Umhverfið

Hvaða aðgerðir hafa mest áhrif á hlýnun jarðar?

Hvaða aðgerðir hafa mest áhrif á hlýnun jarðar?

Við viljum vonandi öll leggja eitthvað á vogarskálarnar til að tryggja það að markmiðum t.d. Parísarsáttmálans verði náð, að koma í veg fyrir að hlýnun jarðar verði meiri en tvær gráður til viðbótar. En hvernig er best að koma því við? Samkvæmt grein vísindafólks við háskólann í Lundi og British Columbia sem var birt í Environmental Research Letters fyrr í[Read More…]

15. júlí, 2017 Umhverfið, Vinsælt
Mynd: Orkuveita Reykjavíkur

Hvers vegna skipta skólpdælustöðvar máli?

Þeir sem hafa fylgst með fréttaflutningi nýlega hafa varla farið varhuga af ástandinu við skólpdælustöð sem staðsett er við Faxaskjól í Reykjavík. Allt virðist í háaloft vegna þess að skólp borgarbúa, eða a.m.k. hluta þeirra, hefur haft greiðan aðgang útí nærliggjandi sjó. En hvers vegna er það slæmt? Skólp er m.a. úrgangurinn sem við sturtum niður í klósettið, þ.e. saur,[Read More…]

12. júlí, 2017 Umhverfið
Ný mynstur á hlýnun jarðar

Ný mynstur á hlýnun jarðar

Enn og aftur er hlýnun jarðar viðfangsefni vísindanna. Skal engan undra því þrátt fyrir ítrekaðar rannsóknir virðist þróunin ekkert vera að ganga til baka. Aðgerðum til að sporna við þessari þróun hefur því miður ekki verið sinnt sem skyldi. Að hluta til má útskýra áhugaleysi almennings og stjórnvalda á hlýnun jarðar með misvísandi skilaboðum vísindamanna um hversu hratt og hversu[Read More…]

11. júlí, 2017 Umhverfið
Mynd: CSBA

Skordýraeitur hefur áhrif á býflugur langt út fyrir akurinn

Undanfarin misseri hafa borist fréttir af hnignun býflugustofna víðs vegar um heiminn. Ástæða þessarar hnignunar er ekki að fullu ljós en margar tilgátur eru uppi. Að sjálfsögðu er líklegast að það eru við mennirnir sem höfum þessi áhrif á býflugur, ef ekki beint þá að minnsta kosti óbeint með hlýnun jarðar. Rannsókn sem birtist í Science í lok júní mánðar[Read More…]

5. júlí, 2017 Umhverfið
Vilja erfðabreyta nautgripum svo þeir þoli hlýnun Jarðar betur

Vilja erfðabreyta nautgripum svo þeir þoli hlýnun Jarðar betur

Hlýnun Jarðar er vandi sem allir Jarðarbúar standa frammi fyrir og er orðið ljóst að loftslagsbreytingar munu hafa áhrif á ýmsa þætti í lífi okkar í náinni framtíð. Einn þeirra vanda er að dýr sem nýtt eru til manneldis þola aukið hitastig misvel. Á svæðum þar sem hiti er nú þegar hár má búast við að aukinn hiti hafi neikvæð[Read More…]

4. júlí, 2017 Umhverfið
Mynd: RedOrbit

Ný eiturefni ógna ósonlaginu

Nýlega bárust fregnir af því að árangur væri loks í sjónmáli í aðgerðum mannanna gegn gatinu í ósonlaginu. Árangurinn má rekja til alþjóðlegra aðgerða sem tóku gildi árið 1987 og ganga almennt undir nafninu „The Montreal Protocol“ eða „Montreal verklagið“. Með þessu verklagi tókst hægt og bítandi að losa andrúmsloftið við svokölluð klóróflúorkolefni (CFC). Þetta eru vissulega gleðitíðindi sem ber[Read More…]

29. júní, 2017 Umhverfið
Deloitte metur Kóralrifið mikla til fjár

Deloitte metur Kóralrifið mikla til fjár

Flestir eru vonandi sammála um það á náttúruperlur Jarðar séu ómetanlegar. Það virðist þó ekki nægja til að stjórnvöld verji nægilegu fjármagni í að vernda helstu náttúruperlur heims. Til að reyna að vinna að auknum skilningi yfirvalda á virði náttúrunnar hefur stundum verið brugðið á það ráð að meta mikilvæg svæði í náttúrunni til fjár. Það er einmitt það sem[Read More…]

28. júní, 2017 Umhverfið
Plastagnirnar úr þvottavélinni

Plastagnirnar úr þvottavélinni

Ein af stærstu umhverfisvánum sem við þurfum að takast á við í dag er plastmengun. Plast er því miður of mikið notað í heiminum og of lítið endurunnið. Mjög stór hluti af plastinu sem er notað endar því í umhverfinu okkar og þar á meðal hafinu. Þar stafar lífríkinu mikil hætta af plastinu þar sem sjávardýr geta t.d. flækt sig[Read More…]

27. júní, 2017 Umhverfið, Vinsælt
Hvernig eru flóttamannabúðir byggðar?

Hvernig eru flóttamannabúðir byggðar?

Um 65 milljónir manna í heiminum í dag eru flóttamenn, ýmist vegna náttúruhamfara, stríðsátaka, mannréttindabrota eða ofbeldis. Þessi tala fer hratt vaxandi og má búast við því að loftslafsbreytingar auki enn frekar á vandann. Flóttamenn eiga eðlinu samkvæmt engan samastað og leita því logandi ljósi að nýju, öruggu heimili. Ein skammtímalausn fyrir flóttamenn eru flóttamannabúðir sem komið hefur verið upp[Read More…]

25. júní, 2017 Umhverfið
Drukknaðir gnýjir veita lífríki Mara árinnar mikilvæga næringu

Drukknaðir gnýjir veita lífríki Mara árinnar mikilvæga næringu

Á hverju ári leggja hundruðir þúsunda gnýja (e. wildebeest) leið sína yfir Serengeti sléttuna í Afríku til að komast á betri beitilönd. Leiðin er löng og hættuleg, svo hættuleg að þúsundir dýranna drukkna ár hvert við það að fara yfir Mara ánna í Kenýa. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru fyrr í mánuðnum er dauði dýranna síður en svo til[Read More…]

24. júní, 2017 Umhverfið