Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Líkami okkar inniheldur ótrúlegt magn frumna sem starfa við það að byggja upp líffæri okkar. Allar þessar frumur gegna viðamiklu hlutverki hvern einasta dag við að halda okkur gangandi...

Nýtt lyf við Alzheimer’s minnkar minnistap

Enn sem komið er höfum við ekki fullan skilning á því hvað gerist í sjúklingum sem þjást af Alzheimer's. Við höfum þó ýmsar vísbendingar um hvað það er sem hefur mest áhrif á þær...

Hefur bakteríuflóran áhrif á hversu kvefuð við verðum?

Hvatinn fær ekki nóg af því að dásama örveruflóruna. Það er einhvern veginn allt samhangandi með þessum utanaðkomandi frumum sem við hýsum í líkama okkar. Rannsóknir þess eðlis eru alltaf að verða fleiri og...

Inflúensubólusetning sem endist og endist

Inflúensa er veirusýking sem herjar á nær allar þjóðir heims á hverju ári. Veiran ferðast hratt um, er bráðsmitandi og stökkbreytist hratt. Flensan er nokkurn veginn ár viss atburður. Á haustin er einstaklingum ráðlagt...

Hlutverk ónæmiskerfisins í félagshegðun stærra en við héldum

Ónæmiskerfið gegnir því hlutverki að berjast við sýkingar, það vinnur daginn út og inn að því að losa okkur við það sem ónæmiskerfið telur óæskileg efni eða lífverur sem komast inní líkama okkar. Þangað...

Kannabisreykingar á unglingsárum hafa áhrif á langtímaminni

Ný rannsókn á vegum Northwestern University leiddi í ljós að kannabisreykingar á unglingsaldri hafa slæm áhrif á langtímaminni. Rannsóknin, sem var birt í tímaritinu Hippocampus, skoðaði heila einstaklinga sem höfðu reykt kannabis daglega í...

Hvernig hefur meðhöndlun á HIV breyst síðan sjúkdómurinn kom fram?

HIV veiran hefur á síðastliðnum áratugum valdið miklum usla í samfélagi manna en á stuttum tíma hefur jákvætt HIV próf farið úr því að vera dauðadómur í meðhöndlanlegan sjúkdóm. Í dag má halda veirunni...

Áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjúkdóma

Fyrir tíðarhvörf eru konur í mun minni hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma en karlar. Vísindamenn hafa velt því fyrir sér hvort kynhormón séu að baki þessari auknu áhættu karla á að fá hjartasjúkdóma....