Makamissir getur haft áhrif á starfsemi hjartans

Vísindamenn hafa lengi vitað að tilfinningaleg streita getur veikt hjartað og er það stundum nefnt ástarsorgarheilkennið. Fram að þessu hefur þó ekki verið vitað hvort áhrifanna gæti einnig á takt hjartans. Danskir vísindamenn við háskólann...

Ebóla lifir í sæði lengur en áður var talið

CDC (Centers for Disease Control and Prevenetion) hefur gefið út leiðbeiningar sem bera heitið “You’ve survived Ebola! What’s next?”. Í leiðbeiningunum kemur fram áhættuþáttur sem almenningur hefur líklega ekki áttað sig á hingað til...

Pistill: Mislingar- hvers vegna er mikilvægt að halda bólusetningum áfram?

Höfundur: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og grunnskólakennari Mislingar hafa fylgt mönnum í aldaraðir og geysuðu hér á landi á 19. öld. Það var ekki fyrr en á 8. áratug síðustu aldar að tókst að þróa...

Nýtt sýklalyf finnst í svampi við suðurpólinn

Antarktíka, heimsálfan við suðurpólinn, er ansi harðneskjulegt vistsvæði. Þar er mjög kalt, mikið um ís og lítið um líf, að því er virðist. Þó eru þar lífverur sem okkur mannfólkinu þykir kannski ekki merkilegar...

Örveruflóran ræðst af lífsstíl

Vísindaheiminum og okkur á Hvatanum hefur undanfarið verið tíðrætt um örveruflóruna okkar og það gildi sem hún hefur fyrir heilsuna. Hvernig örveruflóra skapast hjá okkur er nokkrum breytum háð og vilja vísindamenn meina að...

DNA viðgerð – Fræðsluerindi um Nóbelsverðlaun í efnafræði 2015

Í hádeginu í dag fer fram fræðsluerindi um Nóbelsverðlaun í efnafræði 2015. Viðburðurinn er á vegum Vísindafélags Íslands og verður haldinn á Þjóðminjasafninu. Í erindinu verður fjallað um rannsóknir á DNA viðgerð sem þeir...

Nýtt lyf við Alzheimer’s minnkar minnistap

Enn sem komið er höfum við ekki fullan skilning á því hvað gerist í sjúklingum sem þjást af Alzheimer's. Við höfum þó ýmsar vísbendingar um hvað það er sem hefur mest áhrif á þær...

Gætu þunglyndislyf hjálpað börnum með Down-heilkennið?

Vonir standa til að þunglyndislyfið flúoxitín geti örvað þroskun taugafrumna í fóstrum með Down-heilkennið og þannig bætt lífsgæði þeirra einstaklinga sem hafa heilkennið. Um eitt af hverjum 800 börnum sem fæðist á Íslandi fæðist með...

Hollusta sem býr í eplum og grænu tei

Þeir sem borða mikið af grænmeti og ávöxtum eru síður líklegir til að þróa með sér sjúkdóma eins og krabbamein eða hjarta og æðasjúkdóma. Efni sem kallast polyphenól fyrirfinnast í t.d. eplum og grænu...

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?

Gervisæta eða sætuefni hefur lengi verið undir smásjánni. Til að hljóta þann heiður að vera leyfileg í augum matvælaeftirlita þurfa efni að ganga í gegnum ótal margar...