Fróðleiksmolar

5 staðreyndir um minjaveiðar

5 staðreyndir um minjaveiðar

Minjaveiðar (e. trophy hunting) komust í fréttirnar í síðustu viku vegna ákvörðunar bandarískra yfirvalda að leyfa á ný innflutning á líkamshlutum fíla. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur nú frestað ákvörðuninni til að kanna málið betur. Hér að neðan má sjá nokkrar staðreyndir um þessa umdeildu veiðiaðferð. Minjaveiðar eru umdeild iðja þar sem áhugasamir veiðimenn geta með löglegum hætti fengið leyfi[Read More…]

20. nóvember, 2017 Fróðleiksmolar

5 staðreyndir um vöðva

1. Vöðvar er mjúkir vefir sem finnast um allan líkamann, á nánast öllum lífverum. 2. Vöðvarnir stjórna hreyfingum í líkamanum, hvort sem er ósjálfráðum hreyfingum eins og í meltingakerfinu eða sjálfráðum eins og þegar við göngum. 3. Vöðvum líkamans er skipt í þrjá megin flokka, þverrákóttir vöðvar, sléttir vöðvar og hjartavöðvar. Þverrákóttir vöðvar eru viljastýrðu vöðvarnir sem tengdir eru við[Read More…]

13. nóvember, 2017 Fróðleiksmolar
Mynd: Medical News Today

5 staðreyndir um brisið

1. Brisið er staðsett undir lifrinni nálæt gallblöðrunni, en gallgangar og brisgangar sameinast á leið sinni í skiefugörnina. 2. Í brisinu fer fram framleiðsla á meltingarensímum í basískum safa sem seytt er útí skeifugörnina til að brjóta niður kolvetni, prótín, fitu og kjarnsýrur, sem tekin er inn með fæðunni. 3. Meltingarensímin sem framleidd eru í brisinu eru geymd í basískum[Read More…]

30. október, 2017 Fróðleiksmolar, Vinsælt
5 staðreyndir um Nóbelsverðlaunin í vísindum árið 2017

5 staðreyndir um Nóbelsverðlaunin í vísindum árið 2017

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár voru veitt þeim Rainer Weiss, Barry C. Barish og Kip S. Thorne fyrir vinnu þeirra við LIGO skynjara sem gerði þeim kleift að sýna fram á tilvist þyngdarbylgna í fyrsta sinn. Margir vísindamenn komu að þessari merku uppgötvun en Weiss, Barish og Thorne hlutu verðlaunin vegna forystu þeirra við rannsóknirnar. Í efnafræði voru það Jacques[Read More…]

9. október, 2017 Fróðleiksmolar
Mynd: Hús og heilsa

5 staðreyndir um sveppi

1. Sveppir eru heilkjörnungar, þ.e. erfðaefni þeirra og aðrir nauðsynja frumupartar eru umluktir kjarnahimnu sem aðskilur kjarnann frá umfryminu. Sá hluti sveppanna sem við þekkjum best, þ.e. kólfurinn sem við borðum, er aðeins lítill hluti lífverunnar. Hann gegnir hlutverki sem æxlunarfæra sveppa en restin af lífverunni myndar gjarnan þræði neðanjarðar og þekur oft stór svæði. 2. Til svepparíkisins teljast bæði[Read More…]

2. október, 2017 Fróðleiksmolar, Vinsælt
5 staðreyndir um tunglið

5 staðreyndir um tunglið

Tunglið er um einn áttundi af stærð Jarðar og er að meðaltali um 384.000 kílómetra frá Jörðu. Með því að aldursgreina grjót frá tungli Jarðar hafa vísindamenn komist að því að tunglið er um 4,6 milljarða ára gamalt eða svipað gamalt og Jörðin. Frá Jörðu sjáum við alltaf sömu hlið tunglsins. Þetta stafar af því að tíminn sem það tekur[Read More…]

18. september, 2017 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um fellibyli

5 staðreyndir um fellibyli

1. Fellibylur er mjög kröpp lægð sem myndast þegar raki frá heitu yfirborði jarðar stígur upp. Þegar rakinn þéttist í loftinu losnar úr læðingi orka, sem drífur áfram stórviðrið sem fellibylur er. 2. Aðstæður fyrir fellibyli er helst að finna í hitabeltinu og yfir hafi, þar er bæði til staðar mikill raki og mikill hiti. 3. Talað er um að[Read More…]

11. september, 2017 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um kaffi

5 staðreyndir um kaffi

1. Talið er að kaffið hafi verið uppgötvað af geitahriðinum Kaldi í Eþíópíu í kringum árið 800. Geitur hirðisins urðu einstaklega hressar eftir að hafa étið berin sem geyma kaffibaunirnar, svo hressar að þær dönsuðu. 2. Kaffi plantan gefur af sér ber, inní berjunum eru svo fræ sem við köllum kaffibaunir. Kaffibaunin er því ekki raunverulega baun. 3. Kaffi er[Read More…]

4. september, 2017 Fróðleiksmolar, Vinsælt
5 staðreyndir um bólusetningar

5 staðreyndir um bólusetningar

Bólusetningar koma ár hvert í veg fyrir á bilinu 2-3 milljón dauðsfalla á heimsvísu og eru þær eitt áhrifaríkasta inngrip sem við höfum. Ef bólusetningar væru útbreiddari en raun ber vitni er áætlað að hægt væri að koma í veg fyrir 1,5 milljón dauðsföll í viðbót árlega. Sjúkdómarnir sem hægt er að koma í veg fyrir með bólusetningum eru ótalmargir,[Read More…]

9. ágúst, 2017 Fróðleiksmolar
5 staðreyndir um heilann

5 staðreyndir um heilann

Heili mannfólks er hlutfallslega stærsti heili hryggdýrs miðað við líkamsþyngd og vegur meðal heili manneskju um 1,5 kg eða um 2% af líkamsþyngd meðalmanns. Stærsti heili í dýraríkinu er heili búrhvalsins en hann vegur hátt í 8 kg. Í heila mannfólks er að finna um 86 milljarða taugafrumna sem mynda hið svokallaða gráa svæði heilans. Hvíta svæði heilans er hins[Read More…]

31. júlí, 2017 Fróðleiksmolar