Umhverfið

Stefnt á bann á einnota plasti innan Evrópusambandsins

Stefnt á bann á einnota plasti innan Evrópusambandsins

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að plastmengun er alvarlegt vandamál sem hefur vaxandi áhrif á lífríki Jarðar. Til að sporna gegn vandanum hefur Framkvæmdastjórn ESB lagt fram tillögu til að reyna að draga úr plastmengun af völdum 10 algengustu einnota plastvara. Í Evrópusambandinu eru plastúrgangur um 25 milljón tonn á ári. Þar af er minna en 30% endurunnið[Read More…]

6. júní, 2018 Umhverfið, Vinsælt
Mynd: Scottish National Heritage

Hörmuleg áhrif sorpmengunar fest á filmu

Öll vitum við að sorp frá mannfólki getur haft neikvæð áhrif á lífríki sjávar, ekki síst vegna mikillar plastmengunar í hafinu. Dýr á landi eru síður en svo undanþegin líkt og myndir sem teknar voru á Skotlandi nýverið sýna. Myndinar voru teknar á Isle of Rum. Önnur þeirra sýnir tvo dauða hjartartarfar sem höfðu fest horn sín saman í veiðarfærum[Read More…]

25. maí, 2018 Umhverfið, Vinsælt
Mynd: All You Need is Biology

Hawaii stefnir á bann gegn sólarvörnum til að vernda kóralrif

Unnið er að því að banna margar gerðir sólarvarna í Hawaii fylki Bandaríkjanna. Bannið væri til þess fallið að vernda viðkvæm kóralrif eyjaklasans. Ef frumvarp þess efnis verður samþykkt í desember á þessu ári gæti það tekið gildi í janúar 2021. Bannið tæki til sólarvarna sem innihalda efnin oxybenzone og octinoxate. Talið er að þessi efni geti haft neikvæð áhrif[Read More…]

24. maí, 2018 Umhverfið
Loftmengun hefur víðtæk áhrif

Loftmengun hefur víðtæk áhrif

Mengun, hvar sem hana er að finna, er vaxandi vandamál í heiminum. Loftmengun sem sérstaklega hefur áhrif í borgum, er talin flýta fyrir dauða milljóna manna um allan heim á ári hverju. Þrátt fyrir áhrifin sem mengun hefur á okkur er lítið vitað um hvaða efni eru til staðar í loftmengun og hvernig þau hafa áhrif á lífkerfið okkar. Rannsóknarhópur[Read More…]

11. maí, 2018 Umhverfið
Ein af hverjum átta fuglategundum í hættu

Ein af hverjum átta fuglategundum í hættu

Samkvæmt nýrri skýrslu um ástand fuglastofna heimsins er ein af hverjum átta tegundum fugla í hættu á útdauða. Meðal þeirra eru lundar (Fratercula arctica) sem Íslendingar þekkja vel. Það eru samtökin BirdLife International sem gáfu út skýrsluna. Í henni er heilbrigði fuglastofna í heiminum metið. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni í ár er að stofnar 40% þeirra 11.000[Read More…]

24. apríl, 2018 Umhverfið
Ensím sem brýtur niður plast á áhrifaríkan hátt

Ensím sem brýtur niður plast á áhrifaríkan hátt

Plast er alvarleg umhverfismengun sem erfitt hefur reynst að koma í veg fyrir. Þetta er að hluta til vegna þess að ekki hafa fundist árangursríkar leiðir til að brjóta það niður. Nú virðst vísindamenn nær því að leysa vandann með ensími sem brýtur niður plast á stuttum tíma. Ensímið varð til fyrir mistök og á rætur sínar að rekja til[Read More…]

18. apríl, 2018 Umhverfið
Vinsældir dýra auka hættu á útrýmingu þeirra

Vinsældir dýra auka hættu á útrýmingu þeirra

Hvaða dýr hoppar fyrst uppí hugann þegar þú ert spurð/ur að því hvaða dýr er fallegast, krúttlegast eða áhugaverðast? Samkvæmt rannsókn sem unnin var við Oregano State University er líklegt að dýrið sem kemur uppí hugann sé í útrýmingarhættu og þú gerir þér ekki grein fyrir því. Í rannsókninni var viðhorf fólks til dýra kannað með spurningalista, könnun á netinu[Read More…]

13. apríl, 2018 Umhverfið
Rauð panda er í útrýmingarhættu samkvæm válista IUCN

“Grænn listi” gæti hjálpað okkur skilja betur árangur verndunarstarfs

Válisti Alþjóðlegu náttúruverndasamtakanna (IUCN) sem gengur undir nafninu “Rauði listinn” var tekinn í notkun árið 1964. Listinn flokkar tegundir lífvera í níu flokka eftir því hver staða þeirra er á heimsvísu og er hann ýtarlegasta skrá þess efnis sem við búum yfir. Það sem Rauði listinn gerir ekki er að segja til um hversu vel verndunarstarf fyrir einstakar tegundir gengur.[Read More…]

12. apríl, 2018 Umhverfið
CRISPR erfðabreytingar leyfilegar í matvælaframleiðslu

CRISPR erfðabreytingar leyfilegar í matvælaframleiðslu

Erfðabreyttar lífverur eða genetically modified organism (GMO) hefur lengi vel verið skammaryrði meðal neytenda. Það að erfðabreyta lífveru til að auka á einhvern hátt þær afurðir sem við getum fengið af henni er lítið stundað sökum þess hver strangar reglur gilda um nýtingu slíkra lífvera en tæknin er svo sannarlega til staðar. Fjölmargar aðferðir hafa verið notaðar til að eiga[Read More…]

11. apríl, 2018 Umhverfið, Vinsælt
Búrhvalur með 29 kg af plasti í meltingarveginum

Búrhvalur með 29 kg af plasti í meltingarveginum

Nýverið rak búrhval á strendur Spánar. Hvalreki er þekkt fyrirbæri en í þetta sinn er hann fréttnæmur vegna þess hvað fannst við krufningu á dýrinu. Í meltingarvegi dýrsins fundu vísindamenn 29 kílógrömm af plasti sem hvalurinn hafði innbyrt. Við krufninguna fannst plast af ýmsu tagi. Þar má til dæmis nefna plastpoka, reypi, net og plastbrúsa. Með svo mikið plast í[Read More…]

10. apríl, 2018 Umhverfið