Fiskneysla hefur áhrif á gáfur og svefngæði

Hér á Íslandi er fiskneysla þokkalega algeng, þó með tímanum hafi hún því miður dregist saman. Fiski hefur lengi verið haldið á loft sem hollri fæðu og það er víst engin mýta, því með...

Vísindamenn bregðast við sigri Trump

Fátt annað en sigur Donald Trump hefur komist að í fjölmiðlum síðan úrslit forsetakosninga Bandaríkjanna voru tilkynnt í gær. Líkt og Hvatinn hefur áður fjallað um hefur Trump lýst yfir heldur óvinsælum skoðunum á...

Bestu uppfinningar mannkynsins

Mannkynið hefur óneitanlega náð lengra í þróun en aðrar tegundir sem byggja jörðina. Við höfum náð svo langt í þróun að við erum smátt og smátt að klára upp jörðina okkar, með t.d. ofnýtingu...

Nokkrar magnaðar staðreyndir um mannslíkamann

Mannslíkaminn er nokkuð magnaður þó við tökum honum oft sem gefnum hlut. Í myndbandinu hér að neðan fer AsapSCIENCE yfir nokkrar merkilegar staðreyndir um mannslíkamann. https://youtu.be/g9oCOSvYkWc

Ís sem bráðnar ekki

Við Íslendingar upplifum kannski ekki oft að borða ís í svo miklum hita að hann bráðnar áður en við náum að borða hann, enda er hitastigið oftast nær ísskápshita en bakarofnshita hjá okkur. Það...

Af hverju ættum við að trúa vísindamönnum?

Vísindamenn segja almenningi allskonar hluti sem þeir segja vera staðreyndir, til dæmis að bóluefni virki og að hlýnun jarðar sé af manna völdum. En af hverju ætti almenningur, sem oft hefur ekki forsendur til...

Besti vinur mannsins – myndband

Hundurinn hefur lengi verið kallaður besti vinur mannsins og ekki að ástæðulausu því hundar gefa okkur oft skilyrðislausa ást, hugga okkur þegar við erum leið og hjálpa eigiendum sínum í leitinni að mögulegum framtíðarmaka. Hundategundir...

Brúnum augum breytt í blá

Fyrirtæki í Kaliforníu, Stroma Medical, heldur því fram að það geti breytt augnlit fólks úr brúnum í bláan. Þeir hafa að eigin sögn nú þegar breytt augnlit 37 einstaklinga í Mexíkó og Kosta Ríka....

(Ó)læsi meðal drengja

Fæstir hafa farið varhuga af þeirri óhugnarlegu staðreynd að stór hluti drengja sem klára grunnskóla hér á landi geta ekki lesið sér til gagns. Það sama er uppi á teningnum í Noregi, en þar...

Blautir draumar kvenna

Ólíkt því sem margir halda eru karlmenn ekki þeir einu um það að fá fullnægingu í svefni (eða dreyma blauta drauma eins og sagt er) og eru ýmsar rannsóknir sem sýna fram á það. Fyrirbærið...