Smásjáin

Fæðubótaefni sem dregur úr öldrun

Fæðubótaefni sem dregur úr öldrun

Þrátt fyrir ótrúlegan fjölda vísindarannsókna á efnaskiptum líkamans höfum við enn ekki fundið hið fullkomna megrunarlyf, hvað þá lyf sem heldur okkur ungum. Slíkt lyf þarf að vera ýmsum kostum gætt. Það þarf að stuðla að réttri líkamsþyngd, örva losun vellíðunarhormóna, styrkja vöðvamassann, reyna á hjarta- og æðakerfið og innihalda öll þau næringarefni sem líkaminn þarf fyrir heilbrigð efnaskipti. Í[Read More…]

8. október, 2018 Smásjáin
Hefur bakteríuflóran áhrif á hversu kvefuð við verðum?

Hefur bakteríuflóran áhrif á hversu kvefuð við verðum?

Hvatinn fær ekki nóg af því að dásama örveruflóruna. Það er einhvern veginn allt samhangandi með þessum utanaðkomandi frumum sem við hýsum í líkama okkar. Rannsóknir þess eðlis eru alltaf að verða fleiri og fleiri, okkur til mikillar gleði. Eins og lesendur okkar gætu hafa gert sér grein fyrir þá er bakteríur að finna alls staðar, líka í nefinu á[Read More…]

5. október, 2018 Smásjáin, Vinsælt
Áföll merkja erfðaefnið okkar

Áföll merkja erfðaefnið okkar

Fyrir nokkru fjallaði Hvatinn um rannsókn þar sem erfðaefni einstaklinga sem höfðu tekið eigið líf var skoðað m.t.t. hvort munur væri á þeim sem hefðu sætt einhvers konar ofbeldi í æsku. Í þeirri rannsókn var notast við vefjasýni úr taugakerfi einstaklinganna til að skoða utangenaerfðir, nánar tiltekið metýleringur á erðfaefninu. Með því móti er hægt að meta hvort tjáningarmynstur einstaklinganna[Read More…]

3. október, 2018 Smásjáin, Vinsælt
Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum

Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum

Einn af algengustu sjúkdómum sem við glímum við í nútímasamfélagi er krabbamein. Krabbamein næst algengasta dánarorsök í heiminum á eftir hjarta- og æðasjúkdómum. Þó oft sé talað um krabbamein sem einn sjúkdóm þá er það frekar einfölduð mynd af raunveruleikanum. Krabbamein er samansafn flókinna sjúkdóma sem eiga það sameiginlegt að birtast sem ofvöxtur frumna. Krabbamein geta komið fram í nær[Read More…]

28. september, 2018 Smásjáin, Vinsælt
BPA frítt: ekki endilega hættulaust

BPA frítt: ekki endilega hættulaust

Það er þó nokkuð síðan að vísindahópur við Washington State University uppgötvaði fyrir tilviljun að BPA getur haft áhrif á kynfrumur spendýra. BPA er byggingareining ákveðinnar gerðar plasts en getur einnig hermt eftir ákveðnum hormónum og þannig ruglað gang líkamans. Í kjölfarið fóru plastvöruframleiðendur að notast við ný efni, ekki BPA en efni sem hafa svipðaða byggingu og gefa plastinu[Read More…]

19. september, 2018 Smásjáin, Vinsælt
Hvað gerir svefn fyrir heilann?

Hvað gerir svefn fyrir heilann?

Svefn er mjög mikilvægur þáttur í lífi allra manna, rannsóknir eftir rannsóknir hafa sýnt fram á það. Við þekkjum það flest sjálf hvernig okkur líður eftir svefnlitla nótt: margvíslegir verkir geta gertvart við sig, einhvern veginn er manni alltaf kalt og sama hversu mikið er borðað þá er orkuþörfinni aldrei svarað. Fyrir þá sem þurfa að sitja fundi eða taka[Read More…]

13. september, 2018 Smásjáin
Svefnleysi og efnaskipti

Svefnleysi og efnaskipti

Nú er runninn upp sá tími ársins sem Íslendingar reyna að koma skikki á sinn eigin svefn sem og svefn barna sinna meðan haustrútínan skellur á. Svefnleysi og truflanir á svefni geta valdið fólki mikilli vanlíðan og fjölmargir sjúkdómar virðast hafa aukna tíðni meðal þeirra sem t.d. vinna næturvinnu eða eiga erfitt með svefn. Truflanir í efnaskiptaferlum líkamans koma oft[Read More…]

28. ágúst, 2018 Smásjáin, Vinsælt
Mynd: SPL/BBC

Mislingatilfelli ekki fleiri í Evrópu síðan á 10. áratugnum

Á fyrstu sex mánuðum ársins hafa 41 þúsund einstaklingar smitast af mislingum í Evrópu. Þar af hafa 37 látist. Tilfellin hafa ekki verið fleiri síðan á tíunda áratugnum. Fjöldi mislingatilfella tók stórt stökk í fyrra þegar skráð tilvik voru 23.927 talsins. Árið 2016 voru tilfellin 5.273. Talið er að rekja megi fjölgun tilfella til þess að dregið hefur úr bólusetningum[Read More…]

22. ágúst, 2018 Smásjáin
Áhrif skordýraneyslu á heilsuna

Áhrif skordýraneyslu á heilsuna

Neysla skordýra hefur lengi vel verið litin hornauga ì vestrænu samfélagi en fjölmargir fræðimenn hafa þó bent á kosti þess að snúa sér að skordýraáti. Má þar helst nefna þann kostnað sem umhverfið ber af ræktun dýra. Skordýr eru, ennþá a.m.k., að finna í miklu magni í náttúrunni og fæst þeirra teljast í útrýmungahættu. Það að auki eru skordýr einnig[Read More…]

15. ágúst, 2018 Smásjáin, Vinsælt
Mynd: HuffingtonPost

Þunglyndi hraðar öldrun heilans

Þunglyndi og kvíði geta haft ýmis neikvæð áhrif á lífsgæði þeirra sem við það glíma og geta í verstu tilfellunum leitt til ótímabærs dauða sjúklinga. Þó sum áhrif þessara sjúkdóma séu nokkuð vel þekkt og í sjálfu sér augljós flestum er ýmislegt sem er enn óvitað um það hvernig líkaminn bregst við álaginu sem þeim fylgir til lengri tíma. Meðal[Read More…]

7. ágúst, 2018 Smásjáin