Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskyldum árangri?

Síðan stjórnvöld, fyrirtæki og almenningur fóru loks að gera sér grein fyrir vánni sem fylgir hamfarahlýnun jarðar hafa ýmsar leiðir fyrir hinn almenna borgara dúkkað upp til...

Hlýrra lofslag ógnar framtíð sæskjaldbaka

Þrátt fyrir að áætlað sé að sæskjaldbökur hafi lifað í höfum jarðar í um 110 milljón ár er æxlun þeirra nokkuð viðkvæmt ferli. Hlýnandi lofslag hefur þegar...

Loftgæði – áhrif á andlega heilsu og líðan

Loftgæði í heiminum eru mjög misjöfn og oft höfum við á Íslandi státað okkur af tæru lofti á sama hátt og tæru vatni. Það kemur þó fyrir...

Rannsóknir Matís á metanmyndun kúa

Þegar talað er um lofstlagsvánna er koltvíoxíð oftast sú lofttegund sem talað er um. Ástæðan er líklega sú að magn hennar í andrúmslofti hefur aukist mest, frá...

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Svo virðist sem að nær vikulega sé bent á nýjan vanda sem steðjar að mannkyninu og öðrum dýrum jarðar. Vísindamenn hafa nú vaxandi áhyggjur af vanda sem...

Bráðnun hafíss tengd við aukna útbreiðslu veirusjúkdóms í sjávarspendýrum

Árið 2002 dóu þúsundir landela í norður Atlantshafi úr veirusjúkdómi sem nefnist phocine distemper virus (PDV). Tveimur árum síðar greindist sjúkdómurinn í fyrsta sinn í sæotrum við...

Quatar nýtir loftkælingu til að kæla andrúmsloftið

Hamfarahlýnun hefur þegar farið að hafa margvísleg áhrif á plánetuna. Qatar er eitt þeirra landa sem glímir nú við óvenjuhátt hitastig. Svo hár hefur hitinn orðið að...

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Einn alvarlegasti lýðheilsuvandi sem mannkynið glímir við er vaxandi tíðni sýklalyfjaónæmis. Vandinn einskorðast þó síður en svo við mannfólk heldur hefur hann einnig áhrif á aðrar tegundir...

Gagnrýna tækni sem ætlað er að hreinsa plast úr hafinu

Mynd: theoceancleanup.com Plastmengun í hafinu er vandamál sem við erum flest meðvituð um. Erfitt ætlar að reynast að leysa vandann en vonir stóðu til að nýstárleg aðferð frá fyrirtækinu...

Nú snjóar plasti

Uppsöfnun plasts í heiminum hefur varla farið fram hjá nokkru mannsbarni. Vegna ofnotkunar og misnotkunar mannfólksins á þessu undraefni sem plastið er, hefur náttúran ekki undan að...