Viltu bæta minnið?

Vísindin hafa svar við mörgu og AsapSCIENCE hefur tekið margt af því saman í skemmtileg mynbönd. Í myndbandinu hér fyrir neðan hefur AsapSCIENCE tekið saman ýmsar rannsóknir sem hægt er að nýta sér til...

Nokkur góð ráð gegn matarsóun

Með tilkomu síðasta söludags á matvöru virðist mannkynið hafa misst þann einstaka hæfileika sinn (sem öll dýr hafa reyndar) til að greina á milli matvöru sem er skemmd og óskemmd með sjónrænu mati, lyktar-...

Botox – hvernig virkar það?

Margir þekkja botox sem efni sem er notað við lýtaðagerðir til að losa fólk við hrukkur og aðra "óæskilega" fylgikvilla lífsins. Botox er stytting á Botulinum Toxin, en það er er framleitt í bakteríutegundinni Clostritium...

Hvers vegna er hinsegin fólk hinsegin?

Þeir eru ófáir sem hafa velt því fyrir sér hvað veldur því að hinsegin fólk er hinsegin. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru teknar saman nokkrar rannsóknir þar sem kafað er ofan í hvort...

Hvað gerist í líkamanum þegar við stundum kynlíf?

Flestir fullorðnir einstaklingar geta líklega verið sammála um það að kynlíf er ánægjulegt. Það eru þó líklega færri sem hafa velt því fyrir sér nákvæmlega hvað það er sem á sér stað í líkamanum...

10 hættulegustu löndin fyrir konur

Indland er hættulegasta land heims fyrir kvenfólk samkvæmt skýrslu frá Thomson Rauters Foundation. Bandaríkin eru í 10. sæti á listanum. Listinn var útbúinn út frá spurningalista sem lagður var fyrir 548 sérfræðinga á sviði málefna...

Eru opin skrifstofurými að bæta vinnuandann?

Margir sem vinna á stórum vinnustöðum kannast við fyrirkomulagið um opin skrifstofurými. Í stað þess að loka 2-4 manneskjur saman í herbergi sem þau geta kallað skrifstofuna sína eru heilu salirnir undirlagðir af skrifborðum,...

Áhrif einmanaleika

Einmanaleiki er vaxandi vandamál á heimsvísu og Bandaríkjunum segjast 40% fullorðinna vera einmana. Í grunninn er einmanaleiki í raun leið heilans til að reyna að fá okkur til að sækja í félagsleg tengsl við...

Hvernig persónulegar erfðaupplýsingar hafa áhrif á okkur

Eitt af stærstu rannsóknarefnum erfðafræðinnar eru tengslagreiningar, þar sem erfðaþættir og sjúkdómar eru tengd saman til að skoða hvers konar erfðabreytileiki hefur áhrif á þróun sjúkdóma. Hér er ekki alltaf um augljós tengsl að...

Hinir hræðilegur íbúar Ástralíu

Ástralía getur verið algjör paradís fyrir náttúru-unnendur, en á sama tíma geta íbúar þessa lands verið hættulegir og jafnvel hræðilegir. Þetta á nú sem betur fer ekki við um fólkið, horfið á myndbandið hér...