Fyrsta dauðaslysið tengt sjálfkeyrandi bíl tilkynnt

Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú dauðsfall sem varð við árekstur í Flórída þann 7. maí. Slysið er sérstakt að því leiti að annar bílanna í árekstrinum var sjálfkeyrandi og er þetta fyrsta dauðsfallið sem...

Tekur það raunverulega 7 ár að melta tyggjó?

"Ekki kyngja tyggjóinu, það límist fast inní maganum á þér!" "Það tekur líkamann sjö ár að melta tyggjó!" "Ef þú kyngir tyggjóinu þá safnast upp tyggjóklessur í meltingarveginum!" Kannast einhver við svona fullyrðingar? Það hefur sennilega alla...

Áhrif örveruflórunnar á átröskun

Átraskanir geta verið margvíslegar og er sú þekktasta þeirra sennilega anorexía sem lýsir sér í sífelldu svelti einstaklings. Anorexía flokkast sem geðsjúkdómur enda reyna þeir einstaklingar sem þessum kvilla eru haldnir að sleppa því...

Kúkar þú rétt?

Þó að klósettvenjur séu ekki oft umræðuefni meðal fólks vitum við öll að á flestum Vesturlöndum hefur fólk hægðir sitjandi á klósettinu. Margir sérfræðingar eru þó sammála um það að þessi aðferð sé ekki...

Landamæri Pangeu

Flestir þekkja heimsálfuna Pangeu. Fyrir um 200 milljón árum síðan tók Pangea að gliðna í sundur og að lokum mynduðust heimsálfurnar sem við þekkjum í dag. Listamaðurinn Massimo Pietrobon tók upp á því að teikna...

Er hægt að ýta undir fitubrennslu með pillum?

Hvaða áhrif hafa öll þessi efni sem sagt er að auki brennsluna hjá okkur? Þið fáið langa og greinagóða svarið í myndbandi...

Sjö leiðir til að vakna (og lifa) án kaffis

Margir sem hafa drukkið kaffi í lengri tíma kannast við erfiðleikana við að koma sér fram úr rúminum án þess að fá fyrsta koffínskammtinn sinn. En það er nú samt ekki lífsnauðsynlegt að drekka...

Svona verður maður óttalaus

Ef við værum dýr útí náttúrunni myndum við sennilega óttast eitthvað sem ógnaði lífi okkar eins og rándýr eða náttúruhamfarir, en í nútímasamfélagi snýst ótti oft ekki um slíkar hættur heldur hræðist fólk oft...

Lykillinn að góðri hreyfingu

Eins og flestir vita er nauðsynlegt að hreyfa sig. Það hjálpar okkur ekki einungis að halda líkamlegri heilsu heldur einni andlegri. Þegar velja á sér hreyfingu getur oft verið erfitt að finna hvað það...

Svefnmynstur og elliglöp

Góður svefn er gulls ígildi, það vita þeir sem hafa misst úr verðmætar svefnstundir. Að vera svefnvana getur nefnilega verið bókstaflega sársaukafullt, því líkaminn er engan veginn samþykkur því að fá ekki sína hvíld....