Áhugavert

Lotukerfis-söngurinn

Lotukerfis-söngurinn

Æhh þurfum við ekki öll á þessu að halda, svona á þriðjudegi. Myndbandið birtist fyrst á youtube rás AsapSCIENCE

13. febrúar, 2018 Áhugavert
Af hverju stundar mannfólk einkvæni?

Af hverju stundar mannfólk einkvæni?

Fæst dýr í dýraríkinu stunda einkvæni og mannkynið hefur ekki alltaf stundað það heldur. En hverjir eru kostir einkvænis og ættum við að halda því áfram? AsapSCIENCE kannar málið í myndbandinu hér að neðan.

10. febrúar, 2018 Áhugavert, Vinsælt
Mynd: Imgur

Enn ein sjónhverfingin skekur internetið

Síðastliðin misseri hafa furðulegar myndir hrist rækilega upp í notendum internetsins. Við munum t.d. mörg eftir bláa kjólnum og Einstein/Monroe myndbandinu. Nú hefur enn eitt fyrirbærið skotið upp kollinum. Í þetta sinn eru það tvær myndir sem sýna nákvæmlega sama myndefni. Þrátt fyrir að um sé að ræða sömu myndina sem kemur fyrir tvisvar finnst okkur flestum að þarna hljóti[Read More…]

9. febrúar, 2018 Áhugavert, Vinsælt
Óhollt matarræði kveikir á ónæmiskerfinu

Óhollt matarræði kveikir á ónæmiskerfinu

Þrátt fyrir að stöðugar framfarir læknavísindanna geri okkur kleift að lifa lengur en forfeður okkar gerðu þá mun stöðug hækkun hámarksaldurs nú fljótlega ná toppinum. Ástæðan er sú að lifnaðarhættir okkar hér í hinum vestræna velmegunarheimi ýta undir alls kyns lífstílstengda sjúkdóma. Til að stemma stigu við þessu hafa margir vísindahópar reynt að beina sjónum sínum frekar að orsök sjúkdómanna[Read More…]

7. febrúar, 2018 Áhugavert
Finna hundar lykt af ótta?

Finna hundar lykt af ótta?

Hafa ekki flestir velt þessu fyrir sér þegar þeir mæta stórum og eigendulausum hundum á vappi? Þegar við verðum hrædd þá verða ákveðin viðbrögð innan líkamans sem við ráðum ekkert við og gætu líklega komið uppum okkur, ef einhver hundur eða nálægt. En er það endilega þannig að ótti okkar ýtir undir árásagirni hundanna? Þessum spurningum er svarað í myndbandinu[Read More…]

5. febrúar, 2018 Áhugavert
Vísindamenn skrifa ummæli um hversdagslega hluti sem öðlast nýtt líf sem rannsóknartól

Vísindamenn skrifa ummæli um hversdagslega hluti sem öðlast nýtt líf sem rannsóknartól

Nýverið birti dýrafræðingur óvenjuleg ummæli á vefsíðunni Amazon um te sigti sem hann hafði nýtt við rannsóknir á maurum. Vísindamaðurinn var nokkuð ánægður með vöruna og gaf henni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Fyrr í vikunni birti annar vísindamaður skjáskot af ummælunum á Twitter og fór af stað mikil umræða á samfélagsmiðlinum um hina ýmsu hversdagslegu hlut sem vísindamenn hafa[Read More…]

2. febrúar, 2018 Áhugavert, Vinsælt
Hvaða þýðingu hefur umskurður?

Hvaða þýðingu hefur umskurður?

Í vikunni var lagt fram frumvarp á Alþingi okkar Íslendinga þar sem banna á umskurð drengja. Þó það skjóti skökku við að ekki gildi sömu reglur um öll börn, af hvaða kyni sem þau fæðast, þá er einnig umhugsunarefni að ekki eru nema 13 ár síðan sambærileg lög um umskurð stúlkna voru samþykkt. Þó umskurður drengja hér á landi sé[Read More…]

1. febrúar, 2018 Áhugavert
Hvað myndi gerast ef flugvélahurð væri opnuð í miðju flugi?

Hvað myndi gerast ef flugvélahurð væri opnuð í miðju flugi?

Flugvélar eru mikilvæg farartæki í nútímasamfélagi og í þeim gilda ýmsar reglur. Ein þeirra er nokkuð augljós, en það er að ekki má opna hurðar flugvélarinnar á meðan vélin er í loftinu. Margir hafa þó líklega leitt hugann að því hvað myndi gerast ef einhver tæki upp á því að opna hurðina í miðju flugi. Þetta myndband er fyrir þá!

27. janúar, 2018 Áhugavert
Af hverju er flensan skæð í ár?

Af hverju er flensan skæð í ár?

Hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna okkur er boðin ný flensusprauta á hverju ári eða hvers vegna flensusprautan í ár er ekki jafn skilvirk og sprautan í fyrra? Svarið er ekki einfalt, það eru margir þættir sem spila þarna inní, en SciShow hefur tekið þessa þætti saman í skemmtilegt myndband sem sést hér að neðan.

20. janúar, 2018 Áhugavert
Mynd: AsapSCIENCE

Hvernig eru lífsgæði nútímafólks?

Aðgengi að fréttum hefur aldrei verið betra og okkur berast sífellt fréttir af því sem betur mætti fara í heiminum. En hvernig er líf mannfólks í nútímanum í samanburði við líf fólks fyrr í mannkynssögunni? Við fáum að kynnast því í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE:

9. janúar, 2018 Áhugavert