Myndband: Hver er munurinn á rafsígarettum og venjulegum sígarettum?

Reykingar eru eins og allir vita heilsuspillandi og hafa margir reykingamenn skipt yfir í rafsígarettur. Rafsígarettur kunna að virðast frábær kostur enda innihalda þær nikótínið sem reykingamenn sækjast í án þess þó að innihalda...

Hvernig losar líkaminn sig við eiturefni?

Mannslíkaminn er stórsniðugt fyrirbæri og reyndar allir dýralíkamar. Við erum ekki bara með kerfi til að taka upp efni, eins og næringu, við erum líka með kerfi...

Hvaða gagn gera vítamín?

Vítamíntöflur og steinefni eru gjarnan notuð til að bæta okkur upp þau næringarefni sem við teljum okkur ekki fá úr fæðunni. Hvaða gagn allar þessar töflur gera hefur löngum verið bitbein meðal manna en...

Áhrif sjónvarps á börn ofmetin

Sjónvarpsefni verður að margra mati sífellt ofbeldisfyllra og öfgakenndara, í þeim tilgangi líklega að vekja upp einhverjar tilfinningar hjá áhorfendum sem þurfa sífellt meiri örvun til. Börn eru talin sérstaklega viðkvæm fyrir því sem...

Afmæli fyrstu vefsíðu internetsins

Það er ótrúlegt til þess að hugsa að þann 20. desember árið 1990 opnaði fyrsta vefsíða internetsins. Það þýðir að þann 20. desember síðastliðinn átti vefsíðan 25 ára afmæli. Vefsíðan var og er hýst...

Nýja risaeðlan “Hellboy” og óvenjulegt bónorð

Árið 2005 fundu vísindamenn höfuðkúpu risaðelu sem líktist nashyrningseðlum en hafði þó eiginleika sem bentu til þess að um nýja tegund væri að ræða. Risaeðlan, sem hafði meðal annars tvö stutt horn á enninu,...

Áttu að treysta innsæinu?

Stundum líður okkur líkt og við höfum við það á tilfinningunni hvaða ákvörðun við eigum að taka lífinu. Þetta getur átt við um stórar ákvarðanir jafn sem smáar og getur okkur jafnvel þótt betra...

Formúlan að hamingjusömu hjónabandi

Sambönd eru flókin en stærðfræðingurinn Hannah Fry hefur talað fyrir því hvernig má nýta stærðfræði til að skilja þau betur. Fry starfar við University College London og hefur meðal annars gefið út bókina The...

Matvönd gæludýr

Af hverju sýna gæludýrin okkar stundum af sér matvendni? Maður skyldi ætla að át hjá dýrum væri aðallega athöfn hugsuð til að halda lífi, en ekki sem gæðastundum með bragðlaukunum eins og matartíminn er...

Léttmjólk eða nýmjólk?

Sú staðreynd að fitusnauðar matvörur séu betri en fitumiklar matvörur er ýtt að neytendum, til dæmis bara með orðum eins og léttmjólk. Lengi hefur því verið haldið fram að allar fituminni vörur séu betri...