Sýklalyf virðast hafa áhrif á einhverfu, samkvæmt nýrri rannsókn

John Rodakis, faðir drengs með einhverfu, var frekar hissa þegar einkenni einhverfu sonar hans minnkuðu til muna þegar drengurinn tók sýklalyf við hálsbólgu. Rodakis lagðist í rannsóknir til að skilja hvað hafði átt sér...

Einstaklingar með anorexíu fara framhjá verðlaunakerfinu

Þegar heilbrigður einstaklingur er mjög svangur er ansi algengt og meira að segja eðilegt að viðkomandi velji sér súkkulaðiköku til að borða, eitthvað sem er smekkfullt af orku því líkaminn kallar á RISA skammt....

Gagnvirkt lotukerfi

Vefsíðan Ted.com hefur birt gagnvirkt lotukerfi á vefsíðu sinni hér. Lotukerfið virkar þannig að þegar ýtt er á efni birtist fræðslumyndband um það. Þar sem margir eru í prófalestri þessa dagana gæti lotukerfið ef...

Gen til að meta gæði nýrnagjafar

Líffæragjafir eru gríðarlega mikilvægar fyrir ákveðinn hluta mannkyns. Margir eru á biðlistum eftir að fá ný líffæri í stað þeirra eigin sem einhverra hluta vegna starfa ekki rétt. Einstaklingar sem eiga Afrískan uppruna eru...

Losnaðu við undirhökuna fyrir fullt og allt

Mörgum þykja undirhökur vera hvimleiður fylgifiskur öldrunar og vildu gjarnan losna við hana, nú eða þær. Nú gæti verið stutt í að það sé hægt án aðgerðar en Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur...

Áhrif melatóníns á svefngæði

Sjúklingar sem dvelja á gjörgæsludeild í lengri tíma glíma við þann vanda að umhverfið þar er ekki mjög svefnvænt, enda oft mikill umgangur og ljósmengun á sjúkrahúsum. Þetta gæti þó breyst til hins betra...

Bubble boy kemst útúr kúlunni

Það eru bráðum 15 ár síðan myndin Bubble boy kom út. Í myndinni, sem er gamanmynd, er sagt frá strák með galla í ónæmiskerfinu sem veldur því að hann þarf stanslaust að vera verndaður...

Nýjungar í rannsóknum á cystic fibrosis

Framfarir í stofnfrumurannsóknum og byggingu vefjalíkana í þrívíðum frumuræktum munu nú vonandi verða til þess að vísindamenn öðlast betri skilning á sjúkdómnum cystic fibrosis. Cystic fibrosis sem stundum er kallaður slímseigjusjúkdómur á íslensku er erfðasjúkdómur...

Gen sem ákvarða kyn

Í spendýrum er kvenkyn sjálfgefið val í fósturþroska nema til komi tjáning á geni sem kallast Sry sem er einungis að finna á Y litningi. Sé enginn Y litningur til staðar, verður engin tjáning...

Nýjar uppgötvanir í ristilkrabbameinum

Ristilkrabbamein er eitt af skæðustu krabbameinum sem við þekkjum. Nú á dögunum birtist grein í Nature Communications sem varpar ljósi á nýjan sökudólg í þróun þessara illvígu krabbameina. Í rannsókninni var leitast eftir að finna...