Áhugavert

Vísindin á bakvið kynþáttafordóma

Vísindin á bakvið kynþáttafordóma

Fjöldi fólks um allan heim verður reglulega fyrir kynþáttafordómum í sinn garð. Eins og gefur að skilja geta kynþáttafordómar haft mikil áhrif á einstaklinga sem þá upplifa. Þetta getur verið allt frá því að fólk eigi erfiðara með að fá vinnu til þess að einstaklingar séu myrtir eingöngu vegna litarhafts síns. Til þess að finna lausnir á samfélagslegum vandamálum á[Read More…]

29. nóvember, 2018 Áhugavert
Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

Mannkynið hefur fundið upp ýmsar leiðir til að koma í veg fyrir ótímabærar þunganir í gegnum tíðina. Nokkrar vinsælar getnaðarvarnir fyrir konur hafa verið til staðar í áraraðir og gera konum það kleift að koma í veg fyrir þunganir með öruggum hætti. Nýstárleg aðferð sem byggir á notkun á smáforriti, ásamt mælingum á líkamshita var nýverið samþykkt í Bandaríkjunum. Fyrsta[Read More…]

14. nóvember, 2018 Áhugavert, Pistlar
Af hverju er kjötát slæmt fyrir umhverfið?

Af hverju er kjötát slæmt fyrir umhverfið?

Í umræðunni um loftslagsbreytingar er neysla dýraafurða gjarnan nefnd. Rannsóknir hafa sýnt fram á kolefnisfótspor framleiðslu á kjöti og öðrum dýraafurðum er afar stórt. Ef horft er framhjá umhverfisáhrifum eru þær aðstæður sem dýr eru alin við gjarnan afar slæm svo margir spyrja sig hvort það sé siðferðislega réttlætanlegt að leggja dýraafurðir sér til munns. Í myndbandinu hér að neðan[Read More…]

10. nóvember, 2018 Áhugavert
Hið hárfína jafnvægi milli hollustu og óhollustu

Hið hárfína jafnvægi milli hollustu og óhollustu

Að borða er sennilega eitt flóknasta ferli sem mannskepnan fer í gegnum, á hverjum einasta degi. Með vaxandi áherslum samfélagsins á réttan líkamsvöxt getur matartíminn orðið ansi flókinn fyrir marga. En getur það verið óhollt að borða hollt? Sjáið myndbandið frá Scishow hér fyrir neðan til að svara þeirri spurningu.

6. nóvember, 2018 Áhugavert
Andaðu með nefinu – fyrir minnið

Andaðu með nefinu – fyrir minnið

Minnið er einn mest heillandi, lítt kannaði eiginleiki mannslíkamans. Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar með það að markmiði að sýna fram á hvernig best er að bæta minnið eða viðhalda virkri heilastarfsemi. Ekki síst með vaxandi fjölda einstaklinga með heilabilanir sem og hækkandi aldurs vestrænna þjóða. Karolinska institutet, í Stokkhólmi, hefur ekki látið sitt eftir liggja í rannsóknum á minninu.[Read More…]

25. október, 2018 Áhugavert
Wikipedia commons

Bólusetningar draga úr niðurgangssjúkdómum

Ný rannsókn sýnir fram á að bólusetning á börnum gegn rótaveiru í Malaví getur dregið úr ungbarnadauða af völdum niðurgangssjúkdóma um þriðjung. Þetta er í fyrsta sinn sem tekist hefur að sýna fram á að bólusetning gegn rótaveiru hafi slík áhrif í lágtekjulandi. Rannsóknin var framkvæmd af vísindamönnum við Liverpool háskóla, Johns Hopkins Bloomberg School of Public Health, auk samstarfsaðila[Read More…]

24. október, 2018 Áhugavert, Pistlar
Hvers vegna virka örvandi efni vel við ADHD?

Hvers vegna virka örvandi efni vel við ADHD?

Adderall er lyf sem gjarnan er gefið við athyglisbresti. Það er samt einnig frekar vinsælt meðal þeirra sem ekki kljást við ADHD. Margir telja að lyfið geti hjálpað fólki að læra og eru vinsældir þess því aldrei meiri en í prófatíð, sérstaklega í ákveðnum löndum. Fyrir ykkur sem hafið verið að velta þessum ólöglega kosti fyrir ykkur þegar jólaprófin fara[Read More…]

11. október, 2018 Áhugavert
Af hverju eru sumir trans?

Af hverju eru sumir trans?

Þó við höfum lengi skilgreint kyn fólks út frá því hvort einstaklingur beri tvo X litninga eða einn X litning og einn Y litning eru til einstaklingar sem passa ekki í það mót. Þessir einstaklingar eru sagðir vera trans og samsvara sér ekki með því kyni sem þeim var úthlutað við fæðingu. Vísindamenn vinna enn að því að skilja af[Read More…]

25. september, 2018 Áhugavert
Eru vísindi á bak við það að vera einhleyp/ur?

Eru vísindi á bak við það að vera einhleyp/ur?

Sumir geta ekki hugsað sér lífið án þess að vera með maka sér við hlið, meðan aðrir gætu aldrei ímyndað sér hið gagnstæða. Eru einhver vísindaleg rök fyrir því hvers vegna við erum svona ólík? Þessu verður kannski svarað í myndbandi AsapSCIENCE hér fyrir neðan.

17. september, 2018 Áhugavert, Vinsælt
Deila ranghugmyndum karlmanna um kvenfólk

Deila ranghugmyndum karlmanna um kvenfólk

Flestir skólar á Vesturlöndum eiga það líklega sameiginlegt að á einhverjum tímapunkti í skólagöngunni er öllum nemendum kennt um æxlunarfæri beggja kynja. Ef við bætum ofan á það að karlmenn sem laðast að konum og eru komnir yfir ákveðinn aldur hafa flestir átt í nánum samskiptum við kvenfólk. Það mætti því ætla að þeir væru sæmilega vel að sér í[Read More…]

7. september, 2018 Áhugavert, Vinsælt