Af hverju grátum við?

Öll grátum við, stundum þegar við erum glöð, stundum þegar við erum leið og jafnvel við það eitt að skera lauk. En af hverju grátum við, þjóna tárin einhverjum tilgangi? Í myndbandinu hér að neðan...

Próf sem skynjar fíkniefnanotkun í gegnum húð

Í flestum tilfellum þar sem grunur leikur á um fíkniefnanotkun þarf að taka prufur af líkamsvessum eins og blóði, þvagi eða munnvatni. Vísindahópar við þrjár breskar stofnanir og eina hollenska hafa nú þróað próf...

Burtu með fordóma – í svefni

Flest höfum við fordóma, jafnvel þó þeir séu ómeðvitaðir. Samfélagið gefur okkur hugmyndir um hvernig heimurinn eigi að vera sem við meðtökum og skilgreinum svo samfélagið ósjálfrátt útfrá því. Dæmi um þetta eru fjölmargar...

Svefnmynstur og elliglöp

Góður svefn er gulls ígildi, það vita þeir sem hafa misst úr verðmætar svefnstundir. Að vera svefnvana getur nefnilega verið bókstaflega sársaukafullt, því líkaminn er engan veginn samþykkur því að fá ekki sína hvíld....

Hvað myndi gerast ef þú drykkir eingöngu gosdrykki?

Í nútímasamfélagi eru gosdrykkir gríðarlega vinsælir og drekkur meðalmanneskja í Bandaríkjunum eitt glas af gosi á dag. Líklega vita flestir gosdrykkir eru síður en svo hollir en hvað myndi gerast í líkamanum ef við...

Hreyfing bjargar mannslífum

Herferðin Útmeða, sem Geðhjálp og Rauði krossinn standa fyrir til að auka vitundarvakningu landsmanna á sjálfsvígum ungra karlmnna hefur vonandi ekki farið framhjá nokkrum manni. Sjálfsvíg virðast oft vera eini kostur fólks til að...

Bólusótt í hættu

Það kannast sennilega ekki margir við smitsjúkdóminn bólusótt lengur. Honum var nefnilega útrýmt árið 1979, eftir mjög árangursríka bólusetningaherferð gegn honum. Bólusótt...

Af hverju eru karlmenn með geirvörtur?

Gerivörtur kvenna hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu vegna #freethenipple og eru þær, eins og staðan er í dag, litnar öðrum augum en geirvörtur karla. En af hverju eru karlmenn með geirvörtur yfir...

Ýtir herferðin „Pretty Curious“ undir staðalímyndir?

Nýlega fór af stað herferð sem ætlað er að vekja áhuga stúlkna á vísindageiranum og störfum innan hans. Herferðin er á vegum breska fyrirtækisins EDF Energy og ber heitið “Pretty Curious”. Ekki eru allir...

10 hættulegustu löndin fyrir konur

Indland er hættulegasta land heims fyrir kvenfólk samkvæmt skýrslu frá Thomson Rauters Foundation. Bandaríkin eru í 10. sæti á listanum. Listinn var útbúinn út frá spurningalista sem lagður var fyrir 548 sérfræðinga á sviði málefna...