Foreldratækni og snjalltækni

Með vaxandi aðgengi að snjalltækni vakna enn á ný áhyggjur af því hvaða áhrif hún hefur á börnin okkar. Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum skjátíma á börn og unglinga, tölvuleikjafíkn ungmenna og...

Eru snjalltækin að hlera okkur?

Tækninni hefur fleygt fram á undanförnum árum og eru þeir sem ekki eiga snjalltæki á Vesturlöndum orðnir sárafáir. Eitt áhyggjuefnið sem einhverjir hafa varðandi notkun snjalltækja er hvort tækin séu í raun að hlera...

Mænusótt snýr aftur

Mænusótt (lömunarveiki) er veirusjúkdómur sem polioveiran veldur. Þó sýkingin lýsi sér í flestum tilfellum sem flensa lendir 1 af hverjum 1000 sem smitast af veirunni í því að veiran leggst á taugakerfið og getur...

Hálskirtlarnir – kannski ekki svo gagnslausir

Margir hafa gengið í gegnum hálskirtlatöku, hvort sem er sem barn eða á fullorðinsárum. Oft er brugðið á það ráð að losa einstaklinga við þessa eitla, hálskirtlana eða nefkirtlana, ef tíðar sýkingar í hálsi...

Vendipunktur þjóðfélagsbreytinga greindur

Þjóðfélagsbreytingar eru sífellt að eiga sé stað í samfélögum manna. Viðhorf til hjónabanda samkynhneigðra og jafnréttis kynjanna eru dæmi um viðhorf sem hafa tekið breytingum í heiminum á undanförnum árum. En hvað þarf til?...

Fita eða sykur – hvort er óvinurinn?

Hvort er betra að borða mikið af fitu og lítið af kolvetnum eða lítið af fitu og mikið af kolvetnum? Þessari spurningu verður kannski aldrei svarað, en í myndbandinu hér fyrir neðan frá SciShow...

Hvaða gagn gera vítamín?

Vítamíntöflur og steinefni eru gjarnan notuð til að bæta okkur upp þau næringarefni sem við teljum okkur ekki fá úr fæðunni. Hvaða gagn allar þessar töflur gera hefur löngum verið bitbein meðal manna en...

Hvers virði erum við

Getum við sett verðmiða á lífið? Það er því miður hægt að setja verðmiða á hina ýmsu líkamsparta okkar, í sumum tilfellum er það svo sem í lagi, t.d. að fá greiðslu fyrir að...

Næturljós og líkamsklukkan

Okkar innri líkamsklukka hefur verið Hvatanum hugleikin í vetur, sér í lagi eftir að uppgötvanir Jeffery C. Hall, Michael Rosbach og Michael W. Young á sameindakerfinu bak við líkamsklukkuna hlutu Nóbelsverðlaun í Læknisfræði nú...

Vísindin á bakvið Yanny eða Laurel

Enn á ný er internetið klofið. Fyrir ekki svo löngu síðan var það litur á kjól sem olli deilum á veraldarvefnum en nú er það stutt hljóðbrot. Í hljóðbrotinu má heyra orð endurtekið og...