5 staðreyndir um dómsdagshvelfinguna á Svalbarða

Á Svalbarða má finna stærstu frægeymslu heims sem oft er kölluð dómsdagshvelfingin. Frægeymslan geymir fræ allra þekktra nytjaplantna heims og er hugsuð sem varasjóður ef lífi mannkynsins á Jörðinni skyldi vera ógnað í framtíðinni...

Hvað eru sætuefni?

Sætuefni eru hitaeiningalaus eða snauð efni sem gefa sætt bragð. Sætuefni geta verið af ýmsum toga og geta þau bæði komið fyrir í náttúrunni eða verið búin til á rannsóknarstofu. Þó mörg sætuefni komi...

5 staðreyndir um sólina

Mynd: Tes 1. Sólin samanstendur aðallega af gastegundunum vetni og helíum. 2. Massi sólarinnar telur næstum allan heildarmassa sólarkerfisins okkar, eða 99,8%. 3. Gera má ráð fyrir því að hitastigið í miðju sólarinnar sé 15 milljón...

Hvað eru E-efni?

E-efni eru vel skilgreind efni sem sett eru í matvæli af margvíslegum ástæðum, oft til að búa til lit, áferð bragð eða sem rotvarnarefni. Efni sem fá E-númer eru mikið rannsökuð með tilliti til áhrifa...

Hvað er þróun?

Þróun er þegar tegundir taka hægfara breytingum sem að lokum leiðir til myndun nýrra tegunda. Ástæða þróunar er það sem kallast náttúrulegt val en það þýðir að ákveðnir eiginleikar gera einstaklinga innan tegundar hæfari...

5 staðreyndir um dvala

Dvali er ástand þar sem líkamsstarfsemi dýra breytist til þess að spara orku, til dæmis yfir köldustu mánuði ársins. Líkamshiti og hjartsláttartíðni lækka og það hægist á efnaskiptum líkamans. Dýr geta verið mislengi í...

Hver var Mendel?

Gregor Mendel var austurrískur munkur sem oft er nefndur faðir erfðafræðinnar. Mendel sá að eiginleikar erfðast. Í dag vitum við að það eru gen sem erfast og að þau eru skráð í erfðaefnið okkar,...

5 staðreyndir um vatn

1. Efnafræðiformúla vatns er H2O. Þó það nefnist í daglegu tali vatn þá er efnafræðiheiti þess tvívetniðmónoxíð (dihydrogenmonoxide). 2. Vatn samanstendur, eins og efnafræðiformúla þess segir til um, af tveimur vetnisatómum og einu súrefnisatómi. Hver...

5 staðreyndir um krabbamein

1. Krabbamein einkennist af ofvexti frumna í líkamanum sem mynda æxli. 2. Krabbamein eru mismunandi eftir því í hvað líffærum þau koma fyrir og hvaða breytingar hafa orðið á frumunum sem mynda þau. 3. Krabbameinsfrumur verða...

5 staðreyndir um kaffi

1. Talið er að kaffið hafi verið uppgötvað af geitahriðinum Kaldi í Eþíópíu í kringum árið 800. Geitur hirðisins urðu einstaklega hressar eftir að hafa étið berin sem geyma kaffibaunirnar, svo hressar að þær...