Hvað er RNA?

RNA (ribonucleic acid) er sameind sem miðlar upplýsingunum sem skráðar eru í erfðaefnið. RNA er mikilvægur hlekkur milli DNA, sem geymir allar upplýsingarnar, og prótíns, sem vinnur alla vinnuna inní frumunum. Til að hægt...

Hvað er bólga?

Bólga er svar líkamans við vefjaskemmd. Hún getur komið til vegna ýmiskonar skaðlegs áreitis á líkamann, til dæmis sýkla, skaddaðra frumna eða ertandi efna. Bólga er hluti af ósérhæfða ónæmiskerfinu sem er ólíkt sérhæfða...

Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir marga sjúkdóma sem allir einkennast af offjölgun frumna, sem oftast mynda æxli og geta ráðist inní nærliggjandi vefi og valdið þar skaða. Helstu orsakir krabbameina eru breytingar á erfðaefninu sem...

Hvað er samleitin þróun?

Samleitin þróun á sér stað þegar tegundir þróa með sér svipaðan eiginleika í aðskildum vistkerfum. Eiginleikarnir eiga það sameiginlegt að þeir þjóna sama tilgangi fyrir lífveruna. Til dæmis hafa leðurblökur, fuglar og mörg skordýr...

Hvað eru hvatberar

Hvatberar, sem eru til staðar í heilkjarnafrumum, eru orkueiningar frumunnar. Í hvatberunum fer fram loka niðurbrot fæðunnar sem kallast sítrónusýruhringurinn og einnig lokaumbreyting fæðunnar í orkueiningar sem fruman getur notað, þ.e. ATP. Á því...

Hvað er aspirín?

Aspirín eða asetýlsalicýlsýra er lyf sem notað er gegn verkjum og sem bólgueyðandi og hitalækkandi lyf. Aspirín hindrar auk þess samloðun blóðflaga og lengir storknunartíma blóðs með því að hindra framleiðslu á storknunarþætti sem...

Hvað er þróun?

Þróun er þegar tegundir taka hægfara breytingum sem að lokum leiðir til myndun nýrra tegunda. Ástæða þróunar er það sem kallast náttúrulegt val en það þýðir að ákveðnir eiginleikar gera einstaklinga innan tegundar hæfari...

Hvað eru erfðabreyttar lífverur?

Til að lífvera skilgreinist erfðabreytt þarf hún að hafa fengið erfðaefni úr einhverri annarri lífveru á rannsóknarstofu. Hvaða erfðaefni er sett inní lífveruna er í raun ótakmarkað, þar sem fræðilega er hægt að setja...

Hvað er sykra?

Sykrur eru stuttar keðjur kolvetna sem eiga það sameiginlegt að vera oft sætar á bragðið og leysast vel upp í vatni. Sykrur eru lífræn efni og er samsettar úr kolefnis-, vetnis- og súrefnissameindum og...

Hvað gerir salt við hálku?

Saltið, til dæmis borðsalt, er í raun tvær hlaðnar sameindir bundnar saman. Þessar sameindir eru einmitt bundnar saman vegna þess að þær eru hlaðnar, önnur mínushlaðin og hin plúshlaðin. Þegar þær komast í snertingu...