Útbreiðsla HIV til Evrópu kortlögð í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn hefur vísindamönnum tekist að kortleggja útbreiðslu HIV veirunnar í hinum vestræna heimi, eftir að veiran náð til Bandaríkjanna á áttunda áratug síðustu aldar. Í grein sem birt var í tímaritinu Journal of...

Botox-sprautan er ekki alveg staðbundin

Botox er taugalamandi efni framleidd af bakteríunni Clostridium botulinum. Botox stendur reyndar fyrir botulinum toxin en efnið er eitur sem bakterían framleiðir og getur efnið drepið fólk í ótrúlega litlu magni. Þrátt fyrir þetta...

Fjárhagslegur ávinningur bólusetninga er mikill, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Bólusetningar eru mikilvægur liður í lýðheilsu enda koma þær í veg fyrir að fólk fá ýmsa sjúkdóma og geta þannig bjargað fjölda mannslífa. Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem birtar voru í tímartinu Health Affairs, sýna...

Bill og Melinda Gates styrkja þróun nýrrar getnaðarvarnarpillu

Bill og Melinda Gates hafa veitt Oregon Health & Science University 5 milljón dala styrk til þróunar á nýrri tegund getnaðarvarnarpillu. Markmiðið er að þróa pillu sem ekki þarf að taka inn daglega og...

Sýklalyf virðast hafa áhrif á einhverfu, samkvæmt nýrri rannsókn

John Rodakis, faðir drengs með einhverfu, var frekar hissa þegar einkenni einhverfu sonar hans minnkuðu til muna þegar drengurinn tók sýklalyf við hálsbólgu. Rodakis lagðist í rannsóknir til að skilja hvað hafði átt sér...

Ráðgátan um offitu unglinga leyst?

Á síðastliðnum áratugum hefur börnum og unglingum sem glíma við offitu fjölgað hratt og þá sér í lagi á Vesturlöndum. Fram að þessu hafa ástæðurnar helst verið taldar mataræði, hreyfingarleysi og erfðir. Hópur vísindamanna...

Stórmerkileg saga tilraunarottunnar

Þó rottur séu ekki vinsæl dýr almennt séð hafa þær spilað veigamikið hlutverk í vísindarannsóknum í nær 200 ár. Um 100 milljónir hryggdýra eru notuð í tilraunir á ári hverju en af þeim eru um...

Hvernig kviknar sjálfsofnæmi?

Sjálfsofnæmi er skrítið fyrirbæri og erfitt viðureignar, en það lýsir sér þannig að ónæmiskerfi líkamans fer að ráðast á eigin frumur. Mörg dæmi eru um sjálfsofnæmissjúkdóma en þá er oft erfitt að greina þar...

Súkkulaði og rauðvín gegn Alzheimer’s

Alzheimer's er hrörnunarsjúkdómur sem leggst á miðtaugakerfið og veldur því að einstaklingar sem þjást af sjúkdómnum muna ekki hverjir þeir eru, hvar þeir eru eða hvað þeir eru að gera. Minnisleysið er ekki bara...

Fljótvirkt þunglyndislyf án aukaverkana

Þunglyndi er einn af þeim sjúkdómum sem kemur fram í andlegri líðan. Þeir sem þjást af þunglyndi eru yfirleitt taldir hafa skert flæði á boðefninu seratónín í heilanum. Til að meðhöndla þunglyndi er fólki...