Hver er galdurinn við að standa við áramótaheitið?

Mynd: Flinttown Ert þú að reyna að standa við áramótaheit tíunda árið í röð og óttast að ekkert takist frekar en fyrri daginn? Eins og svo oft áður hafa verið gerðar rannsóknir sem þú...

Notkun á bakteríudrepandi sápum er kannski ekki málið

Við þurfum öll að þvo okkur reglulega um hendurnar, ekki síst núna þegar flensan er komin á kreik. Í myndbandinu hér fyrir neðan sem birtist á youtube-rás AsapSCIENCE má sjá hver er áhrifaríkasta leiðin...

Hverjar eru líkurnar á að Melania Trump hafi stolið ræðu Michelle Obama?

Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hvort Melania Trump hafi raunverulega stolið ræðu Michelle Obama á dögunum þegar hún kynnti sig á landsfundi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi...

Fimm sekúndna reglan loks afsönnuð fyrir fullt og allt?

Fimm, eða jafvel 10, sekúndna reglan er vinsæl afsökun til að borða mætvæli sem dottið hafa á gólfið, enda er fátt leiðinlegra en að missa góðan mat. Hugmyndin að baki henni er nokkuð einföld...

Núvitund dregur úr sársauka

Hugleiðsla með núvitund er tiltölulega nýtt fyrirbæri hér á Íslandi. Þeir sem til þess þekkja bera því vel söguna og margir ganga svo langt að segja að núvitund sé nauðsynleg til að koma okkur...

10 vísindamenn á Íslandi á lista yfir áhrifamestu vísindamenn heims

Íslenskir vísindamenn fengu mikla viðurkenningu á dögunum þegar Thomson Reuters birti lista yfir 3.000 áhrifamestu vísindamenn heims. Á listanum eru 10 vísindamenn sem starfa á Íslandi, þar á meðal sex starfsmenn Íslenskrar erfðagreiningar, að...

Blindrastafur sem þekkir andlit

Blindrastafir eru mikilvægt en einfalt tól fyrir blinda til að komast leiða sinna. Það gæti þó verið að blindrastafurinn verði enn gagnlegri í framtíðinni. Nemendum við háskólann í Birmingham hefur tekist að útbúa blindrastaf...

Konur tvíkynhneigðar eða samkynhneigðar samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Mannkynið er fjölbreytt og á það ekki síst við um kynhneigð okkar, við getum ýmist skilgreint okkur sem gagnkynhneigð, samkynhneigð, tvíkynhneigð, pankynhneigð eða asexúla, allt eftir því hverjum við löðumst að. Ýmsar rannsóknir hafa...

Að reykja eða borða kannabis?

Margar þjóðir velta nú vöngum yfir því hvort leyfa eigi hið ólöglega efni kannabis í lækningaskyni. Af því tilefni hvetjum við þá sem hafa áhuga á að skoða þetta myndband sem sýnir hver munurinn...

Offita er ekki endilega það sama og offita

Offita er vaxandi vandamál í hinum vestræna heimi. Offitu fylgja oft stoðkerfavandamál sem og aðrir sjúkdómar sem oftast eru fylgikvillar óheilbrigðs lífsstíls. Lausnina við offitu vandanum hefur reynst erfitt að finna, sennilega vegna þess...