Heili úr tilraunglasi!

Hópur vísindamanna við RIKEN Center for developmental biology í Japan hefur tekist að örva stofnfrumur til að mynda líffæri sem líkist litla heila. Niðurstöður þessar eru birtar í nýjasta tölublaði CellPress. Hópurinn hafði áður...

Getum við slökkt á því svæði heilans sem lætur okkur borða yfir okkur?

Offita og tengdir sjúkdómar eru stór heilsufarsógn í vestrænum samfélögum. Sjúkdómar á borð við sykurfíkn og áráttuofát hafa verið skilgreindir sem fíknisjúkdómar. Það þýðir að vellíðanin sem fylgir því að borða leiðir til þess...

Hvaða gagn höfum við af því að af-sjóða egg?

Hópur vísindamanna undir stjórn Gregory A. Weiss birti nýlega grein þar sem hann lýsir því hvernig hægt er að afsjóða egg. Hópnum, sem starfar í bæði Kaliforníu og Ástralíu, tókst að þróa aðferð til að...

Stofnfrumumeðferð lofar góðu fyrir MS sjúklinga

MS (multiple sclerosis) er sjúkdómur þar sem ónæmiskerfið ræðst á eigin taugafrumur og veldur þannig taugahrörnun í sjúklingnum. Til eru nokkrar gerðir af MS og ein þeirra er kölluð RR-MS eða remitting-relapsing MS. Þá...