Umhverfið

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

Ný rannsókn á styrk þrávirkra lífrænna efna sýnir fram á að bann gegn þeim hefur skilað árangri. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem var unnin af vísindamönnum frá sex löndum birtist í tímaritinu Science of the Total Environment í ágúst. Hvað eru þrávirk lífræn efni? Þrávirk lífræn efni (e. persistent organic pollutants) er samheiti yfir efnasambönd sem hafa þann eiginleika að þau brotna[Read More…]

4. desember, 2018 Pistlar, Umhverfið
Súrnun sjávar og áhrif þess á sjávardýr

Súrnun sjávar og áhrif þess á sjávardýr

Einn af alvarlegum fylgifiskum aukins styrks koltvísýrings í andrúmslofti er súrnun sjávar. Flestir hafa sennilega margsinnis heyrt þessa fullyrðingu án þess kannski að fá nokkra tilfinningu fyrir því hvaða áhrif það hefur. Súrnun sjávar mun hafa áhrif á alla íbúa hafsins, í mismiklu magni þó. Afleiðingarnar eru ekki enn að fullu þekktar, enda búa sjávarlífverur nú við ákveðið sýrustig í[Read More…]

16. október, 2018 Umhverfið
Lykilskilaboð loftslagsskýrslu Sameinuðu þjóðanna

Lykilskilaboð loftslagsskýrslu Sameinuðu þjóðanna

Í vikunni birtist skýrsla sem vakti mikla athygli vegna þeirrar skýru myndar sem hún málar af framtíð plánetunnar okkar. Skýrslan var unnin af Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar (UN Intergovernmental Panel on Climate Change) og fer ekki fögrum orðum um framtíðina ef ekki tekst að draga úr hlýnun Jarðar. Hér á eftir nokkur atriði sem mikilvægt er að vita um skýrsluna. Unnin[Read More…]

13. október, 2018 Umhverfið
Mynd: Mills Baker

Staðfest að í það minnsta ein hákarlategund er alæta

Vísindamenn, ásamt okkur hinum, hafa lengi talið að allir hákarlar væru kjötætur. Nú hefur komið í ljós að í það minnsta ein tegund hákarla er í raun alæta. Tegundin sem um ræðir nefnist Shyrna tiburo og er skyld sleggjuháfum. Hákarlar af tegundinni eru nokkuð smávaxnir og vega fullvaxnir einstaklingar tæp sex kílógrömm. Heimkynni þeirra eru í höfum í kringum Bandaríkin[Read More…]

6. september, 2018 Umhverfið
Sígarettustubbar menga hafið

Sígarettustubbar menga hafið

Mengun í hafinu er gríðarstórt vandamál sem erfitt er að ráða fram úr. Undanfarið hefur spjótunum mikið verið beitt að plaströrum sem vissulega eru hluti vandans ásamt fleiri birtingarmyndum plastúrgangs. Rörin telja þó aðeins til um 0,02% af heildarsorpi í hafinu. Samkvæmt grein á vegum NBC fréttastöðvarinnar er önnur gerð sorps mun stærra vandamál: sígarettustubbar. Að því er kemur fram[Read More…]

4. september, 2018 Umhverfið
Loftslagbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Loftslagbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Ýmislegt bendir til þess að þær loftslagsbreytingar sem nú eiga sér stað á Jörðinni komi til með að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir mannkynið. Á dögunum birtist grein í tímaritinu Nature Climate Change sem fjallar um lítt ræddar afleiðingar loftslagsbreytinga á fiskveiðar: þ.e. fjölgun storma. Að sögn höfunda greinarinnar gætu slíkar breytingar gerst hratt og ógnað bæði fiskveiðum og þeim sem[Read More…]

17. ágúst, 2018 Umhverfið
Richard Smith

Sætasta sjávarlífveran á internetinu í dag

Þessi dásamlega fallegi sæhestur fannst við strendur Hachijo-jima eyju sem hluti af Japan og er líst í nýlegri grein sem birtist í vísindaritinu Zookeys. Hér er um að ræða nýja tegund sæhesta, sem er agnarsmá, ekki nema 15 mm löng og býr tegundin á um 11 metra dýpi. Þessi nýja tegund, sem hefur hlotið nafnið Hippocampus japapigu býr í kóralrifjunum[Read More…]

16. ágúst, 2018 Umhverfið
Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Hlýnun jarðar hefur víðtæk áhrif á okkur öll. Eitt af því sem títt hefur verið rætt þegar hlýnun jarðar kemur við sögu er matvælaöryggi. Hugtakið matvælaöryggi vísar til þess hversu örugg við erum um aðgang að þeirri næringu sem við þurfum. Matvælaöryggi getur verið ógnað af ýmsum ástæðum en ein þeirra er hlýnun jarðar sem leiðir til verri afkomu þeirra[Read More…]

16. júlí, 2018 Umhverfið
Hitabylgjur á norðurhveli jarðar valda áhyggjum

Hitabylgjur á norðurhveli jarðar valda áhyggjum

Þó íbúar Íslands hafi margir hverjir vart séð til sólar hafa íbúar annarstaðar á norðurhveli jarðar upplifað miklar hitabylgjur það sem af er sumri. Höfuðborgir Skandinavíu, Bretalandseyjar og ákveðin svæði í Bandaríkjunum hafa verið óvenju hlý og lítur síst út fyrir það að hitinn sé á enda. Í Bretlandi hefur svona langvarandi hitabylgja ekki mælst í 42 ár og í[Read More…]

10. júlí, 2018 Umhverfið
Ferðamenn koma í veg fyrir að blettatígrar komist á legg

Ferðamenn koma í veg fyrir að blettatígrar komist á legg

Safari ferðir í þjóðgörðum Afríku, þar sem komist er í návígi við villt dýr eru draumur margra. Með þeim er ekki aðeins hægt að sjá framandi tegundir á einstakan hátt heldur má í leiðinni styðja við verndun þeirra dýra sem þar er að finna. Jafnvægið á milli ferðamannaiðnaðarins og verndun dýrastofna er þó viðkvæmt. Niðurstöður rannsóknar sem birtar voru í[Read More…]

26. júní, 2018 Umhverfið