Myndband: Dísætan ávöxt eða konfektmola?

Ávextir eru eins og bragðið gefur til kynna fullir af sykri, nánar tiltekið ávaxtasykri (frúktósa). Sæta bragðið gefur til kynna að þarna sé heilmikil orka á ferðinni og það er einmitt málið, ávextir eru...

Hver er munurinn á fullnægingum karla og kvenna?

Kynlíf og allt sem tengist því hefur lengi verið viðfangsefni vísindanna, enda eigum við öll tilveru okkar kynlífi að þakka. Það er margt sem hefur borið á góma varðandi kynlíf og kynhegðun einstaklinga og má...

100 sálfræðirannsóknir endurteknar – aðeins um helmingur sýndi sambærilegar niðurstöður

Í rannsóknum notast vísindamenn við vísindalega aðferð, meðal annars til að ganga úr skugga um að sama niðurstaða fáist sé rannsóknin endurtekin. Því miður er það ekki alltaf svo eins og kom í ljós...

BRCA1 ekki einkaleyfishæft

BRCA1 er gen sem skráir fyrir prótíni sem tekur þátt í viðgerðarferlum á erfðaefninu. Ákveðinn hluti mannkyns hefur arfgenga stökkbreytingu í þessu geni sem eykur líkur á brjósta og eggjastokkakrabbameinum. Fyrirtækið Myriad Genetics...

Núvitund dregur úr sársauka

Hugleiðsla með núvitund er tiltölulega nýtt fyrirbæri hér á Íslandi. Þeir sem til þess þekkja bera því vel söguna og margir ganga svo langt að segja að núvitund sé nauðsynleg til að koma okkur...

Hvaða þýðingu hefur umskurður?

Í vikunni var lagt fram frumvarp á Alþingi okkar Íslendinga þar sem banna á umskurð drengja. Þó það skjóti skökku við að ekki gildi sömu reglur um öll börn, af hvaða kyni sem þau...

Hvernig á að koma í veg fyrir timburmenn?

Þeir sem stefna á að skemmta sér um helgina ættu að gefa sér 10 mínútur til að horfa á þetta videó og spara sér þannig, mögulega, miklar kvalir daginn eftir. Við mælum að sjálfsögðu helst...

Bann við reykingum dregur úr ungbarnadauða

Áhrif reykinga á fóstur og börn eru vel þekkt og þau eru ekki jákvæð. Börn sem í móðurkviði verða fyrir miklum áhrifum af reykingum eru í meiri hættu á að þróa með sér sykursýki...

Íslensk vísindagangan á Degi Jarðar

Vísindamenn í Bandaríkjunum ákváðu á að efna til vísindagöngu víða um Bandaríkin til að vekja athygli á mikilvægi þess að standa vörð um vísindin í kjölfar kjörs Donald Trump til forseta. Fleiri lönd hafa...

Eurovision-grillið

Jú jú, Ísland verður ekki með í keppninni og spáð er rigningu að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. En fyrir þá sem ætla samt sem áður að grilla yfir keppninni mælum við með...