Hvað er transfita?

Transfita, stundum einnig kölluð hert fita, er ómettuð fitusýra sem hefur lágt bræðslumark þannig að hún er yfirleitt á föstu formi við herbergishita. Í flestum tilfellum er um að ræða fitusýru sem hefur verið...

5 staðreyndir um Elon Musk

Elon Musk hefur verið áberandi í fréttum síðastliðin ár og þá sérstaklega í síðustu viku þegar hann skaut um bíl af gerðinni Tesla í geiminn. Hér eru nokkrar staðreyndir um þennan merkilega mann. Elon...

Hvað eru litningaendar?

Litningaendar, einnig kallað telómerur, eru eins og nafnið gefur til kynna endarnir á litningunum. Litningar eru erfðaefnið okkar pakkað í mjög skipulagðan strúktúr, sem má lesa meira um í fróðleiksmola Hvatans: Hvað er DNA?...

Hver var Alexander Fleming?

Alexander Fleming var skoskur vísindamaður sem uppgötvaði pensilínið, sem fjallað var um í fróðleiksmola Hvatans fyrr á árinu. Alexander var menntaður líf-, lyfja- og grasafræðingur, hann hafði gríðarlegan áhuga á eiginleika manneskjunnar til að...

Fimm staðreyndir um ísbirni

Feldur ísbjarna er í raun ekki hvítur heldur eru hárin gegnsæ og húð þeirra svört. Feldurinn virðist þó vera hvítur vegna þess að hann endurkastar ljósi. Samkvæmt Polar Bears Internation nefna samar í Finnlandi ekki...

Hvað er fjörfiskur?

Fjörfiskur er í stuttu máli ósjálfráðir tímabundnir vöðvakippir, og eiga sér oftast stað í augnloki. Fjörfiskur er í langflestum tilfellum meinlaus, en getur verið frekar óþægilegur, eins og sennilega flestir lesendur Hvatans hafa upplifað....

Hvað er hjarðónæmi og hvers vegna er það mikilvægt?

Hjarðónæmi er þegar nægilega margir einstaklingar eru ónæmir fyrir ákveðnum smitsjúkdómi, til að koma í veg fyrir farald af hans völdum. Hjarðónæmi fæst með bólusetningum en bólusetningar búa til ónæmi. Á einangruðum svæðum eins...

Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir marga sjúkdóma sem allir einkennast af offjölgun frumna, sem oftast mynda æxli og geta ráðist inní nærliggjandi vefi og valdið þar skaða. Helstu orsakir krabbameina eru breytingar á erfðaefninu sem...

Hvað er bólga?

Bólga er svar líkamans við vefjaskemmd. Hún getur komið til vegna ýmiskonar skaðlegs áreitis á líkamann, til dæmis sýkla, skaddaðra frumna eða ertandi efna. Bólga er hluti af ósérhæfða ónæmiskerfinu sem er ólíkt sérhæfða...

Hver var Mendel?

Gregor Mendel var austurrískur munkur sem oft er nefndur faðir erfðafræðinnar. Mendel sá að eiginleikar erfðast. Í dag vitum við að það eru gen sem erfast og að þau eru skráð í erfðaefnið okkar,...