Hvað áttu að ræða í jólaboðinu?

Við þekkjum mörg óþægindatilfinninguna sem safnast upp innra með okkur þegar fólk afneitar hamfarahlýnun. Það hjálpar ekki við að sannfæra fólk, en þá langar mann mest bara...

Mikilvægi svefns

Við þekkjum öll fólk sem stærir sér af því að þurfa lítinn sem engan svefn og lítum jafnvel öfundaraugum til þeirra, hvern vantar ekki auka klukkutíma í...

Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára

Mjólk, skyr, ostur og aðrar mjólkurvörur eru hluti af daglegu lífi stórs hluta Íslendinga. Mjólkurvörur hafa þó ekki alltaf verið á matseðli okkar og hafa vísindamenn velt...

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann

Hreyfing er eitt af því mikilvægasta og besta sem við gerum fyrir okkur sjálf, kannski fyrir utan að fá góðan nætursvefn. Það er tiltölulega stutt síðan að...

Er líf á K2-18b?

Þær ótrúlegu fréttir birtust á vef Háskólans í Montréal í septembermánuði að fundist hefur vatn á plánetu í öðru sólkerfi. Þessi pláneta ber nafnið K2-18b, ekki kannski...

Nóbelsverðlaunavika

Nú stendur yfir mikil hátíðarvika, tilkynningar um nóbelsverðlaunahafa þessa árs standa yfir. Hægt er að fylgjast með framgangi máli á heimasíðu verðlaunanna. Það er...

Þróunarfræðilegur tilgangur fullnæginga

Fullnægingar karla hafa sennilega aldrei verið ráðgáta þróunarfræðinga. Bæði vegna þess að upphaflega voru þróunarfræðingar eingöngu karlar en líka vegna þess að tilgangur sáðláts er augljós þegar...

Bólusótt í hættu

Það kannast sennilega ekki margir við smitsjúkdóminn bólusótt lengur. Honum var nefnilega útrýmt árið 1979, eftir mjög árangursríka bólusetningaherferð gegn honum. Bólusótt...

Óvenjulegur sebrahestur sigrar hjörtu internetsins

Mynd: Frank Liu Photograpy Folaldið á myndinni hérna að ofan fellur líklega ekki undir þá mynd sem flestir hafa í huga þegar þeir hugsa um sebrahesta. Þrátt fyrir...

Er hægt að ýta undir fitubrennslu með pillum?

Hvaða áhrif hafa öll þessi efni sem sagt er að auki brennsluna hjá okkur? Þið fáið langa og greinagóða svarið í myndbandi...