Lítil fita eða lágkolvetna, hvort á að velja?

Það er ekki að undra að margir hafa velt því fyrir sér hvernig hið fullkomna matarræði er samansett. Í nútímasamfélagi leynast í hverju horni áróðurskenndar auglýsingar um hollustu eða óhollustu kókosolíu og avókadó. Þurfum...

Áhrif snjallsíma á heilsuna

Margir hafa velt fyrir sér hvaða áhrif símanotkun getur haft á heilsu fólks. Nú er samfélagið svo búið að langstærstur hluti þess á svo kallaðan snjallsíma. Mest hafa áhyggjur fólks beinst að því hvaða...

Af hverju verða augu rauð á myndum?

Rauð augu á myndum er hvimleitt vandamál sem margir myndu líklega vilja losna við. En hvað gerir það að verkum að augu okkar verða oft rauð á myndum? Við leyfum SciShow að útskýra það...

Ljósabekkir eru hættulegir

Tíð notkun ljósabekkja er vonandi á undanhaldi eftir sterk tengsl þeirra við myndun húðkrabbameina komst í hámæli. Virkni ljósabekkjanna byggir á útfjólubláu ljósi sem örvar tjáningu á litarefnum í húð, og gerir okkur brún....

Notkun á heilsuúrum skilar ekki árangri, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Þrátt fyrir miklar vinsældir skilar notkun svokallaðra heilsuúra ekki tilskildum árangri, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Journal of American Medical Association í gær. Rannsóknin er ein sú fyrsta sem...

Hvaða áhrif hefur systkinaröð á persónuleika?

Ytra umhverfi hefur gríðarleg áhrif á hvers konar persónur við verðum, hvaða væntingar eru gerðar til okkar hafa áhrif á það hvernig við högum okkur. Af þessum ástæðum hafa margar sálfræðirannsóknir farið fram þar...

Hómópatía eða lyfleysa?

Eru óhefðbundnar lækningar hjálplegar, skaðlegar eða kannski bara algjörlega hlutlausar? Óhefðbundnar lækningar eru jafnmargar og þær eru mismunandi en eiga það sameiginlegt að hafa ekki fengið viðurkenningu vísindasamfélagsins. Hómópatía er ein slíkra meðferða en...

BMI stuðullinn brátt úreltur?

Festir kannast við hinn umdeilda BMI stuðul og bera jafnvel blendnar tilfinningar til hans. Hlutverk BMI stuðulsins er að gefa okkur tölu sem getur sagt okkur til um hvar við stöndum á þyngdarskalanum, þ.e....

Hrakfarir vísindamanna á Twitter

Það er ekki alltaf sem rannsóknir vísindamanna ganga eins og þeir hefðu viljað og oft getur útkoman verið ansi skrautleg. Nýlega hófu vísindamenn að birta tíst um hrakfarir sínar undir kassamerkinu #FieldWorkFail sem fjalla,...

Hver er munurinn á innhverfum og úthverfum?

Við erum duglega að flokka fólk í mismunandi hópa byggt á ýmsum einkennum þess. Þegar kemur að persónuleika er vinsælt að tala um tvær gerðir persónuleika: innhverfa og úthverfa. En hversu mikið hafa þessir...