Egg og æðasjúkdómar

Kólesteról í fæðu hefur lengi verið tengt við aukið kólesteról í blóði. Þetta hefur fólk með hjarta og æðasjúkdóma fengið að upplifa á eigin skinni þegar því er ráðlagt að halda sig frá fæðu...

Svona verður maður óttalaus

Ef við værum dýr útí náttúrunni myndum við sennilega óttast eitthvað sem ógnaði lífi okkar eins og rándýr eða náttúruhamfarir, en í nútímasamfélagi snýst ótti oft ekki um slíkar hættur heldur hræðist fólk oft...

Svona losnar maður við hiksta

Hiksti getur verið ansi hvimleiður, hann veldur bæði óþægilegum hljóðum, sem geta verið ansi vandræðaleg þegar setið er á fundum eða fyrirlestrum, en að auki verður líkaminn uppgefinn að geta ekki andað eðlilega eftir...

Hættuleg efni í gosi

Gosdrykkir innihalda oft litarefni sem sýnt hefur verið fram á að sé krabbameinsvaldur í rottum. Efnið nefnist 4-methylimidazole (4-MEI) en hefur ekki verið rannsakað í tengslum við krabbamein í mönnum. Hópur við John Hopkins...

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

Mannkynið hefur fundið upp ýmsar leiðir til að koma í veg fyrir ótímabærar þunganir í gegnum tíðina. Nokkrar vinsælar getnaðarvarnir fyrir konur hafa verið til staðar í áraraðir og gera konum það kleift að...

Kynhneigð foreldra hefur ekki áhrif á velferð barna

Í tilefni af því að Bandaríkin hafa loksins lögleitt hjónaband samkynhneigðra í öllum fylkjum sínum er vert að minnast á nýlega rannsókn sem skoðaði áhrif kynhneigðar foreldra á börn sín. Rannsóknin skoðaði hvort munur...

Vísindamenn stýra skjaldböku með huganum

Vísindamönnum í Kóreu hefur tekist að stýra hreyfingum skjaldböku með huganum. Tæknin gæti meðal annars nýst í björgunaraðgerðum í framtíðinni. Þess nýstárlega aðferð byggir á því að nýta flótta- eða árásarviðbragð (e. fight or...

NASA framkvæmir raðgreiningu í geimnum

Raðgreining er hugtak notað um þá aðgerð að skoða DNA röð. Til að raðgreina þarf flókna tækni sem les hvern basa fyrir sig og segir okkur í hvaða röð þeir koma fyrir. Það er...

Er paleo matarræðið málið?

Í nútímasamfélagi virðast alltof margir tilbúnir að hjálpa manni að grennast og komast í rétta stærð af sundfötum. Margar aðferðir sem ýtt er að okkur snúast um töframatarræði, sem eitt og sér gerir líf...

Hver er munurinn á innhverfum og úthverfum?

Við erum duglega að flokka fólk í mismunandi hópa byggt á ýmsum einkennum þess. Þegar kemur að persónuleika er vinsælt að tala um tvær gerðir persónuleika: innhverfa og úthverfa. En hversu mikið hafa þessir...