCE, eru talin upp algengustu leitarorð sem notuð eru á Google. Tengir þú við einhver þeirra?

15. september, 2017 Áhugavert
(Ó)læsi meðal drengja

(Ó)læsi meðal drengja

Fæstir hafa farið varhuga af þeirri óhugnarlegu staðreynd að stór hluti drengja sem klára grunnskóla hér á landi geta ekki lesið sér til gagns. Það sama er uppi á teningnum í Noregi, en þar er hlutfallið meðal 15 ára drengja 21%. Þessi þróun er afar slæm og getur valdið þessum einstaklingum ómældri óhamingju. Til að reyna að sporna við þessu[Read More…]

13. september, 2017 Áhugavert
Getum við losnað við plastið í sjónum?

Getum við losnað við plastið í sjónum?

Í ljósi nýlegra frétta um míkróplast mengun í drykkjarvatni er kannski ágætt að horfa á meðfylgjandi myndband. Myndbandið er góð áminning um það hvaða áhrif við getum haft á umhverfið með því að takmarka notkun á plasti. En svo er líka hughreystandi að sjá að við getum kannski dregið verulega úr þessari mengun, sérstaklega ef allir taka sig saman og[Read More…]

7. september, 2017 Áhugavert
Hvers vegna er smitandi að geispa?

Hvers vegna er smitandi að geispa?

Bara við að lesa titilinn á þessari frétt eru að öllum líkindum einhverjir þarna úti byrjaðir að geispa. Löngunin til að geispa verður svo ennþá meiri ef geispandi einstaklingur er í sjónmáli. Þetta þekkja sennilega allir, en hvers vegna gerist þetta? Það að geispa þegar einhver annar geispar flokkast undir það sem mætti kallast hermi-hegðun eða echophenomea. Í þeim tilfellum[Read More…]

3. september, 2017 Áhugavert
Plastlaus september – íslenskt átak

Plastlaus september – íslenskt átak

Dyggir lesendur Hvatans muna líklega eftir, og tóku vonandi þátt í, plastlausum júlí nú í sumar. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skiptið sem slíkt átak er sett á laggirnar en átakið verður alltaf stærra og stærra með hverju árinu og þátttakendum fjölgar ár hvert. Nú hafa átta íslenskar konur, sem tóku þátt í átakinu, tekið sig saman um að[Read More…]

1. september, 2017 Áhugavert
Mynd: Jeff Leach

Bakteríuflóran í samfélagi veiðimanna og safnara

Fleiri og fleiri rannsóknir sýna hversu ótrúlega víðtæk áhrif bakteríuflóran hefur á líf okkar. Ekki ber að undra, enda eru fleiri bakteríur í og á líkama okkar en mannafrumur. Þetta samlífi hefur þróast með okkur frá upphafi mannsins og njóta að því er virðist allir góðs af. Hvernig bakteríurflóran er samansett er mikilvægt fyrir heilbrigði okkar og telja margir að[Read More…]

29. ágúst, 2017 Áhugavert
Lífstíll meðal-Bandaríkjamannsins

Lífstíll meðal-Bandaríkjamannsins

Margir líta á Bandaríkin sem fyrirheitna landið, þar virðast allir búa í stórum húsum, keyra um á nýjum bílum og eiga nóg af peningum til að kaupa hvað sem hugurinn girnist. En hversu fýsilegur er lífstíll Bandaríkjamanna t.d. fyrir náttúruna? Í myndbandinu hér fyrir neðan fer AsapSCIENCE yfir tölulegar staðreyndir um Bandarískan lífstíl.

27. ágúst, 2017 Áhugavert