Eru bakteríusmokkar framtíðin?

Í leggöngum kvenna er að finna flókna örveruflóru og getur hún verið mjög breytilegt milli kvenna. Örveruflóran er ekki til staðar að óþörfu en hún spilar meðal annars mikilvægt hlutverk í því að halda...

Örveruflóran í sveit og borg

Þó bakteríur hafi ekki alltaf gott orð á sér þá samanstendur líkami okkar af stórum hluta af slíkum frumum. Við búum í mjög mikilvægu samlífi með alls kyns bakteríum á og í líkama okkar...

234 þungaðar konur í Bandaríkjunum smitaðar af Zika veirunni

Centres for Disease Control and Prevention (CDC) í Bandaríkjunum hefur staðfest að 234 þungaðar konur í Bandaríkjunum hafi smitast af Zika veirunni. Hingað til hafa þrjú börn fæðst með fæðingagalla og þrjú fósturlát orðið....

Mótefni gegn Alzheimer’s

Alzheimer's er hrörnunarsjúkdómur sem veldur minnistapi og persónuleikabreytingum. Orsakir sjúkdómsins eru ekki að fullu þekktar en rannsóknarhópar um allan heim leggja sig alla fram um að breyta þeirri staðreynd, því meira sem við vitum...

Vísindamenn varpa ljósi á erfðirnar á bakvið álóttan lit hrossa

Oft er talað um að hesturinn sé þarfasti þjónninn og er það ekki að ástæðulausu enda hafa hestar nýst manninum vel við ýmis verk og sem fararskjótar í gegnum tíðina. Ótal afbrigði hesta eru...

Bólusetning með plástri

Nú gæti loks verið von fyrir þá sem eru með óviðráðanlega sprautufælni, því nýjustu fréttir herma að fyrstu klínísku prófanir á bólusetningum með plástrum hefjist innan skamms og bólusetningarnar verði jafnvel komnar á markað...

Losnaðu við undirhökuna fyrir fullt og allt

Mörgum þykja undirhökur vera hvimleiður fylgifiskur öldrunar og vildu gjarnan losna við hana, nú eða þær. Nú gæti verið stutt í að það sé hægt án aðgerðar en Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur...

Áfengisdrykkja á unglingsárum hefur áhrif á þroskun heilans

Áfengisnotkun getur verið flókið fyrirbæri þar sem samfélagið hvetur til hóflegrar áfengisneyslu, en margir geta átt í erfiðleikum með hóflega partinn. Víman sem áfengið veldur eru auðvitað, eins og með önnur vímuefni, eituráhrif og...

Ný rannsókn sýnir fram á áhrif D-vítamíns á hjartað

D-vítamín er mikilvægt líkamanum að mörgu leiti og hefur Hvatinn áður fjallað um rannsóknir á því, til dæmis hér og hér. Sífellt koma fram nýjar upplýsingar um ágæti D-vítamíns og eru nýjustu fréttir þær...

Bólusetningar og einhverfa

Þeim fjölgar enn sem telja bólusetningar vera af hinu illa. Helst er talið að rekja megi þennan hættulega misskilning til rannsóknar sem stýrt var af Andrew Wakefield, breskum skurðlækni. Í rannsókn sinni, sem seinna...