Umhverfið

Mynd: All You Need is Biology

Mikil bleiking í Kóralrifinu mikla í Ástralíu annað árið í röð

Í maí í fyrra bárust fréttir af miklum kóraldauða í Kóralrifinu mikla í Ástralíu þar sem í það minnsta 35% kóralla á norðanverðu og miðju rifinu drápust vegna bleikingar. Nú tæpu árið seinna hefur mikil bleiking átt sér stað á ný á 1.500 km löngu svæði. Bleiking kóralla á sér stað við óeðlilegar aðstæður í umhverfi kórallanna, til dæmis þegar[Read More…]

11. apríl, 2017 Umhverfið
Myndir: Denis Gliksman/INRAP

Týnd rómversk borg fannst í Suður-Frakklandi

Fornleifafræðingar hafa fundið týndu borgina Ucetia í Uzès á Suður-Frakklandi. Borgin fannst við byggingu á skóla á svæðinu. Meðal þess sem fannst á 4.000 fermetra svæði uppgraftarins voru fornleifar frá rómverska lýðveldinu, áttundu öldinni og allt til Miðalda. Einnig er mikið um vel varðveitt mósaík á svæðinu. Ucetia kemur fram í á áletrinuarfleti í borginni Nimes ásamt nöfnum 11 annarra[Read More…]

8. apríl, 2017 Umhverfið
Aðeins þrjú lönd innan Evrópusambandsins á réttri braut í loftslagsmálum

Aðeins þrjú lönd innan Evrópusambandsins á réttri braut í loftslagsmálum

Ný skýrsla varpar ljósi á það hvernig lönd innan Evrópusambandsins standa sig í að efna Parísarsáttmálann. Löndin 27 bera ábyrgð á 60% losunar gróðurhúsalofttegunda í Evrópu en samkvæmt skýrslunni eru aðeins þrjú lönd sem eru á réttri braut: Svíþjóð, Þýskaland og Frakkland. Markmið Parísarsáttmálans er að halda hlýnun Jarðar í innan við 2°C og var það markmið landa í Evrópu[Read More…]

30. mars, 2017 Umhverfið
Mynd: Siberian Times

Yamal skaginn í Síberíu sprengjusvæði

Hvatinn sagði frá því fyrir tveimur árum að undarlegir gígar hefðu fundist á Yamal skaga í norðurhluta Síberíu. Á þeim tíma höfðu fjórir slíkir gígar komið í ljós og orsök þeirra frekar óljós. Nýverið greindi Siberian Times frá niðurstöðum vísindahóps sem hefur unnið á svæðinu. Þar kemur fram að fleiri gígar, eða allt 7000 slíkir, geti myndast þá og þegar[Read More…]

25. mars, 2017 Umhverfið
Mynd: Stanford Medicine

Dauða-blettir drepa kóralrif

Kóralrifin hafa ekki orðið varhuga af áhrifum hlýnunar sjávar vegna almennrar hlýnunar jarðar. Mörg hver hafa hægt og rólega tapað lit sínum eða það sem verra er tapað tegundafjölbreytileika sínum og lífi. Því miður virðist hlýnun jarðar ekki vera eina ógnin við kóralrifin en nýir „dauða-blettir“ eða „dead-zones“ virðast hafa valdið miklum skaða á kóralrifjum í Karabíska hafinu. Eitt af[Read More…]

22. mars, 2017 Umhverfið
Hversu mikið vatn þarf að nota til að búa til matinn okkar?

Hversu mikið vatn þarf að nota til að búa til matinn okkar?

Við matvælaframleiðslu þarf að nota heilan helling af vatni á ýmsum stigum framleiðslunnar. Til dæmis þurfa plöntur mismikið vatn til að dafna vel og húsdýr þurfa að drekka. Við erum sífellt að verða meðvitaðri um það hvaða umhverfisáhrif fæðan okkar hefur og er vatnsnotkun einn liður í umhverfisáhrifum, sér í lagi þegar um innflutta fæðu er að ræða. Vefsíðan Popular[Read More…]

21. mars, 2017 Umhverfið
Sahara eyðimörkin – gæti verið manngerð

Sahara eyðimörkin – gæti verið manngerð

Sahara eyðimörkin er stærsta eyðimörk jarðarinnar og hún fer stækkandi. Þar er veðurfarið mjög ýkt, þar sem hitinn getur farið yfir 50°C á daginn en niðurfyrir frostmark á nóttunni. Samt sem áður búa þarna nokkrar milljónir manna af ýmsum þjóðflokkum. Sahara hefur löngum verið talin dæmi þess um hvernig gróðurþekja getur horfið vegna breytinga á náttúrulegri gróðurframvindu samhliða veðurbreytingum. Í[Read More…]

16. mars, 2017 Umhverfið
Mynd: BBC

Náttúrulífsmyndir geta gert okkur hamingjusamari

Í nóvember í fyrra fylgdist heimurinn spenntur með náttúrulífsþáttunum Planet Earth II þar sem mátti sjá magnaðar myndir úr lífríki Jarðar. Nú hefur rannsókn sem unnin var af BBC og University of California Berkley sýnt fram á að það að horfa á náttúrulífsmyndir getur gert okkur hamingjusamari auk þess að draga út streitu og kvíða. Í rannsókninni var notast við[Read More…]

10. mars, 2017 Umhverfið
Af hverju eru pandabirnir svartir og hvítir?

Af hverju eru pandabirnir svartir og hvítir?

Dýr nýta liti á fjölbreyttan hátt, til dæmis að fela sig fyrir rándýrum, villa fyrir bráð sinni eða til að laða að sér maka. Feldur pandabjarna hefur valdið vísindamönnum hugarangri og hafa þeir lengi velt því fyrir sér af hverju í ósköpunum þeir eru svartir og hvítir. Í grein sem birt var í tímaritinu Behavioral Ecology er fjallað um rannsókn[Read More…]

7. mars, 2017 Umhverfið
Mynd: Treehugger

Er Amazon skógurinn manngerður?

Margir líta á Amazon skóginn sem eitt af síðustu vígjum náttúrunnar, sem vð mannfólkið erum nú hægt og rólega að eyðileggja og yfirtaka. Skógurinn hefur verið að þróast jafnlengi og líf hefur verið á þurru landi, eða hvað? Innan fræðasamfélagsins telur fólk ýmist að skógurinn sé eins ósnortinn og náttúran verður, meðan aðrir halda því fram að mannskepnan hafi nú[Read More…]

7. mars, 2017 Umhverfið