5 staðreyndir um húðslit

Húðslit eru rákir sem geta myndast á húð kvenna eða karla þegar tognar á teygjanlegum þráðum í húðinni. Algengt er að húðslit myndist á meðgöngu, þegar fólk þyngist hratt eða þegar mikill vöxtur verður á...

5 staðreyndir um metan

1. Metan er samsett úr einu kolefnisatómi og fjórum vetnisatómum. 2. Metan verður til við alls kyns líffræðilega ferla en margar bakteríur eru metanmyndandi og má þá nefna bakteríur sem lifa í þörmum. 3. Metan er...

5 staðreyndir um blóð

Um 8% af líkamsþyngd mannfólks samanstendur af blóði og hefur meðalmanneskja um fimm lítra af blóði. Í líkama okkar er að finna örlítið af gulli og er mestur hluti þess í blóðinu. Aðeins er um...

5 staðreyndir um jólabarnið

Nú eru jólin að nálgast og því ekki úr vegi að síðasti fróðleiksmoli Hvatans fyrir þessa helgu hátíð fjalli um jólabarnið sem gaf okkur færi á að halda þessa dásamlegu hátíð. 1. Þegar talað er...

5 staðreyndir um djöflaskötur

Djöflaskötur eru stórar skötur í ættkvíslinni Manta. Stærri tegundin ber latneska heitið M. biostris en sú smærri M. alfredi. Djöflaskötur geta orðið gríðarlega stórar og verið með allt að 7 metra vænghaf. Báðar tegundir eru...

5 staðreyndir um jólatré

Nú eru jólin að nálgast og einhverjir kannski farnir að huga að því að setja upp jólatré. En hvað vitum við um þessar skemmtilegu lífverur sem við notum á hverju ári til að skreyta...

5 staðreyndir um dómsdagshvelfinguna á Svalbarða

Á Svalbarða má finna stærstu frægeymslu heims sem oft er kölluð dómsdagshvelfingin. Frægeymslan geymir fræ allra þekktra nytjaplantna heims og er hugsuð sem varasjóður ef lífi mannkynsins á Jörðinni skyldi vera ógnað í framtíðinni...

5 staðreyndir um David Attenborough

Við gerum ráð fyrir því að flestir lesendur Hvatans þekki hinn merka mann David Attenborough, en hversu vel? Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þennan snilling. 1. David er fæddur árið 1926 og er því...

5 staðreyndir um hlýnun Jarðar

Hlýnun Jarðar má rekja til þess að svokallaðar gróðurhúsalofttegundir halda varma inni í lofthjúpnum og valda því sem nefnast gróðurhúsaáhrif. Gróðurhúsalofttegundir eru til dæmis koltvíoxíð, metan og vatnsgufa. Það sem nú er að gerast er...

5 staðreyndir um glúten

Vinsældir þess að sneiða fram hjá vörum sem innihalda glúten virðast sífellt vera að aukast. En hvað er eiginlega þetta glúten sem fólk er að forðast að borða? 1. Glúten er prótín sem finnst í...