Hver var Louis Pasteur?

Louis Pasteur var franskur vísindamaður á 19. öld og er einna þekktastur fyrir að leggja grunninn að gerilsneyðingu en á ensku útleggst það einmitt pasteurisation. Louis sýndi fram á með einföldum en áreiðanlegum hætti...

5 staðreyndir um ferómón

Ferómón, eða lyktarhormón, eru efni sem líferur gefa frá sér og framkalla ákveðin viðbrögð í annarri lífveru sömu tegundar. Ýmsar gerðir ferómóna eru til og eru þau til dæmis notuð sem viðvörunarmerki, sem leiðarvísir...

5 staðreyndir um tunglið

Tunglið er um einn áttundi af stærð Jarðar og er að meðaltali um 384.000 kílómetra frá Jörðu. Með því að aldursgreina grjót frá tungli Jarðar hafa vísindamenn komist að því að tunglið er um 4,6...

5 staðreyndir um fellibyli

1. Fellibylur er mjög kröpp lægð sem myndast þegar raki frá heitu yfirborði jarðar stígur upp. Þegar rakinn þéttist í loftinu losnar úr læðingi orka, sem drífur áfram stórviðrið sem fellibylur er. 2. Aðstæður fyrir...

5 staðreyndir um sveppi

1. Sveppir eru heilkjörnungar, þ.e. erfðaefni þeirra og aðrir nauðsynja frumupartar eru umluktir kjarnahimnu sem aðskilur kjarnann frá umfryminu. Sá hluti sveppanna sem við þekkjum best, þ.e. kólfurinn sem við borðum, er aðeins lítill...

5 staðreyndir um glúten

Vinsældir þess að sneiða fram hjá vörum sem innihalda glúten virðast sífellt vera að aukast. En hvað er eiginlega þetta glúten sem fólk er að forðast að borða? 1. Glúten er prótín sem finnst í...

5 staðreyndir um nýrun

1.  Flestir fæðast með tvö nýru, sem bæði eru staðsett aftarlega í kviðarholinu, rétt neðan við brjóstkassann. 2. Nýrun eru hvort um sig á stærð við hnefa, þ.e.a.s hjá þeim sem eru með tvö starfhæf...

5 staðreyndir um kaffi

1. Talið er að kaffið hafi verið uppgötvað af geitahriðinum Kaldi í Eþíópíu í kringum árið 800. Geitur hirðisins urðu einstaklega hressar eftir að hafa étið berin sem geyma kaffibaunirnar, svo hressar að þær...

Hver var Alexander Fleming?

Alexander Fleming var skoskur vísindamaður sem uppgötvaði pensilínið, sem fjallað var um í fróðleiksmola Hvatans fyrr á árinu. Alexander var menntaður líf-, lyfja- og grasafræðingur, hann hafði gríðarlegan áhuga á eiginleika manneskjunnar til að...

5 staðreyndir um svefn

Hluti fólks, um 12%, dreymir bara í svarthvítu. Áður en litasjónvörp komu á markað var hlutfallið hærra! Blundir geta verið gagnlegir. Rannsóknir á miðdegishvíld, líkt og tíðkast í Suður Evrópu, gefa til kynna að þeir...