Nokkrar magnaðar staðreyndir um mannslíkamann

Mannslíkaminn er nokkuð magnaður þó við tökum honum oft sem gefnum hlut. Í myndbandinu hér að neðan fer AsapSCIENCE yfir nokkrar merkilegar staðreyndir um mannslíkamann. https://youtu.be/g9oCOSvYkWc

Af hverju eru margir keppendur Ólympíuleikanna þaktir rauðum dílum?

Ólympíuleikarnir hófust fyrir tæpri vikur síðan og sitja margir límdir við sjónvarpsskjáinn og fylgjast með hinum ýmsu keppnisgreinum leikanna. Eflaust hefur það vakið athygli einhverra að furðu margir keppendur eru þaktir einhverskonar rauðum hringjum...

Myndband: Fiðraðar risaeðlur

Risaeðlur eru sennilega frægasta útdauða dýrið. Fá dýr eiga jafn margar bíómyndir eða bækur sem fjalla um sig. Þær voru líka mjög heillandi verur, það er svo margt ótrúlegt við tilveru þeirra sem og...

Hinir hræðilegur íbúar Ástralíu

Ástralía getur verið algjör paradís fyrir náttúru-unnendur, en á sama tíma geta íbúar þessa lands verið hættulegir og jafnvel hræðilegir. Þetta á nú sem betur fer ekki við um fólkið, horfið á myndbandið hér...

Reddit notendur safna jarðvegssýnum

Samfélagsmiðlar eru ekki eingöngu skemmtileg dægrardvöl ef marka má frétt á vefsíðu Science. Notendur samfélagsmiðilsins Reddit eru nú farnir að safna jarðvegssýnum fyrir hópfjármagnað verkefin sem hefur það markið að uppgötva ný lyf með...

Myndband: Hvað eru lyfleysuáhrif?

Lyfleysa er mjög mikilvægt tæki vísindamanna til að mæla áhrif nýrra lyfja. Það vill nefnilega svo furðulega til að stundum finnur fólk fyrir tilætluðum áhrifum lyfjanna jafnvel þó einstaklingarnir fái ekki hið eiginlega virka...

Jesús var stelpa!

Það er svo sem ekkert skrítið að þeir sem skrifuðu biblíuna (sem voru auðvitað karlkyns) hafi haldið að Jesús hafi verið af þeirra eigin kyni. En hafi Jesús raunverulega verið eingetinn, þá...

Hvernig ákvarðast kynhneigð okkar?

Það styttist í að Íslendingar fagni fjölbreytileikanum á hinum vinsælu Hinsegindögum. Þó langflestir Íslendingar séu sammála um það að allir skuli hafa sömu réttindi óháð kynhneigð er hægara sagt en gert að svara því...

Lítil fita eða lágkolvetna, hvort á að velja?

Það er ekki að undra að margir hafa velt því fyrir sér hvernig hið fullkomna matarræði er samansett. Í nútímasamfélagi leynast í hverju horni áróðurskenndar auglýsingar um hollustu eða óhollustu kókosolíu og avókadó. Þurfum...

Þróunarfræðilegur tilgangur fullnæginga

Fullnægingar karla hafa sennilega aldrei verið ráðgáta þróunarfræðinga. Bæði vegna þess að upphaflega voru þróunarfræðingar eingöngu karlar en líka vegna þess að tilgangur sáðláts er augljós þegar...