Flensusmit í æsku skýrir að hluta vernd gegn inflúensu í framtíðinni

Inflúensa A herjar á mannkynið ár hvert og einstaklingar sem smitast þola veiruna misvel. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að ástæðan kunni að hluta til að...

Hvers vegna eiga svo margir sjúkdómar uppruna sinn í leðurblökum?

Fátt annað en nýja kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 kemst að í huga fólks þessa dagan. Líklegast þykir að veiran hafi fyrst komið upp í leðurblökum og...

Hvað vitum við um nýju kórónaveiruna?

Í lok árs 2019 barst tilkynning frá yfirvöldum í Kína um að 44 einstaklingar hefðu smitast af áður óþekktri veiru. Eftir að smitum tók að fjölga fékk veiran nafnið...

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ítrekar mikilvægi þess að prófa fyrir nýju kórónuveirunni

Nýja kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 dreifist enn hratt um heimsbyggðina. Lönd heimsins hafa reynt að bregðast við heimsfaraldrinum eftir bestu getu. Skólum hefur víða verið lokað,...

BPA gildi í mannfólki verulega vanmetin

Ný aðferð til að mæla BPA gildi í mannfólki hefur leitt í ljós að fram til þessa virðumst við hafa stórlega vanmetið hversu mikið BPA er að...

Kórónaveiran – ekki ósigrandi óvinur

Það þarf varla að kynna sögu SARS - CoV - 2, veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum og hræðir nú jarðarbúa með útbreiðslu sinni. Þó flestir þekki veiruna...

Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi

Hin árlega skýrsla American Cancer association kom út að venju í byrjun janúar. Í henni eru nýjustu tölur úr faraldsfræði krabbameina raktar. Þar koma fram bæði góðar...

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Pillan er mögulega það lyf sem hefur ollið hvað stærstum straumhvörfum í jafnréttisbaráttu kynjanna. Með tilkomu þessa lyfs varð konum mögulegt að stjórna barneignum sínum, seinka þeim...

Ónæmisfruma sem eyðir krabbameinum

Það er svo ótrúlegt hvernig mannslíkaminn berst gegn kvillum allan liðlangan daginn. Sennilega er ónæmiskerfið það varnarkerfi sem vinnur mesta vinnuna í því efnum.

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Það er löngu vitað að það að fá góðan nætursvefn er eitt af því mikilvægasta sem við gerum fyrir heilsuna. Nú sýnir enn ein rannsóknin fram á...