Vísindagreinar í 200 orðum

Nýtt vísindatímarit, the Journal of Brief Ideas, birtir eingöngu greinar sem eru 200 orð eða minna. David Harris, eðlisfræðingur, stofnaði tímaritið því hann vildi skapa vetvang þar sem vísindamenn gætu birt hugmyndir sínar hraðar...

Myndband: Hvað er ljós?

Ljós er ótrúlega mikilvægt fyrirbæri í lífi okkar, en hvað nákvæmlega er það? Ljós samanstendur af pínulitlum ögnum sem kallast fótonur. Ljós er því orkueining, en fótóna er orkan sem losnar þegar rafeind fellur niður...

Hvaða æfingar örva heilann?

Það getur skipt máli fyrir heilastarfsemi okkar á efri árum að reyna á heilann, með hinum ýmsu æfingum. Hingað til hafa hugmyndir okkar um þessar æfingar að mestu leiti snúist um hvort þær geri...

Myndband: Hvað gerist þegar við deyjum?

Það eru víst örlög okkar allra að deyja. Í meðfylgjandi myndbandi frá AsapSCINCE fáum við fræðslu um það hvað verður um líkama okkar þegar við deyjum. https://youtu.be/55j-nVwHa_c

Hvað ef við hefðum engar býflugur?

Fækkun býflugna er því miður raunverulegt fyrirbæri. Sumir fagna því kannski vegna þess að tilvist býflugna veldur oft hræðslu þar sem þær geta jú geta stungið og það er ansi vont. En hvað ef...

Hinn 5 ára Oliver útskýrir fellibylji á stórkostlegan hátt

Framsetning á námi og gæði kennslu geta skipt miklu máli í því hvernig við upplifum námsefni. Líklega hefur hápunktinum í þeim efnum verið náð af hinum fimm ára Oliver en myndband þar sem hann...

Heimsóknir til tannlæknis borga sig

Margir þekkja það að fresta heimsóknum til tannlæknis enda eru þær sjaldnast skemmtilegar og yfirleitt dýrar. Samkvæmt nýrri grein, sem birt var í, Trends in Endocrinology and Metabolism, borgað það sig þó að fara...

Bandarískir unglingar stunda minna kynlíf og drekka minna áfengi en fyrri kynslóðir

Samkvæmt niðurstöðum bandarískrar rannsóknar eru unglingar í dag ekki að flýta sér að fullorðnast jafn hratt og unglingar fyrri kynslóða. Þeir drekka minna, byrja að stunda kynlíf seinna og hafa minni áhuga á að...

Steingervingur gerir manninn um 400.000 árum eldri

Steingervingur af kjálka sem fannst í Eþíópíu árið 2013 er sennilega um 2,8 milljón ára gamall. Það er um 400.000 árum eldri en elstu steingervingar af ættkvísl mannsins, sem hingað til höfðu fundist. Grein...

Arsen í matvælum

Í gær fjallaði Fréttastofa RÚV um rannsókn sem gerð var á Karolinska Institute í Stokkhólmi í Svíþjóð. Rannsóknin var framkvæmd að beiðni SVT Nyheter, sænskrar fréttstofu í kjölfar frétta sem bárust í lok árs...