Þess vegna virka megrunarkúrar ekki

Stór hluti þjóðarinnar hefur á einhverjum tímapunkti í lífi sínu farið í megrun og annan hvern dag duna yfir okkur skilaboð um hvernig best er að losna við aukakílóin eða hvers vegna er nauðsynlegt...

Jesús var stelpa!

Það er svo sem ekkert skrítið að þeir sem skrifuðu biblíuna (sem voru auðvitað karlkyns) hafi haldið að Jesús hafi verið af þeirra eigin kyni. En hafi Jesús raunverulega verið eingetinn, þá...

Erfðabreyttu tvíburarnir – rúmlega ári seinna

Mynd: Wikimedia commons Margir muna eflaust eftir því þegar fréttir af fyrstu erfðabreyttu börnunum hristu upp í vísindaheiminum fyrir rúmlega ári síðan. Það var í nóvember 2018 sem kínverski vísindamaðurinn...

Bólusetningar draga úr niðurgangssjúkdómum

Ný rannsókn sýnir fram á að bólusetning á börnum gegn rótaveiru í Malaví getur dregið úr ungbarnadauða af völdum niðurgangssjúkdóma um þriðjung. Þetta er í fyrsta sinn sem tekist hefur að sýna fram á...

Er hægt að ýta undir fitubrennslu með pillum?

Hvaða áhrif hafa öll þessi efni sem sagt er að auki brennsluna hjá okkur? Þið fáið langa og greinagóða svarið í myndbandi...

1.000 ára gamalt augnsmyrsl í baráttunni við sýklalyfjaónæmi

Sýklalyfjaónæmi er vaxandi vandamál í heminum og vísindamenn leitast nú við að finna ný lyf sem drepa ónæmar bakteríur. Nýjasta framþróunin kom heldur betur úr óvæntri átt en 1.000 ára Engilsaxneskt augnsmyrsl reyndist virka...

Ekki bæta svefninn upp um helgar

Margir kannast við að vera í "svefnskuld" eftir langa vinnuviku. Dagarnir einhvern veginn rúma ekki öll þau verkefni sem við ætlum okkur að leysa svo það bitnar...

Ketamín og áfengi

Hefur þú löngun til að draga úr drykkju en vilt ekki fara alla leið og hætta að drekka? Þá er þessi pistill kannski áhugaverð lesning fyrir þig.

Svarthol – hvað er það eiginlega?

Í vikunni bárust fréttir af myndum af svartholi. Þessar fréttir eru ótrúlegar því hingað til höfum við einungis getað ímyndað okkur hvernig svarhol lítur út.

Hvers vegna fá konur frekar sjálfsónæmissjúkdóma en karlar?

Karlar og konur eru um margt afar lík. Það er þó ýmislegt annað en útlitsleg einkenni sem greina kynin í sundur. Eitt slíkt dæmi er að þegar...