Smásjáin

Hormónið sem tengir hunda og menn

Hormónið sem tengir hunda og menn

Samskipti hunda og manna eru einstök. Þrátt fyrir að vera mjög ólíkar dýrategundir er engum blöðum um það að fletta að hundurinn er besti vinur mannsins. Eins og margir þekkja eru hundar afsprengi úlfa, sem fyrir margt löngu hafa verið aldir sem húsdýr inná heimili manna og með tímanum hefur þróast ný tegund sem við köllum hunda. En hvers vegna[Read More…]

19. september, 2017 Smásjáin
Zika veiran læknar krabbamein

Zika veiran læknar krabbamein

Zika veiran komst í hámæli um allan heim uppúr áramótum 2016 þegar grunur lék á að hún ylli fósturskaða. Skaðinn felst í því að fóstur kvenna sem komast í snertingu við veiruna fæðast með svokallað dverghöfuð, en börn sem fæðast með slíkan skaða eru með minni heila en eðlilegt þykir og getur það haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir einstaklinginn. Eftir[Read More…]

9. september, 2017 Smásjáin, Vinsælt
Húðfruma verður taugafruma

Húðfruma verður taugafruma

Sjúkdómar sem herja á taugakerfið eru oft lítt skilgreindir og erfiðir til rannsókna vegna þess hve erfitt er að taka sýni úr taugakerfi lifandi einstaklinga. Það gefur auga leið að til að skoða taugafrumur sem hafa misst hæfni sína er ekki hægt að pilla burt aðra sem virkar í sjúklingnum. Taugafrumurnar eru nefnilega mikilvægar fyrir einstaklinginn meðan hann lifir og[Read More…]

8. september, 2017 Smásjáin
Mynd: American Museum of Natural History

Hvernig kviknar sjálfsofnæmi?

Sjálfsofnæmi er skrítið fyrirbæri og erfitt viðureignar, en það lýsir sér þannig að ónæmiskerfi líkamans fer að ráðast á eigin frumur. Mörg dæmi eru um sjálfsofnæmissjúkdóma en þá er oft erfitt að greina þar sem sýnd þeirra getur bæði komið fram í mörgum vefjagerðum og líkir oft eftir öðrum sjúkdómum. Dæmi um sjálfsofnæmissjúkdóma eru rauðir úlfar (lupus) og vefjagigt. Í[Read More…]

5. september, 2017 Smásjáin
Stór áfangi í augsýn í Parkinson’s meðferð

Stór áfangi í augsýn í Parkinson’s meðferð

Þó Parkinson’s sé enn ekki að fullu skilgreindur sjúkdómum er margt sem við vitum að gerist í taugakerfi þeirra sem greinast með hann. Eitt af því sem gerist er að frumum sem eru dópamínvirkar taugafrumur, fækkar umtalsvert. Svo mikil er fækkun frumnanna að fjöldi þeirra í nýgreindum einstakling er oft ekki nema um helmingur þess sem finnst í heilbrigðum einstakling.[Read More…]

31. ágúst, 2017 Smásjáin
Baktería sem gerir þig að maraþonhlaupara

Baktería sem gerir þig að maraþonhlaupara

Síðastliðna helgi tóku ótal Íslendingar þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Að hlaupa maraþon er langt frá því að vera auðvelt og því miður alls ekki fyrir alla. Rannóknarhópur við Harvard Medical School hefur nú unnið að því að skilgreina fyrir hverja maraþonhlaupin eru eiginlega. Eins og hópurinn kynnti á ráðstefnu American Chemical Society í gær er líklegt að munurinn á þeim sem[Read More…]

22. ágúst, 2017 Smásjáin
Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að deyja af völdum sjúkdómsins ef þeir nýta sér óhefðbundnar lækningar í stað hefðbundinna

Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að deyja af völdum sjúkdómsins ef þeir nýta sér óhefðbundnar lækningar í stað hefðbundinna

Í krabbameinsmeðferðum, líkt og meðferðum gegn öðrum sjúkdómum, mæla læknar gegn því að sjúklingar þeirra nýti sér óhefðbundnar lækningar í stað hefðbundinna. Þetta er gert af þeirri einföldu ástæðu að ástæðan fyrir því að óhefðbundnar lækningar eru kallaðar óhefðbundnar er að ekki hefur tekist að sýna fram á að þær virki. Þrátt fyrir þetta getur verið freistandi fyrir sjúklinga að[Read More…]

16. ágúst, 2017 Smásjáin
Mynd: Ohio State University

Nanótækni sögð geta endurforritað frumur eftir skaða

Ný tækni er sögð geta leitt til nýmyndunar frumnar í líkama sjúklings utan frá. Tæknin hefur fram að þessu reynst vel í prófunum á músum og svínum en hefur ekki verið prófuð á mönnum. Það eru vísindamenn við Ohio State University sem eiga heiðurinn af tækninni sem kallast THT (Tissue Nanostransfection). THT byggir á því að setja kubb sem inniheldur[Read More…]

10. ágúst, 2017 Smásjáin
Stefnt að klínískum prófunum á bóluefni sem gæti fyrirbyggt sykursýki I

Stefnt að klínískum prófunum á bóluefni sem gæti fyrirbyggt sykursýki I

Rannsóknarhópur við Tampere háskóla í Finnland hyggst hefja klínískar prófanir á bóluefni sem gæti fyrirbyggt sýkursýki I seint á næsta ári. Bóluefnið hefur þegar reynst vel í prófunum á músum. Rannsóknir hafa bent til þess að einn þáttur í því að börn þróa með sé sykursýki I sé sýking af völdum enteróveira. Enteróveirur sýkja í sumum tilfellum insúlínmyndandi frumur í[Read More…]

25. júlí, 2017 Smásjáin
Mynd: China Photos/Getty Images

Yfir helmingur HIV smitaðra hefur aðgang að lyfjum

Samkvæmt skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum hefur yfir helmingur HIV smitaðra einstaklinga í heiminum nú aðgang að lyfjum til að halda veirunni í skefjum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessum árangri er náð. Að auki hefur dauðsföllunum vegna alnæmis (AIDS) fækkað um helming frá árinu 2005. Um 36,7 milljónir einstaklinga eru í dag smitaðir af HIV veirunni en samkvæmt skýrslunni[Read More…]

22. júlí, 2017 Smásjáin