Persónulegt „bakteríukrem“ gegn exemi

Þeir sem þjást af exemi vita að það getur valdið miklum óþægindum sem oft gengur illa að vinna bug á. Þrátt fyrir miklar rannsóknir er enn ekki algjörlega skilgreint hvað það er sem veldur...

Félagsskapur er lífsnauðsynlegur

Einmanaleiki getur verið erfiður viðfangs og dæmin hafa sýnt að fólk sem einangrast vegna elli eða sjúkdóma missi í kjölfarið heilsuna. Rannsóknir hafa sýnt að fólk sem er einmana er 14% líklegra til að...

Kynhneigð er skráð í erfðaefnið

Flestir eyða hluta af ævinni í að leita sér að maka. Það er misjafnt hvers konar maka við viljum en öll löðumst við að mismunandi fólki. Sameindarannsóknir á því á hverju við byggjum tilfinningar...

Nýjungar í rannsóknum á cystic fibrosis

Framfarir í stofnfrumurannsóknum og byggingu vefjalíkana í þrívíðum frumuræktum munu nú vonandi verða til þess að vísindamenn öðlast betri skilning á sjúkdómnum cystic fibrosis. Cystic fibrosis sem stundum er kallaður slímseigjusjúkdómur á íslensku er erfðasjúkdómur...

Genið sem stjórnar stærð heilans

Munurinn á erfðamengi manns og simpansa er ekki svo ýkja mikill, en munurinn á tegundunum er samt augljós. Einn helsti munurinn á manni og dýrum er heilastarfsemin og nú gætum við bráðum skilið hvers...

Að knúsa ungabörn hefur áhrif á þroska þeirra

Margir foreldrar hafa upplifað misvísandi skilaboð sérfræðinga um hversu mikla athygli eigi að veita nýfæddum börnum. Þeir sem eru af gamla skólanum telja kannski líklegt að með miklu knúsi og kjassi sé verið að...

Íslensk rannsókn – Bólusetning gegn sumarexemi í hestum

Nýverið birti íslenskur rannsóknarhópur sem staðsettur er að Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, grein í Veterinary Immunology and Immunopathology um bólusetningu gegn sumarexemi sem er ofnæmi kemur upp í hárri tíðni...

Yfirlýsingar sem vekja vonir hjá ófrjóum karlmönnum

DV greindi frá því í gær að franskt fyrirtæki sem heitir Kallistem telji sig hafa þróað aðferð til að láta forvera sæðisfrumna þroskast í frumurækt og verða að nothæfum sæðisfrumum sem síðan megi nota...

Örtæki sem skammtar lyf

Lyfjagjafir geta oft verið flóknar með þeim tólum sem við notumst við í dag. Flestar lyfjagjafir fara þannig fram að lyfin er gleypt og fara inní blóðrásina í gegnum meltingarveginn eða þeim er sprautað...

Blindir fá sýn

Blinda getur verið tilkomin vegna ýmissa kvilla, skaða á augum, skaða á sjóntaug eða hrörnun frumna í sjónhimnu svo eitthvað sé nefnt. Þetta síðastnefnda getur gengið í erfðir og hrjáir milljónir manna í heiminum....