Vísindamenn engu nær því að geta spáð fyrir um líkur á sjálfsvígshegðun

Samkvæmt niðurstöðum yfirgripsmikillar rannsóknar við Harvard háskóla eru sálfræðingar engu nær því að geta spáð fyrir um líkur á sjálfsvígshegðun sjúklinga sinna nú en þeir voru fyrir 50 árum síðan. Þrátt fyrir miklar framfarir...

Ebóla lifir í sæði lengur en áður var talið

CDC (Centers for Disease Control and Prevenetion) hefur gefið út leiðbeiningar sem bera heitið “You’ve survived Ebola! What’s next?”. Í leiðbeiningunum kemur fram áhættuþáttur sem almenningur hefur líklega ekki áttað sig á hingað til...

Er tryggð skráð í genin?

Ert þú ein/n af þeim sem veltir tryggð maka þíns fyrir þér? Væri ekki gott að láta verðandi maka undirgangast einhvers konar próf áður en haldið er útí stórar skuldbindingar til að vita hvort...

Af hverju fáum við frjókornaofnæmi?

Nú þegar páskunum er lokið fer (vonandi) að styttast í að vorið láti sjá sig. Þó að það sé vissulega gleðiefni eru fjölmargir sem kvíða frjókornaofnæminu sem því getur fylgt. En af hverju fáum...

Herpes sem læknar húðkrabbamein

Þróun krabbameinslyfja miða að því að gera lyf sértækari fyrir krabbameinsgerðum. Í slíkum rannsóknum geta veirur komið sér vel en veirur eru, ef svo má að orði komast, með lúmskari fyrirbrigðum lífheimsins. Herpes-veiran, sem...

Rannsókn rennir stoðum undir að aukna tíðni mislinga megi rekja til lækkandi tíðni bólusetninga

Flestir eru sammála um mikilvægi bólusetninga en þeim fer þó fjölgandi sem tala gegn þeim. Að hluta til má rekja ástæðuna til greinar sem birt var árið 1998 þar sem því var haldið fram...

Ormar éta plastið okkar

Plastúrgangur frá mannfólkinu er stöðugt vaxandi vandamál. Plast brotnar illa niður og drekkur þar að auki í sig eitruð efni sem finnast í umhverfinu og valda þannig mikilli eitrun í þeim dýrum sem éta...

Fljótvirkt þunglyndislyf án aukaverkana

Þunglyndi er einn af þeim sjúkdómum sem kemur fram í andlegri líðan. Þeir sem þjást af þunglyndi eru yfirleitt taldir hafa skert flæði á boðefninu seratónín í heilanum. Til að meðhöndla þunglyndi er fólki...

Hvað veldur einhverfu?

Einhverfa er flókin röskun á taugaþroskun sem enn hefur ekki verið skilgreind til fulls. Rannsóknir þar sem vísindamenn tengja saman ákveðin svæði í erfðamenginu og einhverfu, hafa sýnt að einhverfa tengist eintakabreytileika...

Framfarir í rannsóknum á sykursýki

Insúlínháð sykursýki (sykursýki 1) hrjáir fjölda fólks um heim allann og þurfa einstaklingar með sjúkdóminn að treysta á insúlínsprautur til að stjórna blóðsykri líkamans. Rannsóknarhópi við University of Technology, Sydney (UTS) í Ástralíu hefur...