Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir marga sjúkdóma sem allir einkennast af offjölgun frumna, sem oftast mynda æxli og geta ráðist inní nærliggjandi vefi og valdið þar skaða. Helstu orsakir krabbameina eru breytingar á erfðaefninu sem...

5 staðreyndir um dýragarða

Dýragarðar eru vinsælir útum allan heim enda skemmtilegt að komast í návígi við dýr sem ólíklegt er að fólk fái tækifæri til að skoða annars. En eru dýragarðar af hinu góða? Hér að neðan...

5 staðreyndir um ferómón

Ferómón, eða lyktarhormón, eru efni sem líferur gefa frá sér og framkalla ákveðin viðbrögð í annarri lífveru sömu tegundar. Ýmsar gerðir ferómóna eru til og eru þau til dæmis notuð sem viðvörunarmerki, sem leiðarvísir...

5 staðreyndir um lotukerfið

Lotukerfið eins og við þekkjum það í dag var fyrst birt af Dimitri Mendeleev árið 1869. Lotukerfi Mendeleev var þó ekki það fyrsta heldur höfðu aðrir reynt fyrir sér í flokkun frumefna á undan...

Hvað eru sveppir?

Sveppir er mjög fjölbreyttur hópur lífvera, sem fylla heilt ríki í lífsins tré, en þessar lífverur spanna ótrúlegan fjölda tegunda. Sveppir töldust lengi vel til ríkis plantna enda hafa þeir marga svipaða eiginleika en...

5 staðreyndir um hreisturdýr

Þann 18. febrúar var Alþjóðlegi dagur hreisturdýra (e. pangolin), af því tilefni förum við yfir nokkrar áhugaverðar staðreyndir um þessi óvenjulegu dýr. Hreisturdýr skiptast í átta tegundir, fjórar þeirra er að finna í Asíu en...

5 staðreyndir um sveppi

1. Sveppir eru heilkjörnungar, þ.e. erfðaefni þeirra og aðrir nauðsynja frumupartar eru umluktir kjarnahimnu sem aðskilur kjarnann frá umfryminu. Sá hluti sveppanna sem við þekkjum best, þ.e. kólfurinn sem við borðum, er aðeins lítill...

Hvað er stofnfruma?

Stofnfruma er fruma sem hefur getuna til að þroskast í allar mögulegar frumur líkamans. Stofnfrumum má skipta í tvo flokka, það eru fósturstofnfrumur og vefjasérhæfðarstofnfrumur. Fósturstofnfrumur eru fyrstu frumurnar sem mynda lífveruna, en við getnað...

Hvað er frumdýr?

Frumdýr eru einfruma lífverur sem hafa sambærilega lifnaðarhætti og dýr. Almennt er stærð frumdýra 10-50 míkrómetrar en stærstu tegundirnar geta orðið allt að 1 mm. Frumdýr lifa við mjög fjölbreyttar aðstæður og má finna...

Hvað eru litningaendar?

Litningaendar, einnig kallað telómerur, eru eins og nafnið gefur til kynna endarnir á litningunum. Litningar eru erfðaefnið okkar pakkað í mjög skipulagðan strúktúr, sem má lesa meira um í fróðleiksmola Hvatans: Hvað er DNA?...