#distractinglysexy nær vinsældum eftir ummæli Nóbelsverðlaunahafa

Ummæli Sir Tim Hunt síðastliðinn þriðjudag um konur í vísindaheiminum fóru líklega ekki framhjá mörgum. Hunt, lífefnafræðingur sem meðal annars fékk Nóbelsverðlaun árið 2001, lét eftirfarandi orð falla á ráðstefnu í Seoul í Suður-Kóreu...

Fasta hvetur myndun andoxunarefna

Matarræði sem felur í sér föstu í ákveðinn tíma hafa notið vaxandi vinsælda. Má þá nefna matarræði sem felur í sér föstu í eina viku, nokkra daga...

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann

Hreyfing er eitt af því mikilvægasta og besta sem við gerum fyrir okkur sjálf, kannski fyrir utan að fá góðan nætursvefn. Það er tiltölulega stutt síðan að...

Þú ert kannski einstakari en þú heldur

Við höfum stundum tilhneigingu til að gera ráð fyrir því að við lifum svipuðu lífi og flestir aðrir. Það er þó alls ekki raunin og er meirihluta fólks að finna á mjög afmörkuðu...

Grenningarlyf sem virkar best til lengri tíma

Offita er vaxandi vandamál í vestrænum ríkjum þar sem mikil þyngd getur aukið líkurnar á líffstílstengdum sjúkdómum eins og sykursýki týpu tvö eða hjarta og æðasjúkdómum. Offita...

Ný tilgáta horfir á kynhneigð út frá nýju sjónarhorni

Vísindamenn hafa lengi klórað sér í höfðinu yfir því af hverju samkynhneigð hegðun hefur þróast í eins mörgum og ólíkum dýrategundum og raun ber vitni. Ný tilgáta...

Hið hárfína jafnvægi milli hollustu og óhollustu

Að borða er sennilega eitt flóknasta ferli sem mannskepnan fer í gegnum, á hverjum einasta degi. Með vaxandi áherslum samfélagsins á réttan líkamsvöxt getur matartíminn orðið ansi flókinn fyrir marga. En getur það verið...

Hvernig losar líkaminn sig við eiturefni?

Mannslíkaminn er stórsniðugt fyrirbæri og reyndar allir dýralíkamar. Við erum ekki bara með kerfi til að taka upp efni, eins og næringu, við erum líka með kerfi...

#IAmAScientistBecause vinsælt á Twitter

Síðastliðna helgi byrjuðu fjölmargir vísindamenn að tísta með kassamerkinu #IAmAScientistBecause á Twitter. Vísindamenn úr ýmsum áttum tístu ástæðunni fyrir því að þeir fóru út í starfsferil í vísindum í þeim tilgangi að vekja athygli...

Uppfinningamenn sem fylgdu ekki reglunum

Fólk sem vinnur á rannsóknarstofu veit að þar gilda ákveðnar öryggisreglur til að vernda heilsu þeirra sem þar vinna. Eitt af því fyrsta sem sett er á...