Fimm staðreyndir um ísbirni

Feldur ísbjarna er í raun ekki hvítur heldur eru hárin gegnsæ og húð þeirra svört. Feldurinn virðist þó vera hvítur vegna þess að hann endurkastar ljósi. Samkvæmt Polar Bears Internation nefna samar í Finnlandi ekki...

Hvað eru sveppir?

Sveppir er mjög fjölbreyttur hópur lífvera, sem fylla heilt ríki í lífsins tré, en þessar lífverur spanna ótrúlegan fjölda tegunda. Sveppir töldust lengi vel til ríkis plantna enda hafa þeir marga svipaða eiginleika en...

5 staðreyndir um mannslíkamann

Líkamar okkar eru stórmerkilegir og væri hægt að telja upp ótal skrítnar og skemmtilegar staðreyndir um þá, hér eru fimm þeirra! Í munninum er að finna þrjú pör munnvatnskirtla sem saman seyta um einum lítra...

Hvað er zika veiran?

Zika veiran hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur og er því ekki úr vegi að fara yfir hvað sérfræðingar vita um veiruna. Zika veiran kom fyrst fram á sjónarviðið árið 1947 þegar hún var...

Hver var Laika?

Tíkin Laika var flækingshundur frá Moskvu sem fékk þann vafasama heiður að vera eitt af fyrstu dýrunum sem fóru í geiminn og það fyrsta sem fór á sporbraut um Jörðu. Laika fór ferð sína...

Hvað er pensilín?

Pensilín eða penisillín er sýklalyf sem hindrar byggingu veggja baktería og leiðir þannig til dauða þeirra. Pensilín er efni sem er framleitt í sumum tegundum af sveppum og það var einmitt þannig sem efnið...

5 staðreyndir um klónun

1. Klónun er að búa til annað eða fleiri eintök af ákveðnum líffræðilegum eiginleika. Hver þessi eiginleiki er getur verið breytilegur og yfleitt felst þessi eiginleiki í einu geni. 2. Oftast þegar talað er...

5 tegundir á barmi úttdauða sem eru að ná sér á ný

Sem betur fer eru fréttir af dýrum í útrýmingarhættu ekki alltaf neikvæðar. Hér eru til dæmis fimm dýrategundir sem eru í útrýmingarhættu en virðast vera að ná sér á strik, hvort þeim tekst að...

5 staðreyndir um lifrina

1. Lifrin í meðalmanneskja vegur um það bil 1,4 kg. 2. Lifrin er staðsett rétt undir þindinni, sem þýðir að hún er mjög ofarlega í kviðarholinu og í lang flestum einstaklingum liggur hún hægra megin...

Hver var Rosalind Franklin?

Rosalind Franklin fæddist þann 25. júlíð 1920 í London. Hún var efnafræðingur og röntgenkristallafræðingur. Franklin átti stóran þátt í því að varpa ljósi á byggingu DNA, RNA, veira, kols og grafíts. Áhugi Franklin á vísindum...