Frjósemismeðferðir skila góðum árangri

Fjölmörg pör glíma við ófrjósemi og geta ástæðurnar sem liggja að baki vandanum verið margvíslegar. Niðurstöður yfirgripsmikillar rannsóknar á hátt í 20.000 dönskum pörum gefa þó til kynna að í meirihluta tilfella takist pörum...

Sumarexem í hestum – nýjar leiðir til bólusetninga

Nýlega sagði Hvatinn frá árangri rannsóknarhópsins við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum við bólusetningu íslenskra hesta gegn sumarexemi. Önnur nálgun að því markmiði að bólusetja eða meðhöndla gegn sumarexemi er að gefa...

Hvernig á að losna við andfýlu

Morgunandremma er leiðinlegt vandamál, reyndar er ekki svo erfitt að losna við hana með tannburstanum en þessar örfáu mínútur sem geta liðið frá því að við vöknum og þar til burstinn vinnur sitt verk...

Mígreni tengt við vítamínskort

Mígreni er slæmur höfuðverkur sem erfitt er að losna við. Talið er að milli 10 og 20% mannkyns þjáist af mígreni í heiminum og slæmur höfuðverkur sem flokkast ekki endilega sem mígreni er enn...

Zika – veiran sem var skaðlaus

Eins og lesendur Hvatans hafa eflaust tekið eftir þá olli zika veiran heilmiklu fjaðrafoki í byrjun síðasta árs þegar hún varð uppvís af því að valda fósturskaða. Margir hafa eflaust velt því fyrir sér...

Bremelanotide – lyf til að auka kynhvöt

Efnið Bremelanotide er peptíð (stutt prótín). Það er samsett úr 7 amínósýrum og er hluti af prótíninu melanocortin. Peptíðið Bremelanotide binst við viðtaka í heilafrumum sem kallast melanocortin-viðtaki-4 og hefur þannig áhrif á kynhvöt....

Hollusta sem býr í eplum og grænu tei

Þeir sem borða mikið af grænmeti og ávöxtum eru síður líklegir til að þróa með sér sjúkdóma eins og krabbamein eða hjarta og æðasjúkdóma. Efni sem kallast polyphenól fyrirfinnast í t.d. eplum og grænu...

Stór skref í rannsóknum á ófrjósemi

Órjósemi er ástand sem því miður of mörg pör glíma við. Í flestum tilfellum sem ófrjósemi hrjáir karla er það vegna þess að einhverra hluta vegna geta þeir ekki framleitt heilbrigðar sæðisfrumur. Þrátt fyrir...

Sýklalyf virðast hafa áhrif á einhverfu, samkvæmt nýrri rannsókn

John Rodakis, faðir drengs með einhverfu, var frekar hissa þegar einkenni einhverfu sonar hans minnkuðu til muna þegar drengurinn tók sýklalyf við hálsbólgu. Rodakis lagðist í rannsóknir til að skilja hvað hafði átt sér...

Heilsuspillandi rafsígarettur

Rafsígarettur eru vinsælli en nokkru sinni fyrr enda hafa þær hjálpað fjölmörgum reykingamönnum að losna vana sígarettanna. Rafrettur innihalda nikótín eins og hinar hefðbundni sígarettur en efnið berst ofan í lungun með gufu, í...