Eru bakteríusmokkar framtíðin?

Í leggöngum kvenna er að finna flókna örveruflóru og getur hún verið mjög breytilegt milli kvenna. Örveruflóran er ekki til staðar að óþörfu en hún spilar meðal annars mikilvægt hlutverk í því að halda...

Sýklayfjaónæmum lekandabakteríum fjölgar hratt

Lekanda vill helst enginn þekkja en það er bakteríusýking sem smitast við kynmök. Bakterían sem veldur lekanda heitir Neissera gonorrhea. N. gonorrhea getur borist á milli einstaklinga við samfarir sem og munnmök, það sem...

Vísindamenn óttast mislingafaraldur í Vestur Afríku

Nú þegar ebólufaraldurinn virðist vera í rénun blasir annað og ekki síður hættulegt vandamál við. Bólusetningum barna í Vestur Afríku hefur verið hætt á meðan ebólufaraldurinn geisar og eru því fjölmörg börn á svæðinu...

„Systur“ Dolly heilbrigðar

Fyrsta spendýrið sem klónað var úr frumu fullvaxta dýrs, kindin Dolly, lést á sjöunda aldursári sínu eftir að hafa þjáðst af slitgigt í nokkurn tíma. Þetta olli vísindamönnum áhyggjum um að klónuð dýr...

Súkkulaði og rauðvín gegn Alzheimer’s

Alzheimer's er hrörnunarsjúkdómur sem leggst á miðtaugakerfið og veldur því að einstaklingar sem þjást af sjúkdómnum muna ekki hverjir þeir eru, hvar þeir eru eða hvað þeir eru að gera. Minnisleysið er ekki bara...

Zika veiran finnst í fósturvef

Zika veiran - eins og áður hefur komið fram - er talin valda því að börn mæðra sem sýkjast af veirunni á meðgöngu, fæðist með dverghöfuð. Fjölmargar rannsóknir hafa verið unnar á veirunni sem...

Skæð veira skýtur upp kollinum á Indlandi

Talið er að í það minnsta 14 einstaklingar í Kerala fylki Indlands hafa látið lífið látið lífið af völdum veiru sem kölluð er Nipah veiran. Fleiri liggja á sjúkrahúsi með óstaðfest tilfelli. Nipah veiran...

Hundrað ára gamlar stofnfrumur

Allar frumur líkamans hafa sama uppruna, í upphafi vorum við öll bara ein okfruma. Þessi okfruma skipti sér svo og afleggjarar hennar hafa myndað allar þær frumur...

Gætu þunglyndislyf hjálpað börnum með Down-heilkennið?

Vonir standa til að þunglyndislyfið flúoxitín geti örvað þroskun taugafrumna í fóstrum með Down-heilkennið og þannig bætt lífsgæði þeirra einstaklinga sem hafa heilkennið. Um eitt af hverjum 800 börnum sem fæðist á Íslandi fæðist með...

Ný leið til að ráðast á sýkjandi veirur

Veirur samanstanda af erfðaefni sem er pakkað inní prótínhylki. Veirur eru oft flokkaðar eftir því hvers konar erfðaefni þær bera, þ.e.a.s. DNA eða RNA (sem er n.k. afrit af DNA). Erfðaefnið getur verið einþátta...