Erfðamengi internetstjörnu raðgreint

Fyrir þá sem ekki þekkja köttinn á myndinni er þetta Lil Bub. Lil Bub er óvenjulega í útliti og hefur öðlast heimsfrægð á internetinu. Hún hefur til dæmis 1,9 milljónir aðdáenda á Facebook síðu...

Lyf gegn offitu

Hér á árum áður snerist lífsbaráttan um að eiga nægan mat á borðum til að koma í veg fyrir næringaskort eða jafnvel dauða. Í dag snýst lífsbarátta vestrænna þjóða að miklu leiti um að...

Var brjóstmóðir Tutankhamuns systir hans?

Grafhýsi í Egyptalandi koma sífellt á óvart en rannsóknir á grafýsi Maia, brjóstmóður, hins fræga Tutankhamuns benda til þess að Maia hafi verið systir konungsins. Það var fornleifafræðingurinn Alain Zivie sem komst að þessari niðurstöðu...

Myndband: Hvers vegna verðum við vandæðaleg

Allir kannast við vandræðaleg augnarblik, eins og að gleyma hvað einhver heitir, heilsa einhverjum sem maður heldur að maður þekki eða faðma einhvern örlítið of lengi. Vandræðalegheit á borð við þetta eru frekar óþægileg...

Svefnmynstur og elliglöp

Góður svefn er gulls ígildi, það vita þeir sem hafa misst úr verðmætar svefnstundir. Að vera svefnvana getur nefnilega verið bókstaflega sársaukafullt, því líkaminn er engan veginn samþykkur því að fá ekki sína hvíld....

Hvernig varð internetið til?

Í dag tökum við internetinu sem sjálfsögðum hlut en það er í raun alveg hreint magnað fyrirbæri. Í myndbandinu hér að neðan má kynnast sögu internetsins aðeins betur og er ekki ólíklegt að hún...

Er forsenda lífs metan?

Í leit okkar að lífi á öðrum hnöttum þurfum við að vera opin fyrir því að lífsform okkar er ekki endilega það eina rétta, ef svo má að orði komast. Efnaverkfræðingar við Cornell University...

Lítil fita eða lágkolvetna, hvort á að velja?

Það er ekki að undra að margir hafa velt því fyrir sér hvernig hið fullkomna matarræði er samansett. Í nútímasamfélagi leynast í hverju horni áróðurskenndar auglýsingar um hollustu eða óhollustu kókosolíu og avókadó. Þurfum...

Sýndarveruleiki vinnur á fælni hjá einhverfum börnum

Mörg börn með einhverfu upplifa fælni (e. phobia) sem getur háð þeim í daglegu lífi. Ný rannsókn sýnir að með því að nýta sýndarveruleika er hægt að...

Spegill breytir ferningum í hringi – ótrúleg sjónhverfing

Á dögunum fór fram keppnin “Sjónhverfing ársins” í Japan og tók fjöldi fólks þátt. Sjónhverfing sigurvegarans, Kokichi Sugihara, hefur vakið sérstaka athygli en honum virðist takast á breyta hringjum í ferningar og öfugt með...