Kolvetnaríkt mataræði gæti verið betra en paleo mataræði þegar kemur að langlífi

Paleo mataræði hefur í nokkurn tíma verið vinsælt og gengur úr á það að borða svipað mataræði og talið er að steinaldamenn hafi borðað, það er mikið af próteinum og lítið af kolvetnum. Nú...

Á að setja ís á meidda vöðva?

Það fyrsta sem kemur uppí hugann við tognun eða önnur meiðsl í vöðva er að kæla svæðið sem slasast. Þetta hefur verið gert í fjölda ára og kannski veit enginn lengur hvers vegna. Jonathan...

HIV veiran sér við vísindamönnum á aðeins 2 vikum

Hvatinn sagði nýlega frá nýrri tækni sem vísindamenn bundu miklar vonir við að hægt væri að nota til að lækna HIV í framtíðinni í stað þess að halda því aðeins niðri. Tæknin byggir á...

Þrír látist af völdum veiru frá íkornum

Frá árinu 2011 hafa þrír menn í Þýskalandi látist af völdum dularfullrar heilabólgu, einn árið 2011 og tveir árið 2013. Mennirnir áttu það sameignlegt að starfa allir sem íkornaræktendur og telur European Centre for...

Genið sem stjórnar öldrun

Allar lífverur hafa ákveðinn líftíma og maðurinn er þar alls ekki undanskilinn. Öldrun hefur verið til frá upphafi lífs, það er sennilega þess vegna sem höfum aldrei hitt neinn sem man eftir risaeðlunum. En...

Helíumskortur heimsins leystur?

Yfirvofandi helíumskortur í heiminum hefur valdið vísindamönnum, sem og áhugufólki um helíumblöðrur, áhyggjum í nokkurn tíma. Nú kann þó að vera að vandamálið sé leyst eða því í það minnsta frestað eftir að helíumgaslind...

Húðfrumum breytt í vöðva

Það eru ekki mörg ár síðan að vefjasérhæfðarstofnfrumur voru óþekkt fyrirbæri. Í dag sjáum við fleiri og fleiri rannsóknarhópa nýta sér þessar frumugerðir til að skilja sjúkdóma betur sem og þróa meðferðarúrræði gegn þeim....

Hvaða áhrif hefur matreiðsla á næringarefni

Við eigum, samkvæmt lýðheilsufræðinni, að borða mikið af grænmeti, því þau innihalda mikið af vítamínum og öðrum mikilvægum næringarefnum. Hollar grænmetistegundir bragðast þó misvel og þess vegna reynum við að elda þær til að...

L’Oreal vill þrívíddarprenta húð

Snyrtivörurisinn L'Oreal stefnir að því að þrívíddarprenta húð, samkvæmt fréttastofu BBC. L'Oreal hefur samið við líftæknifyrirtækið Organovo og munu fyrirtækin vinna saman að því að búa til húðina. Ekki er vitað nákvæmlega í hvaða...

Þunglyndi hraðar öldrun heilans

Þunglyndi og kvíði geta haft ýmis neikvæð áhrif á lífsgæði þeirra sem við það glíma og geta í verstu tilfellunum leitt til ótímabærs dauða sjúklinga. Þó sum áhrif þessara sjúkdóma séu nokkuð vel þekkt...