Fiskarnir sem gætu gengið á landi (ef þeir bara reyndu)
Zachary Randall/Florida Museum
Saga hryggdýra á þurru landi hófst þegar fiskar byrjuðu hægt og þétt að reyna fyrir sér á landi. Enn í dag eru tegundir fiska sem...
Fyndnustu náttúrulífsmyndir ársins 2020
Comedy Wildlife Photography Awards 2020
Ár hvert keppa
ljósmyndarar um heiðurinn af fyndnust náttúrulífsmynd ársins. Myndirnar eiga
það sameiginlegt að sýna skondnar og skemmtilegar svipmyndir af villtum dýrum....
Sólarvarnir hafa neikvæð áhrif á vistkerfi ferskvatna
Þó sólarvarnir séu afar mikilvæg okkur mannfólkinu til að vernda húð okkar gegn skaðlegum geislum sólarinnar rannsóknir sýnt að hún hefur ekki jafn jákvæð áhrif lífríki í...
Kólibrífuglar nota áhugaverða leið til að fljúga í gegnum fossa
Fyrir lítil dýr geta náttúruleg fyrirbæri á borð við fossa og jafnvel regn verið stór hindrun. Þrátt fyrir það er vel þekkt að...
Borgar sig að hætta alfarið notkun á plastumbúðum?
Plastmengun
er eitt stærsta vandamál sem mannkynið glímir við en jafnframt er afar erfitt
að leysa það. Á undanförnum árum hefur nokkur áhersla hefur verið lögð á það að
draga...
Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið af vandanum
Miklir gróðureldar hafa geisað víða um Ástralíu á undanförnum vikum. Eldarnir hafa þegar haft víðtæk áhrif á mannfólk, önnur dýr og náttúru. Vonast er til að eldarnir...
Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskyldum árangri?
Síðan stjórnvöld, fyrirtæki og almenningur fóru loks að gera sér grein fyrir vánni sem fylgir hamfarahlýnun jarðar hafa ýmsar leiðir fyrir hinn almenna borgara dúkkað upp til...
Hlýrra lofslag ógnar framtíð sæskjaldbaka
Þrátt fyrir að áætlað sé að sæskjaldbökur hafi lifað í höfum jarðar í um 110 milljón ár er æxlun þeirra nokkuð viðkvæmt ferli. Hlýnandi lofslag hefur þegar...
Loftgæði – áhrif á andlega heilsu og líðan
Loftgæði í heiminum eru mjög misjöfn og oft höfum við á Íslandi státað okkur af tæru lofti á sama hátt og tæru vatni. Það kemur þó fyrir...
Rannsóknir Matís á metanmyndun kúa
Þegar talað er um lofstlagsvánna er koltvíoxíð oftast sú lofttegund sem talað er um. Ástæðan er líklega sú að magn hennar í andrúmslofti hefur aukist mest, frá...