Að reykja eða borða kannabis?

Margar þjóðir velta nú vöngum yfir því hvort leyfa eigi hið ólöglega efni kannabis í lækningaskyni. Af því tilefni hvetjum við þá sem hafa áhuga á að skoða þetta myndband sem sýnir hver munurinn...

Samfélagsmiðlar hafa áhrif á svefn

Við höfum mörg hver upplifað það á eigin skinni hversu mikil pressa það er í nútímanum að vera alltaf til taks. Með tilkomu gsm símanna og síðar snjallsímanna varð það einhvern veginn óásættanlegt að...

Hvað veldur flugslysum?

Flugsamgöngu eru almennt taldar afar öruggur ferðamáti. Þrátt fyrir það geta slys á sér stað og er útkoman því miður yfirleitt sú að allir um borð láti...

Ertu klár?

Hvernig getum við mælt gáfur? Í gegnum tíðina hefur sýnt sig að mælingar á gáfu eru ekki eins einfaldar og ætla mætti, t.d. hafa greindarvísitölupróf verið mjög gagnrýnd fyrir að mæla einungis ákveðnar tegundir...

Munurinn á rafsígarettum og hefðbundnum sígarettum

Á síðastliðnum árum virðast forvarnir gegn reykingum sannarlega hafa gert sitt gagn sem sést í fækkun þeirra sem byrja að reykja. Það er vissulega fagnaðarefni þar sem reykingar geta valdið alls kyns líkamlegum kvillum...

Skegg: gróðrarstía fyrir bakteríur?

Á undanförnum árum hafa skegg verið í tísku, kvenfólki til mismikillar ánægju. Action 7 News í Albuquerque í Nýju Mexíkó vildi athuga hvers konar bakteríur mætti finna í skeggjum karlmanna og fékk örverufræðinginn John...

Af hverju er pizza svona góð?

Pizza er í hugum margra helgarmatur, óhollusta sem maður leyfir sér á föstudögum eða verður að fá eftir erfiða laugardagsskemmtun á sunnudögum. En hvað gerir pizzu svona góða? Að sjálfsögðu liggja einhver vísindaleg rök...

Hver má snerta þig?

Við þekkjum það öll að fá ókunnugt fólk inn fyrir okkar persónulegu landamæri. Við forðumst líka flest að fara inn fyrir þessu ósýnilegu en mjög mikilvægu landamæri hjá öðrum, það er bara svo rosalega...

Ferskt eða frosið grænmeti

Hvort ættir þú að hafa ferskt grænmeti eða frosið grænmeti með helgarsteikinni? Svarið fæst mögulega með því að horfa á meðfylgjandi myndband. https://youtu.be/zjsOOT347cA

Hugleiðsla gæti hægt á öldrun heilans

Rannsóknarhópur í Californiu, undir stjórn Florian Kurth, reyndi að svara því hvort hugleiðsla hefði áhrif á öldrun heilans. Til að svara þessari spurningu bar hópurinn saman myndir af heila fólks sem stundaði hugleiðslu og...