Vísindamenn óttast mislingafaraldur í Vestur Afríku

Nú þegar ebólufaraldurinn virðist vera í rénun blasir annað og ekki síður hættulegt vandamál við. Bólusetningum barna í Vestur Afríku hefur verið hætt á meðan ebólufaraldurinn geisar og eru því fjölmörg börn á svæðinu...

Gen sem tengist einhverfu einnig tengt aukinni greind

Við höfum öll heyrt sögur af fólki eins og Daniel Tammet sem lærði íslensku á örfáum dögum og man 22,514 aukastafi af π. Er kannski þunn lína milli þess að vera einhverfur og snillingur?...

Kannabisreykingar á unglingsárum hafa áhrif á langtímaminni

Ný rannsókn á vegum Northwestern University leiddi í ljós að kannabisreykingar á unglingsaldri hafa slæm áhrif á langtímaminni. Rannsóknin, sem var birt í tímaritinu Hippocampus, skoðaði heila einstaklinga sem höfðu reykt kannabis daglega í...

Hveitiofnæmi og glútenóþol

Óþol og ofnæmi gegn hveiti virðist vera að aukast meðal íbúa vestrænna samfélaga uppá síðkastið. Rannsókn á samsetningu pasta getur hugsanlega varpað ljósi á hvaða áhrif eldunaraðferðir hafa á vöruna og hverjir gætu mögulega...

Nýtt lyf fjölgar æviárunum

Nýtt lyf gæti brátt komið á markað sem gerir okkur kleift að lifa lengur en jafnframt lifa betur. Það má segja að lyfið haldi okkur ungum lengur. Það eru rannsóknarhópar við The Scripps Research Institute...

Q10 sem heldur okkur ungum, eða hvað?

Q10 er vel þekkt á Íslandi og hefur verið vinsælt viðbótarefni í snyrtivörur þar sem efnið er talið vinna gegn áhrifum öldrunar. Þetta efni er einnig selt sem fæðubótarefni, vegna sömu eiginleika, en efnið...

Áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjúkdóma

Fyrir tíðarhvörf eru konur í mun minni hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma en karlar. Vísindamenn hafa velt því fyrir sér hvort kynhormón séu að baki þessari auknu áhættu karla á að fá hjartasjúkdóma....

Hefur plast áhrif á fósturþroska?

Algengara virðist orðið að börn glími við hina ýmsu kvilla, allt frá ofnæmum að einhverfu. Mögulega má rekja það að hluta til, til efna sem við erum óafvitandi að bjóða börnunum okkar uppá strax...

Berklaónæmar kýr

Nautaberklar (e. bovine tuberculosis) eru algengt vandamál í nautgripum í mörgum löndum heimsins. Þeir geta einnig smitast í menn þó það sé sjaldgæft. Sjúkdómurinn veldur miklum skaða í þeim löndum sem hann er útbreyddur...

Hormón sem hefur sömu áhrif og líkamsrækt

Vísindamenn við University of Southern California hafa uppgötvað hormón, MOTS-c, sem eykur efnaskipti í músum, vinnur gegn þyngdaraukningu og virðist geta lagfært insúlín næmni á svipaðann hátt og líkamsrækt gerir. Rannsóknin, sem birt var í...