Smásjáin

Þrívíðar heilafrumuræktir varpa ljós á sameindalíffræði geðsjúkdóma

Þrívíðar heilafrumuræktir varpa ljós á sameindalíffræði geðsjúkdóma

Geðsjúkdómar eru líklega þeir sjúkdómar sem læknavísindin þekkja síst. Ein helsta ástæða þess að þessir sjúkdómar eru svo illa skilgreindir er að þeir eiga uppruna sinn í einu flóknasta líffæri mannsins, heilanum. Ljóst er að erfðir stjórna geðrænum kvillum að einhverju leiti og rannsóknir þar sem tengslagreiningar eru notaðar hafa borið kennsl á ákveðnar breytingar í erfðamenginu sem eru tengd[Read More…]

21. apríl, 2018 Smásjáin
Peptíð sem lagar glerunginn

Peptíð sem lagar glerunginn

Glerungurinn er það sem myndar ysta lag tannanna, án hans eru tennurnar viðkvæmar og berskjaldaðar fyrir utanaðkomandi þáttum eins og breytingum í sýrustigi og bakteríum. Glerungurinn er myndaður af sérstökum frumum sem einungis eru lifandi á meðan tennurnar eru að myndast, þannig að eftir að barn hefur myndað allar tennurnar þá deyja þessar frumur, enda er þeirra hlutverki lokið. Þetta[Read More…]

17. apríl, 2018 Smásjáin
Umhverfisþættir sem leiða til fæðuofnæmis

Umhverfisþættir sem leiða til fæðuofnæmis

Fæðuofnæmi fer vaxandi í heiminum og þá sérstaklega meðal ungra barna. Ástæðurnar eru fjölþættar og að mestu leiti óskilgreindar, en fátt er vitað um hvers vegna ofnæmistilfellum fer fjölgandi. Vitað er að ofnæmi getur að einhverju leiti legið í erfðaþáttum, en foreldrar sem eru með ofnæmi eru líklegri til að eignast börn með ofnæmi, samanborið við foreldra sem ekki eru[Read More…]

9. apríl, 2018 Smásjáin
Eru ilmkjarnaolíur að hafa áhrif á hormónabúskap okkar?

Eru ilmkjarnaolíur að hafa áhrif á hormónabúskap okkar?

Lavander og tea tree olía eru vinsælar olíur sem gefa góða lykt og eru því notaðar í ýmsar vöru sem viðkoma persónulegum hreinlæti. Oft er þá notast við svokallaðar ilmkjarnaolíur sem hafa með snjallri markaðssetningu fengið jákvæða ímynd og því er fólk óhrætt við að nota þær á ýmsa vegu. Ný rannsókn bendir hins vegar til þess að slík notkun[Read More…]

5. apríl, 2018 Smásjáin
Klínískar prófanir á getnaðarvarnarpillu fyrir karlmenn lofa góðu

Klínískar prófanir á getnaðarvarnarpillu fyrir karlmenn lofa góðu

Eftir margra ára lyfjaþróun virðist styttast í það að kvenfólk verði ekki eina kynið sem getur komið í veg fyrir ótímabærar þunganir með lyfjatöku. Í dag eru nokkrar gerðir getnaðarvarnapillu að ganga í gegnum klínískar rannsóknir og gætum við átt von á að slík komi á markað innan fárra ára. Ein þessara getnaðarvarna er lyfið dimethandrolone undecanoate (DMAU) og gefa[Read More…]

20. mars, 2018 Smásjáin
Söngkonan Selena Gomez glímir við sjálfsofnæmissjúkdóminn lupus (Fox News)

Baktería talin geta valdið sjálfsofnæmissjúkdómum

Tíðni sjálfsofnæmissjúkdóma hefur farið vaxandi á undanförnum árum en lítið er vitað um það hvað veldur þeim. Auk þess getur verið erfitt að greina og meðhöndla sjúkdómana. Vísindamenn við háskólann í Yale kunna nú að hafa komist að því hvað veldur sjálfsofnæmissjúkdómum. Í grein sem birt var í tímaritinu Science er bent á tengsl milli sjálfsofnæmissjúkdóma og bakteríunnar Enerococcus gallinarum,[Read More…]

10. mars, 2018 Smásjáin, Vinsælt
Hreyfing heldur okkur ungum

Hreyfing heldur okkur ungum

Það er hollt að borða fjölbreytt og hreyfa sig, það er staðreynd, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Hreyfing á við á hvaða aldri sem er, en margar rannsóknir hafa verið gerðar þar sem hreyfing eldra fólks er skoðuð, þar sem eldra fólk hreyfir sig oft minna vegna þess að þau einfaldlega treysta líkama sínum ekki til átaka. Samkvæmt[Read More…]

9. mars, 2018 Smásjáin
Mynd: American Museum of Natural History

Örveruflóran ræðst af lífsstíl

Vísindaheiminum og okkur á Hvatanum hefur undanfarið verið tíðrætt um örveruflóruna okkar og það gildi sem hún hefur fyrir heilsuna. Hvernig örveruflóra skapast hjá okkur er nokkrum breytum háð og vilja vísindamenn meina að þar spili bæði inni erfðaefni hýsilsins og lífstíll viðkomandi. Í rannsókn sem birtist í Nature í lok síðasta mánaðar er þetta samband okkar við örverurnar tekið[Read More…]

3. mars, 2018 Smásjáin, Vinsælt
Sýnt fram á árangur þunglyndislyfja í nýrri rannsókn

Sýnt fram á árangur þunglyndislyfja í nýrri rannsókn

Orðspor þunglyndislyfja hefur ekki alltaf verið það besta. Deilt hefur verið um hvort verið sé að skrifa út lyfin í of miklum mæli og gagnrýnisraddir hafa verið uppi um hvort þau virki yfir höfuð. Nú virðast niðurstöður stórrar rannsóknar hafa sýnt fram að að lyfin virki. Það voru vísindamenn við Oxford háskóla sem leiddu rannsóknina. Í henni framkvæmdi rannsóknarhópurinn safngreiningu[Read More…]

24. febrúar, 2018 Smásjáin
Alzheimer’s læknað með einu ensími

Alzheimer’s læknað með einu ensími

Þegar Alzheimer’s sjúkdómurinn fer að gera vart við sig hjá sjúklingum hafa svokallaðar beta-amyloid skellur dreift úr sér í heilum einstaklingana. Þessar skellur eru tilkomnar vegna rangrar byggingarmyndar beta-amyloid prótínsins. Eitt af stjórnunartækjum frumnanna til að passa uppá að rétt bygging beta-amyloid peptíðsins verði til er ensím sem heitir BACE1. Þetta ensím klippir forvera beta-amyloid peptíðsins þannig að beta-amyloid verður[Read More…]

18. febrúar, 2018 Smásjáin, Vinsælt