Smásjáin

Sýklalyfjaónæmi: Hvað veldur því og hvernig getum við tekist á við það?

Sýklalyfjaónæmi: Hvað veldur því og hvernig getum við tekist á við það?

Sýklalyfjaónæmi er eiginleiki sem margar sýkjandi bakteríur hafa tileinkað sér. Í umhverfi þar sem mikið er um sýklalyf er stöðugt áreiti á örveruflóruna. Það getur orðið til þess að breytingar verða á erfðaefni bakteríanna sem gerir þeim kleift að þola sýklalyfin, til dæmis með því að brjóta þau niður í efnasambönd sem eru bakteríunum skaðlaus. Þessar aðstæður eru til dæmis[Read More…]

23. nóvember, 2017 Smásjáin
Hvernig bægjum við óþægilegum hugsunum frá?

Hvernig bægjum við óþægilegum hugsunum frá?

Flestir þekkja þá óþægindatilfinningu sem fylgir því að rifja upp vandræðaleg augnarblik eða endurupplifa eitthvað sem var sárt eða óþægilegt. Þrátt fyrir óþægindin sem oft virðast fylgja þessum hugsunum eigum við samt oft erfitt með að losa okkur við þær, en hvers vegna er það? Í nýlega birtri rannsókn er skoðað hvaða boðefni það eru sem liggja að baki þessum[Read More…]

11. nóvember, 2017 Smásjáin, Vinsælt
Villtir höfrungar sýna merki Alzheimer

Villtir höfrungar sýna merki Alzheimer

Vísindamenn hafa í fyrsta sinn borið kennsl á ummerki Alzheimer í höfrungum. Fyrr á árinu var tilkynnt um ummerki Alzheimer í simpönsum í dýragörðum og á rannsóknarstofum en þetta er í fyrsta sinn sem ummerki sjúkdómsins sjást í villtum dýrum. Vonir standa til að uppgötvunin muni hjálpa vísindamönnum að skilja sjúkdóminn betur og að lokum finna nýjar leiðir til að[Read More…]

31. október, 2017 Smásjáin
Stofnfrumur læra af bólgusvari

Stofnfrumur læra af bólgusvari

Bólga er eitt af ónæmissvörum líkamans, þar sem frumur ónæmiskerfsins hópast saman til að gera við skaddaðan eða sýktan vef. Bólga kemur t.d. við sögu þegar við meiðum okkur, fáum skurð á húð eða eitthvað slíkt. Hafi bólga eitt sinn komið upp er bólgusvarið greipað í minni ónæmiskerfisins til að tryggja hröð viðbrögð næst þegar á þarf að halda. Rannsóknarhópur[Read More…]

20. október, 2017 Smásjáin, Vinsælt
Varpa nýju ljósi á erfðir húðlitar

Varpa nýju ljósi á erfðir húðlitar

Mannfólk er gjarnt á að flokka bæði okkur og önnur dýr í mismunandi hópa eftir útlitseinkennum. Þetta birtist til dæmis í því hvernig við skilgreinum mismunandi kynþætti eftir húðlit. Þrátt fyrir þessari flokkun vitum í raun afar lítið um það af hverju húðlitur okkar stafar erfðafræðilega séð og það litla sem við vitum hefur fram að þessu að mestu komið[Read More…]

19. október, 2017 Smásjáin, Vinsælt
Lyf við tannskemmdum

Lyf við tannskemmdum

Eitt af því sem hræðir kannski flesta sem kvíða tannlæknaheimsókn er hinn alræmdi bor. Það verður að viðurkennast að hvort sem tannlæknirinn vekur hræðslu eða ekki þá er borinn alltaf frekar óspennandi tilhugsun. Tannlæknar gætu þó kannski fljótlega séð fram á borfría vinnudaga, því ný rannsókn á þremur þekktum lyfjum, m.a. lyfi við Alzheimer’s, gefur til kynna að við getum[Read More…]

15. október, 2017 Smásjáin, Vinsælt
Bakteríur og brjóstakrabbamein

Bakteríur og brjóstakrabbamein

Október er eins og margir vita bleikur mánuður til að auka vitundarvakningu á brjóstakrabbameini og öðrum krabbameinum sem herja á konur. Í október fer einmitt fram fjársöfnun með sölu á bleiku slaufunni, en fjármagninu er iðulega veitt til styrkingu innviða til meðhöndlunar eða grunnrannsókna á krabbameini. Grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini eru mjög mikilvægar, þær gera okkur kleift að skilja sjúkdómana betur[Read More…]

14. október, 2017 Smásjáin
Mynd: The University of Sydney

Gel til að líma saman sár

Þó líkaminn hafi ótrúlega hæfileika til að gera við sjálfan sig getur komið fyrir að hann þurfi á hjálp að halda. Viðgerðarferlar í líkamanum geta verið á smáum sem stórum skölum, sem dæmi hafa frumur ákveðna viðgerðarferða til að gera við stökkbreytingar í erfðaefninu en svo hafa líffærin okkar líka ferla til að gera við sár sem geta myndast. Þegar[Read More…]

6. október, 2017 Smásjáin
Rannsókn rennir stoðum undir að aukna tíðni mislinga megi rekja til lækkandi tíðni bólusetninga

Rannsókn rennir stoðum undir að aukna tíðni mislinga megi rekja til lækkandi tíðni bólusetninga

Flestir eru sammála um mikilvægi bólusetninga en þeim fer þó fjölgandi sem tala gegn þeim. Að hluta til má rekja ástæðuna til greinar sem birt var árið 1998 þar sem því var haldið fram að tengsl væru á milli bólusetninga og einhverfu. Það er fyrir löngu ljóst að höfundur greinarinnar, Andrew Wakefield, falsaði niðurstöður hennar en þrátt fyrir það eru[Read More…]

5. október, 2017 Smásjáin
Mynd: Tico Times

Zika – veiran sem var skaðlaus

Eins og lesendur Hvatans hafa eflaust tekið eftir þá olli zika veiran heilmiklu fjaðrafoki í byrjun síðasta árs þegar hún varð uppvís af því að valda fósturskaða. Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hvers vegna við höfðum ekki áður heyrt af skaðlegum áhrifum zika veirunnar. Svarið er í raun einfalt, zika veiran var svo til skaðlaus þangað til u.þ.b.[Read More…]

1. október, 2017 Smásjáin