Áhugavert

Víðtæk áhrif stera

Víðtæk áhrif stera

Sterar er hópur hormóna sem hafa ákveðna byggingu. Mörg lyf innihalda stera og við notum þá oft til að laga einhvers konar kvilla í líkamanum, enda hafa þeir frábæra virkni til að örva viðgerðaferla í líkamanum svo dæmi sé tekið. Því miður er líka hægt að misnota þetta frábæra fyrirbæri. Þegar ákveðnir sterar eru notaðir í of stórum skömmtum geta[Read More…]

22. apríl, 2018 Áhugavert
Mynd: AsapSCIENCE

Hvaða eiginleika erfum við frá hvoru foreldri?

Erfðamengi okkar kemur frá báðum foreldrum okkar og það er misjafnt hvaða eiginleikar koma frá móður okkar og hvaða eiginleikar koma frá föður okkar. Í nýju myndbandi frá AsapSCIENCE er farið fyrir nokkra eiginleika sem vísindamenn hafa komist að að erfast frá öðru hvoru kyninu, þ.e. frá móður eða föður.

14. apríl, 2018 Áhugavert
Eru bólusetningar slæmar?

Eru bólusetningar slæmar?

Hér fyrir neðan er kemmtilegt myndband um bólusetningar og hvort viðvaranir andstæðinga þeirra eigi við rök að styðjast. Myndbandið er fengið að láni af youtuberás AsapSCIENCE

8. apríl, 2018 Áhugavert
Hvernig er best að losna við slæma ávana?

Hvernig er best að losna við slæma ávana?

Enginn er fullkominn og flest höfum við einhverja ávana sem við myndum gjarnan vilja losa okkur við. Þetta getur verið allt frá tiltölulega meinlausum ávönum á borð við að naga neglurnar í ávana eða fíknir sem hafa skaðleg áhrif svo sem reykingar. Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir það hvað ávanar eru, hvernig þeir verða til og hvernig[Read More…]

4. apríl, 2018 Áhugavert
Taktleysi líkamsklukkunnar hefur áhrif á einkunnir

Taktleysi líkamsklukkunnar hefur áhrif á einkunnir

Í október síðasliðnum fengu þeir Jeffery C. Hall, Michael Rosbach and Michael W. Young Nóbelsverðlaunin í læknisfræði fyrir rannsóknir sínar á sameindalíffræðinni sem stýrir líkamsklukku okkar. Mikilvægi líkamsklukkunnar verður betur skilgreint með hverju árinu sem líður en vanstilling hennar hefur verið tengd við ýmsa kvilla eins og t.d. áfengissýki og offitu. Í nýlegri rannsókn sem unnin var við University of[Read More…]

3. apríl, 2018 Áhugavert
Archaeopteryx gat flogið, en líklega ekki vel

Archaeopteryx gat flogið, en líklega ekki vel

Nýlegar niðurstöður benda til þess að fyrsti fuglinn, svo vitað sé, Archaeopteryx hafi geta flogið. Hann var aftur á móti langt frá því að vera góður á flugi líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.

27. mars, 2018 Áhugavert
Hvaða íþrótt er hættulegasta íþróttin?

Hvaða íþrótt er hættulegasta íþróttin?

Þó hreyfing sé einstaklega holl þá fylgja henni ákveðnar áhættur, eins og íþróttameiðsl. Nokkrar íþróttir koma uppí kollinn þegar íþróttameiðsli eru rædd, en hver þeirra ætli sé hættulegust? AsapSCIENCE segir okkur allt um það í myndbandinu hér að neðan.

24. mars, 2018 Áhugavert
Mynd: http://www.hawking.org.uk

Stephen Hawking með húmorinn í lagi

Það fór líklega ekki framhjá neinum að hinn merki Stephen Hawking lést fyrr í vikunni 76 ára að aldri. Hawking var einna helst þekktur fyrir framlag sitt til vísindanna en færri vita kannski að hann var einnig bráðfyndinn. Húmor Hawking má sjá greinilega í myndbandsupptöku af viðtali hans við þáttastjórnandann John Oliver hér að neðan.

22. mars, 2018 Áhugavert
Gáfur eru ekki bara gáfur

Gáfur eru ekki bara gáfur

Gáfur geta verið alls konar og þær er ekki alltaf auðvelt að mæla. Þrátt fyrir það hefur mannkynið í gegnum árin verið með alls kyns próf sem hægt er að nota til að flokka fólk eftir gáfum. Í dag er sem betur fer viðtæk samstaða um það að gáfur geta legið á mörgum mismunandi sviðum og fæstir eru frábærir í[Read More…]

18. mars, 2018 Áhugavert
Erfðabreytt matvæli – neikvæðar og jákvæðar hliðar

Erfðabreytt matvæli – neikvæðar og jákvæðar hliðar

Erfðabreyttar lífverur hafa lengi vel verið bitbein vísindamanna og almennings. Oft einkennist umræðan af skorti á upplýsingum eða vilja til að skilja sjónarhorn andstæðra skoðanna, það er a.m.k. tilfinning þess sem hér ritar varðandi umræðunar sem fer fram á Íslandi. Hver sem tilfinning manna er gagnvart erðfabreytingum þá eru reglugerðir um sölu erfðabreyttra dýra mjög strangar og í Bandaríkjunum gilda[Read More…]

17. mars, 2018 Áhugavert