Íslensk rannsókn á sumarexemi hesta

Hvatinn sagði fyrr í vetur frá rannsóknum á sumarexemi hesta sem fer fram á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Í þeim rannsóknum skoðaði hópurinn hvort hægt væri að bólusetja hesta við sumarexemi...

Fæðan fyrstu árin ræður örveruflórunni

Umræðan um örveruflóruna heldur áfram. Það að viðhalda heilbrigðri örveruflóru er ekkert grín, og getur heilbrigði þarmanna haft heilmikið að segja um heilbrigði okkar sem einstaklinga. Það er því skiljanlegt að fólki sé mikið...

Áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjúkdóma

Fyrir tíðarhvörf eru konur í mun minni hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma en karlar. Vísindamenn hafa velt því fyrir sér hvort kynhormón séu að baki þessari auknu áhættu karla á að fá hjartasjúkdóma....

Lengra líf með (hóflegri) kaffidrykkju

Kaffi hefur um langt skeið verið vinsælasti örvandi drykkur jarðarbúa. Hann hefur ekki bara áhrif á þreytu, heldur gegnir þessi svarti beiski drykkur mikilvægu félagslegu hlutverki í mörgum og mismunandi menningarheimum. Að auki hefur...

BPA frítt: ekki endilega hættulaust

Það er þó nokkuð síðan að vísindahópur við Washington State University uppgötvaði fyrir tilviljun að BPA getur haft áhrif á kynfrumur spendýra. BPA er byggingareining ákveðinnar gerðar plasts en getur einnig hermt eftir ákveðnum...

Hvað ættu ófrískar konur að forðast?

Á meðgöngu fá konur leiðbeiningar um hvaða fæðutegundir eigi að forðast í þeim tilgangi helst að koma í veg fyrir bakteríursmit sem geta valdið fóstrinu skaða. Fleiri þættir í umhverfinu geta þó haft áhrif...

Tengsl ADHD og þekktra skordýravarna

Lengi hefur verið leitða skýringa á fjölgun raskana meðal barna, dæmi um þessar raskanir eru einhverfa, ofnæmi og athyglibrestur með ofvirkni (ADHD). Margir vilja tengja fjölgunina við annað hvort matarræði okkar eða eituráhrifa frá...

Er tryggð skráð í genin?

Ert þú ein/n af þeim sem veltir tryggð maka þíns fyrir þér? Væri ekki gott að láta verðandi maka undirgangast einhvers konar próf áður en haldið er útí stórar skuldbindingar til að vita hvort...

Sveppir bæta súkkulaði

Súkkulaði er fyrir sumum forsenda lífs, enda ekki skrítið það er dásamlegt. Kannski ekki forsenda lífs en að minnsta kosti uppskrift að góðri stund. Vísindamenn við Háskólann í Leuven í Belgíu hafa lengi unnið að...

Jógúrt læknar þunglyndar mýs

Samlífi fjölfrumunga og baktería er sennilega eitt það flóknasta, og á sama tíma vanmetnasta, samstarf sem vísindin ráða í þessi misserin. Rannsóknum þar sem sýnt er fram á áhrif þarmaflóru mannsins á hina ýmsu...