Facebook hjónin stefna að því að lækna alla sjúkdóma fyrir 2100

Hjónin Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan, læknir, tilkynntu í gær í gegnum Facebook Live áform um að verja þremur milljörðum bandaríkjadala í sjúkdómarannsóknir. Markmið þeirra er háleitt en stefnan er að...

Ekki geyma tómatana í kæli

Tómatar eru stútfullir af góðum næringarefnum og því bráðhollir. Þeir gefa líka gott bragð þ.e.a.s. þegar þeir eru rétt meðhöndlaðir. Bragðefnin í tómötum eru margskonar, þar á meðal rokgjörn efni sem gefa til dæmis...

Makamissir getur haft áhrif á starfsemi hjartans

Vísindamenn hafa lengi vitað að tilfinningaleg streita getur veikt hjartað og er það stundum nefnt ástarsorgarheilkennið. Fram að þessu hefur þó ekki verið vitað hvort áhrifanna gæti einnig á takt hjartans. Danskir vísindamenn við háskólann...

Mikið unnin matvæli stuðla að þyngdaraukningu

Niðurstöður rannsóknar sem birtust í maí mánuði benda til þess að fólk sem er á mataræði sem inniheldur mikið magn af mikið unnum matvælum er líklegra til...

Sífellt fleiri á glútenlausu fæði þrátt fyrir að hafa ekki glútenóþol

Glútenlaust fæði hefur á undanförnum árum vaxið í vinsældum en það hefur ekki með það að gera að glútenóþol fari vaxandi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Þvert á móti hefur fjöldi einstaklinga með glútenóþol staðið...

Útlimir ræktaðir á rannsóknarstofu

Þeir sem bíða eftir líffærum hafa nú þegar tækifæri á að fá grætt í sig líffæri sem hefur verið búið til eða ræktað á rannsóknarstofu. Á þetta þó einungis við um ígræðslu einfaldra líffæra...

Þrívíddarprentuð lyf

Þrívíddarprentun hefur sett ný viðmið í mörgum fögum og heilbrigðisvísindin eru þar alls ekki undanskilin. Margir heilbrigðisstarfsmenn binda vonir við að geta í framtíðinni jafnvel prentað líffæri til ígræðslu. Margir aðrir kostir eru í...

Vísindamenn staðfesta áhrif zika veirunnar á fósturþroska

Zika veiran hefur valdið vísindamönnum heimsbyggðarinnar miklum heilabrotum síðastliðið ár eða svo. Mörg tilfelli hafa komið uppá borð lækna sem benda til þess að veiran valdi svokölluðum dverghöfðum. Eftir margar tilraunir með veiruna hefur...

Dægursveiflur í samsetningu frumuhimnunnar – lykillinn að sjúkdómum?

Frumuhimnan er stórmerkilegt og mikilvægt fyrirbæri. Hún umlykur allt innihald frumunnar og viðheldur heilleika hennar. Að auki gegnir frumuhimnan mikilvægu hlutverki við flutning efna inní eða útúr frumunni. Frumuhimnan er samsett úr svokölluðum fitusýrum,...

Hvað eru samheitalyf?

Þeir eru sennilega nokkrir, lesendur Hvatans sem hafa prófað samheitalyf eða að minnsta kost velt því fyrir sér að prófa samheita lyf, en eru þau jafnörugg og upprunalegu lyfin? Þegar lyf eru skilgreind þurfa þau...