Á að setja ís á meidda vöðva?
Það fyrsta sem kemur uppí hugann við tognun eða önnur meiðsl í vöðva er að kæla svæðið sem slasast. Þetta hefur verið gert í fjölda ára og kannski veit enginn lengur hvers vegna. Jonathan...
Heilsuspillandi rafsígarettur
Rafsígarettur eru vinsælli en nokkru sinni fyrr enda hafa þær hjálpað fjölmörgum reykingamönnum að losna vana sígarettanna. Rafrettur innihalda nikótín eins og hinar hefðbundni sígarettur en efnið berst ofan í lungun með gufu, í...
Endurnýjun taugakerfisins – svar fyrir þá sem glíma við lömun eða taugasjúkdóma
Taugakerfið er eitt af mikilvægustu kerfum líkamans, í því berast boð um líkamann varðandi það sem á sér stað á hverjum degi. Með hjálp taugakerfisins skynjum við heiminn og bregðumst við honum. Hluti af...
Unnar kjötvörur krabbameinsvaldandi samkvæmt skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðistofnunarinnar (WHO) eykur neysla á unnum kjötvörum líkurnar á krabbameini.
Í skýrslunni kemur einnig fram að líklegt þyki að rautt kjöt sé krabbameinsvaldandi en frekari rannsókna sé þörf til að staðfesta...
Geta heilans er tífalt meiri en áætlað var
Heilinn er merkilegt líffæri sem þrátt fyrir miklar rannsóknir er enn tiltölulega óþekkt fyrirbæri. Margt er þó vitað um heilann, til dæmis að í honum finnast taugafrumur sem flytja boð sín á milli, með...
Skarlatssótt snýr aftur
Tilfellum skarlatssóttar hefur fjölgað mikið í Bretlandi undanfarið. Ekki er vitað hvað veldur aukninguinni að svo stöddu. Sjúkdómurinn var útbreiddur á Viktoríutímanum og var þá lífshættulegur en í dag er hægt að meðhöndla hann...
Google maps fyrir mannslíkamann
Öll þekkjum við Google maps og notafæra margir sér kortin til að komast leiða sinna í daglegu lífi og nú síðast til að spila Pac-man. Áhugamenn um mannslíkamann geta nú glaðst en verkfræðingar í...
Ofát stjórnast af hormóninu GLP-1
Ofát getur leitt til margra hvimleiðra kvilla eins og offitu, sykursýki týpu tvö með tilheyrandi stoðkerfavandamálum og hjarta- og æðasjúkdómum. Samfélaginu öllu er mikill hagur í því að hjálpa fólki að ná stjórn á...
Kannabis hægir á öldrun
Heilinn er engin undantekning frá öðrum hlutum líkamans að því leiti að hann eldist. Með tímanum á heilinn erfiðara með að vinna úr upplýsingum og við verðum gleymin. Því miður verður þetta ástand stundum...
Jákvæð áhrif líkamsræktar á streitu
Margir þekkja vellíðunartilfinninguna sem fylgir því að stunda líkamsrækt. En af hverju líður okkur betur eftir að við höfum hreyft okkur?
Rannsóknarhópur í University of Georgia skoðaði hvaða áhrif taugapeptíðið (boðefni) galanín, sem er framkallað...