Hver var Louis Pasteur?

Louis Pasteur var franskur vísindamaður á 19. öld og er einna þekktastur fyrir að leggja grunninn að gerilsneyðingu en á ensku útleggst það einmitt pasteurisation. Louis sýndi fram á með einföldum en áreiðanlegum hætti...

Hvað er klónun?

Klónun, í daglegu tali, er þegar einstaklingur verður til með því að setja tvílitna kjarna í eggfrumu, án kjarna, og koma þannig af stað fósturþroska. Það var á þennan hátt sem til dæmis kindin...

Hvað er fjörfiskur?

Fjörfiskur er í stuttu máli ósjálfráðir tímabundnir vöðvakippir, og eiga sér oftast stað í augnloki. Fjörfiskur er í langflestum tilfellum meinlaus, en getur verið frekar óþægilegur, eins og sennilega flestir lesendur Hvatans hafa upplifað....

Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir marga sjúkdóma sem allir einkennast af offjölgun frumna, sem oftast mynda æxli og geta ráðist inní nærliggjandi vefi og valdið þar skaða. Helstu orsakir krabbameina eru breytingar á erfðaefninu sem...

5 staðreyndir um brisið

1. Brisið er staðsett undir lifrinni nálæt gallblöðrunni, en gallgangar og brisgangar sameinast á leið sinni í skiefugörnina. 2. Í brisinu fer fram framleiðsla á meltingarensímum í basískum safa sem seytt er útí skeifugörnina til...

Hvað er baktería?

Bakteríur eru kjarnalausar lífverur á einfruma formi, þær eru ekki samansettar úr mörgum frumum eins og til dæmis maðurinn, en þær mynda samt samfélög margra baktería sem kallast kólóníur. Bakteríur eru líka stundum kallaðar...

5 staðreyndir um sólina

Mynd: Tes 1. Sólin samanstendur aðallega af gastegundunum vetni og helíum. 2. Massi sólarinnar telur næstum allan heildarmassa sólarkerfisins okkar, eða 99,8%. 3. Gera má ráð fyrir því að hitastigið í miðju sólarinnar sé 15 milljón...

Hvað er transfita?

Transfita, stundum einnig kölluð hert fita, er ómettuð fitusýra sem hefur lágt bræðslumark þannig að hún er yfirleitt á föstu formi við herbergishita. Í flestum tilfellum er um að ræða fitusýru sem hefur verið...

5 staðreyndir um djöflaskötur

Djöflaskötur eru stórar skötur í ættkvíslinni Manta. Stærri tegundin ber latneska heitið M. biostris en sú smærri M. alfredi. Djöflaskötur geta orðið gríðarlega stórar og verið með allt að 7 metra vænghaf. Báðar tegundir eru...

Hvað er ofnæmi?

Ofnæmi er þegar ónæmiskerfið heldur að prótín sem eru inní líkamanum séu óæskileg og hættuleg og fer að eyða þeim. Þetta eru eðlileg varnarviðbrögð ónæmiskerfisins, því þetta er það sem kerfið gerir þegar við...