Rauðum hundum útrýmt í Ameríku

Á síðastliðnum fimm árum hafa engin ný tilfelli af veirusjúkdómnum rauðum hundum (e. rubella) verið tilkynnt í Ameríku samkvæmt fréttatilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnunni. Þetta þýðir að hægt sé að bæta rauðum hundum við listann yfir...

Unglingsstúlkur sem nota pilluna 80% líklegri til að greinast með þunglyndi

Hormónagetnaðarvarnir eru algengar um allan heim. Þær er að finna í ýmsum formum en pillan, hringurinn og hormóna lykkjan eru allt dæmi um slíkar getnaðarvarnir. Nú hefur rannsókn vísindamanna við Háskólann í Kaupmannahöfn sýnt...

Sýklayfjaónæmum lekandabakteríum fjölgar hratt

Lekanda vill helst enginn þekkja en það er bakteríusýking sem smitast við kynmök. Bakterían sem veldur lekanda heitir Neissera gonorrhea. N. gonorrhea getur borist á milli einstaklinga við samfarir sem og munnmök, það sem...

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?

Gervisæta eða sætuefni hefur lengi verið undir smásjánni. Til að hljóta þann heiður að vera leyfileg í augum matvælaeftirlita þurfa efni að ganga í gegnum ótal margar...

Allt um nýjustu framfarir í rannsóknum á getnaðarvörnum fyrir karla á 2 mínútum

Þrátt fyrir miklar tækniframfarir og ótal rannsókna hefur getnaðarvörn fyrir karla sem hefur sambærilega virkni og getnaðarvarnir fyrir konur enn ekki komist á markað. Líkt og Hvatinn greindi frá í síðustu viku kann að...

Dánartíðni hvítra karla á miðjum aldri í Bandaríkjunum hefur aukist

Með hröðum framförum í læknavísindum og auknum lífsgæðum hafa lífslíkur fólks víða um heim aukist á síðustu áratugum, því miður virðist það þó ekki eiga við alla. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar vísindamanna við Princeton...

Meðhöndla skal HIV um leið og það greinist, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Það er ekki oft sem rannsóknir eru stöðvaðar því niðurstöður þeirra liggja fyrir fyrr en áætlað var. Það er þó einmitt það sem gerðist þegar U.S. National Institute of Allergy and Infectious Diseases (NIAID)...

Zika veiran breiðist hratt út í Ameríku

Alþjóðaheilbrigðistofnunin hefur gefið út viðvörun vegna lítt þekkts sjúkdóms af völdum zika veirunnar sem berst á milli manna með moskítóflugum. Talið er að sjúkdómurinn sé orsök þess að þúsundir barna í Brasilíu hafa fæðst...

Djöflamjólk notuð í baráttunni við sýklalyfjaónæmi

Ungviði spendýra, þar með talin ungviði manna, fæðast yfirleitt með óþroskað ónæmiskerfi. Til að vernda ungviði sín gegn sýkingum fyrstu mánuðina fá ungviðin því mótefni í gegnum móðurmjólkina sem ungviðin geta notað til að...

Arsen í bandarísku rauðvíni hærra en í neysluvatni

Ný rannsókn á bandarísku rauðvíni leiddi í ljós að magn arsens í víni þar í landi er að meðaltali hærra en leyfilegt magn fyrir drykkjarvatn, samkvæmt fréttatilkynningu EurekAlert. Í rannsókninni voru 65 rauðvínstegundir frá...