Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum

Einn af algengustu sjúkdómum sem við glímum við í nútímasamfélagi er krabbamein. Krabbamein næst algengasta dánarorsök í heiminum á eftir hjarta- og æðasjúkdómum. Þó oft sé talað um krabbamein sem einn sjúkdóm þá er...

BPA frítt: ekki endilega hættulaust

Það er þó nokkuð síðan að vísindahópur við Washington State University uppgötvaði fyrir tilviljun að BPA getur haft áhrif á kynfrumur spendýra. BPA er byggingareining ákveðinnar gerðar plasts en getur einnig hermt eftir ákveðnum...

Hvað gerir svefn fyrir heilann?

Svefn er mjög mikilvægur þáttur í lífi allra manna, rannsóknir eftir rannsóknir hafa sýnt fram á það. Við þekkjum það flest sjálf hvernig okkur líður eftir svefnlitla nótt: margvíslegir verkir geta gertvart við sig,...

Svefnleysi og efnaskipti

Nú er runninn upp sá tími ársins sem Íslendingar reyna að koma skikki á sinn eigin svefn sem og svefn barna sinna meðan haustrútínan skellur á. Svefnleysi og truflanir á svefni geta valdið fólki...

Mislingatilfelli ekki fleiri í Evrópu síðan á 10. áratugnum

Á fyrstu sex mánuðum ársins hafa 41 þúsund einstaklingar smitast af mislingum í Evrópu. Þar af hafa 37 látist. Tilfellin hafa ekki verið fleiri síðan á tíunda áratugnum. Fjöldi mislingatilfella tók stórt stökk í fyrra...

Áhrif skordýraneyslu á heilsuna

Neysla skordýra hefur lengi vel verið litin hornauga ì vestrænu samfélagi en fjölmargir fræðimenn hafa þó bent á kosti þess að snúa sér að skordýraáti. Má þar helst nefna þann kostnað sem umhverfið ber...

Þunglyndi hraðar öldrun heilans

Þunglyndi og kvíði geta haft ýmis neikvæð áhrif á lífsgæði þeirra sem við það glíma og geta í verstu tilfellunum leitt til ótímabærs dauða sjúklinga. Þó sum áhrif þessara sjúkdóma séu nokkuð vel þekkt...

Aldrei verið jafn nálægt bóluefni gegn HIV-veirunni

HIV er sennilega sú veira sem flestir jarðarbúa þekkja til. HIV stendur fyrir Human Immunodeficiency Virus og er hún svokölluð retróveira. Það þýðir að þegar veiran smitar einstakling laumar hún sínu eigin erfðaefni inn á litninga...

Telja draumsvefn til þess fallinn að halda hita á heilanum

Lengi hefur verið vitað að svefn er mikilvægur mannfólki og getur ónægur svefn haft ýmis áhrif á heilsufar okkar og líðan. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að einn fasi svefns, svokallaður REM-svefn, gegni...

Lyf sem læknar Alzheimer’s í músum

Hrörnunarsjúkdómar sem leggjast á heilann virðast vera erfið viðfangsefni þar sem ferlarnir sem eiga sér þar stað eru ekki nægilega vel skilgreindir. Hægt og bítandi hefur þó bæst í þekkingasafnið og um leið förum...