Hver var Hedy Lamarr?

Það eru ekki margar Hollywood stjörnur sem geta státað sig af því að vera uppfinningamenn í hjáverkum en Hedy Lamarr er ein þeirra. Hedy Lamarr var fædd Hedwig Eva Maria Kiesler þann 9. nóvember 1914...

Hvað er hjarðónæmi og hvers vegna er það mikilvægt?

Hjarðónæmi er þegar nægilega margir einstaklingar eru ónæmir fyrir ákveðnum smitsjúkdómi, til að koma í veg fyrir farald af hans völdum. Hjarðónæmi fæst með bólusetningum en bólusetningar búa til ónæmi. Á einangruðum svæðum eins...

5 staðreyndir um Grænlandshákarlinn

1. Grænlandshákarlinn lifir í köldum sjó í norður Atlantshafinu, eins og nafnið bendir til við Grænlandsstrendur og reyndar Ísland líka. 2. Hákarlinn nær ekki kynþroska fyrr en við 150 ára aldur, það er ansi langt...

Hver var Louis Pasteur?

Louis Pasteur var franskur vísindamaður á 19. öld og er einna þekktastur fyrir að leggja grunninn að gerilsneyðingu en á ensku útleggst það einmitt pasteurisation. Louis sýndi fram á með einföldum en áreiðanlegum hætti...

Hvað er massi?

Massi er mælikvarði á efnismagn hluta. Massi hlutar breytist aldrei, gefið að engu sé bætt við hlutinn eða tekið af honum. Massi er grunneining í eðlisfræðinni sem þýðir að hann er ekki háður nokkrum...

5 staðreyndir um David Attenborough

Við gerum ráð fyrir því að flestir lesendur Hvatans þekki hinn merka mann David Attenborough, en hversu vel? Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þennan snilling. 1. David er fæddur árið 1926 og er því...

Hvað er sykursýki?

Sykursýki er meðfætt eða áunnið ástand þar sem líkaminn getur ekki tekið unnið sykur úr blóði. Líkaminn fær orku úr matnum okkar sem er umbreytt í litlar meðhöndlanlegar sameindir áður en þær fá aðgang...

5 staðreyndir um vatn

1. Efnafræðiformúla vatns er H2O. Þó það nefnist í daglegu tali vatn þá er efnafræðiheiti þess tvívetniðmónoxíð (dihydrogenmonoxide). 2. Vatn samanstendur, eins og efnafræðiformúla þess segir til um, af tveimur vetnisatómum og einu súrefnisatómi. Hver...

5 staðreyndir um sveppi

1. Sveppir eru heilkjörnungar, þ.e. erfðaefni þeirra og aðrir nauðsynja frumupartar eru umluktir kjarnahimnu sem aðskilur kjarnann frá umfryminu. Sá hluti sveppanna sem við þekkjum best, þ.e. kólfurinn sem við borðum, er aðeins lítill...

5 staðreyndir um vöðva

1. Vöðvar er mjúkir vefir sem finnast um allan líkamann, á nánast öllum lífverum. 2. Vöðvarnir stjórna hreyfingum í líkamanum, hvort sem er ósjálfráðum hreyfingum eins og í meltingakerfinu eða sjálfráðum eins og þegar við...