Smásjáin

Matarræði sem dregur úr krabbameinsvexti

Matarræði sem dregur úr krabbameinsvexti

Matarræði okkar hefur gríðarleg áhrif á vellíðan okkar og heilsu. Ekki bara þá sem þjást af ofnæmi eða óþoli heldur skiptir það alla máli að borða fjölbreytt og hollt fæði til að líkaminn hafi sem besta virkni. Löngum hafa sjálfskipaðir sérfræðingar reynt að selja fólki hugmyndir um hvernig ákveðin samsetning matarræðisins getur læknað sjúkdóma á borð við krabbamein. Slíkar aðferðir[Read More…]

23. apríl, 2017 Smásjáin, Vinsælt
Pillan dregur úr lífsgæðum

Pillan dregur úr lífsgæðum

Getnaðarvarnarpillan hefur löngum valdið vísindamönnum, konum og mögulega fleirum höfuðverk. Notagildi hennar er ótvírætt, en það var mikil bylting þegar getnaðarvörn sem þessi kom á markað. Í dag eru pillur sem innihalda tvö hormón, samsett pilla, algengasta getnaðarvörnin sem notuð er í vestrænum ríkjum. Þrátt fyrir mikla notkun eru rannsóknir sem sýna áhrif lyfjanna á heilsu kvenna ekki á eitt[Read More…]

20. apríl, 2017 Smásjáin
Klínískar prófanir á snjallsárabindum í vændum

Klínískar prófanir á snjallsárabindum í vændum

Sárabindi sem hafa þann eiginleika að vakta vefjaskemmdir, svokölluð snjallsárabindi, hafa verið í þróun í nokkurn tíma. Nú stendur til að hefja klínískar prófanir á sárabindunum innan 12 mánaða. Í snjallsárabindunum er að finna agnarsmáa nema sem eiga að meta ástands sársins og senda upplýsingar um það í gegnum 5G net. Vonir standa til að þannig verði hægt að fylgjast[Read More…]

19. apríl, 2017 Smásjáin
Innlögnum vegna misnotkunar á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum fækkar samhliða lögleiðingu kannabisefna

Innlögnum vegna misnotkunar á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum fækkar samhliða lögleiðingu kannabisefna

Í grein sem birtist nýverið í tímaritinu Drug and Alcohol Dependence kemur fram að í þeim fylkjum Bandaríkjanna þar sem kannabisefni hafa verið lögleidd fækkar sjúkrahúsinnlögnum vegna misnotkunar á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Lögleiðingin virðist aftur á móti ekki fjölga innlögnum vegna notkunar kannabisefna. Notkun lyfseðilsskyldra verkjalyfja úr flokkið ópíóíða er stórt vandamál víða um heim og hefur dánartíðni vegna notkunar þeirra[Read More…]

6. apríl, 2017 Smásjáin
Mynd: CDC

Mislingafaraldur í Evrópu

Alþjóðaheilbrigðisstofnun varar við því að mislingar breiðast hratt um Evrópu vegna lækkaðrar bólusetningartíðni í heimsálfunni. Ekki er útlit fyrir að staðan batni á næstunni og sýna bráðabirgðargögn fyrir febrúarmánuð að tilfellum fer fjölgandi. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hvetur því til þess að lönd þar sem sjúkdómurinn er landlægur grípi til aðgerða til að auka tíðni bólusetninga og takmarka útbreiðslu sjúkdómsins. Flest tilfelli hafa[Read More…]

29. mars, 2017 Smásjáin
Mynd: American Museum of Natural History

Hvað leynist í örveruflórunni okkar?

Örverflóra líkamans hefur verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði og er hún nú talin spila veigameira hlutverk í heilbrigði okkar en áður var talið. Allt okkar líf lifum við í samlífi með örveruflórunni okkar en vitum kannski fæst nákvæmlega hverjir þessi sambýlingar okkar eru. Í nýju myndbandi frá SciShow er hægt að kynnast þeim betur og því hvaða áhrif örveruflóran[Read More…]

24. mars, 2017 Smásjáin
Mynd: Marjan_Apostolovic/Getty Images

Vísindamenn skrefi nær því að skilja fjölblöðrueggjastokkaheilkennið

Fjölblöðrueggjastokkaheilkenni (PCOS) er algengt heilkenni sem fjöldi kvenna glímir við. Þrátt fyrir algengi þess hefur reynst erfitt að finna orsök PCOS en niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að það gæti átt upptök sín í heilanum, frekar en í eggjastokkunum sjálfum. Um ein af hverjum 10 konum glímir við PCOS og hefur heilkennið ýmis einkenni, allt frá þyngdaraukningu, stórum blöðrum[Read More…]

22. mars, 2017 Smásjáin
Mynd: University of Cambridge

Fyrsta þrívíddarlíkanið af erfðamengi einstakra frumna

Vísindamönnum hefur tekist í fyrsta sinn í sögunni að útbúa þrívíddarlíkan af uppbyggingu erfðamengis músa í einstökum frumum. Með tækninni má sjá hvernig litningar raða sér upp í þrívídd í kjarna frumunnar og hvernig þeir stilla sér upp til að virkja og óvirkja ákveðnar frumur. Í rannsókninni, sem birt var í tímaritinu Nature, skoðuðu vísindamenn myndir af erfðamengi stofnfrumna músa[Read More…]

16. mars, 2017 Smásjáin
Jógúrt læknar þunglyndar mýs

Jógúrt læknar þunglyndar mýs

Samlífi fjölfrumunga og baktería er sennilega eitt það flóknasta, og á sama tíma vanmetnasta, samstarf sem vísindin ráða í þessi misserin. Rannsóknum þar sem sýnt er fram á áhrif þarmaflóru mannsins á hina ýmsu sjúkdóma rignir inní mikilsvirt vísindarit. Fjöldinn allur af sjúkdómum hefur verið tengdur við ójafnvægi í bakteríuflórunni en skilgreiningar á því hvað er bakteríuflóra í jafnvægi eru[Read More…]

12. mars, 2017 Smásjáin
Svona verndar kaffi okkur fyrir elliglöpum

Svona verndar kaffi okkur fyrir elliglöpum

Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á koffíni, örvandi efninu sem finnst m.a. í kaffi. Í mörgum tilfellum sýnir koffín jákvæð áhrif á líkaman meðan í önnur skipti virðast áhrifin vera neikvæð. Að öllum líkindum eru áhrifin að meðaltali ómerkjanleg þegar faraldsfræðirannsóknir sýna ekki einhljóma fylgni. Það er þó ekki þar með sagt að ekki geti verið áhugavert að skoða áhrifin[Read More…]

8. mars, 2017 Smásjáin