Áhugavert

Hvers vegna er hinsegin fólk hinsegin?

Hvers vegna er hinsegin fólk hinsegin?

Þeir eru ófáir sem hafa velt því fyrir sér hvað veldur því að hinsegin fólk er hinsegin. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru teknar saman nokkrar rannsóknir þar sem kafað er ofan í hvort erfðir eða umhverfi hefur meiri áhrif á einstaklinga sem eru hinsegin. Myndbandið er birtist fyrst á youtube rás AsapSCIENCE.

31. júlí, 2018 Áhugavert
Hvað gerist í líkamanum þegar við stundum kynlíf?

Hvað gerist í líkamanum þegar við stundum kynlíf?

Flestir fullorðnir einstaklingar geta líklega verið sammála um það að kynlíf er ánægjulegt. Það eru þó líklega færri sem hafa velt því fyrir sér nákvæmlega hvað það er sem á sér stað í líkamanum þegar við stunum kynlíf. Gott kynlíf byrjar yfirleitt á örvun og endar á fullnægingu. Það er auk þess ýmislegt annað sem á sér stað á meðan[Read More…]

26. júlí, 2018 Áhugavert
10 hættulegustu löndin fyrir konur

10 hættulegustu löndin fyrir konur

Indland er hættulegasta land heims fyrir kvenfólk samkvæmt skýrslu frá Thomson Rauters Foundation. Bandaríkin eru í 10. sæti á listanum. Listinn var útbúinn út frá spurningalista sem lagður var fyrir 548 sérfræðinga á sviði málefna kvenna. Sérfræðingarnir voru hvaðanæva að úr heiminum. Meðal þess sem þátttakendur voru beðnir um að gera var að lista fimm lönd af þeim 193 sem[Read More…]

6. júlí, 2018 Áhugavert
Eru opin skrifstofurými að bæta vinnuandann?

Eru opin skrifstofurými að bæta vinnuandann?

Margir sem vinna á stórum vinnustöðum kannast við fyrirkomulagið um opin skrifstofurými. Í stað þess að loka 2-4 manneskjur saman í herbergi sem þau geta kallað skrifstofuna sína eru heilu salirnir undirlagðir af skrifborðum, stólum og tilheyrandi búnaði, án þess að nokkrir veggir skilji fólk að. Þetta fyrirkomulag hefur verið vinsælt meðal stórra fyrirtækja þar sem opin skrifstofurými eru talin[Read More…]

5. júlí, 2018 Áhugavert
Áhrif einmanaleika

Áhrif einmanaleika

Einmanaleiki er vaxandi vandamál á heimsvísu og Bandaríkjunum segjast 40% fullorðinna vera einmana. Í grunninn er einmanaleiki í raun leið heilans til að reyna að fá okkur til að sækja í félagsleg tengsl við aðra. Allir geta orðið einmana en þröskuldurinn fyrir einmanaleika er mismunandi eftir einstaklingum. Í myndbandinu hér að neðan fer AsapSCIENCE yfir það hvað einmanaleiki er og[Read More…]

4. júlí, 2018 Áhugavert
Hvernig persónulegar erfðaupplýsingar hafa áhrif á okkur

Hvernig persónulegar erfðaupplýsingar hafa áhrif á okkur

Eitt af stærstu rannsóknarefnum erfðafræðinnar eru tengslagreiningar, þar sem erfðaþættir og sjúkdómar eru tengd saman til að skoða hvers konar erfðabreytileiki hefur áhrif á þróun sjúkdóma. Hér er ekki alltaf um augljós tengsl að ræða, þar sem fjölmargir erfðaþættir geta haft áhrif á þróun sjúkdóma og stundum skiptir samsetning þeirra, ásamt lífsstíl okkar, máli. Hingað til hefur almennt ekki staðið[Read More…]

3. júlí, 2018 Áhugavert
Hinir hræðilegur íbúar Ástralíu

Hinir hræðilegur íbúar Ástralíu

Ástralía getur verið algjör paradís fyrir náttúru-unnendur, en á sama tíma geta íbúar þessa lands verið hættulegir og jafnvel hræðilegir. Þetta á nú sem betur fer ekki við um fólkið, horfið á myndbandið hér að neðan til að komast að því hvað ber að varast þegar haldið er til Ástralíu.

27. júní, 2018 Áhugavert
Foreldratækni og snjalltækni

Foreldratækni og snjalltækni

Með vaxandi aðgengi að snjalltækni vakna enn á ný áhyggjur af því hvaða áhrif hún hefur á börnin okkar. Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum skjátíma á börn og unglinga, tölvuleikjafíkn ungmenna og svo framvegis. Á meðan hefur snjalltækjanotkun foreldra minna verið undir smásjánni. Það eru jú foreldrar sem bera ábyrgð á því að kenna börnum sínum að umgangast[Read More…]

21. júní, 2018 Áhugavert
Eru snjalltækin að hlera okkur?

Eru snjalltækin að hlera okkur?

Tækninni hefur fleygt fram á undanförnum árum og eru þeir sem ekki eiga snjalltæki á Vesturlöndum orðnir sárafáir. Eitt áhyggjuefnið sem einhverjir hafa varðandi notkun snjalltækja er hvort tækin séu í raun að hlera okkur. Þetta er einmitt viðfangsefni AsapSCIENCE í nýju myndbandi, svarið er því að finna hér að neðan.

20. júní, 2018 Áhugavert
Mænusótt snýr aftur

Mænusótt snýr aftur

Mænusótt (lömunarveiki) er veirusjúkdómur sem polioveiran veldur. Þó sýkingin lýsi sér í flestum tilfellum sem flensa lendir 1 af hverjum 1000 sem smitast af veirunni í því að veiran leggst á taugakerfið og getur hún valdið lömun. Fyrir tæpum tveimur árum voru jákvæð teikn á lofti um að veiran heyrði brátt sögunni til, þökk sé góðum árangri bólusetninga. Hér á[Read More…]

19. júní, 2018 Áhugavert