Jákvæð áhrif líkamsræktar á streitu

Margir þekkja vellíðunartilfinninguna sem fylgir því að stunda líkamsrækt. En af hverju líður okkur betur eftir að við höfum hreyft okkur? Rannsóknarhópur í University of Georgia skoðaði hvaða áhrif taugapeptíðið (boðefni) galanín, sem er framkallað...

Utangenaerfðir kortlagaðar

Utangenaerfðir eru nokkurs konar fingraför á erfðaefninu sem segja til um hvaða gen á að tjá og í hvaða magni. Allar frumur líkamans innihalda sömu DNA röð en til að ákvarða hvernig frumugerð er...

Nýr veirusjúkdómur greindur

Nýlega greindi CDC (Centres for Disease Control and Prevention), í Bandaríkjunum, frá áður óþekktum veirusjúkdómi. Sjúkdómurinn er talinn er berast með skordýrabitum og var greindur eftir að maður í Bourbon í Bandaríkjunum lést í...

Nýtt HPV bóluefni væntanlegt

Vonir standa til um að nýtt bóluefni gegn HPV veirunni geti veitt betri vernd gegn leghálskrabbameini en þau bóluefni sem nú eru á markaði. HPV (human papilloma virus) hefur yfir 100 undirflokka sem margar geta...

Genið sem stjórnar stærð heilans

Munurinn á erfðamengi manns og simpansa er ekki svo ýkja mikill, en munurinn á tegundunum er samt augljós. Einn helsti munurinn á manni og dýrum er heilastarfsemin og nú gætum við bráðum skilið hvers...

Pistill: Mislingar- hvers vegna er mikilvægt að halda bólusetningum áfram?

Höfundur: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og grunnskólakennari Mislingar hafa fylgt mönnum í aldaraðir og geysuðu hér á landi á 19. öld. Það var ekki fyrr en á 8. áratug síðustu aldar að tókst að þróa...

Járnmagn í blóði gæti hjálpað okkur að greina Alzheimer fyrr en áður

Fram að þessu hefur reynst erfitt að greina Alzheimer á byrjunarstigi en rannsóknarhópur í Ástralíu vonast til þess að rannsókn þeirra geti varpað nýju ljósi á sjúkdóminn. Rannsóknarhópur í the Univeristy of Technology, Sydney...

Hvað veldur einhverfu?

Einhverfa er flókin röskun á taugaþroskun sem enn hefur ekki verið skilgreind til fulls. Rannsóknir þar sem vísindamenn tengja saman ákveðin svæði í erfðamenginu og einhverfu, hafa sýnt að einhverfa tengist eintakabreytileika...

Getum við útrýmt HIV veirunni?

Rannsóknarhópur í Flórída er bjartsýnn á að stutt sé í bólusetningu gegn HIV. HIV (human immunodeficiency virus) er veira sem ræðst á ónæmiskerfi líkamans, veiklar það og veldur að lokum sjúkdóm sem kallast alnæmi....

Þetta er hluti af því sem gerist á 5:2 matarræðinu

Matarræði þar sem fastað er í 2 daga af 7 dögum vikunnar er vinsælt á Íslandi um þessar mundir, sumir segja það virka í baráttunni við aukakólíin meðan aðrir geta ekki hugsað sér að...