Var brjóstmóðir Tutankhamuns systir hans?

Grafhýsi í Egyptalandi koma sífellt á óvart en rannsóknir á grafýsi Maia, brjóstmóður, hins fræga Tutankhamuns benda til þess að Maia hafi verið systir konungsins. Það var fornleifafræðingurinn Alain Zivie sem komst að þessari niðurstöðu...

Hundar kunna ekki að skammast sín

Þó svo að hundar setji upp skömmustulegan svip þegar þeir hafa gert eitthvað af sér sýna rannsóknir að ástæðan er ekki vegna þess að þeir skammist sín í raun og veru. Að sögn Susan Hazel,...

Byrjar skólinn of snemma?

Svefn er mikið rannsakað fyrirbæri, enda er það alveg stórkostlegt. Það er svo skrítið að öll missum við meðvitund u.þ.b. þriðjung úr sólarhring. Hvenær sólarhringsins meðvitundarleysið fer fram gengur þokkalega jafnt yfir alla flestir...

Áhrif Brexit á vísindasamfélagið

Niðurstaða Brexit kosninganna á Bretlandi hefur varla farið framhjá nokkrum manni og hafa margir áhyggjur af því sem koma skal. Meðal þeirra eru vísindamenn í Bretlandi sem margir telja að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu...

Hver var Stephen Hawking?

Fréttir gærdagsins um andlát eðlisfræðingsins Stephen Hawking fóru víða og sennilega hafa þær ekki farið framhjá lesendum Hvatans. Hinn 76 ára gamli eðlisfræðingur lést 14. mars 2018 eftir áralanga baráttu við taugahrörnunarsjúkdóm sem hélt...

Vísindamenn stýra skjaldböku með huganum

Vísindamönnum í Kóreu hefur tekist að stýra hreyfingum skjaldböku með huganum. Tæknin gæti meðal annars nýst í björgunaraðgerðum í framtíðinni. Þess nýstárlega aðferð byggir á því að nýta flótta- eða árásarviðbragð (e. fight or...

Eðlisfræðingurinn Brian Greene útskýrir þyngdarbylgjur fyrir Stephen Colbert

Þyngdarbylgjur hafa verið mikið í umræðunni undanfarið, enda ein merkasta uppgötvun okkar tíma. Það getur þó verið erfitt að átta sig á því hvað þyngdarbylgjur eru í raun og veru, sér í lagi...

Hvað eru risaeðlur lengi að klekja út eggi?

Það getur verið erfitt að framkvæma atferlisrannsóknir á útdauðum dýrum, eins og risaeðlum. Hægt er að nýta vitneskju um nánustu ættingja eins og eðlur eða fugla til að giska á ýmislegt en munurinn á...

Hvað gerist í líkamanum þegar við stundum kynlíf?

Flestir fullorðnir einstaklingar geta líklega verið sammála um það að kynlíf er ánægjulegt. Það eru þó líklega færri sem hafa velt því fyrir sér nákvæmlega hvað það er sem á sér stað í líkamanum...

Við lærum betur standandi

Börn eru látin sitja við skólaborð og læra allan daginn í skólanum. Þau fá reyndar frímínútur inná milli sem margir telja lífsnauðsynlega og að auki mikilvæg hvíld fyrir heilann svo lærdómurinn geti haldið áfram...