Pac-Man ryksuga í geimnum

Við mennirnir erum ekki bara subbur á okkar eigin plánetu, þar sem við virðumst geta skilið eftir endalaust magn af rusli, heldur er geimurinn einnig að verða að ruslakistu eftir tilraunir mannanna til að...

Neikvæð áhrif snjallsíma á ástarsambönd

Snjallsímar eru gagnlegir á margan hátt en virðast einhvernvegin hafa tekið yfir líf margra. Því miður virðist skaðinn ekki einungis vera sá að fólk er andlega fjarverandi við ýmsar iðjur heldur benda niðurstöður nýrrar...

Hinir hræðilegur íbúar Ástralíu

Ástralía getur verið algjör paradís fyrir náttúru-unnendur, en á sama tíma geta íbúar þessa lands verið hættulegir og jafnvel hræðilegir. Þetta á nú sem betur fer ekki við um fólkið, horfið á myndbandið hér...

Er nauðsynlegt að taka vítamín?

Vítamín og steinefni eru efni sem eru nauðsynleg fyrir líkamann til að virka rétt. Þar sem erfitt getur reynst að fá öll vítamínin og steinefnin úr fæðunni hafa pilluframleiðendur séð sér leik á borði...

Hundar og súkkulaði

Hvernig má það vera að eitthvað jafn yndislegt og súkkulaði hafi slæm áhrif á hunda? Getur verið að þetta sé bara ódrepandi lygasaga? Við sjáum svarið í meðfylgjandi myndbandi frá SciShow https://youtu.be/K6Ptlaxuuy0

Hugsanleg minnkun elliglapa

Elliglöp eru óhjákvæmilegur fylgikvilli hækkandi aldurs eða því sem kallast gangur lífsins. En þó við séum flest dæmd til að missa smám saman minnið þá virðast vera ákveðnar vísbendingar þess efnis að nú sé...

Meiri sviti – betri lykt

Fáum finnst svitalykt heillandi eða góð, sumum finnst hún bærileg en þeir eru líklegast með skert lyktarskyn. Þess vegna keppumst við mannfólkið við að fela svitalykt, við notum svitalyktaeyði og ilmvötn í nákvæmlega þeim...

Svefnmynstur og elliglöp

Góður svefn er gulls ígildi, það vita þeir sem hafa misst úr verðmætar svefnstundir. Að vera svefnvana getur nefnilega verið bókstaflega sársaukafullt, því líkaminn er engan veginn samþykkur því að fá ekki sína hvíld....

Konur betri forritarar – en bara ef kyn þeirra er ekki gefið upp

Eins og staðan er í dag eru mun fleiri karlar sem starfa sem forritarar en konur og voru til að mynda aðeins 11,2% forritara árið 2013 konur, samkvæmt einni könnun. Þetta hefur þó ekki...

Konan með tvö leg

Hin 22 ára Cassandra Bankson er Youtube stjarna sem hefur búið til fjöldann allann af myndböndum um það hvernig megi fela bólur en sjálf hefur hún glímt við unglingabólur í mörg ár. Nýverið birti...