Villtir höfrungar sýna merki Alzheimer

Vísindamenn hafa í fyrsta sinn borið kennsl á ummerki Alzheimer í höfrungum. Fyrr á árinu var tilkynnt um ummerki Alzheimer í simpönsum í dýragörðum og á rannsóknarstofum en þetta er í fyrsta sinn sem...

Loks virðist vera von á getnaðarvörn fyrir karla

Eftir margra ára vinnu lítur út fyrir að karlmenn fái loks aðgang að getnaðarvörn annarri en smokknum. Getnaðarvörn fyrir karla í sprautuformi hefur komist í gegnum prófanir á kanínum þar sem hún veitir vörn...

Húðfruma verður taugafruma

Sjúkdómar sem herja á taugakerfið eru oft lítt skilgreindir og erfiðir til rannsókna vegna þess hve erfitt er að taka sýni úr taugakerfi lifandi einstaklinga. Það gefur auga leið að til að skoða taugafrumur...

Baktería sem gerir þig að maraþonhlaupara

Síðastliðna helgi tóku ótal Íslendingar þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Að hlaupa maraþon er langt frá því að vera auðvelt og því miður alls ekki fyrir alla. Rannóknarhópur við Harvard Medical School hefur nú unnið að...

Hvernig gæti erfðatækni breytt heiminum?

Á níunda áratugnum hefðu flestir líklega hlegið ef einhver hefði haldið því fram að árið 2016 gengju allir um með snjallsíma og að sjálfkeyrandi bílar væru komnir á markað. Þessi tækniundur þykja þó dag...

Útbreiðsla HIV til Evrópu kortlögð í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn hefur vísindamönnum tekist að kortleggja útbreiðslu HIV veirunnar í hinum vestræna heimi, eftir að veiran náð til Bandaríkjanna á áttunda áratug síðustu aldar. Í grein sem birt var í tímaritinu Journal of...

Krabbameinslyf ræktað í plöntu á rannsóknarstofunni

Krabbameinslyfið etoposide er lyf sem notað er til að meðhöndla alls kyns krabbamein, m.a. lungnakrabbamein og hvítblæði. Þetta efni er eitt þeirra lyfja sem fundist hafa í plöntum en sjaldgæf planta sem finnst í...

Veirusagan þín í einum blóðdropa

Veirusýkingar, sem og aðrar sýkingar, skilja eftir spor sín í ónæmiskerfi okkar. Það er ekki neikvætt, þvert á móti er það jákvætt því sporin sem þau skilja eftir eru mótefni. Mótefni eru tæki ónæmiskerfisins...

Niðurstöður klínískra rannsókna lyfjafyrirtækja aðeins birtar í um 50% tilvika

Lyfjafyrirtækjum er skylt að birta allar niðurstöður klínískra rannsókna sem þau framkvæma. Þótt ótrúlegt megi virðast er þó algengt að neikvæðar niðurstöður séu ekki birtar sem getur leitt til þess að læknar skrifi upp...

Félagsskapur er lífsnauðsynlegur

Einmanaleiki getur verið erfiður viðfangs og dæmin hafa sýnt að fólk sem einangrast vegna elli eða sjúkdóma missi í kjölfarið heilsuna. Rannsóknir hafa sýnt að fólk sem er einmana er 14% líklegra til að...