Hvernig er best að þurrka hendurnar?

Handþvottur er mikilvæg forvörn gegn smitsjúkdómum og er ekki síður mikilvægt að þær aðferðir sem við notum til að þurrka hendurnar skemmi ekki fyrir. Í dag er í raun ekki alveg vitað hvernig mismunandi...

Það sem húðflúr gera fyrir líkamann

Það hefur nú sjaldnast talist hollt að fá sér húðflúr enda felur athöfnin í sér að sprauta bleki í ýmsum litum langt undir húðina svo myndin tolli þar um ókomin ár. Þegar þetta er...

Myndband: Af hverju höldum við framhjá?

Framhjáhald er litið hornauga í flestu samfélögum heimsins en samt sem áður eru ótal margir sem halda framhjá maka sínum, sumir ítrekað. Af hverju er það? Í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE er farið yfir hvað vísindin...

Mentos og Diet Coke tilraunin tekin á næsta stig

Ein af vinsælli tilraunum sem auðvelt er að framkvæma heima hjá sér er líklega að láta Mentos sælgæti detta ofan í Diet Coke. Við það gýs drykkurinn á miklum hraða sem er afar skemmtileg...

Ást okkar á ruslfæði útskýrð á innan við fjórum mínútum

Akkilesarhæll margra í mataræðinu er hið svokallaða ruslfæði. Þetta er maturinn sem við vitum að gerir okkur ekki gott en af einhverjum ástæðum freistumst við sífellt til þess að borða hann. En af hverju eigum...

Taktleysi líkamsklukkunnar hefur áhrif á einkunnir

Í október síðasliðnum fengu þeir Jeffery C. Hall, Michael Rosbach and Michael W. Young Nóbelsverðlaunin í læknisfræði fyrir rannsóknir sínar á sameindalíffræðinni sem stýrir líkamsklukku okkar. Mikilvægi líkamsklukkunnar verður betur skilgreint með hverju árinu...

Eru prótínrík fæðubótarefni nauðsynleg?

Nú þegar síga fer á seinni hluta sumars fara brátt að heyrast auglýsingar frá líkamsræktarstöðvum sem hvetja fólk til að komast í kjóla fyrir ýmis haust og vetrartilefni. "Í kjólinn fyrir jólin" verður kannski...

Hvers vegna eru vísindi svona erfitt umfjöllunarefni?

Það eru sennilega margir sem verða ruglaðir af því að reyna að fylgjast með vísindafréttum, þær virðast margar hverjar vera að finna furðulegar töfralausnir við flóknum vandamálum og sumar eru jafnvel í þversögn við...

Heyrnalausir fá heyrn.

Ákveðinn hluti heyrnalausra geta ekki notað hefðbundin hjálpartæki til að efla heyrn sína. Þessi hópur er með skaddaða heyrnataug, svo það skiptir engu máli hversu mikið er hækkað í hljóðgjafanum, eina sem þessi hópur...

Hvað er blekkingarheilkennið?

Flest efumst við líklega um getu okkar á einhverjum tímapunkti. Þó sjálfsefi geti verið eðlilegur upp að vissu marki getur hann líka undið upp á sig og haft áhrif á líðan okkar og sjáflstraust...