Vísindamenn skrifa ummæli um hversdagslega hluti sem öðlast nýtt líf sem rannsóknartól

Nýverið birti dýrafræðingur óvenjuleg ummæli á vefsíðunni Amazon um te sigti sem hann hafði nýtt við rannsóknir á maurum. Vísindamaðurinn var nokkuð ánægður með vöruna og gaf henni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Fyrr...

Hvaða áhrif hefur streita?

Streita eða stress er mikilvæg tilfinning sem í litlum skömmtum getur verið af hinu góða. Langvarandi streita er hins vegar alls ekki jákvæð og getur jafnvel ógnað...

Munur á ævilengd kynjanna: ekki aðeins til staðar á mannfólki

Það er vel þekkt hjá mannfólki að konur lifa að meðaltali lengur en karlar. Ný rannsókn staðfestir að það sama á við hjá fjölda spendýrategunda en óljóst...

Óvenjulegur sebrahestur sigrar hjörtu internetsins

Mynd: Frank Liu Photograpy Folaldið á myndinni hérna að ofan fellur líklega ekki undir þá mynd sem flestir hafa í huga þegar þeir hugsa um sebrahesta. Þrátt fyrir...

100 sálfræðirannsóknir endurteknar – aðeins um helmingur sýndi sambærilegar niðurstöður

Í rannsóknum notast vísindamenn við vísindalega aðferð, meðal annars til að ganga úr skugga um að sama niðurstaða fáist sé rannsóknin endurtekin. Því miður er það ekki alltaf svo eins og kom í ljós...

Er betra að borða lífrænt ræktaðan mat?

Á undanförnum árum hefur lífrænn matur öðlast aukinna vinsælda. Þó mismunandi reglur gildi um hvað telst vera lífrænt ræktaður matur á hann þó...

Hvernig draga reykingar úr getu líkamans til að græða sár?

Reykingar hafa margvísleg neikvæð áhirf á líkama okkar. Auk þess að auka líkurnar á ýmsum sjúkdómum hafa reykingar einnig áhrif á getu líkamans til að græða sár.

Af hverju eigum við oft erfitt með að vera ánægð í eigin skinni?

Það skiptir ekki mál hver við erum, flest könnumst við við að vera ekki alltaf sátt við eigin líkama. Vandamál tengd líkamsímynd geta verið allt frá vægri óánægju við...

Stærðfræðin endurskrifuð

Er lausn á stærsta deilumáli stærðfræðinga á tuttugustu og fyrstu öldinni í sjónmáli? Höfundur: Eyþór Gylfason A, B, C easy as 1,2,3 söng Michael Jackson og var væntanlega ekki að tala um stærðfræðitilgátuna sem síðastliðin fjögur...

Lélegt matarræði og hættulegir sjúkdómar

Sama hvernig tækninni fleygir fram þá breytist sú grunnþörf að við þurfum öll að borða ekki sérlega mikil. Tæknin hefur hins vegar áhrif á það hvað við...