Örveruflóran í sveit og borg

Þó bakteríur hafi ekki alltaf gott orð á sér þá samanstendur líkami okkar af stórum hluta af slíkum frumum. Við búum í mjög mikilvægu samlífi með alls kyns bakteríum á og í líkama okkar...

Hornhimnur prentaðar í þrívíddar prentara

Þrívíð prentun á kannski ekki mikið skylt við hina hefðbundnu prentun. Með þrívíðri prentun er vísað í smíði hluta með hjálp hugbúnaðar sem hægt er að mata á upplýsingum um byggingu og eiginleika hlutarins....

Skæð veira skýtur upp kollinum á Indlandi

Talið er að í það minnsta 14 einstaklingar í Kerala fylki Indlands hafa látið lífið látið lífið af völdum veiru sem kölluð er Nipah veiran. Fleiri liggja á sjúkrahúsi með óstaðfest tilfelli. Nipah veiran...

Sýklayfjaónæmum lekandabakteríum fjölgar hratt

Lekanda vill helst enginn þekkja en það er bakteríusýking sem smitast við kynmök. Bakterían sem veldur lekanda heitir Neissera gonorrhea. N. gonorrhea getur borist á milli einstaklinga við samfarir sem og munnmök, það sem...

Meðferð gegn PCOS í kortunum

Ein af hverjum fimm konum upplifir heilkenni sem nefnist fjölblöðrueggjastokksheilkenni (PCOS) á lífsleiðinni. Nýjar niðurstöður sem birtar voru í tímaritinu Nature Medicine varpa ljósi á ástæðuna að baki heilkenninu og hugsanlega meðferð gegn því....

Að reykja eða veipa og áhrif þess á örveruflóruna

Lesendur Hvatans hafa nú líklega tekið eftir vaxandi áhuga vísindahópa um heim allan á örveruflóru mannsins. Áhuginn er ekki úr lausu lofti gripinn, örveruflóran hefur gríðarleg áhrif á heilsu okkar og líðan. Hvernig við...

Bygging telómerasa afhjúpuð

Litningaendar (telómerar) eru endarnir á litningunum okkar en þeir styttast við hverja frumuskiptingu og stytta þannig líf frumnanna og leiða til öldrunar. Stytting litningaenda er eðlilegur lífsferill allra frumna sem að lokum leiðir til...

Þrívíðar heilafrumuræktir varpa ljós á sameindalíffræði geðsjúkdóma

Geðsjúkdómar eru líklega þeir sjúkdómar sem læknavísindin þekkja síst. Ein helsta ástæða þess að þessir sjúkdómar eru svo illa skilgreindir er að þeir eiga uppruna sinn í einu flóknasta líffæri mannsins, heilanum. Ljóst er...

Peptíð sem lagar glerunginn

Glerungurinn er það sem myndar ysta lag tannanna, án hans eru tennurnar viðkvæmar og berskjaldaðar fyrir utanaðkomandi þáttum eins og breytingum í sýrustigi og bakteríum. Glerungurinn er myndaður af sérstökum frumum sem einungis eru...

Umhverfisþættir sem leiða til fæðuofnæmis

Fæðuofnæmi fer vaxandi í heiminum og þá sérstaklega meðal ungra barna. Ástæðurnar eru fjölþættar og að mestu leiti óskilgreindar, en fátt er vitað um hvers vegna ofnæmistilfellum fer fjölgandi. Vitað er að ofnæmi getur...