Umhverfið

Hvetja til tolla á plaströr

Hvetja til tolla á plaströr

Úrgangsförgunarfyrirtæki á Bretlandi, BusinessWaste, hvetur framleiðendur til að hætta framleiðslu á plaströrum og framleiða þess í stað rör úr pappa. Jafnframt hvetur fyrirtækið til þess að settir séu tollar á plaströr til að hvetja neytendur til að hugsa sig tvisvar um áður en þeir biðja um rör í drykkinn sinn. Talsmaður BusinessWaste, Mark Hall, bendir á að plaströr séu almennt[Read More…]

23. maí, 2017 Umhverfið
Mynd: Matt Amesbury

Suðurskautið verður grænna

Suðurskautið eða Antartika er svæið sem hylur suðurskaut jarðar. Þetta svæði er ástamt norðurskautinu staðalímynd kulda og vetrarríkis, þar sem snjór og ís þekur yfirborðið allan ársins hring. En eins og aðrir staðir jarðríkis finnur Antartika fyrir hlýnun jarðar og þá sérstaklega Suðurskautsskaginn (Antartika peninsula) sem teygir sig norður, í átt að Suður-Ameríku. Rannsókn sem birt var í Current Biology[Read More…]

21. maí, 2017 Umhverfið
17 tonn af plastúrgangi á eyju í Kyrrahafinu

17 tonn af plastúrgangi á eyju í Kyrrahafinu

Fæstir þekkja Henderson eyju í Kyrrahafinu enda er hún ekki byggð mönnum. Eyjan varð hins vegar nýlega þekkt þegar birt var grein um hörmulegar aðstæður á henni vegna plastúrgangs. Vísindamenn vonast til þess að örlög þessarar fallegu eyju muni vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun sína. Henderson eyja er staðsett í sunnanverðu Kyrrahafinu í miðjum hafstraumi sem flytur mikin plastúrgang[Read More…]

17. maí, 2017 Umhverfið
Af hverju eru svona fáar tegundir lífvera á Íslandi í samanburði við svæði nær miðbaug?

Af hverju eru svona fáar tegundir lífvera á Íslandi í samanburði við svæði nær miðbaug?

Þrátt fyrir marga kosti verður Ísland seint þekkt fyrir mikinn líffræðilegan fjölbreytileika. Það sama á við um önnur landsvæði nálægt pólunum. Líffræðilegur fjölbreytileiki eykst aftur á móti eftir því sem nær dregur miðbaug. Hvað veldur þessum mun? Tilgátur vísindamanna má finna hér að neðan.  

16. maí, 2017 Umhverfið
Mynd: Zhao Chuang

Fiðraði risaeðluunginn Louie

Ný risaeðlutegund var skilgreind á dögunum þrátt fyrir að steingervingurinn hafi í raun fundist fyrir 25 árum. Tegundin hefur fengið latneska heitið Beibeilon sinensis sem merkir “kínverskur drekaungi”. Á ensku hefur steingervingurinn verið kallaður Baby Louie og fannst fannst í risaeðluhreiðri. Tegundinni var lýst í tímaritinu Nature Communications. Hún var nokkuð svipuð fuglum í útliti og er talin hafa verið[Read More…]

11. maí, 2017 Umhverfið
Afar há gildi PCB efna í háhyrningnum Lulu vekja óhug

Afar há gildi PCB efna í háhyrningnum Lulu vekja óhug

Háhyrningar eru sjaldgæf sjón við strendur Bretlands og telja í raun aðeins átta dýr. Þar til í byrjun janúar voru háhyrningarnir níu en snemma í mánuðinum rak kýrin Lulu á land eftir að hafa flækst í veiðarfærum. Nú hefur ýtarleg rannsókn á hræi Lulu leitt í ljós að óhemju há gildi af PCB efnum höfðu safnast upp í líkama hennar.[Read More…]

9. maí, 2017 Umhverfið
Loks vitað hvernig nakta moldvörpurottan getur lifað tímabundið án súrefnis

Loks vitað hvernig nakta moldvörpurottan getur lifað tímabundið án súrefnis

Nöktu moldvörpurottunni (Heterocephalus glaber) hefur gjarnan verið lýst sem einu ljótasta spendýri Jarðar en þrátt fyrir óheppilegt útlit er tegundin um margt merkileg. Moldvörpurotturnar eru til dæmis mjög langlífar, fá ekki krabbamein og geta lifað án súrefnis í allt að 18 mínútur. Nú vita vísindamenn meira um það af hverju þessi merkilegu dýr geta lifað svo lengi án súrefnis. Leyndamálið[Read More…]

30. apríl, 2017 Umhverfið, Vinsælt
Mynd: César Hernández/CSIC

Plastétandi lirfur veita nýja von í baráttunni við plastúrgang

Vísindamenn við Cambridge háskóla uppgötvuðu nýverið að fiðrildalirfur náttfiðrilda af tegundinni Galleria mellonella geta melt plast. Vonir standa til að hægt verði að nýta þekkinguna í baráttunni við plastúrgang. Plastúrgangur, sér í lagi úr efninu polyethylene, er vaxandi vandamál sem við mannfólkið eigum í fullu fangi við að sporna gegn. Þó efnið sé afar hentugt til ýmissa nota á borð[Read More…]

26. apríl, 2017 Umhverfið
Mynd: All You Need is Biology

Mikil bleiking í Kóralrifinu mikla í Ástralíu annað árið í röð

Í maí í fyrra bárust fréttir af miklum kóraldauða í Kóralrifinu mikla í Ástralíu þar sem í það minnsta 35% kóralla á norðanverðu og miðju rifinu drápust vegna bleikingar. Nú tæpu árið seinna hefur mikil bleiking átt sér stað á ný á 1.500 km löngu svæði. Bleiking kóralla á sér stað við óeðlilegar aðstæður í umhverfi kórallanna, til dæmis þegar[Read More…]

11. apríl, 2017 Umhverfið
Myndir: Denis Gliksman/INRAP

Týnd rómversk borg fannst í Suður-Frakklandi

Fornleifafræðingar hafa fundið týndu borgina Ucetia í Uzès á Suður-Frakklandi. Borgin fannst við byggingu á skóla á svæðinu. Meðal þess sem fannst á 4.000 fermetra svæði uppgraftarins voru fornleifar frá rómverska lýðveldinu, áttundu öldinni og allt til Miðalda. Einnig er mikið um vel varðveitt mósaík á svæðinu. Ucetia kemur fram í á áletrinuarfleti í borginni Nimes ásamt nöfnum 11 annarra[Read More…]

8. apríl, 2017 Umhverfið