Eru rafsígarettur betri en venjulegar sígarettur?

Nýverið komu á markað svokallaðar rafsígarettur. Þær hafa verið markaðssettar sem hollari kostur, samanborið við hefðbundnar reykingar. Þessi markaðssetning hefur þó ekki verið byggð á mörgum og áreiðanlegum rannsóknum, en rafsígarettan inniheldur einnig efni...

Enn skýrist þróunarsagan

Nýjir steingervingar sem fundust nýverið í Kína, geyma steingerð spendýr. Dýrin eru talin líkleg til að hafa klifrað í trjám en lengi vel var talið að spendýr hefðu ekki þróað með sér slíkan eiginleika...

Hugleiðsla gæti hægt á öldrun heilans

Rannsóknarhópur í Californiu, undir stjórn Florian Kurth, reyndi að svara því hvort hugleiðsla hefði áhrif á öldrun heilans. Til að svara þessari spurningu bar hópurinn saman myndir af heila fólks sem stundaði hugleiðslu og...

Kannabis: gott eða slæmt?

Flestar fréttir þar sem fjallað er um kannabis fjalla um tengsl kannabis-reykinga og þunglyndis. Líkurnar á því að þróa með sér þunglyndi virðast margfaldast með kannabisneyslu. Þrátt fyrir það er efnið samt sums staðar...

Eykur farsímanotkun líkurnar á myndun heilaæxla?

Lengi hefur hangið yfir okkur sú spurning hvort farsímar og aukin notkun þeirra hafi áhrif á heilsu okkar og þá sérstaklega með tilliti til krabbameina. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á hvort-tveggja. Rannsókn, unnin við...

Lækning við jarðhnetuofnæmi fundin?

Hnetuofnæmi er það ofnæmi sem veldur flestum dauðsföllum í heiminum, það eldist sjaldan af fólki og getur verið ansi hvimleitt fyrir þá sem af því þjást. Þeir hljóta því að gleðjast við þessar fréttir...