Smásjáin

Alzheimer’s læknað með einu ensími

Alzheimer’s læknað með einu ensími

Þegar Alzheimer’s sjúkdómurinn fer að gera vart við sig hjá sjúklingum hafa svokallaðar beta-amyloid skellur dreift úr sér í heilum einstaklingana. Þessar skellur eru tilkomnar vegna rangrar byggingarmyndar beta-amyloid prótínsins. Eitt af stjórnunartækjum frumnanna til að passa uppá að rétt bygging beta-amyloid peptíðsins verði til er ensím sem heitir BACE1. Þetta ensím klippir forvera beta-amyloid peptíðsins þannig að beta-amyloid verður[Read More…]

18. febrúar, 2018 Smásjáin
Malacidin – nýtt sýklalyf gegn ónæmum bakteríum

Malacidin – nýtt sýklalyf gegn ónæmum bakteríum

Enn og aftur dúkkar sýklalyfjaónæmið upp hjá okkur og í þetta sinn fréttir sem gefa ástæðu til bjartsýni. Fyrr í vikunni var birt grein í tímaritinu Nature Microbiology þar sem uppgötvun vísindahóps við The Rockefeller University á nýju sýklalyfi er sett fram. Hópurinn notaði jarðvegssýni til að leita eftir genum sem gætu kóðað fyrir sýklalyfjum. Til að auðvelda sér leitina[Read More…]

15. febrúar, 2018 Smásjáin
Samspil erfða og örvera ýtir undir krabbameinsmyndun

Samspil erfða og örvera ýtir undir krabbameinsmyndun

Það eru ekki ný sannindi að við lifum í samlífi með milljónum örvera. Þau sannindi um hversu mikilvægar þær eru heilsu okkar eru þó tiltölulega ný af nálinni og hlutverk þeirra verða skýrari með hverjum deginum þar sem nú er unnið að fjöldanum öllum af rannsóknum á þessu sviði. Í rannsókn sem unnin var við John Hopkins Medicine voru áhrif[Read More…]

4. febrúar, 2018 Smásjáin
Heilsuspillandi rafsígarettur

Heilsuspillandi rafsígarettur

Rafsígarettur eru vinsælli en nokkru sinni fyrr enda hafa þær hjálpað fjölmörgum reykingamönnum að losna vana sígarettanna. Rafrettur innihalda nikótín eins og hinar hefðbundni sígarettur en efnið berst ofan í lungun með gufu, í stað reyks. Hingað til hefur ekki tekist að staðfesta hvort gufan er skaðlaus eður ei en þó eru sívaxandi sannanir þess að rafrettan sé ekki með[Read More…]

3. febrúar, 2018 Smásjáin, Vinsælt
Liu, et al./Cell, 2018

Prímatar klónaðir í fyrsta sinn

Kínverskum vísindamönnum hefur tekist að klóna prímata fyrstir manna. Þetta er í fyrsta sinn sem klónun á prómötum heppnast svo vitað sé. Sama aðferð var notuð við klónunina og þegar kindin Dolly var klónuð á sínum tíma. Klónunin var framkvæmd af vísindamönnum við Chinese Academy of Sciences í Shanghai og gaf af sér tvo kvenkyns apa sem bera nöfnin Zhong[Read More…]

26. janúar, 2018 Smásjáin
Skimað fyrir krabbameini með blóðprufu

Skimað fyrir krabbameini með blóðprufu

Þó krabbamein sé samheiti yfir frumur sem fjölga sér óháð umhverfi sínu, eru gerðir krabbameina ekki bara margar heldur ótrúlega ólíkar. Af þessum ástæðum hefur reynst þrautin þyngri að finna einhverjar sameind sem hægt er að nota til að skima eftir krabbameini með inngripslitlum aðgerðum eins og blóðprufum. Helstu skimanir sem fara fram t.d. hér á Íslandi eru myndatökur af[Read More…]

22. janúar, 2018 Smásjáin
Rottur ekki ábyrgar fyrir útbreiðslu svartadauða

Rottur ekki ábyrgar fyrir útbreiðslu svartadauða

Rottur hafa í gegnum tíðina fengið á sig fremur neikvætt orðspor. Þær eru gjarnan sagðar skítugar auk þess að vera smitberar ýmissa sjúkdóma. Einn þessara sjúkdóma er hinn skæði svartidauði sem skók Evrópu frá 14. öld fram á þá 19. Nú telja vísindamenn að rottur hafi í raun ekki valdið því að sjúkdómurinn breiddist eins hratt út og raun ber[Read More…]

17. janúar, 2018 Smásjáin
Mögulegt nýtt sýklalyf kynnt til sögunnar

Mögulegt nýtt sýklalyf kynnt til sögunnar

Enn og einu sinni kemur sýklalyfjaónæmi inná borð lesenda okkar. Sýklalyfjaónæmi er vaxandi ógn í heiminum og öllum fjármunum sem varið er í að rannsaka það er sannarlega vel varið, jafnvel þó þróun nýrra sýklalyfja virðist ganga hægt. Rannsókn sem birt var í Science Translational Medicien gefur tilefni til bjartsýni hvað varðar þróun nýrra sýklalyfja. Í henni er nýju peptíði[Read More…]

12. janúar, 2018 Smásjáin
Húðfrumum breytt í vöðva

Húðfrumum breytt í vöðva

Það eru ekki mörg ár síðan að vefjasérhæfðarstofnfrumur voru óþekkt fyrirbæri. Í dag sjáum við fleiri og fleiri rannsóknarhópa nýta sér þessar frumugerðir til að skilja sjúkdóma betur sem og þróa meðferðarúrræði gegn þeim. Einn slíkur hópur er staðsettur við Duke Univerisity í Bandaríkjunum. Hópurinn hefur unnið síðastliðin ár að því að rækta vöðva á rannsóknarstofunni, annars vegar úr vöðvastofnfrumum[Read More…]

10. janúar, 2018 Smásjáin
Emma Wren Gibson

Stúlka fædd 24 árum eftir að fósturvísir var frystur

Emma Wren Gibson fæddist þann 25. nóvember 2017 en hafði í raun verið getin þann 14. október 1992. Emma var getin í glasafrjóvgun og var fósturvísirinn frystur en nú, rúmum 24 árum seinna er Emma komin í heiminn. Áður hafði elsti fósturvísir sem leiddi til fæðingar barns verið 20 ára. Það sem gerir málið enn áhugaverðara er að móðir Emmu,[Read More…]

22. desember, 2017 Smásjáin, Vinsælt