Sólarvörn sem kemst ekki í gegnum húðina

Tilgangur sólarvarna er að vernda húðina gegn bruna. Þegar sólbruni á sér stað verða miklar skemmdir á erfðaefninu og af því leiðir aukin hætta á myndun krabbameins, þess vegna er mikilvægt að nota sólarvörn...

Krefjandi líkamsrækt gæti hægt á öldrun um allt að 10 ár

Við erum flest meðvituð um það að regluleg hreyfing gerir okkur gott og er mikilvæg til að halda heilsu út ævina. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar eru reglulegar gönguferðir um hverfið þó ekki nóg til...

Áhrif melatóníns á svefngæði

Sjúklingar sem dvelja á gjörgæsludeild í lengri tíma glíma við þann vanda að umhverfið þar er ekki mjög svefnvænt, enda oft mikill umgangur og ljósmengun á sjúkrahúsum. Þetta gæti þó breyst til hins betra...

Ný rannsókn sýnir fram á áhrif D-vítamíns á hjartað

D-vítamín er mikilvægt líkamanum að mörgu leiti og hefur Hvatinn áður fjallað um rannsóknir á því, til dæmis hér og hér. Sífellt koma fram nýjar upplýsingar um ágæti D-vítamíns og eru nýjustu fréttir þær...

Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

Bætiefni hafa líklega aldrei notið eins mikilla vinsælda og akkúrat núna. Auk bætiefna í töflu- og duftformi er próteindrykki, próteinstykki og hið sívinsæla Nocco að finna í...

Ein bólusetning og búið!

Margir kannast við það að fá bólusetningu við inflúensu á hverju ári. Það kann að hljóma furðulega vegna þess að sumar bólusetningar, eins og mislingabólusetningu, fáum við...

Áfengisdrykkja örvar matarlyst

Kemur þessi fyrirsögn þér ekki á óvart? Ert þú ein/n af þeim sem klárar djammið á Hlöllabátum eða Nonnabita? Vissulega er eðlilegt að vera svangur eftir margra klukkustunda næturbrölt. Ný rannsókn bendir þó til...

Fyrsta tilfelli barnaveiki í 28 ár greinist á Spáni

Nýlega greindist sex ára drengur á Spáni með barnaveiki. Þetta er í fyrsta skipti í 28 ár sem sjúkdómurinn greinist á Spáni vegna þess hve vel bólusetningar hafa reynst vel í baráttunni við sjúkdóminn....

Mannfræðifélag Íslands heldur opinn fund um fósturskimanir

Næstkomandi þriðjudag, þann 29. september verður haldinn opinn fundur á vegum Mannfræðifélags Íslands (Mannís). Efni fundarins er fósturskimun/greining án inngrips eða það sem útleggst á ensku non-invasive prenatal testin (NIPI). Á fundinum verða fyrirlesarar...

Elsta systirin í mestri hættu að glíma við offitu

Enn og aftur kemur barátta vestrænna þjóða við aukakílóin inná borð Hvatans. Ný rannsókn var birt á dögunum sem sýnir að eldri systur eru líklegri til að þróað með sér þyngdartengd vandamál en systur...