Umhverfið

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Hlýnun jarðar hefur víðtæk áhrif á okkur öll. Eitt af því sem títt hefur verið rætt þegar hlýnun jarðar kemur við sögu er matvælaöryggi. Hugtakið matvælaöryggi vísar til þess hversu örugg við erum um aðgang að þeirri næringu sem við þurfum. Matvælaöryggi getur verið ógnað af ýmsum ástæðum en ein þeirra er hlýnun jarðar sem leiðir til verri afkomu þeirra[Read More…]

16. júlí, 2018 Umhverfið
Hitabylgjur á norðurhveli jarðar valda áhyggjum

Hitabylgjur á norðurhveli jarðar valda áhyggjum

Þó íbúar Íslands hafi margir hverjir vart séð til sólar hafa íbúar annarstaðar á norðurhveli jarðar upplifað miklar hitabylgjur það sem af er sumri. Höfuðborgir Skandinavíu, Bretalandseyjar og ákveðin svæði í Bandaríkjunum hafa verið óvenju hlý og lítur síst út fyrir það að hitinn sé á enda. Í Bretlandi hefur svona langvarandi hitabylgja ekki mælst í 42 ár og í[Read More…]

10. júlí, 2018 Umhverfið
Ferðamenn koma í veg fyrir að blettatígrar komist á legg

Ferðamenn koma í veg fyrir að blettatígrar komist á legg

Safari ferðir í þjóðgörðum Afríku, þar sem komist er í návígi við villt dýr eru draumur margra. Með þeim er ekki aðeins hægt að sjá framandi tegundir á einstakan hátt heldur má í leiðinni styðja við verndun þeirra dýra sem þar er að finna. Jafnvægið á milli ferðamannaiðnaðarins og verndun dýrastofna er þó viðkvæmt. Niðurstöður rannsóknar sem birtar voru í[Read More…]

26. júní, 2018 Umhverfið
Kaffihús hvítháfsins

Kaffihús hvítháfsins

Vísindamenn hafa komist að því að hvítháfar halda sig á óvæntum svæðum í hafinu. Lengi var talið að hvítháfar við Norður-Ameríku héldu sig að mestu leyti nálægt ströndum á vesturströnd heimsálfunnar. Eftir nær 20 ára rannsóknir hefur annað komið í ljós. Fyrir nær tveimur áratugum hófu vísindamenn að merkja hvítháfa svo hægt væri að rekja ferðir þeirra. Það sem þessar[Read More…]

22. júní, 2018 Umhverfið
Stefnt á bann á einnota plasti innan Evrópusambandsins

Stefnt á bann á einnota plasti innan Evrópusambandsins

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að plastmengun er alvarlegt vandamál sem hefur vaxandi áhrif á lífríki Jarðar. Til að sporna gegn vandanum hefur Framkvæmdastjórn ESB lagt fram tillögu til að reyna að draga úr plastmengun af völdum 10 algengustu einnota plastvara. Í Evrópusambandinu eru plastúrgangur um 25 milljón tonn á ári. Þar af er minna en 30% endurunnið[Read More…]

6. júní, 2018 Umhverfið, Vinsælt
Mynd: Scottish National Heritage

Hörmuleg áhrif sorpmengunar fest á filmu

Öll vitum við að sorp frá mannfólki getur haft neikvæð áhrif á lífríki sjávar, ekki síst vegna mikillar plastmengunar í hafinu. Dýr á landi eru síður en svo undanþegin líkt og myndir sem teknar voru á Skotlandi nýverið sýna. Myndinar voru teknar á Isle of Rum. Önnur þeirra sýnir tvo dauða hjartartarfar sem höfðu fest horn sín saman í veiðarfærum[Read More…]

25. maí, 2018 Umhverfið, Vinsælt
Mynd: All You Need is Biology

Hawaii stefnir á bann gegn sólarvörnum til að vernda kóralrif

Unnið er að því að banna margar gerðir sólarvarna í Hawaii fylki Bandaríkjanna. Bannið væri til þess fallið að vernda viðkvæm kóralrif eyjaklasans. Ef frumvarp þess efnis verður samþykkt í desember á þessu ári gæti það tekið gildi í janúar 2021. Bannið tæki til sólarvarna sem innihalda efnin oxybenzone og octinoxate. Talið er að þessi efni geti haft neikvæð áhrif[Read More…]

24. maí, 2018 Umhverfið
Loftmengun hefur víðtæk áhrif

Loftmengun hefur víðtæk áhrif

Mengun, hvar sem hana er að finna, er vaxandi vandamál í heiminum. Loftmengun sem sérstaklega hefur áhrif í borgum, er talin flýta fyrir dauða milljóna manna um allan heim á ári hverju. Þrátt fyrir áhrifin sem mengun hefur á okkur er lítið vitað um hvaða efni eru til staðar í loftmengun og hvernig þau hafa áhrif á lífkerfið okkar. Rannsóknarhópur[Read More…]

11. maí, 2018 Umhverfið
Ein af hverjum átta fuglategundum í hættu

Ein af hverjum átta fuglategundum í hættu

Samkvæmt nýrri skýrslu um ástand fuglastofna heimsins er ein af hverjum átta tegundum fugla í hættu á útdauða. Meðal þeirra eru lundar (Fratercula arctica) sem Íslendingar þekkja vel. Það eru samtökin BirdLife International sem gáfu út skýrsluna. Í henni er heilbrigði fuglastofna í heiminum metið. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni í ár er að stofnar 40% þeirra 11.000[Read More…]

24. apríl, 2018 Umhverfið
Ensím sem brýtur niður plast á áhrifaríkan hátt

Ensím sem brýtur niður plast á áhrifaríkan hátt

Plast er alvarleg umhverfismengun sem erfitt hefur reynst að koma í veg fyrir. Þetta er að hluta til vegna þess að ekki hafa fundist árangursríkar leiðir til að brjóta það niður. Nú virðst vísindamenn nær því að leysa vandann með ensími sem brýtur niður plast á stuttum tíma. Ensímið varð til fyrir mistök og á rætur sínar að rekja til[Read More…]

18. apríl, 2018 Umhverfið