Hvað er klónun?

Klónun, í daglegu tali, er þegar einstaklingur verður til með því að setja tvílitna kjarna í eggfrumu, án kjarna, og koma þannig af stað fósturþroska. Það var á þennan hátt sem til dæmis kindin...

Hvað eru E-efni?

E-efni eru vel skilgreind efni sem sett eru í matvæli af margvíslegum ástæðum, oft til að búa til lit, áferð bragð eða sem rotvarnarefni. Efni sem fá E-númer eru mikið rannsökuð með tilliti til áhrifa...

5 staðreyndir um glúten

Vinsældir þess að sneiða fram hjá vörum sem innihalda glúten virðast sífellt vera að aukast. En hvað er eiginlega þetta glúten sem fólk er að forðast að borða? 1. Glúten er prótín sem finnst í...

Hvað er fjörfiskur?

Fjörfiskur er í stuttu máli ósjálfráðir tímabundnir vöðvakippir, og eiga sér oftast stað í augnloki. Fjörfiskur er í langflestum tilfellum meinlaus, en getur verið frekar óþægilegur, eins og sennilega flestir lesendur Hvatans hafa upplifað....

Hvað eru sveppir?

Sveppir er mjög fjölbreyttur hópur lífvera, sem fylla heilt ríki í lífsins tré, en þessar lífverur spanna ótrúlegan fjölda tegunda. Sveppir töldust lengi vel til ríkis plantna enda hafa þeir marga svipaða eiginleika en...

Hver er Guðmundur Eggertsson?

Guðmundur Eggertsson hefur óopinberlega fengið titilinn faðir erfðafræðinnar, á Íslandi. Hann hefur reyndar líka fengið titilinn faðir sameindalíffræðinnar, sem á kannski betur við. Guðmundur Eggertsson er fæddur árið 1933, hann ólst upp á Bjargi...

5 jákvæð áhrif hunda á eigendur sína

1. Hundar fá okkur til a hlæja meira Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Society & Animals hlæja þeir sem eiga hunda eða hunda og ketti meira en þeir sem eiga hvorki...

5 staðreyndir um jólabarnið

Nú eru jólin að nálgast og því ekki úr vegi að síðasti fróðleiksmoli Hvatans fyrir þessa helgu hátíð fjalli um jólabarnið sem gaf okkur færi á að halda þessa dásamlegu hátíð. 1. Þegar talað er...

5 staðreyndir um Internetið

Internetið var fundið upp af Leonard Kleinrock árið 1969 og tengdist Ísland því fyrst þann 21. júlíð 1989. Árið 2012 voru 8,7 milljarðar raftækja tengd internetinu. Talið er að árið 2020 verði þau orðin...

5 staðreyndir um blettatígra

Blettatígrar eru þekktir fyrir að vera hraðskreiðustu dýr jarðar en það er ekki það eina sem gerir þá merkilega. BBC tók í vikunni saman fimm merkilegar staðreyndir um blettatígra sem má sjá hér að...