Sólarvörn sem kemst ekki í gegnum húðina

Tilgangur sólarvarna er að vernda húðina gegn bruna. Þegar sólbruni á sér stað verða miklar skemmdir á erfðaefninu og af því leiðir aukin hætta á myndun krabbameins, þess vegna er mikilvægt að nota sólarvörn...

Tengsl ADHD og þekktra skordýravarna

Lengi hefur verið leitða skýringa á fjölgun raskana meðal barna, dæmi um þessar raskanir eru einhverfa, ofnæmi og athyglibrestur með ofvirkni (ADHD). Margir vilja tengja fjölgunina við annað hvort matarræði okkar eða eituráhrifa frá...

Algóritmar gætu spáð fyrir um næsta heimsfaraldur

Til þess að meðhöndla og stöðva útbreiðslu sjúkdóma er mikilvægt að þekkja uppruna þeirra. Möguleikarnir eru þó mýmargir og getur verið gríðarlega erfitt að átta sig á því hver uppruni sjúkdóms er. Þó er...

Varpa nýju ljósi á erfðir húðlitar

Mannfólk er gjarnt á að flokka bæði okkur og önnur dýr í mismunandi hópa eftir útlitseinkennum. Þetta birtist til dæmis í því hvernig við skilgreinum mismunandi kynþætti eftir húðlit. Þrátt fyrir þessari flokkun vitum...

Sýklalyfjaónæmi – myndband

Flestir hafa heyrt talað um sýklalyfjaónæmi en það er ekki þar með sagt að allir skilji hvað það er, hvernig það kemur til og hvaða áhrif það getur haft á líf okkar mannfólksins. Bakteríur sem...

Pilla við glúten-óþoli?

Glúten er eins og Hvatinn hefur áður fjallað um prótín sem er að finna í t.d. ýmsum kornvörum og öðru sem við erum vön að borða. Margir velja glúten-frítt matarræði vegna þess að...

Áfengisdrykkja á unglingsárum hefur áhrif á þroskun heilans

Áfengisnotkun getur verið flókið fyrirbæri þar sem samfélagið hvetur til hóflegrar áfengisneyslu, en margir geta átt í erfiðleikum með hóflega partinn. Víman sem áfengið veldur eru auðvitað, eins og með önnur vímuefni, eituráhrif og...

Lyfleysuáhrif notuð til lækninga

Lyfleysuáhrif eru þau áhrif sem lyf hefur án þess að innihalda virkt efni, í stuttu og einföldu máli eru lyfleysuáhrif tilkomin vegna þess að sá sem tekur lyfið heldur að lyfið virki. Af þessum...

Er svarið við sýklalyfja-ónæmi í augsýn?

Ógnin sem stafar af sýklalyfjaónæmum bakteríum hefur aldrei verið jafn mikil. Nýlega bárust fréttir af dauðsfalli vegna sýkingar af völdum baktería sem undir venjulegum kringumstæðum hefði verið hægt að vinna bug á með lyfjum...

Persónulegt „bakteríukrem“ gegn exemi

Þeir sem þjást af exemi vita að það getur valdið miklum óþægindum sem oft gengur illa að vinna bug á. Þrátt fyrir miklar rannsóknir er enn ekki algjörlega skilgreint hvað það er sem veldur...