Gen sem spilar stórt hlutverk í ófrjósemi

Prótínið TAF4b gegnir lykilhlutverki við myndun sæðisfruma. Með því að skilgreina virkni prótínsins í þessu ferli opnast möguleikar á því að örva sæðisfrumumyndun hjá körlum sem glíma við ófrjósemi vegna stökkbreytinga í geninu sem...

Uppruni HIV veirunnar skýrður

HIV veiran hefur fjórar stofna (M, N, O og P) og hafa vísindamenn vitað í nokkurn tíma að tveir þeirra bárust í menn úr simpönsum (M og N). Þangað til nú, hefur uppruni hinna...

Svelti og ofát

Jákvæð áhrif sveltis á lífslíkur hafa lengi verið þekkt. Slík áhrif sjást í mannafrumulínum en einnig í músum. Ástæðurnar eru margar, m.a. sú að við svelti hefst tjáning á nokkurs konar varnarprótínum. Þessi varnarprótín...

Meðferð við sykursýki og lifrarkvillum í þróun

Skref í átt að lækningu við sykursýki, fitulifur og skorpulifur voru birt í Science 26. febrúar síðastliðinn. Í sykursýki týpu 2 hafa frumur líkamans ekki lengur viðtaka til að bindast insúlíni, sem flytur glúkósa...

Hvernig stuðlar lýsi að heilbrigði?

Okkur mætir endalaus hvatning á fisk- og lýsisneyslu. Margir sem hlýða þessari hvatningu finna jákvæðan mun á sér í kjölfarið. Hvers vegna er verið að hvetja okkur til að innbyrða þessi matvæli og er...

Ýruefni í matvælum hafa áhrif á bakteríuflóruna

Unnar matvörur eru oft taldar óhollar vegna þess að þær innihalda mikið salt og sykur. En það er ekki allt, þær geta líka haft áhrif á bakteríuflóru meltingarfæra vegna ýruefna sem þær innihalda. Ýruefni eru...

Framfarir í tæknifrjóvgunum

Þó svo að miklar framfarir hafi orðið í tæknifrjóvgun hefur enn ekki verið mögulegt fyrir tvo karlmenn að eiga saman barn, þetta gæti hugsanlega breyst í framtíðinni ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Hópi vísindamanna...

Baktería sem verndar krabbamein

Mikill fjöldi baktería lifir í samlífi við manninn og nýlega hafa rannsóknir sýnt að tilvist þeirra hefur áhrif á holdafar, andlega líðan og jafnvel ástarlíf okkar. Þær eru nauðsynlegar, því er ekki að neita,...

Jákvæð áhrif líkamsræktar á streitu

Margir þekkja vellíðunartilfinninguna sem fylgir því að stunda líkamsrækt. En af hverju líður okkur betur eftir að við höfum hreyft okkur? Rannsóknarhópur í University of Georgia skoðaði hvaða áhrif taugapeptíðið (boðefni) galanín, sem er framkallað...

Utangenaerfðir kortlagaðar

Utangenaerfðir eru nokkurs konar fingraför á erfðaefninu sem segja til um hvaða gen á að tjá og í hvaða magni. Allar frumur líkamans innihalda sömu DNA röð en til að ákvarða hvernig frumugerð er...