Umhverfið

Hvernig spá vísindamenn fyrir um loftslagsbreytingar?

Hvernig spá vísindamenn fyrir um loftslagsbreytingar?

Loftslagsbreytingar eru sífellt í fréttum og flest treystum við sérfræðingum á sviði loftslagsmála best fyrir því að spá fyrir um breytingar á loftslagi í framtíðinni. Slíkar spár eru þó flóknar í framkvæmd og erfitt getur verið að átta sig á því hvernig vísindamenn geta spáð fyrir um þessar breytingar. Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir það hvernig loftslagsrannsóknum[Read More…]

24. nóvember, 2017 Umhverfið
Bréf til mannkynsins

Bréf til mannkynsins

Árið 1992 birtu um 1700 vísindamenn viðvörunarbréf þar sem talin voru til atriði sem steðjuðu lífi mannsins á jörðinni í hættu. Listinn var langur og náði yfir mengun jarðar og andrúmslofts, hnignun í tegundafjölbreytni, þynning ósonlagsins og tap skóglendis. Viðvörunarbréfið endaði á heilræðum til okkar – mannkynsins – til að breyta betur og laga það sem betur mætti fara til[Read More…]

17. nóvember, 2017 Umhverfið, Vinsælt
Minni fjölskyldur áhrifaríkasta leiðin til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Minni fjölskyldur áhrifaríkasta leiðin til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Loftslagsbreytingar eru vafalaust ein stærsta ógnin sem stafar að mannkyninu og öðrum íbúum Jarðar á næstu áratugum og flest viljum við leggja okkar af mörkum til að sporna gegn þeim. Við sem einstaklingar getum gert ýmislegt til að draga úr kolefnisfótspori okkar, til dæmis getum við endurunnið, keyrt minna og nýtt endurnýjanlega orkugjafa þegar hægt er. Það er þó eitt[Read More…]

16. nóvember, 2017 Umhverfið, Vinsælt
Mynd: NASA

Ótrúlegar myndir af Júpíter

Þann 24. október sendi geimfarið Juno nýjar myndir af plánetunni Júpíter til Jarðar. Juno flaug ansi nálægt plánetunni til að ná þessum mögnuðu myndum og var næst plánetunni í 3.4000 kílómetra fjarlægð. Juno mun næst fljúga nærri Júpíter þann 16. desember og eigum við því von á fleiri myndum von bráðar. Fram að því getum við notið þeirra mynda sem[Read More…]

14. nóvember, 2017 Umhverfið
Síðasta von norðlæga hvíta nashyrningsins

Síðasta von norðlæga hvíta nashyrningsins

Nashyrningurinn Sudan er síðasta karldýr norðlægra hvítra nashyrninga sem er ein tveggja undirtegunda hvítra nashyrninga. Sudan er í raun einn þriggja einstaklinga af tegundinni í heiminum en hinir tveir eru kvendýrin Najin og Fatu sem eru dóttir hans og dótturdóttir hans. Sudan ratar nú í fréttirnar vegna tísts sem hlotið hefur mikla athygli á Twitter. Á myndinni má sjá Sudan[Read More…]

10. nóvember, 2017 Umhverfið
2017 eitt heitasta ár síðan mælingar hófust

2017 eitt heitasta ár síðan mælingar hófust

Nú þegar farið er að síga á seinni helming ársins komumst við nær því sjá hvernig árið var í samanburði við fyrri ár. Líklegt þykir að árið verði meðal þriggja heitustu ára síðan mælingar hófust en nú getum við ekki kennt El Nino um líkt og í fyrra. El Nino veðurfyrirbærið skýtur upp kollinum þegar hitastig í miðju og austanverðu[Read More…]

8. nóvember, 2017 Umhverfið
Saltvatnshrísgrjón gætu fætt yfir 200 milljónir

Saltvatnshrísgrjón gætu fætt yfir 200 milljónir

Vísindamenn í Kína hafa þróað nýjan stofn hrísgrjóna sem þrífast í söltu vatni. Vonir standa til að hrísgrjónin geti fætt yfir 200 milljónir manns í framtíðinni. Yuan Longping er sá sem á heiðurinn af hrísgrjónunum en hann hefur verið kallaður guðfaðir hrísgrjónanna vegna vinnu sinnar. Á áttunda áratugnum þróaði Longping fjöldann allan af mismunandi stofnum og er talið að allt[Read More…]

27. október, 2017 Umhverfið
Óvenjulega rauð sól yfir Bretlandi í gær

Óvenjulega rauð sól yfir Bretlandi í gær

Íbúar Bretlands ráku margir upp stór augu í gær þegar sólin virtist skyndilega hafa breytt um lit. Í stað þess að skarta sínum hefðbundna gula lit var sólin rauð og veltu einhverjir fyrir sér hvort heimsendir gæti jafnvel verið í nánd. Myllumerkin #redsun og #apocalypse urðu áberandi á samfélagsmiðlum en ekki leið á löngu þar til þessi óvenjulegi atburður var[Read More…]

17. október, 2017 Umhverfið
Loftslagsmaraþon í Reykjavík

Loftslagsmaraþon í Reykjavík

Í umræðunni um loftslagsmál ber oft á vanmætti almennings gegn þeim breytingum sem við mannfólkið hrintum af stað fyrir margt löngu. Það er þó alls ekki svo að við sem einstaklingar höfum engin tól til að sporna við hlýnun jarðar þó oft finnist okkur hindranirnar óyfirstíganlegar. Við getum t.d. passað að flokka ruslið okkar, nýta betur matinn okkar, minnka kjötneyslu[Read More…]

12. október, 2017 Umhverfið
Mynd: Maurilio Cheli/AP

Kjötát mannfólks ógnar líffræðilegum fjölbreytileika

Skýrsla á vegum samtakanna World Wildlife Fund (WWF) varpar ljósi á áhrif vaxandi kjötneyslu mannkynsins á líffræðilegan fjölbreytileika. Samkvæmt skýrslunni má rekja 60% af töpuðum líffræðilegum fjölbreytileika til neyslu okkar á dýraafurðum. Umræðan um umhverfisáhrif neyslu á dýraafurðum er ekki ný af nálinni. Sífellt fleiri aðhyllast svokallaða „Vestræna fæðu“ sem samanstendur að miklu leyti af kjöti, mjólkurvörum og unnum matvælum.[Read More…]

11. október, 2017 Umhverfið