Líkamsrækt á unglingsaldri borgar sig

Niðurstöður rannsóknar á vegum Vanderbilt Epidemiology Centre í Bandaríkjunum benda til þess að tengsl séu á milli líkamsræktar á unglingsaldri og dánartíðni kvenna. Í rannsókninni voru gögn 74.941 kvenna á aldrinum 40-70 ára sem fengin...

Sniglaeitur í stað morfíns

Sterk verkjalyf á borð við morfín og kódín hafa löngum verið notuð til að meðhöndla langvarandi verki. Þessi lyf hafa þó einstaklega slæma aukaverkun, þau eru nefnilega ávanabindandi. Vegna þessa er mjög algengt að...

Sjerpar nýta súrefni á skilvirkari hátt en þeirra sem lifa nær sjávarmáli

Í vikunni vann Vilborg Arna Gissurardóttir það stórkostlega afrek að verða fyrst íslenskra kvenna til að komast á tind Everest. Það er þrekvirki sem fæstir Jarðabúar koma til með að vinna á lífsleiðinni, ekki...

Sífellt fleiri á glútenlausu fæði þrátt fyrir að hafa ekki glútenóþol

Glútenlaust fæði hefur á undanförnum árum vaxið í vinsældum en það hefur ekki með það að gera að glútenóþol fari vaxandi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Þvert á móti hefur fjöldi einstaklinga með glútenóþol staðið...

Geta svín hjálpað blindum að sjá á ný?

Nokkuð er síðan byrjað var að nota hjartalokur úr svínum í menn og standa vonir til að hægt verði að nota heil líffæri úr svínum í framtíðinni til að mæta þörfinni um líffæragjafir. Svo...

Lamaðir apar ganga á ný þökk sé þráðlausri meðferð

Vísindamenn hafa lengi reynt að finna meðferð við mænuskaða og gefa niðurstöður rannsóknarhóps í Sviss vonir um að meðferð sé í augsýn. Meðferðin felst í þráðlausri tækni og gaf góða raun í prófunum á...

Örveruflóran í sveit og borg

Þó bakteríur hafi ekki alltaf gott orð á sér þá samanstendur líkami okkar af stórum hluta af slíkum frumum. Við búum í mjög mikilvægu samlífi með alls kyns bakteríum á og í líkama okkar...

Unnar kjötvörur krabbameinsvaldandi samkvæmt skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar

Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðistofnunarinnar (WHO) eykur neysla á unnum kjötvörum líkurnar á krabbameini. Í skýrslunni kemur einnig fram að líklegt þyki að rautt kjöt sé krabbameinsvaldandi en frekari rannsókna sé þörf til að staðfesta...

Losnaðu við undirhökuna fyrir fullt og allt

Mörgum þykja undirhökur vera hvimleiður fylgifiskur öldrunar og vildu gjarnan losna við hana, nú eða þær. Nú gæti verið stutt í að það sé hægt án aðgerðar en Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur...

Nýjar uppgötvanir í ristilkrabbameinum

Ristilkrabbamein er eitt af skæðustu krabbameinum sem við þekkjum. Nú á dögunum birtist grein í Nature Communications sem varpar ljósi á nýjan sökudólg í þróun þessara illvígu krabbameina. Í rannsókninni var leitast eftir að finna...