5 staðreyndir um wasabi

1. Wasabi er búið til úr plöntunni Wasabia Japonica sem er af fjölskyldunni Brassicaceae. Sú fjölskylda telur fleiri ætilegar plöntur á borð við hvítkál, radísur, sinnep, piparrót og spergilkál. 2....

5 staðreyndir um dvala

Dvali er ástand þar sem líkamsstarfsemi dýra breytist til þess að spara orku, til dæmis yfir köldustu mánuði ársins. Líkamshiti og hjartsláttartíðni lækka og það hægist á efnaskiptum líkamans. Dýr geta verið mislengi...

5 staðreyndir um náhvali

Náhvalir eru gjarnan kallaðir einhyrningar hafsins þeir eru þó ekki hyrndir heldur er "horn" þeirra í raun tönn og getur orðið allt að 3ja metra löng. Tönnin er vinstri augntönn hvalsins og er...

Hvað eru litningaendar?

Litningaendar, einnig kallað telómerur, eru eins og nafnið gefur til kynna endarnir á litningunum. Litningar eru erfðaefnið okkar pakkað í mjög skipulagðan strúktúr, sem má lesa meira um í fróðleiksmola Hvatans: Hvað er DNA?...

5 staðreyndir um illgresiseyðinn Round-up

Round-up hefur verið mikið í umræðunni síðastliðna viku eftir að fyrirtækið Monsanto, sem setti efnið fyrst á markað, var dæmt skaðabótaskylt gagnvart garðyrkjumanni sem fékk non-Hodgkin eitilfrumukrabbamein. Maðurinn hafði notað efnið mikið í vinnu...

5 staðreyndir um Nóbelsverðlaunin í vísindum árið 2017

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár voru veitt þeim Rainer Weiss, Barry C. Barish og Kip S. Thorne fyrir vinnu þeirra við LIGO skynjara sem gerði þeim kleift að sýna fram á tilvist þyngdarbylgna...

5 staðreyndir um fellibyli

1. Fellibylur er mjög kröpp lægð sem myndast þegar raki frá heitu yfirborði jarðar stígur upp. Þegar rakinn þéttist í loftinu losnar úr læðingi orka, sem drífur áfram stórviðrið sem fellibylur er. 2. Aðstæður fyrir...

Hver var Hedy Lamarr?

Það eru ekki margar Hollywood stjörnur sem geta státað sig af því að vera uppfinningamenn í hjáverkum en Hedy Lamarr er ein þeirra. Hedy Lamarr var fædd Hedwig Eva Maria Kiesler þann 9. nóvember 1914...

5 staðreyndir um plast

Mynd: PBS.org 1. Plast eru kolefnisfjölliður sem eru búnar til úr olíu-afurðum og íblöndunarefnum. 2. Plast er til í mörgum mismunandi gerðum en gerð plastsins byggir á því hvaða efni eru...

5 staðreyndir um áfengi

1. Áfengi er samheiti yfir drykki sem innihalda etanól. Etanól tilheyrir hópi efna sem kallast alkóhól, mörg önnur efni falla einnig þar undir t.d. tréspíri. Áfengi er eina löglega vímuefnið á Íslandi. Þrátt fyrir...