Aldrei verið jafn nálægt bóluefni gegn HIV-veirunni

HIV er sennilega sú veira sem flestir jarðarbúa þekkja til. HIV stendur fyrir Human Immunodeficiency Virus og er hún svokölluð retróveira. Það þýðir að þegar veiran smitar einstakling laumar hún sínu eigin erfðaefni inn á litninga...

Telja draumsvefn til þess fallinn að halda hita á heilanum

Lengi hefur verið vitað að svefn er mikilvægur mannfólki og getur ónægur svefn haft ýmis áhrif á heilsufar okkar og líðan. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að einn fasi svefns, svokallaður REM-svefn, gegni...

Lyf sem læknar Alzheimer’s í músum

Hrörnunarsjúkdómar sem leggjast á heilann virðast vera erfið viðfangsefni þar sem ferlarnir sem eiga sér þar stað eru ekki nægilega vel skilgreindir. Hægt og bítandi hefur þó bæst í þekkingasafnið og um leið förum...

Örveruflóran í sveit og borg

Þó bakteríur hafi ekki alltaf gott orð á sér þá samanstendur líkami okkar af stórum hluta af slíkum frumum. Við búum í mjög mikilvægu samlífi með alls kyns bakteríum á og í líkama okkar...

Hornhimnur prentaðar í þrívíddar prentara

Þrívíð prentun á kannski ekki mikið skylt við hina hefðbundnu prentun. Með þrívíðri prentun er vísað í smíði hluta með hjálp hugbúnaðar sem hægt er að mata á upplýsingum um byggingu og eiginleika hlutarins....

Skæð veira skýtur upp kollinum á Indlandi

Talið er að í það minnsta 14 einstaklingar í Kerala fylki Indlands hafa látið lífið látið lífið af völdum veiru sem kölluð er Nipah veiran. Fleiri liggja á sjúkrahúsi með óstaðfest tilfelli. Nipah veiran...

Sýklayfjaónæmum lekandabakteríum fjölgar hratt

Lekanda vill helst enginn þekkja en það er bakteríusýking sem smitast við kynmök. Bakterían sem veldur lekanda heitir Neissera gonorrhea. N. gonorrhea getur borist á milli einstaklinga við samfarir sem og munnmök, það sem...

Meðferð gegn PCOS í kortunum

Ein af hverjum fimm konum upplifir heilkenni sem nefnist fjölblöðrueggjastokksheilkenni (PCOS) á lífsleiðinni. Nýjar niðurstöður sem birtar voru í tímaritinu Nature Medicine varpa ljósi á ástæðuna að baki heilkenninu og hugsanlega meðferð gegn því....

Að reykja eða veipa og áhrif þess á örveruflóruna

Lesendur Hvatans hafa nú líklega tekið eftir vaxandi áhuga vísindahópa um heim allan á örveruflóru mannsins. Áhuginn er ekki úr lausu lofti gripinn, örveruflóran hefur gríðarleg áhrif á heilsu okkar og líðan. Hvernig við...

Bygging telómerasa afhjúpuð

Litningaendar (telómerar) eru endarnir á litningunum okkar en þeir styttast við hverja frumuskiptingu og stytta þannig líf frumnanna og leiða til öldrunar. Stytting litningaenda er eðlilegur lífsferill allra frumna sem að lokum leiðir til...