Tengsl áráttuhegðunar og svengdar

Margir kannast við að svengd hefur áhrif á skap þeirra. Tilraunir sem gerðar voru í músum við háskólann í Yale gefa til kynna að taugaknippi sem stjórna svengd hafa einnig áhrif á hegðun og...

Fjarstýrðir kakkalakkar

Kakkalakkar koma ekki fyrstir upp í hugann þegar hugsað er um hvernig skuli bjarga mannslífum en samkvæmt nýrri rannsókn gætu þeir verið nýttir til þess í framtíðinni. Rannsóknarhópur við Texas A&M University hefur þróað vélstýrða...

Steingervingur gerir manninn um 400.000 árum eldri

Steingervingur af kjálka sem fannst í Eþíópíu árið 2013 er sennilega um 2,8 milljón ára gamall. Það er um 400.000 árum eldri en elstu steingervingar af ættkvísl mannsins, sem hingað til höfðu fundist. Grein...

Er forsenda lífs metan?

Í leit okkar að lífi á öðrum hnöttum þurfum við að vera opin fyrir því að lífsform okkar er ekki endilega það eina rétta, ef svo má að orði komast. Efnaverkfræðingar við Cornell University...

Rauða plánetan ekki rauð eftir allt saman

Marsjeppi NASA, Curiosity, er eins og margir vita statt á plánetunni mars. Eitt af verkefnum jeppans er að kanna jarðveg plánetunnar og þann 24. febrúar síðastliðinn gerði hann einmitt það. Í ljós kom að...

Vatnsfælin föt

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvar Australian popular science hópurinn prófar bómullarboli frá Threadsmiths. Bómullarþræðirnir sem bolirnir eru úr er þakið með vatnsfælnu efni, sem gerir það að verkum að bolirnir í bolunum eiga...

Pistill: Af vögguvísum og vatnsdrykkju

Höfundur: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og grunnskólakennari Á skjánum eru maður og kona, maðurinn liggur þungt haldinn af flensu í rúminu með fráhneppta náttskyrtuna. Konan heldur á Vicks kvefkremi og ber á bringu mannsins um...

Tónlist fyrir ketti

Í gegnum tíðina hefur fólk reynt að nota tónlist til að hafa áhrif á hegðun dýra. Gallinn er sá að dýr hafa ekki sama tónlistarsmekk og við. Rannsóknarhópum við Wisconsin háskóla og háskólann í...

Vísindagreinar í 200 orðum

Nýtt vísindatímarit, the Journal of Brief Ideas, birtir eingöngu greinar sem eru 200 orð eða minna. David Harris, eðlisfræðingur, stofnaði tímaritið því hann vildi skapa vetvang þar sem vísindamenn gætu birt hugmyndir sínar hraðar...

Höfuð sem fær nýjan líkama?

Fólk sem verður fyrir varanlegum taugaskaða eygir nú kannski þann möguleika að fá hreyfigetuna á ný með ágræddum líkama. Hugtakið líffæragjöf fær þannig miklu stærri og breiðari merkingu. Vísindamaður að nafni Sergio Canavero hefur...