Nýtt lyf fjölgar æviárunum

Nýtt lyf gæti brátt komið á markað sem gerir okkur kleift að lifa lengur en jafnframt lifa betur. Það má segja að lyfið haldi okkur ungum lengur. Það eru rannsóknarhópar við The Scripps Research Institute...

Q10 sem heldur okkur ungum, eða hvað?

Q10 er vel þekkt á Íslandi og hefur verið vinsælt viðbótarefni í snyrtivörur þar sem efnið er talið vinna gegn áhrifum öldrunar. Þetta efni er einnig selt sem fæðubótarefni, vegna sömu eiginleika, en efnið...

Áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjúkdóma

Fyrir tíðarhvörf eru konur í mun minni hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma en karlar. Vísindamenn hafa velt því fyrir sér hvort kynhormón séu að baki þessari auknu áhættu karla á að fá hjartasjúkdóma....

Hefur plast áhrif á fósturþroska?

Algengara virðist orðið að börn glími við hina ýmsu kvilla, allt frá ofnæmum að einhverfu. Mögulega má rekja það að hluta til, til efna sem við erum óafvitandi að bjóða börnunum okkar uppá strax...

Berklaónæmar kýr

Nautaberklar (e. bovine tuberculosis) eru algengt vandamál í nautgripum í mörgum löndum heimsins. Þeir geta einnig smitast í menn þó það sé sjaldgæft. Sjúkdómurinn veldur miklum skaða í þeim löndum sem hann er útbreyddur...

Hormón sem hefur sömu áhrif og líkamsrækt

Vísindamenn við University of Southern California hafa uppgötvað hormón, MOTS-c, sem eykur efnaskipti í músum, vinnur gegn þyngdaraukningu og virðist geta lagfært insúlín næmni á svipaðann hátt og líkamsrækt gerir. Rannsóknin, sem birt var í...

Gen sem spilar stórt hlutverk í ófrjósemi

Prótínið TAF4b gegnir lykilhlutverki við myndun sæðisfruma. Með því að skilgreina virkni prótínsins í þessu ferli opnast möguleikar á því að örva sæðisfrumumyndun hjá körlum sem glíma við ófrjósemi vegna stökkbreytinga í geninu sem...

Uppruni HIV veirunnar skýrður

HIV veiran hefur fjórar stofna (M, N, O og P) og hafa vísindamenn vitað í nokkurn tíma að tveir þeirra bárust í menn úr simpönsum (M og N). Þangað til nú, hefur uppruni hinna...

Svelti og ofát

Jákvæð áhrif sveltis á lífslíkur hafa lengi verið þekkt. Slík áhrif sjást í mannafrumulínum en einnig í músum. Ástæðurnar eru margar, m.a. sú að við svelti hefst tjáning á nokkurs konar varnarprótínum. Þessi varnarprótín...

Meðferð við sykursýki og lifrarkvillum í þróun

Skref í átt að lækningu við sykursýki, fitulifur og skorpulifur voru birt í Science 26. febrúar síðastliðinn. Í sykursýki týpu 2 hafa frumur líkamans ekki lengur viðtaka til að bindast insúlíni, sem flytur glúkósa...