Stofnfrumumeðferð lofar góðu fyrir MS sjúklinga

MS (multiple sclerosis) er sjúkdómur þar sem ónæmiskerfið ræðst á eigin taugafrumur og veldur þannig taugahrörnun í sjúklingnum. Til eru nokkrar gerðir af MS og ein þeirra er kölluð RR-MS eða remitting-relapsing MS. Þá...

Bretland leyfir þriggja foreldra börn fyrst landa

Frá og með deginum í gær varð leyfilegt að búa til börn úr erfðaefni þriggja einstaklinga í Bretlandi. Bretland er fyrsta landið sem leyfir tæknina sem byggir á því að hvarberaerfðaefni móður er skipt...

Starfænt nef sem skynjar skemmd matvæli

Alveg síðan "best fyrir" dagsetningar voru fundnar upp hafa mennirnir misst trúnna á skynfærunum sem eitt sinn voru notuð til að meta hvort óhætt væri að borða ákveðna vöru eða ekki. Í stað þess...

Svefnleysi hefur áhrif á minni

Svefn er eins og við vitum mikilvægur að mörgu leiti fyrir utan það hvað það er ofboðslega gott að sofa. Nú sýna niðurstöður rannsóknar á vegum háskólans í Exeter fram á enn einn kostinn...

Sérfræðingar segja 7 tíma svefn lágmark

Helstu séfræðingar í svefnrannsóknum tilkynntu nýverið í tímaritinu SLEEP að við mannfólkið þurfum í það minnsta sjö tíma svefn til að viðhalda góðri heilsu. 15 sérfræðingar í svefni tókur saman gögn úr meira en 5.300...

Fyrsta þriggja foreldra barnið fætt

Fyrir fimm mánuðum fæddist drengur í Mexíkó sem er ólíkur öllum öðrum börnum að því leiti að hann ber ekki erfðaefni tveggja foreldra eins og vant er heldur þriggja. Móðir barnsins er beri fyrir...

Zika veiran breiðist hratt út í Ameríku

Alþjóðaheilbrigðistofnunin hefur gefið út viðvörun vegna lítt þekkts sjúkdóms af völdum zika veirunnar sem berst á milli manna með moskítóflugum. Talið er að sjúkdómurinn sé orsök þess að þúsundir barna í Brasilíu hafa fæðst...

Mun okkur takast að útrýma mænusótt?

Mænusótt er sjúkdómur sem orsakast af veiru sem kallast polioveira. Í flestum tilfellum lýsir sjúkdómurinn sér svipað og flensa en í sumum tilfellum getur veiran lagst á miðtaugakerfið og skaðað hreyfigetu og valdið lömun....

Gen sem tengist einhverfu einnig tengt aukinni greind

Við höfum öll heyrt sögur af fólki eins og Daniel Tammet sem lærði íslensku á örfáum dögum og man 22,514 aukastafi af π. Er kannski þunn lína milli þess að vera einhverfur og snillingur?...

Konur eru viðkvæmari fyrir félagslegri einangrun

Hvort sem það snýst um að hitta æskivinina eða umgangast vinnufélagana þá er nokkuð ljóst að samskipti okkar við annað fólk skipta okkur máli. Skortur á slíkum samskiptum getur jafnvel leitt til vanlíðan og...