Tedrykkja getur aukið langlífi

Hugsanlega hafa einhverjir lesendur Hvatans strengt áramótaheit um að minnka kaffidrykkju á nýju ári. Þó kaffidrykkja hafi oft jávæð áhrif á líkamann þá getur samt sem áður verið ágætt að fá sér öðru hvoru...

Gen til að meta gæði nýrnagjafar

Líffæragjafir eru gríðarlega mikilvægar fyrir ákveðinn hluta mannkyns. Margir eru á biðlistum eftir að fá ný líffæri í stað þeirra eigin sem einhverra hluta vegna starfa ekki rétt. Einstaklingar sem eiga Afrískan uppruna eru...

Hvers vegna fáum við bólur?

Þeir finnast örugglega ekki margir sem hafa gaman af því að fá bólur, sérstaklega í andlitið. Stundum verður ástandið svo slæmt að fólk þarf að leita sér aðstoðar hjá lækni sem oft hefur ekki...

Hægt að greina milli þunglyndis og geðhvarfasýki með þvagsýni

Geðsjúkdómar eru líklega þeir sjúkdómar sem minnst hafa verið rannsakaðir í gegnum tíðina. Það hefur oft á tíðum reynst erfitt fyrir þá sem berjast við þessa sjúkdóma að fá greiningu meina sinna. Að auki...

Hjarðónæmi á 6 sekúndum

Hér á Hvatanum hefur margoft verið rætt um mikivægi bólusetninga. Ásamt mikilvægi þess einstaklingsins vegna að vera bólusettur er góð þátttaka í bólusetningum ekki síður mikilvæg fyrir...

Bóluefni gegn malaríu væntanlegt á markað

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur samþykkt bóluefni gegn malaríu. Ef Alþjóðaheilbrigðisstofnunin gefur einnig sitt samþykki mun bóluefnið vera það fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Bóluefnið nefnist Mosquirix og var þróað af lyfjafyrirtækinu GlaxoSmithKline í samstarfi við...

Krefjandi líkamsrækt gæti hægt á öldrun um allt að 10 ár

Við erum flest meðvituð um það að regluleg hreyfing gerir okkur gott og er mikilvæg til að halda heilsu út ævina. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar eru reglulegar gönguferðir um hverfið þó ekki nóg til...

Karlheili eða kvenheili

Munurinn á kynjunum er ekki bara sýnileg einkenni líkamans heldur er einnig munur á því hvernig við virkum og þá meðal annars sýna kynin af sér mismunandi kynhegðun. Ný rannsókn sem birt var í...