5 staðreyndir um augu

1. Augu eru nokkurs konar hlaupkenndar kúlur sem samanstanda af hormhimnu, lithimnu, sjónhimnu og sjóntaug. Fjölmargar gerðir frumna þarf til að búa til þetta flókna og mikilvæga líffæri. 2. Augun eru tæki okkar til...

5 staðreyndir um klónun

1. Klónun er að búa til annað eða fleiri eintök af ákveðnum líffræðilegum eiginleika. Hver þessi eiginleiki er getur verið breytilegur og yfleitt felst þessi eiginleiki í einu geni. 2. Oftast þegar talað er...

5 staðreyndir um djöflaskötur

Djöflaskötur eru stórar skötur í ættkvíslinni Manta. Stærri tegundin ber latneska heitið M. biostris en sú smærri M. alfredi. Djöflaskötur geta orðið gríðarlega stórar og verið með allt að 7 metra vænghaf. Báðar tegundir eru...

Hver var Laika?

Tíkin Laika var flækingshundur frá Moskvu sem fékk þann vafasama heiður að vera eitt af fyrstu dýrunum sem fóru í geiminn og það fyrsta sem fór á sporbraut um Jörðu. Laika fór ferð sína...

5 staðreyndir um gíraffa

Við fæðingu eru gíraffakálfar hærri en flest mannfólk og eru fullvaxnir gíraffar hæstu dýr heims. Það er hægara sagt en gert fyrir svo há dýr að leggjast í jörðina og kemur því lítið á óvart...

5 staðreyndir um Nóbelsverðlaunin

1. Nóbelsverðlaunin voru sett á laggirnar fyrir tilstilli sænsks vísindamanns sem hét Alfred Nobel. Alfred Nobel dó þann 10. desember 1896 og því eru Nóbelsverðlunin veitt þann dag ár hvert. 2. Alfred gaf fyrirmæli...

Hvað er þróun?

Þróun er þegar tegundir taka hægfara breytingum sem að lokum leiðir til myndun nýrra tegunda. Ástæða þróunar er það sem kallast náttúrulegt val en það þýðir að ákveðnir eiginleikar gera einstaklinga innan tegundar hæfari...

5 staðreyndir um blettatígra

Blettatígrar eru þekktir fyrir að vera hraðskreiðustu dýr jarðar en það er ekki það eina sem gerir þá merkilega. BBC tók í vikunni saman fimm merkilegar staðreyndir um blettatígra sem má sjá hér að...