Fróðleiksmolar

5 staðreyndir um Elon Musk

5 staðreyndir um Elon Musk

Elon Musk hefur verið áberandi í fréttum síðastliðin ár og þá sérstaklega í síðustu viku þegar hann skaut um bíl af gerðinni Tesla í geiminn. Hér eru nokkrar staðreyndir um þennan merkilega mann. Elon Musk fæddist í Suður Afríku árið 1971 en er af Kanadískum og Bandarískum uppruna. Virði hans eru 20,9 miljarðar dollara og er hann samkvæmt Forbes 53.[Read More…]

12. febrúar, 2018 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um Golgi kerfið

5 staðreyndir um Golgi kerfið

1. Golgi kerfið er nefnt eftir manninum sem uppgötvaði þetta stórmerkilega frumulíffæri, ítalanum Camillo Golgi 2. Golgi kerfið sér um flutning prótína frá frymisnetinu þar sem prótínin verða til. 3. Í Golgi kerfinu er prótínunum pakkað inní nokkurs konar blöðrur sem flytja prótínin á viðeigandi stað. 4. Prótínunum er pakkað inní blöðru sem henta hverri prótín-gerð og eru gjarnarn merkt[Read More…]

11. desember, 2017 Fróðleiksmolar, Vinsælt
5 staðreyndir um kvíða

5 staðreyndir um kvíða

Kvíða má skipta í sex flokka: almenn kvíðaröskun, felmtursröskun, þráhyggju- og árátturöskun, félagskvíðaröskun, fóbíur og áfallastreituröskun. Einkennin eru misjöfn eftir þvi hvernig kvíða einstaklingur er með en eiga það sameiginlegt að einstaklingar upplifa einstaklingar það að vera upplifa kvíðatilfinningu auk annarra einkenna, til dæmis vandræða með svefn. Kvíði er algengari meðal fólks í þróuðum löndum og eru flestar gerðir kvíða[Read More…]

4. desember, 2017 Fróðleiksmolar

5 staðreyndir um þvag

1. Þvag er vökvi sem við losum okkur við þegar við pissum. 2. Þvag er yfirleitt gult á litinn þó liturinn geti verið missterkur, yfirleitt gefur liturinn til kynna hversu stórt hlutfall þvagsins er vatn. 3. Þvag er að stórum hluta vatn en inniheldur líka sölt, þvagsýru og önnur efni. 4. Þvag er leið líkamans til að losa sig við[Read More…]

27. nóvember, 2017 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um minjaveiðar

5 staðreyndir um minjaveiðar

Minjaveiðar (e. trophy hunting) komust í fréttirnar í síðustu viku vegna ákvörðunar bandarískra yfirvalda að leyfa á ný innflutning á líkamshlutum fíla. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur nú frestað ákvörðuninni til að kanna málið betur. Hér að neðan má sjá nokkrar staðreyndir um þessa umdeildu veiðiaðferð. Minjaveiðar eru umdeild iðja þar sem áhugasamir veiðimenn geta með löglegum hætti fengið leyfi[Read More…]

20. nóvember, 2017 Fróðleiksmolar

5 staðreyndir um vöðva

1. Vöðvar er mjúkir vefir sem finnast um allan líkamann, á nánast öllum lífverum. 2. Vöðvarnir stjórna hreyfingum í líkamanum, hvort sem er ósjálfráðum hreyfingum eins og í meltingakerfinu eða sjálfráðum eins og þegar við göngum. 3. Vöðvum líkamans er skipt í þrjá megin flokka, þverrákóttir vöðvar, sléttir vöðvar og hjartavöðvar. Þverrákóttir vöðvar eru viljastýrðu vöðvarnir sem tengdir eru við[Read More…]

13. nóvember, 2017 Fróðleiksmolar
Mynd: Medical News Today

5 staðreyndir um brisið

1. Brisið er staðsett undir lifrinni nálæt gallblöðrunni, en gallgangar og brisgangar sameinast á leið sinni í skiefugörnina. 2. Í brisinu fer fram framleiðsla á meltingarensímum í basískum safa sem seytt er útí skeifugörnina til að brjóta niður kolvetni, prótín, fitu og kjarnsýrur, sem tekin er inn með fæðunni. 3. Meltingarensímin sem framleidd eru í brisinu eru geymd í basískum[Read More…]

30. október, 2017 Fróðleiksmolar, Vinsælt
5 staðreyndir um Nóbelsverðlaunin í vísindum árið 2017

5 staðreyndir um Nóbelsverðlaunin í vísindum árið 2017

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár voru veitt þeim Rainer Weiss, Barry C. Barish og Kip S. Thorne fyrir vinnu þeirra við LIGO skynjara sem gerði þeim kleift að sýna fram á tilvist þyngdarbylgna í fyrsta sinn. Margir vísindamenn komu að þessari merku uppgötvun en Weiss, Barish og Thorne hlutu verðlaunin vegna forystu þeirra við rannsóknirnar. Í efnafræði voru það Jacques[Read More…]

9. október, 2017 Fróðleiksmolar
Mynd: Hús og heilsa

5 staðreyndir um sveppi

1. Sveppir eru heilkjörnungar, þ.e. erfðaefni þeirra og aðrir nauðsynja frumupartar eru umluktir kjarnahimnu sem aðskilur kjarnann frá umfryminu. Sá hluti sveppanna sem við þekkjum best, þ.e. kólfurinn sem við borðum, er aðeins lítill hluti lífverunnar. Hann gegnir hlutverki sem æxlunarfæra sveppa en restin af lífverunni myndar gjarnan þræði neðanjarðar og þekur oft stór svæði. 2. Til svepparíkisins teljast bæði[Read More…]

2. október, 2017 Fróðleiksmolar, Vinsælt
5 staðreyndir um tunglið

5 staðreyndir um tunglið

Tunglið er um einn áttundi af stærð Jarðar og er að meðaltali um 384.000 kílómetra frá Jörðu. Með því að aldursgreina grjót frá tungli Jarðar hafa vísindamenn komist að því að tunglið er um 4,6 milljarða ára gamalt eða svipað gamalt og Jörðin. Frá Jörðu sjáum við alltaf sömu hlið tunglsins. Þetta stafar af því að tíminn sem það tekur[Read More…]

18. september, 2017 Fróðleiksmolar