Fæðubótaefni eykur líkur á eistnakrabbameini

Fólk sem vinnur hörðum höndum að því að byggja upp vöðvamassa neytir oft fæðubótaefna í þeirri von um að árangur náist þá hraðar. Ný rannsókn sem birt var nýlega í British Journal of Cancer...

Nýjar uppgötvanir í ristilkrabbameinum

Ristilkrabbamein er eitt af skæðustu krabbameinum sem við þekkjum. Nú á dögunum birtist grein í Nature Communications sem varpar ljósi á nýjan sökudólg í þróun þessara illvígu krabbameina. Í rannsókninni var leitast eftir að finna...

Varpa nýju ljósi á erfðir húðlitar

Mannfólk er gjarnt á að flokka bæði okkur og önnur dýr í mismunandi hópa eftir útlitseinkennum. Þetta birtist til dæmis í því hvernig við skilgreinum mismunandi kynþætti eftir húðlit. Þrátt fyrir þessari flokkun vitum...

Kaffi er gott fyrir DNA-ið

Rannsóknir á kaffi geta oft verið misvísandi og oft virðist skipta mestu máli hvaða þátt er verið að prófa, því kaffi hefur ekki sambærileg áhrif á alla mögulegar breytur líkamans. Ef þú ert kaffimanneskja...

Hvernig stuðlar lýsi að heilbrigði?

Okkur mætir endalaus hvatning á fisk- og lýsisneyslu. Margir sem hlýða þessari hvatningu finna jákvæðan mun á sér í kjölfarið. Hvers vegna er verið að hvetja okkur til að innbyrða þessi matvæli og er...

Húðfrumum breytt í vöðva

Það eru ekki mörg ár síðan að vefjasérhæfðarstofnfrumur voru óþekkt fyrirbæri. Í dag sjáum við fleiri og fleiri rannsóknarhópa nýta sér þessar frumugerðir til að skilja sjúkdóma betur sem og þróa meðferðarúrræði gegn þeim....

Sáðrásargel – getnaðarvörn fyrir karla

Getnaðarvarnir geta spilað stórt hlutverk í lífi margra en vilji fólk forðast barneignir skiptir miklu máli að nota góða getnaðarvörn. Í flestum tilfellum mæðir meira á konum en körlum að hugsa um getnaðarvarnir en...

Af hverju verðum við síður veik á sumrin?

Nú er sumarið brátt á enda og stutt í að haustið taki við. Margir kannast við það að verða síður veik á sumrin en yfir dimmari og kaldari tíma ársins. Nú telja vísindamenn að...

Starfænt nef sem skynjar skemmd matvæli

Alveg síðan "best fyrir" dagsetningar voru fundnar upp hafa mennirnir misst trúnna á skynfærunum sem eitt sinn voru notuð til að meta hvort óhætt væri að borða ákveðna vöru eða ekki. Í stað þess...

Lyfleysuáhrif notuð til lækninga

Lyfleysuáhrif eru þau áhrif sem lyf hefur án þess að innihalda virkt efni, í stuttu og einföldu máli eru lyfleysuáhrif tilkomin vegna þess að sá sem tekur lyfið heldur að lyfið virki. Af þessum...