Er forsenda lífs metan?

Í leit okkar að lífi á öðrum hnöttum þurfum við að vera opin fyrir því að lífsform okkar er ekki endilega það eina rétta, ef svo má að orði komast. Efnaverkfræðingar við Cornell University...

Rauða plánetan ekki rauð eftir allt saman

Marsjeppi NASA, Curiosity, er eins og margir vita statt á plánetunni mars. Eitt af verkefnum jeppans er að kanna jarðveg plánetunnar og þann 24. febrúar síðastliðinn gerði hann einmitt það. Í ljós kom að...

Vatnsfælin föt

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvar Australian popular science hópurinn prófar bómullarboli frá Threadsmiths. Bómullarþræðirnir sem bolirnir eru úr er þakið með vatnsfælnu efni, sem gerir það að verkum að bolirnir í bolunum eiga...

Pistill: Af vögguvísum og vatnsdrykkju

Höfundur: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og grunnskólakennari Á skjánum eru maður og kona, maðurinn liggur þungt haldinn af flensu í rúminu með fráhneppta náttskyrtuna. Konan heldur á Vicks kvefkremi og ber á bringu mannsins um...

Tónlist fyrir ketti

Í gegnum tíðina hefur fólk reynt að nota tónlist til að hafa áhrif á hegðun dýra. Gallinn er sá að dýr hafa ekki sama tónlistarsmekk og við. Rannsóknarhópum við Wisconsin háskóla og háskólann í...

Vísindagreinar í 200 orðum

Nýtt vísindatímarit, the Journal of Brief Ideas, birtir eingöngu greinar sem eru 200 orð eða minna. David Harris, eðlisfræðingur, stofnaði tímaritið því hann vildi skapa vetvang þar sem vísindamenn gætu birt hugmyndir sínar hraðar...

Höfuð sem fær nýjan líkama?

Fólk sem verður fyrir varanlegum taugaskaða eygir nú kannski þann möguleika að fá hreyfigetuna á ný með ágræddum líkama. Hugtakið líffæragjöf fær þannig miklu stærri og breiðari merkingu. Vísindamaður að nafni Sergio Canavero hefur...

Arsen í matvælum

Í gær fjallaði Fréttastofa RÚV um rannsókn sem gerð var á Karolinska Institute í Stokkhólmi í Svíþjóð. Rannsóknin var framkvæmd að beiðni SVT Nyheter, sænskrar fréttstofu í kjölfar frétta sem bárust í lok árs...

Vísindin á bakvið umtalaðasta kjól vikunnar

Kjóllinn á meðfylgjandi mynd hefur líklega ekki farið framhjá neinum sem hefur haft aðgang að internetinu í dag. Fólk skiptist í fylkingar eftir því hvort það sjái bláan og svartan eða gylltan og hvítan...

Framfarir í þróun gervi-útlima

Ný tækni í þróun gerviútlima gerir einstaklingum kleift að stjórna gerviútlimum eins og raunverulegum útlimum. Það var Oskar Aszmann, prófessor við Medical University í Vín, sem stjórnaði þróun nýrra útlima þar sem gervilimnum er stjórnað...