Vísindamenn óska eftir fleiri heilum

Það kemur kannski einhverjum á óvart að víðsvegar um heiminn er að finna svokallaða heilabanka. Í heilabönkum eru heilar látins fólks, sem ákvað að gefa líffærið eftir dauða sinn geymdir og eru þeir nýttir...

Hvernig á að forðast bakteríur í flugvél

Flugvellir og flugvélar eru staðir þar sem ótrúlegur fjöldi fólks fer í gegn á hverjum degi. Þar af leiðandi er þar að finna ótrúlegt magn af bakteríum og líkurnar á því að smitast af...

Sýklalyfjaónæmi – myndband

Flestir hafa heyrt talað um sýklalyfjaónæmi en það er ekki þar með sagt að allir skilji hvað það er, hvernig það kemur til og hvaða áhrif það getur haft á líf okkar mannfólksins. Bakteríur sem...

Ofþyngd hefur áhrif á hrörnun heilans

Við búum í samfélagi þar sem þyngd einstaklinganna sem byggja það fer hækkandi. Aukin ofþyngd leiðir því miður oft til heilsufarstengdra vandamála sem oft hafa áhrif á lífsgæði einstaklinga, jafnvel þó tækninni til að...

Kannabis hægir á öldrun

Heilinn er engin undantekning frá öðrum hlutum líkamans að því leiti að hann eldist. Með tímanum á heilinn erfiðara með að vinna úr upplýsingum og við verðum gleymin. Því miður verður þetta ástand stundum...

Geta svín hjálpað blindum að sjá á ný?

Nokkuð er síðan byrjað var að nota hjartalokur úr svínum í menn og standa vonir til að hægt verði að nota heil líffæri úr svínum í framtíðinni til að mæta þörfinni um líffæragjafir. Svo...

Fæðubótaefni eykur líkur á eistnakrabbameini

Fólk sem vinnur hörðum höndum að því að byggja upp vöðvamassa neytir oft fæðubótaefna í þeirri von um að árangur náist þá hraðar. Ný rannsókn sem birt var nýlega í British Journal of Cancer...

Yfirlýsingar sem vekja vonir hjá ófrjóum karlmönnum

DV greindi frá því í gær að franskt fyrirtæki sem heitir Kallistem telji sig hafa þróað aðferð til að láta forvera sæðisfrumna þroskast í frumurækt og verða að nothæfum sæðisfrumum sem síðan megi nota...

Geta veirusýkingar ýtt undir þróun Alzheimer?

Lengi hefur því verið haldið fram að einhvers konar tenging geti legið á milli veirusýkinga og Alzheimer sjúkdómsins. Til að skilgreina hvort og þá hvaða samband gæti...

Villtir höfrungar sýna merki Alzheimer

Vísindamenn hafa í fyrsta sinn borið kennsl á ummerki Alzheimer í höfrungum. Fyrr á árinu var tilkynnt um ummerki Alzheimer í simpönsum í dýragörðum og á rannsóknarstofum en þetta er í fyrsta sinn sem...