Hvalalíkön í fullri stærð á nýju safni

Í dag bætist í safnaflóru landsins þegar Hvalir Íslands opnar á Fiskislóð. Samkvæmt vefsíðu safnsins er Hvalir Íslands stærsta sýning sinnar tegundar í Evrópu. Á safninu má finna líkön í fullri stærð af öllum...

Fullkomin augnhár

Liggur fullkomnun augnhára í fegurð eða kannski bara í notagildi þeirra? Hópur við Georgia Institute of Technology komst að því að 22 dýrategundir af þeim 23 sem tekin voru fyrir í rannsókninni voru með augnháralengd...

Erfðafræðin og fornleifafræðin sameina krafta sína

Nýr, opinn, rafrænn gagnabanki, þar sem þekkingu um þróun lífs á jörðinni er safnað saman, opnaði í gær, 25. febrúar 2015. Sameindalíffræðingar, steingervingafræðingar og tölvunarfræðingar hafa nú sameinað krafta sína til að búa til...

Hljóð í móðurkviði hafa áhrif á þroskun heyrnar

Hjartsláttur og raddir sem fóstur heyrir í móðurkviði örva þær stöðvar heilans sem skynja og vinna úr hljóði. Lengi hefur verið þekkt að fyrirburar eru í meiri hættu á að glíma við vandamál tengd...

Einfalt próf til að prófa fyrir ebólu

Nýtt einfalt próf fyrir ebólu er nú á leið til prófanna í Guéckédou í Guineu. Hingað til hafa sjúklingar sem grunur leikur á að séu smitaðir af ebólu þurft að bíða í nokkrar klukkustundir...

Hættuleg efni í gosi

Gosdrykkir innihalda oft litarefni sem sýnt hefur verið fram á að sé krabbameinsvaldur í rottum. Efnið nefnist 4-methylimidazole (4-MEI) en hefur ekki verið rannsakað í tengslum við krabbamein í mönnum. Hópur við John Hopkins...

Furðulegir strókar á mars

Ljósmyndir sem áhugamenn um stjörnur tóku í mars og apríl árið 2012 sýna furðulega stróka á yfirborði mars. Vísindamenn ESA við european space research and technology (ESTEC), í Hollandi, skoðuðu myndir úr Hubble eftir...

Leiðbeiningar fyrir hinn fullkomna Tinder reikning

Niðurstöður rannsóknar frá Háskólanum í Iowa gætu hjálpað þeim fjölmörgu Íslendingum sem nota Tinder til að finna ástina. Flestir sem nota Tinder og önnur stefnumótaforrit eða síður reyna að sýna sínar bestu hliðar á reikningnum...

Sársaukalaus leið til að fjarlægja húðflúr

Hingað til hefur eina von þeirra sem hafa fengið sér vandræðaleg húðflúr verið rándýr og sársaukafull lasermeðferð en þetta gæti verið að breytast. Alec Falkenham, doktorsnema í háskóla í Kanada hefur tekist búa til krem...

Hvað innihalda náttúrulyf í raun og veru?

Eins og fram kom í Kastljósi á mánudaginn síðastliðinn var innihald ýmissa náttúrulyfja í New York fylki Bandaríkjanna kannað nýlega. Í ljós kom að í mörgum tilfellum greindist ekkert af virka efninu í vörunum....