Getum við losnað við plastið í sjónum?

Í ljósi nýlegra frétta um míkróplast mengun í drykkjarvatni er kannski ágætt að horfa á meðfylgjandi myndband. Myndbandið er góð áminning um það hvaða áhrif við getum haft á umhverfið með því að takmarka...

Grænmetisætur fá síður ristilkrabbamein

Það er margt gott við að borða grænmeti og nú bætist enn í sarpinn. Samkvæmt nýrri rannsókn eru grænmetisætur mun ólíklegri til að fá krabbamein í ristil og endaþarm miðað við þá sem borða...

Pac-Man ryksuga í geimnum

Við mennirnir erum ekki bara subbur á okkar eigin plánetu, þar sem við virðumst geta skilið eftir endalaust magn af rusli, heldur er geimurinn einnig að verða að ruslakistu eftir tilraunir mannanna til að...

Dularfull tónlist úr geimnum?

Upptaka sem sýnir viðbrögð geimfara Apollo 10 við óvenjulegum hljóðum í geimferð sinni rataði nýverið í fjölmiðla. Í upptökunni má heyra hvað gerðist þegar Apollo 10 flaug framhjá fjærhlið tunglsins í maí 1969. Heyra...

WHO varar við seinkun bólusetninga

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur sett lækkandi tíðni bólusetninga á lista yfir tíu stærstu heilsu ógnir mannkyns árið 2019. Listinn, sem WHO birti á heimasíðu sinni nýlega hefur að...

Rauð augu í sundi orsakast ekki af klór

Nú þegar sól hækkar á lofti og hitastigið fer rísandi verða sundlaugar landsins vinsælli. Þær eru ekki einungis vinsælar meðal innfæddra heldur laða þær að sér ferðamenn sem hafa lagt leið sína til landsins....

Farið varlega með augnblýantinn

Fjöldi kvenna og sumir karlmenn nota augnblýanta sem hluta af sinni daglegu förðun og mæla förðunarfræðingar oft með því að slíkir blýantar séu notaðir á eða sem næst vatnslínu augnanna til að fá sem...

Hvað verður um fituna þegar við grennumst?

Nýju ári fylgja gjarnan ný (eða gömul) markmið og eru lífstílsbreytingar tengar hreyfingu og matarræði vinsælar. Markmiðið er oft að byggja upp vöðva á kostnað fitunnar sem hverfur, eða hvað? Í rauninni hverfur fitan ekki...

Er óhollt að halda í sér?

Líklega hafa allir lent í því að vera mál að pissa við óheppilegar aðstæður. Þá er heppilegt að líkaminn hefur þann eiginleika að halda þvaginu í þvagblöðrunni þar til við komumst á salerni. Í stuttu...

Af hverju þjáist fólk af líkamsmiðaðri áráttuhegðun?

Líkamsmiðuð árátta er hegðun sem beinist að eigin líkama, til dæmis má nefna húðkroppun og hárplokkunaráráttu. Hegðunin getur valdið vanlíðan í þeim sem framkvæma hana en hún virðist einnig fullnægja hvöt. Nýlega var birt rannsókn...