Matarræði sem dregur úr krabbameinsvexti

Matarræði okkar hefur gríðarleg áhrif á vellíðan okkar og heilsu. Ekki bara þá sem þjást af ofnæmi eða óþoli heldur skiptir það alla máli að borða fjölbreytt og hollt fæði til að líkaminn hafi...

Lífrænn og bakteríudrepandi staðgengill matarfilmunnar

Við könnumst öll við matarfilmuna, þunna plastið sem við notum til að vernda matinn okkar. Þessi filma getur komið sér ansi vel þegar við viljum auka geymsluþol afganganna, en filman hentar ágætlega til þess...

Frakkland skyldar forelda til að bólusetja börnin sín gegn 11 sjúkdómum

Yfirvöld í Frakklandi hafa tekið ákvörðun um að skylda foreldra til að bólusetja börn sín gegn 11 algengum sjúkdómum. Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti þetta fyrr í vikunni og tekur skyldan gildi árið 2018. Nú...

Krabbameinsgreiningar með reglulegum blóðprufum

Hvatinn fjallaði, fyrir ekki svo löngu síðan um grein sem rannsóknarhópur við John Hopkins birti í Science. Í rannsókn sinni útlistar hópurinn hvernig skimun í blóði eftir átta prótínum eða stökkbreytingum í 16 genum...

Umhverfisþættir sem leiða til fæðuofnæmis

Fæðuofnæmi fer vaxandi í heiminum og þá sérstaklega meðal ungra barna. Ástæðurnar eru fjölþættar og að mestu leiti óskilgreindar, en fátt er vitað um hvers vegna ofnæmistilfellum fer fjölgandi. Vitað er að ofnæmi getur...

Fljótvirkt þunglyndislyf án aukaverkana

Þunglyndi er einn af þeim sjúkdómum sem kemur fram í andlegri líðan. Þeir sem þjást af þunglyndi eru yfirleitt taldir hafa skert flæði á boðefninu seratónín í heilanum. Til að meðhöndla þunglyndi er fólki...

Líkamsrækt á unglingsaldri borgar sig

Niðurstöður rannsóknar á vegum Vanderbilt Epidemiology Centre í Bandaríkjunum benda til þess að tengsl séu á milli líkamsræktar á unglingsaldri og dánartíðni kvenna. Í rannsókninni voru gögn 74.941 kvenna á aldrinum 40-70 ára sem fengin...

Unglingsstúlkur sem nota pilluna 80% líklegri til að greinast með þunglyndi

Hormónagetnaðarvarnir eru algengar um allan heim. Þær er að finna í ýmsum formum en pillan, hringurinn og hormóna lykkjan eru allt dæmi um slíkar getnaðarvarnir. Nú hefur rannsókn vísindamanna við Háskólann í Kaupmannahöfn sýnt...

Áfengisdrykkja á unglingsárum hefur áhrif á þroskun heilans

Áfengisnotkun getur verið flókið fyrirbæri þar sem samfélagið hvetur til hóflegrar áfengisneyslu, en margir geta átt í erfiðleikum með hóflega partinn. Víman sem áfengið veldur eru auðvitað, eins og með önnur vímuefni, eituráhrif og...

Zika veiran breiðist hratt út í Ameríku

Alþjóðaheilbrigðistofnunin hefur gefið út viðvörun vegna lítt þekkts sjúkdóms af völdum zika veirunnar sem berst á milli manna með moskítóflugum. Talið er að sjúkdómurinn sé orsök þess að þúsundir barna í Brasilíu hafa fæðst...