Svarthol – hvað er það eiginlega?

Í vikunni bárust fréttir af myndum af svartholi. Þessar fréttir eru ótrúlegar því hingað til höfum við einungis getað ímyndað okkur hvernig svarhol lítur út.

Jesús var stelpa!

Það er svo sem ekkert skrítið að þeir sem skrifuðu biblíuna (sem voru auðvitað karlkyns) hafi haldið að Jesús hafi verið af þeirra eigin kyni. En hafi Jesús raunverulega verið eingetinn, þá...

Áhrif rafretta geta verið tvíbent

Nánast síðan reykingatóbakið var fundið upp höfum við leitað leiða til að hjálpa fólki að hætta að nota það. Áhrif nikótínsins eru mjög ávanabindandi og því getur það reynst...

Grenningarlyf sem virkar best til lengri tíma

Offita er vaxandi vandamál í vestrænum ríkjum þar sem mikil þyngd getur aukið líkurnar á líffstílstengdum sjúkdómum eins og sykursýki týpu tvö eða hjarta og æðasjúkdómum. Offita...

Hvað veldur flugslysum?

Flugsamgöngu eru almennt taldar afar öruggur ferðamáti. Þrátt fyrir það geta slys á sér stað og er útkoman því miður yfirleitt sú að allir um borð láti...

Sýndarveruleiki vinnur á fælni hjá einhverfum börnum

Mörg börn með einhverfu upplifa fælni (e. phobia) sem getur háð þeim í daglegu lífi. Ný rannsókn sýnir að með því að nýta sýndarveruleika er hægt að...

Vinsæl heilsusmáforrit deila persónuupplýsingum

Notkun smáforrita sem þjóna þeim tilgangi að hjálpa fólki að bæta heilsuna er ekki áhættulaus samkvæmt grein sem birtist í tímaritinu BMJ í...

Hvernig draga reykingar úr getu líkamans til að græða sár?

Reykingar hafa margvísleg neikvæð áhirf á líkama okkar. Auk þess að auka líkurnar á ýmsum sjúkdómum hafa reykingar einnig áhrif á getu líkamans til að græða sár.

Síðdegisblundur fyrir blóðþrýstinginn

Við könnumst mörg við það að verða sybbin um miðjan daginn, oft skömmu eftir hádegið. Víða í heiminum er þetta svo viðurkennt fyrirbæri að nær allir í...

Úr hverju munt þú deyja?

Það er víst satt, við munum öll deyja á endanum. Í myndbandi AsapSCIENCE hér að neðan má sjá skemmtilega tölfræði um dauðann.