Ó elsku vísindi!

Svona söguleg upprifjun gerir mann sannarlega þakklátan fyrir framgang vísindanna og þroska samfélagins. Hystería eða móðursýki, hvers vegna í ósköpunum "móðursýki"? Það er allt saman útskýrt í myndbandi SciShow hér að neðan. https://youtu.be/JefYnYIXY_8

Konur vitna síður í rannsóknir sínar en karlar

Einn helsti gjaldmiðill vísindanna eru greinar birtar í ritrýndum tímaritum. Það kostar blóð, svita og tár, að birta grein í góðu tímariti svo í augum samstarfsfélaga er það skýr mælikvarði á ágæti einstaklingsins sem...

Hvað gerist í líkamanum þegar við stundum kynlíf?

Flestir fullorðnir einstaklingar geta líklega verið sammála um það að kynlíf er ánægjulegt. Það eru þó líklega færri sem hafa velt því fyrir sér nákvæmlega hvað það er sem á sér stað í líkamanum...

Þunglyndi – ekki bara andlegur kvilli

Þunglyndi er líklega útbreiddari sjúkdómur en við gerum okkur grein fyrir. Hann lýsir sér aðallega í óeðlilegri depurð og vanlíðan þeirra sem af honum þjást. Lengi vel hafa þeir sem berjast við þunglyndi, sem...

Hollara og næringaríkara súkkulaði

Nú geta súkkulaðiaðdáendur glaðst, vísindamönnum hefur tekist að þróa aðferð til að búa til súkkulaði sem skilur eftir meira af andoxandi pólífenólum án þess að það bitni á bragðinu - þvert á móti bragðast...

Svona losnar maður við hiksta

Hiksti getur verið ansi hvimleiður, hann veldur bæði óþægilegum hljóðum, sem geta verið ansi vandræðaleg þegar setið er á fundum eða fyrirlestrum, en að auki verður líkaminn uppgefinn að geta ekki andað eðlilega eftir...

Safn um loftslagsbreytingar opnar í New York

Til stendur að opna safn um loftslagsbreytingar í miðri New York borg á næstu árum. Safnið mun bera heitið The Climate Museum, eða Loftslagssafnið. Tilgangur safnsins er að fræða almenning um loftslagsbreytingar og afleiðingar...

Ís sem bráðnar ekki

Við Íslendingar upplifum kannski ekki oft að borða ís í svo miklum hita að hann bráðnar áður en við náum að borða hann, enda er hitastigið oftast nær ísskápshita en bakarofnshita hjá okkur. Það...

The XX Files – Konur í vísindum

Vefsíða Science hefur hafið birtingu á skemmtilegum þáttum um rannsóknir kvenna í vísindageiranum. Þættirnir bera heitið The XX Files: Extraodinary Science, Extraordinary Women og er hver þáttur um sex mínútur að lengd. Í hverjum...

BRCA1 ekki einkaleyfishæft

BRCA1 er gen sem skráir fyrir prótíni sem tekur þátt í viðgerðarferlum á erfðaefninu. Ákveðinn hluti mannkyns hefur arfgenga stökkbreytingu í þessu geni sem eykur líkur á brjósta og eggjastokkakrabbameinum. Fyrirtækið Myriad Genetics...