Hvað er þróun?

Þróun er þegar tegundir taka hægfara breytingum sem að lokum leiðir til myndun nýrra tegunda. Ástæða þróunar er það sem kallast náttúrulegt val en það þýðir að ákveðnir eiginleikar gera einstaklinga innan tegundar hæfari...

Hvað er ofnæmi?

Ofnæmi er þegar ónæmiskerfið heldur að prótín sem eru inní líkamanum séu óæskileg og hættuleg og fer að eyða þeim. Þetta eru eðlileg varnarviðbrögð ónæmiskerfisins, því þetta er það sem kerfið gerir þegar við...

5 staðreyndir um dvala

Dvali er ástand þar sem líkamsstarfsemi dýra breytist til þess að spara orku, til dæmis yfir köldustu mánuði ársins. Líkamshiti og hjartsláttartíðni lækka og það hægist á efnaskiptum líkamans. Dýr geta verið mislengi í...

5 staðreyndir um bólusetningar

Bólusetningar koma ár hvert í veg fyrir á bilinu 2-3 milljón dauðsfalla á heimsvísu og eru þær eitt áhrifaríkasta inngrip sem við höfum. Ef bólusetningar væru útbreiddari en raun ber vitni er áætlað að...

Hver er Valentina Tereshkova?

Valentina Tereshkova (fædd 6. mars 1937) er rússneskur geimfari og var hún fyrsta konan sem fór út í geim. Hún er enn þann dag í dag eina konan sem hefur farið út í geim...

Hver er Jane Goodall?

Jane Goodall fæddist í London árið 1934. Sem barn fékk hún leikfanga simpansann Jubilee að gjöf frá föður sínum og var það þá sem áhugi hennar á dýrum kviknaði fyrir alvöru. Árið 1957 bauð vinur...

Hvað er DNA?

DNA (Deoxyribo-nucleic-acid) er erðfaefnið sem finnst í hverri einustu frumu. DNA samanstendur af bösunum guanin (G), adenin (A), cytosin (C) og thymin (T). Þessir basar raðast upp í röð sem myndar tvíþátta snúinn streng...

5 staðreyndir um Golgi kerfið

1. Golgi kerfið er nefnt eftir manninum sem uppgötvaði þetta stórmerkilega frumulíffæri, ítalanum Camillo Golgi 2. Golgi kerfið sér um flutning prótína frá frymisnetinu þar sem prótínin verða til. 3. Í Golgi kerfinu er prótínunum...

5 staðreyndir um Grænlandshákarlinn

1. Grænlandshákarlinn lifir í köldum sjó í norður Atlantshafinu, eins og nafnið bendir til við Grænlandsstrendur og reyndar Ísland líka. 2. Hákarlinn nær ekki kynþroska fyrr en við 150 ára aldur, það er ansi langt...

Hver var Laika?

Tíkin Laika var flækingshundur frá Moskvu sem fékk þann vafasama heiður að vera eitt af fyrstu dýrunum sem fóru í geiminn og það fyrsta sem fór á sporbraut um Jörðu. Laika fór ferð sína...