Eru vísindi á bak við það að vera einhleyp/ur?

Sumir geta ekki hugsað sér lífið án þess að vera með maka sér við hlið, meðan aðrir gætu aldrei ímyndað sér hið gagnstæða. Eru einhver vísindaleg rök fyrir því hvers vegna við erum svona ólík?...

Deila ranghugmyndum karlmanna um kvenfólk

Flestir skólar á Vesturlöndum eiga það líklega sameiginlegt að á einhverjum tímapunkti í skólagöngunni er öllum nemendum kennt um æxlunarfæri beggja kynja. Ef við bætum ofan á það að karlmenn sem laðast að konum...

BMI stuðullinn brátt úreltur?

Festir kannast við hinn umdeilda BMI stuðul og bera jafnvel blendnar tilfinningar til hans. Hlutverk BMI stuðulsins er að gefa okkur tölu sem getur sagt okkur til um hvar við stöndum á þyngdarskalanum, þ.e....

Viltu bæta minnið?

Vísindin hafa svar við mörgu og AsapSCIENCE hefur tekið margt af því saman í skemmtileg mynbönd. Í myndbandinu hér fyrir neðan hefur AsapSCIENCE tekið saman ýmsar rannsóknir sem hægt er að nýta sér til...

Nokkur góð ráð gegn matarsóun

Með tilkomu síðasta söludags á matvöru virðist mannkynið hafa misst þann einstaka hæfileika sinn (sem öll dýr hafa reyndar) til að greina á milli matvöru sem er skemmd og óskemmd með sjónrænu mati, lyktar-...

Botox – hvernig virkar það?

Margir þekkja botox sem efni sem er notað við lýtaðagerðir til að losa fólk við hrukkur og aðra "óæskilega" fylgikvilla lífsins. Botox er stytting á Botulinum Toxin, en það er er framleitt í bakteríutegundinni Clostritium...

Hvers vegna er hinsegin fólk hinsegin?

Þeir eru ófáir sem hafa velt því fyrir sér hvað veldur því að hinsegin fólk er hinsegin. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru teknar saman nokkrar rannsóknir þar sem kafað er ofan í hvort...

Hvað gerist í líkamanum þegar við stundum kynlíf?

Flestir fullorðnir einstaklingar geta líklega verið sammála um það að kynlíf er ánægjulegt. Það eru þó líklega færri sem hafa velt því fyrir sér nákvæmlega hvað það er sem á sér stað í líkamanum...

10 hættulegustu löndin fyrir konur

Indland er hættulegasta land heims fyrir kvenfólk samkvæmt skýrslu frá Thomson Rauters Foundation. Bandaríkin eru í 10. sæti á listanum. Listinn var útbúinn út frá spurningalista sem lagður var fyrir 548 sérfræðinga á sviði málefna...

Eru opin skrifstofurými að bæta vinnuandann?

Margir sem vinna á stórum vinnustöðum kannast við fyrirkomulagið um opin skrifstofurými. Í stað þess að loka 2-4 manneskjur saman í herbergi sem þau geta kallað skrifstofuna sína eru heilu salirnir undirlagðir af skrifborðum,...