Fróðleiksmolar

Mynd: Junko Kimura/Getty Images)

5 staðreyndir um taugaeitrið sarín

Þann 4. apríl var efnavopnaáras gerð á sýrlenska bæinn Khan Sheikhoun. Hundruðir manna slösuðust í árásinni og fleiri en 80 létu lífið, þar á meðal í það minnsta 30 börn. Efnavopnum með efninu sarín var varpað á bæinn með þessum hræðilegu afleiðingum. En hvað er sarín? Hér að neðan eru fimm staðreyndir um efnið og áhrif þess. Sarín er taugaeitur[Read More…]

10. apríl, 2017 Fróðleiksmolar
5 starðreyndir um hjartað

5 starðreyndir um hjartað

Þrátt fyrir að vera aðeins á stærð við hnefa slær hjartað okkar 100.000 sinnum á hverjum degi og flytur rúmlega 7.500 lítra af blóði í gegnum líkama okkar. Hlátur hefur jákvæð áhrif á hjartað og getur góður kraftmikill hlátur getur aukið blóðflæði um 20%. Líklegra er að fólk fái hjartaáfall á mánudagsmorgnum en aðra daga vikunnar. Talið er að streita[Read More…]

3. apríl, 2017 Fróðleiksmolar
OLYMPUS DIGITAL CAMERA

5 staðreyndir um dvala

Dvali er ástand þar sem líkamsstarfsemi dýra breytist til þess að spara orku, til dæmis yfir köldustu mánuði ársins. Líkamshiti og hjartsláttartíðni lækka og það hægist á efnaskiptum líkamans. Dýr geta verið mislengi í þessu ástandi og þekktasta dæmið líklega þegar birnir leggjast í vetrardvala. Áður en dýr leggjast í dvala safna þau gjarnan miklum fituforða til að brenna á[Read More…]

20. mars, 2017 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um áfengi

5 staðreyndir um áfengi

Nú liggur fyrir umdeilt frumvarp um breytingu á áfengislögum það er því kannski viðeigandi að kynna hvaða efni þetta er sem rifist er um í pontu á alþingi. 1. Áfengi er samheiti yfir drykki sem innihalda etanól. Etanól tilheyrir hópi efna sem kallast alkóhól, mörg önnur efni falla einnig þar undir t.d. tréspíri. Áfengi er eina löglega vímuefnið á Íslandi.[Read More…]

13. mars, 2017 Fróðleiksmolar
Mynd: NASA/JPL-Caltech

5 staðreyndir um TRAPPIST-1 sólkerfið

NASA tilkynnti í síðustu viku um merkan fund í geimnum. Hér eru nokkrar staðreyndir um þennan stórmerkilega fund. 1. „Sólin“ í TRAPPIST-1 sólkerfinu er rauður dvergur sem kallast TRAPPIST-1, hún er mun minni en sólin sem við þekkjum. 2. Utanum þennan fallega rauða dverg snúast sjö plánetur. 3. Allar pláneturnar eru á stærð við jörðina. Það skiptir máli því stærðin[Read More…]

27. febrúar, 2017 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um hreisturdýr

5 staðreyndir um hreisturdýr

Þann 18. febrúar var Alþjóðlegi dagur hreisturdýra (e. pangolin), af því tilefni förum við yfir nokkrar áhugaverðar staðreyndir um þessi óvenjulegu dýr. Hreisturdýr skiptast í átta tegundir, fjórar þeirra er að finna í Asíu en hinar fjórar eiga heimkynni í Afríku. Tvær tegundanna (Manis pentadactyla og M. javanica) eru í útrýmingarhættu, fjórar þeirra (M. crassicaudata, M. culionensis, M. tricuspis og[Read More…]

20. febrúar, 2017 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um krabbamein

5 staðreyndir um krabbamein

1. Krabbamein einkennist af ofvexti frumna í líkamanum sem mynda æxli. 2. Krabbamein eru mismunandi eftir því í hvað líffærum þau koma fyrir og hvaða breytingar hafa orðið á frumunum sem mynda þau. 3. Krabbameinsfrumur verða til vegna breytinga á erfðaefninu, breytingarnar geta verið margskonar en eiga það sameiginlegt að hafa áhrif á afurðir gena. 4. Mannslíkaminn hefur alls konar[Read More…]

13. febrúar, 2017 Fróðleiksmolar
Mynd:  KA Photography KEVM111, Shutterstock

5 staðreyndir um blettatígra

Blettatígrar eru þekktir fyrir að vera hraðskreiðustu dýr jarðar en það er ekki það eina sem gerir þá merkilega. BBC tók í vikunni saman fimm merkilegar staðreyndir um blettatígra sem má sjá hér að neðan. Þó flestir tengi blettatígra við Afríku er einnig að finna undirtegund í Íran. Írönsku blettatígrarnir (Acinonyx jubatus venaticus) eru sárafáir og eru í bráðri útrýmingarhættu.[Read More…]

6. febrúar, 2017 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um gæludýraeign

5 staðreyndir um gæludýraeign

Gæludýraeign hefur án efa margvísleg áhrif á okkur, bæði andlega og líkamlega. Hver áhrifin eru hefur löngum verið vísindamönnum hugleikið og fjölmargar greinar þess efnis hafa verið birtar í gegnum tíðina. Hér er listi yfir 5 skemmtilegar staðreyndir sem rannsóknir á sambandi manna og dýra hafa leitt í ljós. 1. Það getur verið hollt að bera ábyrgð á öðru en[Read More…]

30. janúar, 2017 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um húðslit

5 staðreyndir um húðslit

Húðslit eru rákir sem geta myndast á húð kvenna eða karla þegar tognar á teygjanlegum þráðum í húðinni. Algengt er að húðslit myndist á meðgöngu, þegar fólk þyngist hratt eða þegar mikill vöxtur verður á skömmum tíma, til dæmis á unglingsárunum. Þó mest umræða sé um húðslit kvenna geta karlmenn og unglingar líka fengið slit. Stór hluti kvenna fær einhver[Read More…]

24. janúar, 2017 Fróðleiksmolar