Hvað er albínismi?

Albínismi orsakast af galla í erfðaefninu sem veldur skorti á litarefni (melaníni) í húð, hári og augum. Þeir einstaklingar sem fæðast albínóar framleiða annað hvort lítið eða ekkert litarefni sem leiðir til þess að...

5 staðreyndir um taugaeitrið sarín

Þann 4. apríl var efnavopnaáras gerð á sýrlenska bæinn Khan Sheikhoun. Hundruðir manna slösuðust í árásinni og fleiri en 80 létu lífið, þar á meðal í það minnsta 30 börn. Efnavopnum með efninu sarín...

5 staðreyndir um vöðva

1. Vöðvar er mjúkir vefir sem finnast um allan líkamann, á nánast öllum lífverum. 2. Vöðvarnir stjórna hreyfingum í líkamanum, hvort sem er ósjálfráðum hreyfingum eins og í meltingakerfinu eða sjálfráðum eins og þegar við...

Hvað er baktería?

Bakteríur eru kjarnalausar lífverur á einfruma formi, þær eru ekki samansettar úr mörgum frumum eins og til dæmis maðurinn, en þær mynda samt samfélög margra baktería sem kallast kólóníur. Bakteríur eru líka stundum kallaðar...

5 staðreyndir um brisið

1. Brisið er staðsett undir lifrinni nálæt gallblöðrunni, en gallgangar og brisgangar sameinast á leið sinni í skiefugörnina. 2. Í brisinu fer fram framleiðsla á meltingarensímum í basískum safa sem seytt er útí skeifugörnina til...

Hvað er válisti IUCN?

Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) hafa starfrækt svokallaðan válista eða “rauðan lista“ frá árinu 1964. Listinn flokkar tegundir lífvera í flokka eftir því hver staða þeirra er og er listinn ýtarlegasta skrá þess efnis sem við...

5 staðreyndir um húðslit

Húðslit eru rákir sem geta myndast á húð kvenna eða karla þegar tognar á teygjanlegum þráðum í húðinni. Algengt er að húðslit myndist á meðgöngu, þegar fólk þyngist hratt eða þegar mikill vöxtur verður á...

Hvað eru hvatberar

Hvatberar, sem eru til staðar í heilkjarnafrumum, eru orkueiningar frumunnar. Í hvatberunum fer fram loka niðurbrot fæðunnar sem kallast sítrónusýruhringurinn og einnig lokaumbreyting fæðunnar í orkueiningar sem fruman getur notað, þ.e. ATP. Á því...