Hvað er þróun?

Þróun er þegar tegundir taka hægfara breytingum sem að lokum leiðir til myndun nýrra tegunda. Ástæða þróunar er það sem kallast náttúrulegt val en það þýðir að ákveðnir eiginleikar gera einstaklinga innan tegundar hæfari...

Hver er Francisco Mojica?

Francisco Mojica hefur verið eignaður heiðurinn að því að uppgötva CRISPR raðir í bakteríum. Hann uppgötvaði einnig, samhliða frönskum vísindahópi, hlutverk raðanna sem nokkurs konar ónæmiskerfi baktería. Francisco Mojica er fæddur og uppalinn á Spáni....

Hvað eru bessadýr?

Bessadýr, eða Tarigrada, er hópur dýra sem er merkilegur fyrir margar sakir en þrátt fyrir að þau hafi fyrst verið uppgötvuð árið 1773 er enn lítið vitað um þennan lífveruhóp. Það sem helst einkennir bessadýr...

5 staðreyndir um bólusetningar

Bólusetningar koma ár hvert í veg fyrir á bilinu 2-3 milljón dauðsfalla á heimsvísu og eru þær eitt áhrifaríkasta inngrip sem við höfum. Ef bólusetningar væru útbreiddari en raun ber vitni er áætlað...

Hvað eru erfðabreyttar lífverur?

Til að lífvera skilgreinist erfðabreytt þarf hún að hafa fengið erfðaefni úr einhverri annarri lífveru á rannsóknarstofu. Hvaða erfðaefni er sett inní lífveruna er í raun ótakmarkað, þar sem fræðilega er hægt að setja...

Hvað er vistkerfi?

Vistkerfi er allar lífverur og allir umhverfisþættir sem finnast á ákveðnu afmörkuðu svæði. Afmarkaða svæðið getur verið ansi stórt og í raun er rökrétt að tala um allan heiminn sem eitt vistkerfi þar sem...

Hvað er sykra?

Sykrur eru stuttar keðjur kolvetna sem eiga það sameiginlegt að vera oft sætar á bragðið og leysast vel upp í vatni. Sykrur eru lífræn efni og er samsettar úr kolefnis-, vetnis- og súrefnissameindum og...

5 staðreyndir um húðslit

Húðslit eru rákir sem geta myndast á húð kvenna eða karla þegar tognar á teygjanlegum þráðum í húðinni. Algengt er að húðslit myndist á meðgöngu, þegar fólk þyngist hratt eða þegar mikill vöxtur...

Hvað er líffræðilegur fjölbreytileiki?

Líffræðilegur fjölbreytileiki er breytileikinn meðal lífvera af öllum toga, þar með talið á landi og í sjó auk annarra öðrum vistkerfum. Líffræðilegur fjölbreytileiki er flóknari en hann kann að virðast í fyrstu en hann...

5 staðreyndir um ferómón

Mynd: Maurar flytja fæðu heim í búið Ferómón, eða lyktarhormón, eru efni sem líferur gefa frá sér og framkalla ákveðin viðbrögð í annarri lífveru sömu tegundar. Ýmsar...