Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir marga sjúkdóma sem allir einkennast af offjölgun frumna, sem oftast mynda æxli og geta ráðist inní nærliggjandi vefi og valdið þar skaða. Helstu orsakir krabbameina eru breytingar á erfðaefninu sem...

5 staðreyndir um dýragarða

Dýragarðar eru vinsælir útum allan heim enda skemmtilegt að komast í návígi við dýr sem ólíklegt er að fólk fái tækifæri til að skoða annars. En eru dýragarðar af hinu góða? Hér að neðan...

Hvað er pensilín?

Pensilín eða penisillín er sýklalyf sem hindrar byggingu veggja baktería og leiðir þannig til dauða þeirra. Pensilín er efni sem er framleitt í sumum tegundum af sveppum og það var einmitt þannig sem efnið...

5 staðreyndir um einhverfu

1. Alþjóðlegar rannsóknir sýna að af hverjum 10.000 börnum sem fæðast munu um það bil 5-10 þeirra greinast á einhverfurófinu, þetta samsvarar 0,05-0,1%. Sumar rannsóknir sýna þó að einhverfutilfellin eru mun fleiri eða 1,5%....

Hver var Alexander Fleming?

Alexander Fleming var skoskur vísindamaður sem uppgötvaði pensilínið, sem fjallað var um í fróðleiksmola Hvatans fyrr á árinu. Alexander var menntaður líf-, lyfja- og grasafræðingur, hann hafði gríðarlegan áhuga á eiginleika manneskjunnar til að...

5 staðreyndir um letidýr

Letidýr eyða mestum tíma sínum í trjám og yfirgefa þau aðeins til að hafa hægðir eða til að synda. Sund er líklega ekki það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar það heyrir orðið letidýr...

5 staðreyndir um tunglið

Tunglið er um einn áttundi af stærð Jarðar og er að meðaltali um 384.000 kílómetra frá Jörðu. Með því að aldursgreina grjót frá tungli Jarðar hafa vísindamenn komist að því að tunglið er um 4,6...

5 staðreyndir um bólusetningar

Bólusetningar koma ár hvert í veg fyrir á bilinu 2-3 milljón dauðsfalla á heimsvísu og eru þær eitt áhrifaríkasta inngrip sem við höfum. Ef bólusetningar væru útbreiddari en raun ber vitni er áætlað að...

5 staðreyndir um líffæragjafir

Á hverju ári bjarga líffæragjafir fjölda mannslífa og getur hver líffæragjafi bjargað allt að átta mannslífum. Við líffæragjöf eru líffæri látins einstaklings fjarlægð og þau grædd í sjúklinga sem þurfa á þeim að halda vegna...

5 staðreyndir um ferómón

Ferómón, eða lyktarhormón, eru efni sem líferur gefa frá sér og framkalla ákveðin viðbrögð í annarri lífveru sömu tegundar. Ýmsar gerðir ferómóna eru til og eru þau til dæmis notuð sem viðvörunarmerki, sem leiðarvísir...