Járnmagn í blóði gæti hjálpað okkur að greina Alzheimer fyrr en áður

Fram að þessu hefur reynst erfitt að greina Alzheimer á byrjunarstigi en rannsóknarhópur í Ástralíu vonast til þess að rannsókn þeirra geti varpað nýju ljósi á sjúkdóminn. Rannsóknarhópur í the Univeristy of Technology, Sydney...

Hvað veldur einhverfu?

Einhverfa er flókin röskun á taugaþroskun sem enn hefur ekki verið skilgreind til fulls. Rannsóknir þar sem vísindamenn tengja saman ákveðin svæði í erfðamenginu og einhverfu, hafa sýnt að einhverfa tengist eintakabreytileika...

Getum við útrýmt HIV veirunni?

Rannsóknarhópur í Flórída er bjartsýnn á að stutt sé í bólusetningu gegn HIV. HIV (human immunodeficiency virus) er veira sem ræðst á ónæmiskerfi líkamans, veiklar það og veldur að lokum sjúkdóm sem kallast alnæmi....

Þetta er hluti af því sem gerist á 5:2 matarræðinu

Matarræði þar sem fastað er í 2 daga af 7 dögum vikunnar er vinsælt á Íslandi um þessar mundir, sumir segja það virka í baráttunni við aukakólíin meðan aðrir geta ekki hugsað sér að...

Bremelanotide – lyf til að auka kynhvöt

Efnið Bremelanotide er peptíð (stutt prótín). Það er samsett úr 7 amínósýrum og er hluti af prótíninu melanocortin. Peptíðið Bremelanotide binst við viðtaka í heilafrumum sem kallast melanocortin-viðtaki-4 og hefur þannig áhrif á kynhvöt....

Kaffi er gott fyrir DNA-ið

Rannsóknir á kaffi geta oft verið misvísandi og oft virðist skipta mestu máli hvaða þátt er verið að prófa, því kaffi hefur ekki sambærileg áhrif á alla mögulegar breytur líkamans. Ef þú ert kaffimanneskja...

Sýklalyf gegn krabbmeinsstofnfrumum?

Rannsókn sem unnin var í Bretlandi og stýrt var af Micheal P. Lisanti segir að með tíð og tíma gæti sýklalyfjameðferð orðið hluti af krabbameinsmeðferð. Ástæða þess að hópurinn fór að skoða hvaða áhrif...

Ný leið til að ráðast á sýkjandi veirur

Veirur samanstanda af erfðaefni sem er pakkað inní prótínhylki. Veirur eru oft flokkaðar eftir því hvers konar erfðaefni þær bera, þ.e.a.s. DNA eða RNA (sem er n.k. afrit af DNA). Erfðaefnið getur verið einþátta...

Heili úr tilraunglasi!

Hópur vísindamanna við RIKEN Center for developmental biology í Japan hefur tekist að örva stofnfrumur til að mynda líffæri sem líkist litla heila. Niðurstöður þessar eru birtar í nýjasta tölublaði CellPress. Hópurinn hafði áður...

Getum við slökkt á því svæði heilans sem lætur okkur borða yfir okkur?

Offita og tengdir sjúkdómar eru stór heilsufarsógn í vestrænum samfélögum. Sjúkdómar á borð við sykurfíkn og áráttuofát hafa verið skilgreindir sem fíknisjúkdómar. Það þýðir að vellíðanin sem fylgir því að borða leiðir til þess...