Hver var Rosalind Franklin?

Rosalind Franklin fæddist þann 25. júlíð 1920 í London. Hún var efnafræðingur og röntgenkristallafræðingur. Franklin átti stóran þátt í því að varpa ljósi á byggingu DNA, RNA, veira, kols og grafíts. Áhugi Franklin á vísindum...

Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir marga sjúkdóma sem allir einkennast af offjölgun frumna, sem oftast mynda æxli og geta ráðist inní nærliggjandi vefi og valdið þar skaða. Helstu orsakir krabbameina eru breytingar á erfðaefninu sem...

5 staðreyndir um djöflaskötur

Djöflaskötur eru stórar skötur í ættkvíslinni Manta. Stærri tegundin ber latneska heitið M. biostris en sú smærri M. alfredi. Djöflaskötur geta orðið gríðarlega stórar og verið með allt að 7 metra vænghaf. Báðar tegundir eru...

5 staðreyndir um lifrina

1. Lifrin í meðalmanneskja vegur um það bil 1,4 kg. 2. Lifrin er staðsett rétt undir þindinni, sem þýðir að hún er mjög ofarlega í kviðarholinu og í lang flestum einstaklingum liggur hún hægra megin...

Hvað er blóðþrýstingur?

Í stuttu máli er blóþrýstingur sá þrýstingur sem æðar líkamans verða fyrir þegar blóðið, sem hjartað pumpar um líkamann, rennur í gegnum þær. Blóþrýstingurinn hækkar og lækkar eftir hjartslættinum og er hæstur í...

5 staðreyndir um kengúrur

1. Kengúrur eru pokadýr, sem þýðir að þær eru með poka framan á maganum sem nýfætt ungviðið skríður inní eftir burð en þar leggjast þau á spena. Ungarnir eyða svo næstu vikum eða mánuðum...

5 staðreyndir um tunglið

Tunglið er um einn áttundi af stærð Jarðar og er að meðaltali um 384.000 kílómetra frá Jörðu. Með því að aldursgreina grjót frá tungli Jarðar hafa vísindamenn komist að því að tunglið er um 4,6...

Hvað eru skordýr?

Skordýr eru flokkur hryggleysingja sem öll hafa ytri stoðgrind úr kítíni, líkama sem er þrískiptur, þrjú pör af fótum, samsett augu og eitt sett af fálmurum. Skordýr eru gríðarlega fjölbreyttur hópur og telur yfir...

5 staðreyndir um kaffi

1. Talið er að kaffið hafi verið uppgötvað af geitahriðinum Kaldi í Eþíópíu í kringum árið 800. Geitur hirðisins urðu einstaklega hressar eftir að hafa étið berin sem geyma kaffibaunirnar, svo hressar að þær...

Hver var Dmitri Mendeleev?

Dmitri Mendeleev er eignaður heiðurinn að lotukerfinu eins og við þekkjum það í dag. Dmitri, sem fæddist 8. febrúar árið 1834 var alinn upp í a.m.k. 16 systkina hóp í Síberíu. Þegar hann var...