Áhugavert

Koma hrukkukrem í veg fyrir hrukkur í raun og veru?

Koma hrukkukrem í veg fyrir hrukkur í raun og veru?

Markaðurinn fyrir húðvörur sem eiga að koma í veg fyrir eða losa okkur við hrukkur er afar stór. Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hvort þessar vörur virki í raun og veru og ef svo er hverjar eru bestar. Í nýju myndbandi frá SciShow er farið yfir það hvað það er sem veldur öldrun húðarinnar og hvað vísindin geta[Read More…]

28. maí, 2017 Áhugavert
Mynd: Causes of Color

Af hverju standa flamingo-fuglar á einum fæti?

Flestir hafa séð flamingo-fugla í myndum eða teiknimyndum þar sem þeir hvílast á einum fæti. Ef lesendur eru eitthvað eins og sú sem hér skrifar hafa þeir eflaust velt því fyrir sér hver ástæðan er. Það virðist nefnilega vera mjög þreytandi að standa á einum fæti til lengri tíma. Þegar manneskja stendur á einum fæti kostar það líkamann gríðarlega orku[Read More…]

26. maí, 2017 Áhugavert
Gætum við þrifist á mannakjöti?

Gætum við þrifist á mannakjöti?

Mannát er langt frá því að vera siðferðislega samþykkt en hvað myndi gerast ef við hefðum ekkert val og neyddumst til að lifa á mannakjöti? AsapSCIENCE könnuðu málið og má sjá niðurstöðu þeirra í myndbandinu hér að neðan.

25. maí, 2017 Áhugavert
Mynd: True health

Ert þú eðlilegur?

Við viljum oft ekki skera okkur úr fjöldanum og höfum áhyggjur af því hvernig aðrir í samfélaginu hegða sér. Við viljum passa inní „normið“ En hvað er að vera eðlilegur, er það að hegða sér eins og meiri hluti fjöldans? AsapSCIENCE hefur tekið saman tölfræði um það að vera eðlilegur sem birtist í myndbandinu hér fyrir neðan. Við mælum samt[Read More…]

18. maí, 2017 Áhugavert
7 leiðir til að losa um streitu

7 leiðir til að losa um streitu

Streita er vaxanda vandamál í nútímasamfélagi þar sem að áhersla er lögð á að ná langt á sem flestum sviðum. Því miður hefur streitan ýmis neikvæð áhrif á okkur, bæði andlega og líkamlega og er því mikilvægt að reyna að halda langvarandi streitu í skefjum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá sjö aðferðir sem rannsóknir hafa sýnt fram á[Read More…]

13. maí, 2017 Áhugavert
Veist þú þetta um hraða ljóssins?

Veist þú þetta um hraða ljóssins?

Í þessu skemmtilega myndbandi útskýrir Joe Scott ljóshraða og hvað við vitum um þetta merka fyrirbæri. Myndbandið birtist fyrst á youtube rás Joes sem kallast Answers with Joe.

7. maí, 2017 Áhugavert
Mynd: Epicurious

Arsen-ríkur barnamatur enn ótrúlega algengur

Fyrir nokkrum árum fjölluðu fjölmiðlar, þ.á.m. Hvatinn, um hátt hlutfall arsens í hrísgrjónum. Fyrir fullorðna einstaklinga sem borða hrísgrjón í hófi er ólíklegt að arsenið hafi áhrif. Hins vegar gegnir öðru máli um börn, sem þurfa að borða hlutfallslega meira en fullorðinn einstaklingur því þau eru að stækka og þroskast. Hrísmjöl er mjög vinsælt og algengt innihaldsefni í barnamat. Það[Read More…]

6. maí, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Hvað gerist á einni mínútu?

Hvað gerist á einni mínútu?

Ein mínúta er ekki langur tími en samt er svo ótal margt sem getur gerst á þessum stutta tíma bæði í líkama okkar og utan hans. AsapSCIENCE tók saman stórskemmtilegt myndband þar sem farið er yfir það á einni mínútu hvað gerist á einni mínútu.

5. maí, 2017 Áhugavert
Mynd: Sabelhende9's blog

BVI stuðullinn hinn nýji BMI stuðull

BMI stuðullinn eða body mass index er mikið notaður í lýðheilsuvísindum til að skipta fólki í flokka eftir líkamsbyggingu. Stuðullinn tekur mið af hæð og þyngd viðkomandi og með einungis þessar takmörkuðu upplýsingar er fólk skipað í offitu, ofþyngdar, kjörþyngdar og of léttan flokk. Margir hafa gagnrýnt þennan stuðul þar sem hann tekur hvorki tillit til líkamsbyggingar né fitudreifingar hjá[Read More…]

3. maí, 2017 Áhugavert, Vinsælt
Hvað er blekkingarheilkennið?

Hvað er blekkingarheilkennið?

Flest efumst við líklega um getu okkar á einhverjum tímapunkti. Þó sjálfsefi geti verið eðlilegur upp að vissu marki getur hann líka undið upp á sig og haft áhrif á líðan okkar og sjáflstraust til lengri tíma. Þetta er kallað blekkingarheilkennið (e. impostor syndrome) og var því fyrst lýst á áttunda áratugnum hjá konum á vinnumarkaðnum sem lýstu því sumar[Read More…]

28. apríl, 2017 Áhugavert