5 staðreyndir um gíraffa

Við fæðingu eru gíraffakálfar hærri en flest mannfólk og eru fullvaxnir gíraffar hæstu dýr heims. Það er hægara sagt en gert fyrir svo há dýr að leggjast í jörðina og kemur því lítið...

5 starðreyndir um hjartað

Þrátt fyrir að vera aðeins á stærð við hnefa slær hjartað okkar 100.000 sinnum á hverjum degi og flytur rúmlega 7.500 lítra af blóði í gegnum líkama okkar. Hlátur hefur jákvæð áhrif á...

Hvað er frumdýr?

Frumdýr eru einfruma lífverur sem hafa sambærilega lifnaðarhætti og dýr. Almennt er stærð frumdýra 10-50 míkrómetrar en stærstu tegundirnar geta orðið allt að 1 mm. Frumdýr lifa við mjög fjölbreyttar aðstæður og má finna...

5 leiðir að betri nætursvefni

Svefn er eins og við öllu vitum gríðarlega mikilvægur en samt eigum við það til að vanrækja það að setja hann í forgang. Fyrir þá sem vilja bæta úr því er hér að finna...

5 staðreyndir um sæotra

Mynd: Ed Bowlby/NOAA Síðasta vika var vika sæotursins en henni er ætlað að vekja athygli á þessum merkilegu og mikilvægu dýrum. Af því tilefni förum við yfir fimm...

5 staðreyndir um kaffi

1. Talið er að kaffið hafi verið uppgötvað af geitahriðinum Kaldi í Eþíópíu í kringum árið 800. Geitur hirðisins urðu einstaklega hressar eftir að hafa étið berin sem geyma kaffibaunirnar, svo hressar að þær...

Hvað er tegund?

Tegund er hópur einstaklinga sem hefur ákveðna eiginleika sem greinir þá frá öðrum hópi einstaklinga. Hugtakið er notað til að aðskilja hópa dýra, plantna, baktería eða annarra lifandi eininga frá öðrum hópum. Eitt...

5 staðreyndir um vatn

1. Efnafræðiformúla vatns er H2O. Þó það nefnist í daglegu tali vatn þá er efnafræðiheiti þess tvívetniðmónoxíð (dihydrogenmonoxide). 2. Vatn samanstendur, eins og efnafræðiformúla þess segir til um, af tveimur vetnisatómum og einu súrefnisatómi. Hver...

5 staðreyndir um blóð

Um 8% af líkamsþyngd mannfólks samanstendur af blóði og hefur meðalmanneskja um fimm lítra af blóði. Í líkama okkar er að finna örlítið af gulli og er mestur hluti þess í blóðinu. Aðeins...

5 staðreyndir um Elon Musk

Elon Musk hefur verið áberandi í fréttum síðastliðin ár og þá sérstaklega í síðustu viku þegar hann skaut um bíl af gerðinni Tesla í geiminn. Hér eru nokkrar staðreyndir um þennan merkilega mann. Elon...