5 staðreyndir um dýragarða

Dýragarðar eru vinsælir útum allan heim enda skemmtilegt að komast í návígi við dýr sem ólíklegt er að fólk fái tækifæri til að skoða annars. En eru...

5 staðreyndir um sveppi

1. Sveppir eru heilkjörnungar, þ.e. erfðaefni þeirra og aðrir nauðsynja frumupartar eru umluktir kjarnahimnu sem aðskilur kjarnann frá umfryminu. Sá hluti sveppanna sem við þekkjum best, þ.e. kólfurinn sem við borðum, er aðeins lítill...

Hvað er bóluefni?

Bóluefni er samsett úr veiklaðri eða dauðri veiru eða bakteríu auk ónæmisglæða og er ætlað að kynna ónæmiskerfi líkamans fyrir viðkomandi sýkli til að verja líkamann gegn smiti í framtíðinni. Við bólusetningu þegar bóluefninu er...

Hvað eru sveppir?

Sveppir er mjög fjölbreyttur hópur lífvera, sem fylla heilt ríki í lífsins tré, en þessar lífverur spanna ótrúlegan fjölda tegunda. Sveppir töldust lengi vel til ríkis plantna enda hafa þeir marga svipaða eiginleika en...

Hver er Francisco Mojica?

Francisco Mojica hefur verið eignaður heiðurinn að því að uppgötva CRISPR raðir í bakteríum. Hann uppgötvaði einnig, samhliða frönskum vísindahópi, hlutverk raðanna sem nokkurs konar ónæmiskerfi baktería. Francisco Mojica er fæddur og uppalinn á Spáni....

5 staðreyndir um gæludýraeign

Gæludýraeign hefur án efa margvísleg áhrif á okkur, bæði andlega og líkamlega. Hver áhrifin eru hefur löngum verið vísindamönnum hugleikið og fjölmargar greinar þess efnis hafa verið birtar í gegnum tíðina. Hér er listi yfir...

Hvað er PCR?

Með tilkomu skimunar fyrir COVID-19 hefur hugtakið PCR orðið að almennu hugtaki. Vísindamenn sem hafa notað PCR sem rannsóknartól í tugi ára hafa nú skynlega fundið sameiginlegan...

Hvað eru hvatberar

Hvatberar, sem eru til staðar í heilkjarnafrumum, eru orkueiningar frumunnar. Í hvatberunum fer fram loka niðurbrot fæðunnar sem kallast sítrónusýruhringurinn og einnig lokaumbreyting fæðunnar í orkueiningar sem fruman getur notað, þ.e. ATP. Á því...

Hver var Alexander Fleming?

Alexander Fleming var skoskur vísindamaður sem uppgötvaði pensilínið, sem fjallað var um í fróðleiksmola Hvatans fyrr á árinu. Alexander var menntaður líf-, lyfja- og grasafræðingur, hann hafði gríðarlegan áhuga á eiginleika manneskjunnar til að...

5 skrítnar staðreyndir um köngulær

Köngulær eru líklega meðal óvinsælli dýra Jarðar. Þær eru samt sem áður að mörgu leiti mjög merkilegar, hér að neðan má sjá nokkrar áhugaverðar staðreyndir um þær: