Áhugavert

Hvers vegna virka örvandi efni vel við ADHD?

Hvers vegna virka örvandi efni vel við ADHD?

Adderall er lyf sem gjarnan er gefið við athyglisbresti. Það er samt einnig frekar vinsælt meðal þeirra sem ekki kljást við ADHD. Margir telja að lyfið geti hjálpað fólki að læra og eru vinsældir þess því aldrei meiri en í prófatíð, sérstaklega í ákveðnum löndum. Fyrir ykkur sem hafið verið að velta þessum ólöglega kosti fyrir ykkur þegar jólaprófin fara[Read More…]

11. október, 2018 Áhugavert
Af hverju eru sumir trans?

Af hverju eru sumir trans?

Þó við höfum lengi skilgreint kyn fólks út frá því hvort einstaklingur beri tvo X litninga eða einn X litning og einn Y litning eru til einstaklingar sem passa ekki í það mót. Þessir einstaklingar eru sagðir vera trans og samsvara sér ekki með því kyni sem þeim var úthlutað við fæðingu. Vísindamenn vinna enn að því að skilja af[Read More…]

25. september, 2018 Áhugavert
Eru vísindi á bak við það að vera einhleyp/ur?

Eru vísindi á bak við það að vera einhleyp/ur?

Sumir geta ekki hugsað sér lífið án þess að vera með maka sér við hlið, meðan aðrir gætu aldrei ímyndað sér hið gagnstæða. Eru einhver vísindaleg rök fyrir því hvers vegna við erum svona ólík? Þessu verður kannski svarað í myndbandi AsapSCIENCE hér fyrir neðan.

17. september, 2018 Áhugavert, Vinsælt
Deila ranghugmyndum karlmanna um kvenfólk

Deila ranghugmyndum karlmanna um kvenfólk

Flestir skólar á Vesturlöndum eiga það líklega sameiginlegt að á einhverjum tímapunkti í skólagöngunni er öllum nemendum kennt um æxlunarfæri beggja kynja. Ef við bætum ofan á það að karlmenn sem laðast að konum og eru komnir yfir ákveðinn aldur hafa flestir átt í nánum samskiptum við kvenfólk. Það mætti því ætla að þeir væru sæmilega vel að sér í[Read More…]

7. september, 2018 Áhugavert, Vinsælt
BMI stuðullinn brátt úreltur?

BMI stuðullinn brátt úreltur?

Festir kannast við hinn umdeilda BMI stuðul og bera jafnvel blendnar tilfinningar til hans. Hlutverk BMI stuðulsins er að gefa okkur tölu sem getur sagt okkur til um hvar við stöndum á þyngdarskalanum, þ.e. hvort við erum að nálgast offitu eða hvort við erum mögulega of létt. BMI stuðullinn hefur lengi verið umdeildur þar sem inní hann eru einungis settar[Read More…]

5. september, 2018 Áhugavert
Viltu bæta minnið?

Viltu bæta minnið?

Vísindin hafa svar við mörgu og AsapSCIENCE hefur tekið margt af því saman í skemmtileg mynbönd. Í myndbandinu hér fyrir neðan hefur AsapSCIENCE tekið saman ýmsar rannsóknir sem hægt er að nýta sér til að bæta minnið. Njótið og munið!

3. september, 2018 Áhugavert
Nokkur góð ráð gegn matarsóun

Nokkur góð ráð gegn matarsóun

Með tilkomu síðasta söludags á matvöru virðist mannkynið hafa misst þann einstaka hæfileika sinn (sem öll dýr hafa reyndar) til að greina á milli matvöru sem er skemmd og óskemmd með sjónrænu mati, lyktar- og bragðskyni. Það er synd þar sem slíkt mat getur hæglega komið í veg fyrir töluverða matarsóun. Í viðleitni okkar til að hjálpa fólki að virkja[Read More…]

29. ágúst, 2018 Áhugavert
Botox – hvernig virkar það?

Botox – hvernig virkar það?

Margir þekkja botox sem efni sem er notað við lýtaðagerðir til að losa fólk við hrukkur og aðra „óæskilega“ fylgikvilla lífsins. Botox er stytting á Botulinum Toxin, en það er er framleitt í bakteríutegundinni Clostritium botulinum. Bakteríutegundin og eitrið sem hún framleiðir uppgötvaðist fyrst vegna dauðsfalla sem eitrið olli eftir neyslu einstaklinga á matvöru sem innihélt bakteríuna. Í litlum skömmtum[Read More…]

24. ágúst, 2018 Áhugavert
Hvers vegna er hinsegin fólk hinsegin?

Hvers vegna er hinsegin fólk hinsegin?

Þeir eru ófáir sem hafa velt því fyrir sér hvað veldur því að hinsegin fólk er hinsegin. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru teknar saman nokkrar rannsóknir þar sem kafað er ofan í hvort erfðir eða umhverfi hefur meiri áhrif á einstaklinga sem eru hinsegin. Myndbandið er birtist fyrst á youtube rás AsapSCIENCE.

31. júlí, 2018 Áhugavert, Vinsælt
Hvað gerist í líkamanum þegar við stundum kynlíf?

Hvað gerist í líkamanum þegar við stundum kynlíf?

Flestir fullorðnir einstaklingar geta líklega verið sammála um það að kynlíf er ánægjulegt. Það eru þó líklega færri sem hafa velt því fyrir sér nákvæmlega hvað það er sem á sér stað í líkamanum þegar við stunum kynlíf. Gott kynlíf byrjar yfirleitt á örvun og endar á fullnægingu. Það er auk þess ýmislegt annað sem á sér stað á meðan[Read More…]

26. júlí, 2018 Áhugavert, Vinsælt