The XX Files – Konur í vísindum

Vefsíða Science hefur hafið birtingu á skemmtilegum þáttum um rannsóknir kvenna í vísindageiranum. Þættirnir bera heitið The XX Files: Extraodinary Science, Extraordinary Women og er hver þáttur um sex mínútur að lengd. Í hverjum...

Áhrif tölvuleikja á raunveruleikaskyn

Einhverra hluta vegna er hver einasta kynslóð sem lifir á þessari jörðu, latari og að nánast öllu leiti verri en sú sem á undan fer, þ.e. að mati þeirra síðarnefndu. Eitt af því sem...

Fjórvíddar prentun

Við þekkjum öll til þrívíddar prentunar, þó sú hugmyndafræði sé tiltölulega ný af nálinni. Nú hefur vísindamönnum tekist að bæta fjórðu víddinni við, það er tíma. Þetta þýðir að við getum prentað til dæmis líffæri...

Af hverju fáum við bauga?

Nú þegar rútínan er komin aftur í gang eftir sumarfrí og skammdegið tekur við fer þreyta að gera vart við sig hjá mörgum. Oft tengjum við aukna þreytu við dökkra bauga í kringum augun...

Hver er galdurinn við að standa við áramótaheitið?

Mynd: Flinttown Ert þú að reyna að standa við áramótaheit tíunda árið í röð og óttast að ekkert takist frekar en fyrri daginn? Eins og svo oft áður hafa verið gerðar rannsóknir sem þú...

Ketómataræði og áhrif þess á líkamann

Ketómataræðið hefur verið afar vinsælt undanfarið og sýnt hefur verið fram á að það sé áhrifarík leið til að losna við aukakílóin. Líkt og flestir megrunarkúrar fylgja...

Myndband: Af hverju hlæjum við?

Hafið þið velt því fyrir ykkur hvers vegna í ósköpunum við hlæjum? Það er frekar skemmtileg athöfn að hlæja, sérstaklega ef ástæðan er góð, en þó athöfnin sé skemmtileg þá er hún líka pínulítið...

Gínuáskorunin heltekur vísindaheiminn

Gínuáskorunin (e. mannequin challenge) hefur notið gríðarlegra vinsælda undanfarið og hafa Hillary Clinton, Adele og Cristiano Ronaldo meðal annars tekið þátt í henni. Vísindamenn hafa ekki látið sitt eftir liggja og hafa fjölmargir rannsóknarhópar...

Táknanotkun eitt af því sem aðskilur menn og dýr

Í daglegu lífi notum við ógrynni tákna til að leiðbeina okkur í gegnum venjulegar aðgerðir. Sem dæmi þekkjum við flest ef ekki öll, rauða og græna kallinn. Á sama hátt notum við tákn á...

Hverjar gætu afleiðingar fyrstu höfuðígræðslunnar verið?

Ítalskur læknir að nafni Sergio Canavero komst í fréttirnar nýlega þegar hann birti grein þess efnis að mögulegt væri að græða höfuð á nýjan líkama eða öfugt. Nú hefur þrítugur rússneskur maður, Valery Spiridonov,...