Hvað eru sætuefni?

Sætuefni eru hitaeiningalaus eða snauð efni sem gefa sætt bragð. Sætuefni geta verið af ýmsum toga og geta þau bæði komið fyrir í náttúrunni eða verið búin til á rannsóknarstofu. Þó mörg sætuefni komi...

5 leiðir að betri nætursvefni

Svefn er eins og við öllu vitum gríðarlega mikilvægur en samt eigum við það til að vanrækja það að setja hann í forgang. Fyrir þá sem vilja bæta úr því er hér að finna...

5 staðreyndir um fíla

1. Fílar eru stærstu landdýr jarðar en þeir geta orðið allt að átta tonn að þyngd (þ.e. þeir sem kenndir eru við heimaálfu sína Afríku). 2. Fílar eru með gríðarlega stór eyru, sem þeir blaka...

5 staðreyndir um ferómón

Mynd: Maurar flytja fæðu heim í búið Ferómón, eða lyktarhormón, eru efni sem líferur gefa frá sér og framkalla ákveðin viðbrögð í annarri lífveru sömu tegundar. Ýmsar...

5 staðreyndir um illgresiseyðinn Round-up

Round-up hefur verið mikið í umræðunni síðastliðna viku eftir að fyrirtækið Monsanto, sem setti efnið fyrst á markað, var dæmt skaðabótaskylt gagnvart garðyrkjumanni sem fékk non-Hodgkin eitilfrumukrabbamein. Maðurinn hafði notað efnið mikið í vinnu...

5 staðreyndir um jólatré

Nú eru jólin að nálgast og einhverjir kannski farnir að huga að því að setja upp jólatré. En hvað vitum við um þessar skemmtilegu lífverur...

Hvað gerir salt við hálku?

Saltið, til dæmis borðsalt, er í raun tvær hlaðnar sameindir bundnar saman. Þessar sameindir eru einmitt bundnar saman vegna þess að þær eru hlaðnar, önnur mínushlaðin og hin plúshlaðin. Þegar þær komast í snertingu...

5 staðreyndir um brisið

1. Brisið er staðsett undir lifrinni nálæt gallblöðrunni, en gallgangar og brisgangar sameinast á leið sinni í skiefugörnina. 2. Í brisinu fer fram framleiðsla á meltingarensímum í basískum safa sem seytt er útí skeifugörnina til...

Hvað er pensilín?

Pensilín eða penisillín er sýklalyf sem hindrar byggingu veggja baktería og leiðir þannig til dauða þeirra. Pensilín er efni sem er framleitt í sumum tegundum af sveppum og það var einmitt þannig sem efnið...

5 starðreyndir um hjartað

Þrátt fyrir að vera aðeins á stærð við hnefa slær hjartað okkar 100.000 sinnum á hverjum degi og flytur rúmlega 7.500 lítra af blóði í gegnum líkama okkar. Hlátur hefur jákvæð áhrif á...