Þunglyndislyf og blóðþynnandi lyf vinna saman gegn heilaæxlum í músum

Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem birtar voru í Cancer Cell þann 24. september, benda til þess að samblanda af þunglyndislyfjum og blóðþynnandi lyfjum gæti hjálpað í baráttunni við krabbamein. Í rannsókninni prófuðu vísindamennirnir að gefa...

Stofnfumumeðferð við augnsjúkdómum

Stofnfrumumeðferðir eru oft í umræðunni en hafa þó enn ekki verið samþykktar að fullu í hinum vestrænu heilbrigðisvísindum. Ástæðan er hætta á aukaverkunum eins og krabbameinsvexti og skortur á rannsóknum sem gætu leiðbeint vísindamönnum...

Ný aðferð til að gera krabbameinsmeðferð skilvirkari

Rannsóknarhópar um allan heim sem rannsaka alls kyns krabbamein keppast við að finna ný lyfjamörk sem gera krabbameinsmeðferð sérhæfðari gegn tilteknum gerðum af æxlum. Sérvirkari lyf eru líklegri til að hafa áhrif á krabbameinið...

Lyf við tannskemmdum

Eitt af því sem hræðir kannski flesta sem kvíða tannlæknaheimsókn er hinn alræmdi bor. Það verður að viðurkennast að hvort sem tannlæknirinn vekur hræðslu eða ekki þá er borinn alltaf frekar óspennandi tilhugsun. Tannlæknar gætu...

Sniglaeitur í stað morfíns

Sterk verkjalyf á borð við morfín og kódín hafa löngum verið notuð til að meðhöndla langvarandi verki. Þessi lyf hafa þó einstaklega slæma aukaverkun, þau eru nefnilega ávanabindandi. Vegna þessa er mjög algengt að...

Nátthrafnar eru viðkvæmari fyrir breytingum

Það er vel þekkt að fólk hefur misjafnar líkamsklukkur. Sumar líkamsklukkur byrja að framleiða melatónín snemma á kvöldin, sem gerir fólk að svokölluðum A-manneskju, meðan aðrar líkamsklukkur hefja sína framleiðslu seint á kvöldin eða...

Bakteríur og brjóstakrabbamein

Október er eins og margir vita bleikur mánuður til að auka vitundarvakningu á brjóstakrabbameini og öðrum krabbameinum sem herja á konur. Í október fer einmitt fram fjársöfnun með sölu á bleiku slaufunni, en fjármagninu...

Kynhneigð er skráð í erfðaefnið

Flestir eyða hluta af ævinni í að leita sér að maka. Það er misjafnt hvers konar maka við viljum en öll löðumst við að mismunandi fólki. Sameindarannsóknir á því á hverju við byggjum tilfinningar...

CRIPSRi notað til að skoða erfðamengi baktería

Þeir sem láta sig vísindi varða hafa varla orðið varhuga af CRISPR/Cas erfðabreytingatækninni sem undanfarið hefur verið "sætasta stelpan á ballinu" í hópnum aðferðir í sameinalíffræði.

HIV smitum fjölgar vegna skorts á fjármagni

Þegar sjúklingum er gefið blóð á spítala þá eiga þeir að geta treyst því að búið sé að skanna alla helstu áhættuþætti sem falist geta í blóðinu. Sem dæmi má nefna að skylda er...