Erum við að meðhöndla heilahristing vitlaust?

Við höfum sennilega flest heyrt að eftir vont höfuðhögg sem leiðir til heilahristings sé mikilvægt, til að koma í veg fyrir frekari skaða, að viðkomandi haldi kyrru fyrir í einhvern tíma. Samkvæmt nýrri rannsókn...

Starfsfólk fyrirtækis örmerkt í fyrsta sinn í Bandaríkjunum

Fyrirtæki í Wisconsin fylki Bandaríkjanna, 32M, hefur ákveðið að bjóða upp á örmerkingar fyrir starfsfólk sitt. Fyrirtækið er það fyrsta í Bandaríkjunum sem tekur upp á þessari nýjung en fyrr á árinu byrjaði fyrirtæki...

Hjarðónæmi – æðsta markmið bólusetninga

Flestir vita hvað bólusetningar eru mikilvægar fyrir heilsu okkar. Við hverja bólusetningu hjálpum við líkamanum að búa til vörn gegn smitsjúkdómum sem ekki er æskilegt að fá. Helst finnst okkur mikilvægt að bólusetja gegn...

Tómar múmíur í Egyptalandi

Í Forn-Egyptalandi var algengt að fólk léti grafa sig með múmíum af ýmsum dýrategundum og voru dýrin trúarleg fórn. Samkvæmt rannsókn sem Manchester Museum og University of Manchester stóðu fyrir virðist þó vera að...

Til hvers eru brjóst?

Brjóst eru eiginlega alveg ótrúlegt fyrirbæri. Þau koma í öllum stærðum og gerðum en eiga þó ákveðna eiginleika sameiginlega, eins og geirvörtuna sem sést utan á brjóstinu og mjólkurkirtlana sem eru innan í brjóstinu....

Hættu að hrjóta upphátt

Hrotur... fara þær í taugarnar á þér? Fólk sem hrýtur heyrir þær kannski ekki svo glatt en þær geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem á þær þurfa að hlusta. Í sumum tilfellum hafa...

Myndband: Órangútan skemmt yfir töfrabragði

Við mennirnir erum ekki þeir einu sem hafa gaman að göldrum - að minnsta kosti ekki ef marka má órangútaninn í myndbandinu hér að neðan. Myndbandið var tekið upp í dýragarðinum í Barcelona af Dan...

Pac-Man ryksuga í geimnum

Við mennirnir erum ekki bara subbur á okkar eigin plánetu, þar sem við virðumst geta skilið eftir endalaust magn af rusli, heldur er geimurinn einnig að verða að ruslakistu eftir tilraunir mannanna til að...

Góður svefn er mikilvægur fyrir geðheilsuna

Það er algengt vandamál meðal barna á aldrinum 2-4 ára að sofa órólega. Foreldrar sem eiga börn á þessum aldri eru margir hverjir þreyttir og pirraðir en er samt sem áður talin trú um...

Notkun gervibarna dregur ekki úr ótímabærum þungunum

Í mörgum löndum heimsins er reynt að koma í veg fyrir ótímabærar þunganir unglingsstúlkna með kynfræðslu. Auk þess er á sumum stöðum notast við eins konar gerivbörn til að sýna unglingum fram á erfiðleikana...